Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.08.1955, Blaðsíða 5
1,89. blað. TÍMINN, miðvikuðagínn 24. ágúst 1855. 9 -i Frá starfsemi SameirLU.hu jb/óðanna: Skógur sendur heim í pósti Svíar aðstoða flóttamenn — Sjötíu þjóðir styrkja barnahjálp S. Þ. — Alþjóð- leg ráðstefna um fanga og fangelsi. — Ör fólksfjölgun í Suður-Ameríku — Kanínuplágan í Ástralíu. Miði'ikud. 24. áyúst Tveir málshættir og Morgunblaðið Gkmall grlskur málsháttur hljóðar á þá leið, að það sé eitt af helztu einkennum d.rengskaparmannsins, að hann hrósi sér aldrei af hinni drengilegu tareytni sinni. Gam all ^rómverskur málsháttur segif rhins vegar, að varlega skyld'u menn treysta dreng- skap þeirra, sem augiýstu hann á götum og gatnamót- um. Ón'eitanlega hlj óta þessir málshættir að hiafa rifjast upp„í hug þeirra, sem hafa kunnað þá, þegar þeir hafa veri§ _ að lesa Mbl. undan- farna,. mánuði. Ekkert hefir verið tíðara umtalsefni í for ustu&r.einum Mbl. á þessum tíma en hinn fádæma mikli drepgskapur, sem Sjálfstæð- ismepn, sýni samstarfsmönn um ’.sínum í ríkisstjórninni. Jafnframt er svo sungið um drengskaparleysi samstarfs- mannanna. Seinast í gær er þetta uppi staðan*. í forustugrein Mbl. og segir þar á þessa ieið: „Áfstaða Sjálfstæðismanna til stjórnarsamstarfsins er, að flokkar fík'sstjórnarinnar eigi að vinna falslaust og drengilega að framkvæmd þeirrá fyrirheita, sem þeir gáfu í stjórnarsáttmála sin- um. Sameiginlegur áhugi fyrir að leysa hin miklu verk efni eigi að móta samstarf þeirra og sambúð.“ Það vantar ekki, að fallega er hér að orði komist. Já, „falslaust og drengilegt" skal stjórharsamstarfið vera af hendi Sjálfstæðisflokksins. Um það skortir ekki yfiriýs- ingar í Mbl. En svo kemur árans gríski málshátturinn í hugann og hann segir, að drengskapar- menn áuglýsi aldrei dreng- skap sinn. Þeir láta sér nægja að sýna hann í verki. Og róm verski málshátturinn bætir því við, að varast skyldi dreng skap' þeirra, sem auglýstu hanh á' götum og gatnamót- um. En hvað koma annars þess- ir málshættir þessu máli við? Vitná ekki verk Sjálfstæðis- flokksins i sámræmi við skrif Mor gunblaðsins ? Ber það kannske ekki vott um „falsleysi og drengskap,“ að Mbl. er sí og æ að þakka Sjálfstæðisflokknum forust- una úin ráfvæðingu dreifbýl isins og nýju húsnæðislög- gjöfina, og segir að Fram- sóknarflokkurinn áðeins „drattist með“ við fram- kvæmd þessara mála? Er það kannske ekki að vinna „falslaust og drengi- Iega“ að bera tilefnislausar ásakanir á raforkumálaráð- herra um afglöp og velsæm- isbrot í sambandi við Gríms árvirkjunina? Er það kannske ekki vott- ur um „falsleysi og dreng- skap“ að gera „son for- manns Framsóknarflokks- ins“ að sakborningi í máli, sem hann hefir ekkert nærri komið? Er það kannske mögulegt að komast öllu hærra I „fals íeysi og drengskap“ en að Skógur sendur heim í póstí. Nú er hægt að panta skóga fram- tíðarinnar í pósti — -þáð er að segja fræ — frá Matvæla-' og landbún- aðarstofnun S. Þ.: (FAO). FAO hefir leyst vandamál, sem bændur víða um heim og aðrir, er vilja rækta tré, hafa átt við að stríða, en það er að útvega sér heppilegt fræ til trjáræktar, sem á við veðurfar og ræktunarskilyrði á hverjum stað. Stofnunin hefir ný- lega sett upp skógræktardeild, sem hefir gert lista yfir 2000 trjáteg- undir. Þeir, sem áhuga hafa fyrir trjárækt geta nú snúið sér til FAO og verður þeim þá sendur 4isti yfir fræ og er þeir hafa valið verður þeim sagt, hvert