Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 7
1 ■ K 189. blað. TIMINN, miðvikudaginn 24. ágúst 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er væntanlegt til Reyð arfjarðar á morgun. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á sunnu dag. Jökulfell er á Hornafirði. Dís- arfell fór frá Ríga 22. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Litlafell er í olíu flutningum. Helgafell er væntan- legt til Ríga í dag. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavik 19.8 til Newcastle, Grimsby og Hamborg ar. Dettifoss fór frá Keflavik 18.8. Væntanlegur til Gautaborgar í dag 23.8. Per þaðan til Leningrad, Hels- inki og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 22.8. til Antwerpen, Hulí og Reykjavíkur. Groðafoss fer frá Ventspils 23.8. til Gautaborgar og Flekkefjord. Gullfoss fór frá Leith 22.8. til Reykjavikur. Lagar- foss kom til Ventspils 21.8. Fer þaðán til Gdynia, Rotterdam, Ham borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 24.8. til Akraness, Akureyrar og Hrís- eyjar. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 22.8. til Keflavíkur, Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavik 19.8. til New York. Tungufoss fór frá New York 19.8. til Reykjavíkur. Vela fer frá Siglufirði 24.8. til Raufarhafn- ar og Svíþjóðar. Jan Keiken fer frá Hull 23.8. til Reykjavíkur. Niels Vinter fer frá Rotterdam 23.8. til HUÚ Reykjavikur. KíkissUip. ; Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannáhafnar. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er á lsið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skjalöbreið var á Raufar- höfn í gÉérkvöldi. Þýrill var vænt- anlegur til Reykjavikur seint í gær- kvöidi að vestan og norðan. Skaft- fellingur á að fara frfá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Fiugferbir Fiugfélagið. Sól^aki.fór til Kaupmannahafn- ar og Hamþorgar í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykja 'víkui' kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: í dag ,er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ■Egiisstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísá íjarðar, Sands, Siglufjarðar, og Vest mannaeyja. (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 íerðir), Egilsstaða, ísáfjaðrai', KópaSkers, Sauðárkróks og. Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftieiðir. . Saga kemur í fyrramálið til R- víkur kl. 9 frá New York, flugvél- tn fer áleiðis til Stafangurs, Kaup- ■mannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Einnig er væntanleg á morgun Hekla frá Noregi kl. 17,45. Flug- véiin fer- til New York kl. 19,30 ann að kvöid. Úr ýmsum áttum ' KÍiiíi .. Frá Frjálsíþróttaráði Reykjavíkur. B-mót frjálsiþróttamanna fer íram á íþróttavellinum í Reykja- vík 26. þ. m. og hefst kl. 19. Keppn isgreinar 100, 400 og 1500 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk og kringlukast. Þátttökutilkynningar skulú hafa borizt til Sigurjóns Þor- bergssonar, formanns FÍRR, eigi síðar en á fimmtudagskvöld. Stjórn FÍRR. Leiðrétting. í grein Steingríms Hermanns- sonar í blaðinu i gær varð prent- villa á einum stað í sambandi við blástursteypu. Stóð þar að blás- arinn þyrfti að framleiða að minnsta kosti 3,5 til 4 kg loftþrýst- ing á ferm, en átti að vera fersm. Breiðfirðingaíélagið hyggst fara í ferð vestur að Óiafs Leyft að skjóta 600 hreindýr Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Stjórnarvöldin hafa nú gef- ið leyfí til að felld verði 600 hreindýr af stofninum í haust, en hrepparnir skipta síðan þeirri tölu veiðidýra með sér eftir ágangi dýranna. Hreindýrin liafa hvergi sézt nærri byggð:í sumar, enda góðæri fyrir þau á öræfum. Má því búást við að langt verði að sækfa til veiða, nema tíð versni níijög. Hreindýra- kjötið seldíst heldur illa í fyrra og varfa búizt við betri sölu nú, eriöa erfitt að verka það svo vel sé, einkum þegar þarf að flytjá það langan veg til byggða. 