Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, migvikudaginn 24. ágúst 1955. 189. blað. GAMLA Bfð Hefnd útlagans (Best of the Badmen) Afar spennandi og hressileg ný bandarisk kvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Itobert Ryan, Claire Trevor Kobert Preston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Óstýrilát usska Ágæfc norsk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefir verið sýnd á Norð urlöndum vð góðan orðsfcír og er ævintýraleg og spennandi. Guðrún Brunborg. BÆJARBÍÓ SðAFNARFIRÐI ~ Gl eðikonan Sterk og raunsse ítölsk stðrmynd úr Ufi gleðikonunnar. Aðalhlutverk: ' Alida ValU, Amedeo Nazzari. Myndin hesfir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartextl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Borg gleðinnar Sýnd kl. 7. NYJA BÍÖ Síðasta nóttin (Die letzte Nacht) Tilkomumikil og spennandi þýzk mynd, er gerist í Frakklandi á s tyrj aldarárunum. Aðalhlutverk: Sybille Schmitz, Karl John, Karl Heins Schroth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. m am <>-• • •• Hafnarfjarft* arbíó Genevieve Víðfræg ensk úrvalskvikmynd i fögrum litum — talin vera ein ágætasta skemmtikvikmyndsem gerð hefir verið í Bretlandi síð- asta áratuginn, enda sló hún öll met í aðisókn. Aðalhlutverkln eru bráðskemmtilega leikin aí: Dinah Sheridan, John Gregson, Kay Kendall, Kenneth More. Sýnd kl. 7 og 9. Mynd, sem kemur öllum í sól- skinsskap! I Blikksmiðjan GLÓFAXI HRAUNTEIG 14. — SÍM3 7239. AUSTURBÆJARBÍO Hneykslið % kvennaskólanum (Skandal im Mádchen- pansionat) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í „Frænku Charleys“ stíl, sem hvarvetna hefir verið sýnd við mjög mikla aðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Waiter GiUer, Giinther Luders, Joachim Brennecke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HAFNARBÍÖ Undrin í auSninni (It come from outher space) Sérstaklega spennandi og dul- arfull, ný, amerísk kvlkmynd, um undarlegar verur frá öðr- um hnetti, er lenda geimfari sinu úti í auðnum Arizona. Bichard Carlson, Barbara Rush. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I i TJARNARBÍÓ Sveitastúlkan (The Conntry glrl) Ný amerísk störmynd i sérflokkl Mynd þessi hefir hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn, enda er hún talin í tölu beztu kvik- mynda, sem íramleiddar hafa verið, og hefir hlotið fjölda verð launa. — Fyrir leik sinn í mynd- inni var Bing Crosby tilnefnd- ur bezti leikarl ársins og Grace Kelly bezta leikkona árslns, myndin sjálf bezta kvikmynd ársins og leikstjórinn, George Seaton, bezti leikstjóri ársins. . Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace KeUy, William Holdeu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem alUr þurfa að sjá. TRIPOLI- Umtöluð kona (Notorius) Heimsfræg, amerisk, kvikmynd, gerð af snillingnum Alfred Hitch lcock. Myndin fjallar um njósnirl Þjóðverja í Suður-Ameríku áj stríðsárunum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gary Grant, Claude Rains, Louis Calhern. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ■ ♦ ♦» Ragnar Jónsson hæstrvréttarlögœaSar Laugavegl 8 — Síml 7752 Lögfræðlstörf og eignaumsýsl* Samgönguerfiðl. (Framh. af 4. síðu.) sýslu mætti oft hefja vega- vinnu fyrr að vorinu til en gert er. Mikið af flutningum fer fram á vorin og er þá þörf á að vegirnir séu eins góðir og verða má. Til að bæta nokkuð og flýta fyrir oíaníburði þyrfti að fá góða vélskóflu til viðbótar þeirri, sem fyrir er, og staðsetja hana fyrir austan Mýrdals- sand, svo að malarburðir í vegi geti verið lokið fyrir mestu sumarannir í sveitun- um og veganna verði lengur not í betra ástandi en nú á sér stundum staö og einnig að öruggt sé að komist verði yfir, að nota það fé til vega, sem fyrir hendi er á hverjum tíma og vissulega er þörf fyrir. Margir óttast nú Kötlugos. Meðal annarra jökla- og jarð fræðingar þeir, er rannsókn hófu í sumar á Mýrdalsjökli cg svæðinu umhverfis Kötlu gjá. Vera má, að gos sé í vændum, en ekki finnst mér nein sérstök merki benda til að svo sé. Mikil vatnsflóð hafa komið á Mýrdalssand íyrr á árum ag sumarlagi, þó ekki hafi þau staðið í sam- bandi við Kötlugos. Gamlar sagnir eru um það að venju- lega hafi þomað jökulvötn nokkru fyrir gos, svo var einn ig 1918. Ekki er heldur trú- legt að mikið vatn hafi safn- ast fyrir í jöklmum í sumar þegar haft er í huga hið mikla vatn, er runnið hefir til sjáv ar um Múlakvísl í sumar. Þjóðarheildin hefir I vax- andi mæli talið það skyldu sína og það réttilega, að þeg ar óvenjulegan vanda og erf iðleika ber að höndum í ein- hverjum landshluta, að bæta úr sem verða má með al- mannaátakl. í þessu tilfelli verður að vænta að allt verði gert sem unnt er til að leysa samgöngumál þau, er nú baka Vestur-SkaftflelUngum stórfellt tjón, er einkum mun verða tilfinnanlegt þegar kemur að því að koma haust afurðum sveitanna fyrir aust an Mýrdalssand á markaðs- stað í haust. Þess vegna verður að skora á ríkisstjómina og þá er vega málunum stýra, að þessir að ilar í sameiningu beiti orku sinni að því af fullum vel- vilja og krafti að leysa þessa erfiðleika fljótt og vel. Óskar Jónsson, Vik. I (hnninyar&pjöfcl IftÉSÉ J. Ál. Barrie: 22. RESTURINN og tatarastúlkan Hammarskjöld CFramhald af B. aI»U5. um þetta ljóst. Kjarnorkan skapaði óendanlega mögu- leika til bættra lífsskilyrða, einkum gæti hlutur hennar orðið mikill meðal þjóða, sem enn væru skammt á veg komnar. Hyggínn bóndi tryggtr dráttarvél sína skammist þér yðar fýrir kápuna. Ef til vill hafið þér falið hana uppi á lofti, I kístunni til dæmis. —- Nei, þar er hún ekki. Kistan á loftinu er ekki læst, svo að við mundum hafa komizt að því, ef þar væri ejn- hver kápa, svaráði Nanny. Gavin andvarpaði og sagði: — Hvernig í ósökpunum getið þér vitað svona jgreinllega um þetta. Nanny? — O, allur söinuðurinn veit hvert smáatriði, sem yður varðar. En það ér einungis af því, að fólk'nu þykir svo vænt um yður. - — Ég vona bára að safnaðarfólkinu hér fari aldrei að þykja svo vænt um mig, sagði Babbie ertnislega. En svo við snúum okkur aftúr að kápunni, þá veit ég að hann á ema. Hann fékk- hána hjá konunni sinni. — Presturinn á hvorki kápu né konu, sagði Nanny og var mi aftur orðin reið fyrir prestsins hönd. Gavin þorði ekki að líta frariian í Babbie. — Er hann ekki giftur? hrópaði Babbie og rak upp stór augu. — Ekki ennþá', sagði Nanny, þrátt fyrir það þótt söfn- uðurinn reyni af öllum kröftum að troða honum í hjóna- bandið. ~ ~ Gavin fann að: hann sótroðnaði og ekki bætti úr skák, þegar Babbie hristi höfuðið og sagði: — Ég skil ekkert í þessu. Að nokkur skuli vilja sjálfum sér svo illt hlutskipti að giftast