á að snúa sér til að fá fræið sent heim til sín i póstinum. Þessi nýja skógræktardeiid mun einnig aðstoða menn við skógrækt með margs konar upplýsingum, ef þess er óskað. FAO heíir áhuga fyrir að rannsaka sem allra bezt gróðurskilyrði skóga víðs vegar um heim. Þessi starfsemi stofnunarinn ar er talin merkileg að því leyti, að með timanum má búast við að merkilegar upplýsingar liggi fyrir um gróðurskilyrði, einkum á þurrka svæðum heimsins. — O — Svíar aðstoða flóttamenn. Sænska ríkisstjórnin hefir leyft 200 flóttamannafjöiskyldum og 60 berklaveikum ílóttamönnum að setj ast að í Svíþjóð, segir í frétt frá aðalflóttamannafulltrúa Saneinuðu þjóðanna. Sænsk stjórnarnefnd, sem frú Agda Rössel er formaður fyrir, er komin til Salzburg tii að velja innflytjendurna frá ílótta- mannabúðum í Austurríki. Tilboð sænskra yíirvalda um aðstoð við flóttafólk er svar við áskorun flóttamannafulitrúa S. Þ. til ríkisstjórna um að veita flótta- fólki skjóta aðstoð. Enn búa 36.000 flóttamenn í búðum f Austurríki. Það er helmingur allra flóttamanna í Evrópu, sem opinberar skýrslur ná til. Þar fyrir utan eru þúsundir flóttafólks í búðum víðs vegar í Evrópu, sem ekki eru undir eftir- liti S. Þ. Flóttamannafjölskyldurnar 200, sem fiytjast til Svíþjóðar fá bæði húsnæði og atvinnu. Hinir berkla- veiku fara á hæli, sem hið opin- bera útvegar, en þeir af ættingjum þeirra, sem vinnufærir eru, fá at- vinnu í nágrenni berklahæianna. Ætlazt er til að flóttafólkið setjist að í Svíþjóð til frambúðar og verð- ur það aðnjótandi almannatrygg- inga, sem sænskir borgarar njóta. Með tímanum er gert ráð fyrir að flóttamennirnir fái full sænsk borgararéttindi. aryfirlýsingar í Mbl. og gefa vera stöðugt með drengskap svo út samtímis blöð eins og Flugvallarblaöið og Mánu- dagsblaðið, þar sem Fram- sóknarmenn eru stimplaðir sem glæpamenn og landráða menn? Getur nokkuð lýst „fals- leysinu og drengskapnum“ betur en vörn Mbl. fyrir Flugvallarblað Bjarna Bene diktssonar eftir að það er búið að stimpla utanríkis- ráðherra sem þjón og erind- reka Rússa? Svona xnætti lengi telja dæmin um „falsleysi og dreng sfcafi“ gjálfs.tseSisíIoMísins í Ncrðmenn hafa áður tekið á móti | allmcTgum íiótta.mönnum, þar á í meðal berklaveiku fólki úr íiótta- mannatúðum í Evrópu. Heíir £Ú tiiraun gefist vel, því margir haia náð heiisu sinni á ný cg hafa sam- lagazt norskum staðháttum. — O — j 70 þjéðir styrkja barna- ! hjálp S. Þ. Samkvæmt þeim Ícfcrðum um fjárstyrk á þessu ári til Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNI- CEF), sem þegar hafa bcrizt írá rikisstjórnum, munu um 70 þjóðir veita aðstoð — þar aí eru sjö ríki, sem ekki hafa verið með áður. í lok júlímánaðar hcfðu alls bcrizt lofcrð um 9.370.000 doilara fram- Jög. Meðal þeirra ríkja, sem lofað haía íjárframlögum til UNICEF í ár eru Sovétríkin, sem hafa iofað 500.000 dcllara framlagi (rúmlega 8 milj. ísl. krónur). Barnahjáip Sameinuðu þjóðanna hefir veitt um 80 miljón börnum og mæðrum. þeirra læknishjálp og heilsuvernd frá því að hún var stofnuð. — O — Alþjóðaráðstefna um fanga og íangelsi. Sameinuðu þjóðirnar hafa boðað til aiþjóðaráðstefnu um vandamál í sambandi við fangelsi og afbrota menn, betrunarhæli, afbrot ung- linga c. fl. Ráðstefnan, sem haldin verður í Genf, heíst þann 22. á- gúst og stendur yfir í tvær vikur. 