'e ES. Ójuirrka&væðm (Framhald af 1. síðu.) vegna hættu á garnaveiki. Hann kvað 'ekki hafa verið sótt um slika flutninga að ráði enn, en “bændur í ýmsum sveitum ræða þá möguleika. Til dæmis væru bændur í Kjós og Mosfellssveit að at- huga úm heyflutninga norð an úr Eyjáfirði, og virðist helzt mundi; hey aflögu þar, og ef til ýiiP eitthvað úr Þing eyjarsýslu óg vestar á Norð- urlandi. Þá má geta þess, að Sparisjóður Akraness hefir boðið bændum utan Skarð- heiðar lán allt að 300 þús. kr. til kaupa á heyi eða fóð- urbæti, vilji þeir reyna að koma sér úpp forðabúri til öryggis fyrir veturinn. Er mál þetta í athugun. Næstu daga má búást við, að reynt verði að hverfa að einhverj- um úrræðum til bjargar á ó- þurrkasvæðunum. JJtRARimtibnsscH L06QILTUK SKiALAMDANDI • 0*6 DÖMTOULUR1 ENSK.U • II1ZJUS78LI - úffli 8165S MMIIIIllllllllllUllllllllllllllllllllllMIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIt Tengill h.f. HEIÐI V/KLEPPSVEG ftaflagntr Viðgerðir Efnissala. 6PETTÍS6QTU 8 Skákfréttabréf (Framhald af 2. EÍÖu.) að hann vinnur, ef rétt er teflt áfram. En svo tók Lindblom upp á því að veikjast lika, svo að hann ............................ verður að hætta. Jón fær því bók aðan vinning án frekari teflingar, en við missum af lokunum á ágætri skák. Lárus tefldi við Heilimo og varð sú skák jafntefli. Þessi umferð var tefld frá kl. 9,30 til 2,30. Svo var veitt þriggja stunda hlé, en síðan tekið til við sjöttu umferð og hún tefld frá 5,30 til 10,30. Þar áttust við Ingi og Friðrik. Ingi valdi fjögra riddara tafl, skák- in haggaðist lítið úr jafnvægi og varð jafntefli án mikilla viðburða Guðjón hafði svart gegn Niemela i Þar urðu mikil mannakaup og lauk PILTAB eí þlC elglð stúlk- una, þffl «, ég HRINGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290 Reyk j avík Gf LBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlef(a sjálfvirknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla C4IUII1MIIII lUfllllMIIIIIIIMII Olíufélagið h.f. Sími 81600 ■miiuiuiiiiiiiitiiiimiiiuiiiimiiiiiiiMMiiiiiiiiiuunmai ‘cfism Þorsteiim 171. Jóasssosi (Framiiald af 1. síðu). um. Voru margar ræður fluttar þar heima. í fyrradag efndi bæjar- stjórn Akureyrar til hádegis- verðarboðs fyrir Þorstein og konu hans áð Hótel KEA. Þar fluttu margir bæjarfulltrúar ræður fyrir minni Þorsteins og konu hqns. fSxlstulduriim (Frambald af 1- síðu). síðan af horium í öðrum bíl, en bílstjórínn á þeim bíl vildi ekki aka honum lengra en í Fornahvamm. Annar bílstjóri mun hafa tekið manninn upp hjá Dalsmynni og ekið hon- um að Hvítá, og enn annar þaðan áð Hreðavatni. Fer til Akureyrar. í da,g verður farið með manninn áleiðis til Akureyr- ar, og þar verður mál hans tekið fyrir, en lögreglan á Akureyri hefir það nú til meðferðar. dal næst komandi sunnudag, 28. ágúst, og verða við afhjúpun minn- isvarða Torfa óg Guðlaugar, sem þar hefir verið reistur. Þátttaka óskast tilkynnt sem allra fyrst í EÍma 82580. Frauskí bcrliö (Framhald a.f 8. síðu) E1 Glaoui á undanhald*. Á viðræðufundunum í Abc- Les-Baines vekur mesta at- hyglí, hver verða muni af- staða hins volduga E1 Glaoui pasha af Marrakesh, en hann er einn tryggasti vinur Frakka og studdi þá, er Ben Youssef var rekinn frá völdum. Hing að t’l hefir hann verið ákaf- ur andstæðingur tUlagna Grandvals alndstjóra um að Ben Arafa soldán víki fyrir ríkisráði. Engar opinberar fréttir eru af viðræðunum, en talið er að EI Glaoui sé nú nokk- uð deigari | vörn sinni fyrir Ben Arafa en áður og kunni nokkuð að ráða þar um að áhrifavald hans meðal ætt- flokka í Marokkó v>rðist fara mjög ðvínandi og hvergi hafa þjóðernissinnar haft sig meira í frammi en í Marrakesh, bar sem hann býr. Þar voru m’klar óeirðir í dag og útgöngubann sett í heilan sólarhring. Bandaríkjamenn hræddir. Sagt er að Bandaríkja- stjórn hvetjí nú frönsku stjórnina til ?.