presti.... Annars hlýtur þér að skjátlast Nanny. Einn af hermönnunum sagði mér, að herra Dishart hefði kynnt fyrir honum konu sína. — Hermennirnir, fnæsti Nanny fyrirlitlega. — Hann sagði auk heldur, að kona prestsins hefði líkzt mér. — Megi guð forða slíku, sagði Nanny með slíkum ofsa, að þau hrukku bæði við. Ég segi það ekki til að gera lítið úr þér Babbie, því að þú hefir eitthvert það fallegasta and lit sem guð hefir skapað. En ef þú vissir, hvernig herra Dishart predikar, ; þá’ myndi þér vera ljóst, að hann fyrir- lítur fögur andlit. Gavin starði niður fyrir sig. Babbie sagði með vantrú- arhreim í röddinni;. — Það er svo, hvenær fór hann að níða niður kven- fólkið? Nanny. — Það er langt síðan, flýtti presturinn sér að segja. — Onei, það er -ekki svo ýkja langt síðan, leiðrétti Nanny. Það var næsta sunnudag eftir að hermennirnir komu til Thrums, sunnudá|inn sem þér breyttuð textanum og.... — Ég fyrirbýð yður að minnast á þann atburð, sagði presturinn virðulégá. — Jæja, en hvers vegna breyttuð þér textanum, spurði Babbie. — Allur söfniiðurinn er jafn undrandi og þér, Babbie, sagði Nanny sem nú réði ekki við forvitni sína lengur. — Hvers vegna breyttuö þér textanum? — Babbie tók 'af honum ómakið aö svara og sagði með hægð: — Ég héit ekki,-að svo mikill maður sem bér legð- uð yður niður við að athuga það, hvort einhver hefir frítt andlit eða ljótt. Ég var mjög undrandi í dag, þegar þér þekktuð mig aftur. En það er sjálfsagt kjólnum að þakka. — Nei, sagði hann með ákafa. Það er andht yðar, eink- um augun. ' — Aha, við skulurri nú fljótt komast að raun um, hvcrt þér segið þetta :satt; Hún lokaði augunum. — Hvernig eru þá augun í mér á litínn? herra prestur. — Nú var hánn kominn í laglega klípu. Hann hafði starað svo lengi inn í þessi augu, að hann hafði alveg gleymt, hvernig' þau voru á litinn. — Blá, sagði hann og lét kylfu ráða kasti. — Nei, þau eru svört, svaraði Nanny, sem hafði tekið eftir þessu straX óg hiln sá Babbie. En ef til vill er það ljósið, sem villir yður sýn, bætti hún við. Hún vildi ekki særa prestinn. — Ekki að béTa í bætifláka fyrir hann, sagði Babbie. Ég skil ekki, hvernlg prestur hefir leyfi tri að halda þrumu- ræðu gegn konum, sem ekki einu sinni tekur eftir svona mikilvægu atriði í fári þeirra. Nei, það er alveg sartia, þótt þú sparkir í mtg Nánny, ég segi þetta samt. Ég sétla að segja það.... f Var nokkur furða, þótt blessuðum prestinuim liði illa undir þessu. Hanhvýár á þeim aldri, þegar það er mjög auðvelt fyrir konúr að vefja karlmönnum um Þngur sér. Hjartagæzka Babbie, glaðværð, ástleitni, hin snöggu skap- brigði, bros og tár, örvænting og gleði allt hafði þetta töfr að hann eins og römmustu galdrar. Gavin vissl sem sagt ekki sitt rjúkandi ráð. Það var komið myrkur, þegar hann loks áttaði sig á því, að hann ætti að vera farinn fyrir löingu. Samt mundi hann sennilega ekki hafa hréýft sig, ef Babbie hefði;'ekki búizt til brottfarar. — Þú skalt ókki hafa áhyggjur af peningunum, sagði Babbie um letð og hún kvaddi Nanny með handabandi. — Presturinn skal íá þá á morgun. — Hvar búið þér?.... byrjaði hann. Hún hló og svarað1: — Uppi í tré, eins og allir góðir skógarandar. Nei, heyrðu nú, Nanny. Farðu ekki að gráta aftur. Þú getur verið alveg róleg peninganna vegna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.