400 sérfræðingar víða að úr heim- inum hafa boðað þátttöku sína í ráðstefnunni. Meðal þátttakenda eru háskólakennarar, dómarar, læknar cg sérfræðingar á sviði lög- reglumála og afbrotamála á ýms- um sviðum. í sambandi við ráðstefnuna hefir S. Þ. látið gera skýrslu, sem verður umræðugrundvöllur á fundum. Skýrslan er byggð á fundahöldum og rannsóknum, sem fram hafa fariö á undanförnum árum og byggist einnig á raunverulegum atburðum frá mörgum löndum heims. Tilgangurinn með ráðsteín- unni er að koma á íöstum regl- um um meðferð fanga, aðbúnað þeirra í fangelsum, fæði, aga, vinnu og fristundaiðkun fanga. Þá verð- ur tekið til meðíerðar, hvaða ráð- stafanir þjcðfélagið eigi að gera til að hjálpa föngum, er alplánað hafa hegningu, til að þeir geti orðið nýtir bcrgarar á ný. Meðai þeirra vandamála þjóðfé- lagsins, sem ráðstefnan mun taka til gaumgæfilegrar athugunar eru afbrot unglinga og hvaða ráð- stafanir sé hægt að gera til að draga úr þeim. Þetta er eitt af erf- stjórnarsamstarfinu. Verður því máli líka gerð nokkur nán ari skil innan tíðar. Vafalaust á Mbl. eftir að herða skrifin um „falsleysi og drengskap“ Sjálfstæðisflokks ins. Fyrir samstarfsflokkinn verða slík skrif ágæt leiðbein ing, því aö hann veit þá betur hverju hann á von á. Og allt mun • þetta hjálpa til að glöggva menn á hinum forn- frægu málsháttum, að dreng skaparmenn hæla sér ekki af drengskapnum, en varlega ber hins vegar að treysta drengskap þeirra, sem aug- lýsa hann á götun) og gatna- mótum. iðustu vioíangsefDum réttarfars- ins í mcrgum löcdum nú á tímum og það jafnt með íámennum sem íjclmennum bjóðum. Þá mun verða rætt um hið svo- nefnda. „opna faníelsi", sem margir hegningarsérfræðingar hafa hallazt að hin döari ár. Niðurstcður ráðstefnunnar og sam.þykktir verða sendar til Félags málanefndar Efnahags- og félags- málaiáðs Sameinuðu þjóðan.na, en þegar unnið hefir verið úr gögn- um ráðstefnunnar verða niðurstöð- urnar sendar til ríkisstjóna. — O — í Suður-Ameríku fjölgar fólkinu örast. í öllum álfum heims fjölgar fólki örast í Jcndunum í Mið- og Suöur- Ameríku. Áætiað er að 1975 þuifi að sjá 102 miljónum manna fyrir atvinnu í þessum löndum, en það er 50 miljónum fleiri en atvinnu hcfðu í þessum löndum 1954. Framkvæmdastjóri Efnahags- neíndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Suður-Ameríku. skýrði fiá þessu á nýafstöðnu þingi Efnahags- og félagsmálaráðs S. Þ. Hann bætti því við, að fólki fjöigaði svc crt í Mið- cg Suður-Aroeríkuríkjum, að búast mætti við að innan fárra ára yrðu fleiri vinnufærir menn þar en í Bandaiíkjunum. Reiknað er út, að 1975 -verði 94 miljcnir vinnufærra manna í Bandaríkjunum á móti 63 miljón- um eins og nú stendur. — O — Nýtt eitur til útrýmingar kanínum í Ástralíu. Hið gamla stríð Ástralíubúa gegn kanínunum, sem fiæða yfir gras- lendi áifunnar í tugmiljóhatali, virð ist lcksins horfa betur fyrir mönn- unum en kanínunum. Stoínun er nefnist The Commcn'wealtJh Scien- tific and Indrustrial Research Org- anizaticn hefir fengið í hendur nýtt eitur til að vinna á kanínunum. Þetta eitur er íramleitt í Banda- ríkjunum og telja vísindamenn að það sé betra en nokkuð annað, er reynt hefir verið í útrýmingarher- ferðinni gegn kanínum. Hinn mikli aragrúi kanína í Ástraiíu þarf kynstrin öll af grasi, sem annars myndi koma íé ástr- alskra bænda að góðu og þetta hefir mikia þýðingu og áhrif á ull- arframleiðsiu landsmanna, segir i frétt frá UNESCÖ (Ménningar og vísindastofnun Sameinuðu þjóð- anna). Það sýnir bezt, hve kanín- an er áströlskum fjárbændum mik- ili