ð finna ein- hverja lausn á Marokkódeil- unni áður en það sé um sein an og nýlendustyrjöld á borð v>ð þá í IndóKína skollin á. M. a. hafa þeir áhyggjur mikl ar af flugvöllum sinum í N- Afríku. skákinni í jafntefli alllöngu áður en tafltíminn var útrunninn. Axel Nielsen gerði jafntefli við Kahra, en hinar skákirnar fóru í hið. Ég íylgdist ekki með þeim, nema skák Bents Larsens við Vest- öl. Vestöl skipti upp mönnum eftir megni, en Bent tókst samt að ginna hann undir lokin og á nú hættu- legt fripeð, sem ekki er ólíklegt að nægi til vinnings. í meistaraflokki gekk okkar mönn um yfirleitt vel í þessari umferö. Arinbjörn átti svart gegn Börge Andersen frá Danmörku, en margt bendir til þess að Börge muni vinna sigur í þessari deild. Skákin varð þung og vandtefld, Börge fórnaði skiptamun, en kom í staðinn peði upp á 7. röð, svo að vörnin var mjög erfið á Arinbirni. Hann stend ur lakar, en þó er ekki alveg loku fyrir það skotið að hann kunni að halda jafntefli. Börge sagði mér, að sér hefði komið á óvænt hve vel Arinbjörn tefldi, enda er það svo að hann hefir fengið færri vinninga en þeir bjuggust við, sem þekkja hann, hann hefir l:ka teflt sárlasinn, en er nú óðum að rétta við. Ingvar tefldi glæfraskák við kunningja sinn frá Stokkhólmi, stórsvíann Appelquist, í biðstöð- unni er hann með tvo hróka gegn drottningu og yfirburðatafl, sem hlýtur að vinnast. Skák Ingvars við Bertel Lönnblad úr fjórðu umferð, sem við höfðum gert okkur vonir um að hann ynni, varð hins vegar ekki nema jafntefli. Ingvar átti síð- ast riddara og tvö peð gegn ridd- ara og einu peði, en það nægði ekki. Biðskákunum fækkar óðum með- an ég skrifa þessar línur. Ingvar er búinn að sigra Appelquist og er nú með 3‘4 vinning af 6 möguleg- um. Lárus, Jón og Arinbjörn fá ekki að tefla sínar skákir fyrr en á morgun. Vinni Jón sina, eins og hann hlýtur að gera, ef ekkert slys kemur fyrir (hann á tvö peð yfir í hrókatafllokum) er hann með 4 vinninga af 6 eða 67%, en meira hefir cnginn i þeirri deild, svo jöfn er baráttan. Aftur á móti fór sorglega fyrir Guðjóni, hann lék sig í mát i skák- inni við Vestöl. Að vísu var staðan glæfraleg, því að drottning Vest- ö’s var komin inn fyrir varnarlínur Guðjóns, en þessu átti enginn von á, því að Ouðjón er snjall í flækj- um, enda var þetta slys eins og áður er sagt. En Vestöl átti vist alltaf kost á jafntefli með þrá- skák. 14 karata og 18 karata TRÚLOFDNARHRINGAR Frá Strojexpopt Ljosastöðvar 5—1200 kw. veröið hagstætt = HÉÐINN = ‘Reykjavík Simi 7565 Margt fer öðruv'si en ætlað er. Sterner, sem tapaði þremur fyrstu skákunum í röð, vami biðskák sína við Vestöl frá fjórðu umferð, tap- aði að visu fyrir Martinsen í þeirri fimmtu, en vann svo Niemela i sjöttu umferð. Vestöl á því aðeins 214 vinning eftir 6 umferðir, þótt hann ynni Guðjón. Skák Inga við Have lognaðist út af í jafntefli eftir öll ósköpin sem á undan höfðu gengið. Svona geng- ur þetta oft: Hinar villtustu skák- ir enda raeð friðsælu jafntefli. Nú er lokið sex umferðum ( að undanskildum biðskákumun Eem eftir eru), en fimm eru eftir. Frið- rik er efstur með 5 vinninga, Bent Larsen fylgir þétt á eftir með 4t4 en siðan liklega Hildebrand, ef hann hefir unnið skákina gegn Ax- el Níeisen, sem líklegast er að hann hafi gert, en um það hef ég ekki frétt ennþá. Hann hefði þá 4 vinninga, en Axel Nielsen 3V4. Ingi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.