skaðræðisgripur, að fré því að herferðin gegn þeim hóíst íyrir al- vöru 1952 hefir ullarframleiðslan í Ástraiíu aukizt að verðmæti, sem nemur um. 70 miljónum sterlings- punda. (Prá upplýsingaþjónustu S. Þ. fyrir Noröurlönd.) Hamisiarskjöld ræð- ir frlðarIi«rfBir Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri S. þ. hélt ræðu nýlega og ræddi sambúð þjóða á friðsamlegum grundvelli. Kvað hann þeirri skoðun vaxa ört fylgi að þjóðirnar ættu ekki annars völ en búa saman í friði. Eyðilegging sú sem hljótast myndi af kjarn orkústyrjöld ætti drýgstan þátt í þvl aö. gera mönn- ÍFrtvBúiald á 6. eíðuh Á víðavangi Enn um Sigurð og Eldeyjar-Hjalta. Oft geta hlotizt leiðinleg mistök af því, þegar merni fara að skrifa urn mál, sem þeir eru ekk' nægilega upp- lýst'r um. Glöggt dæmi um þetta eru skr'f S'gurðar Bjarnasonar í Mbl. um fyrstu Sogsvirkjunina. Sig- uður var litill drengur vest- ur í Vigur, þegar sú fram- kvæmd komst íyrst á dag- skrá, og fylgdist því ekki með þessum atburðum af e'gin raun. Óvandaðir he'm ildarmenn hafa síðan notað sér þetta og tal'ð honum trú um, að Sjálfstæðismenn hafi haft forustuna um virkjun- ina. í fáfræði sinni, er S'g- urður svo að hamra á þessu í Mbl. í tíma og ótíma. Það rétta í þessu máli er hins vegar það, að andstæð- íngar Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjavíkur höfðu frumkvæð'ð um virkj unina og var Sigurður Jón- asson þar í íararbrodd'. í- halðið í bæjarstjórninni svæfði hins vegar máÞð allt af þangað til í ársbyrjun 1S32, þegar Eldeyjar-Hjalt* hótaði að kjósa Sigurð Jón- asson sem borgarstjóra, ef Sogsv'rkjuninni væri ekki hrunðið fram. Þá beygðt Sjálfstæðisflokkurinn sig loks'ns, gerði Jón Þorláks- son að borgarstjóra og þeir Jón og Sigurður Jónasson út veguðu svo i sameiningu lán til v'rkjunar'nnar. Um allt þetta getur Sjg- urður Bjarnason lesið í ævi sögu Hjalta, ef hann v»ll fá réttar upplýsingar um þessí mál. Sigurður Bjarnason getur bezt ráðið það af þessu, hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft forustu um fyrstu v'rkjun Sogsins, þótt hann hafi flutt um það eitthvert sýndarfrumvarp á þingi 1931. Hann hélt áfram að vera á móti málinu í bæjar síjórninni, unz hann var þvingaður til sinnaskipta v'ð borgarstjórakjcrið 1932. Fleiri sannanir er svo hægt að leiða að þessu og mun það gert í næstu blöff- uu, svo að S'gurður Bjarna son geti ekki eft'rleið's af- sakað sig með fáfræð*, ef hann reyn'r að eigna Sjálf- stæðisflokknum forustu um raforkuframkvæmdir, sem hann stóð á méti og tafði á meðan hann gat og þorði. „Falslaust og dreng'Iegt.“ Mbl. skrifar nú mjög um það, að Sjálfstæð'sflokkur- inn vilji „falslaust og drengi Iegt“ samstarf við Fram- sóknarflokkinn (Mbl. 23. þ. m.). í Mánudagsblað'nu (22. þ. m.) er hins vegar lát ið kveða við annan tón, eu þar segir svo: „Sjálfstæðismenn v'lja aff flckkur þeirra hverfi úr ó- heillasamstarfi viff Fram- sókn. Meðan hún er við völd kcmast engin framfaramál þjóðarinnar á rétta braut. Þjéð'n þolir ekk' Iengur á- gang og ok það, sem Fram- sókn le'ðir yfir hana í æ ríkari mæli. Viðskiptafrels- inu er voði búinn. Athafna- frelsið er í hættu og jafnvel efnahagslegt og þjóðernis- Jegt sjálfstæð' er í voða fyrir fésjúkum, valdamiklum e'n- staklinjgum innan herbúða Framscknar.“ Bera kannske ekki þessi uœmæli Sjálfstæðisblaðsíns pr. 2 vott um „falslausan cg drengilegan“ samstarfs- vilja? J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.