Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 1
mmxkkmtibmimk Anna Dorg Reumert 87. tbl. — Miðvikudagw V7. apríl 1963— 47. ácg. Karl West Maria benzin eaa diesel 'aíRQVi QVER Margret Bárðardóttir Þorbjörn Áskelsson TOLF LETU LIFIÐ Mynd þessl var tekin á slysstaffnum á Neseyju, skömmu efbir slysið á páskadag. Á henni sést brakiö slökkviliðsmaöur að verkl. af Vlscountvélinni Hrímfaxa og (Ljósm.: Polfoto). IGÞ-Reykjavík, 16. apríl Á páskadagsmorgun, kl. 11,18 eftir íslenzkum tíma varð þa® hörmulega slys á Neseyju skammt frá Osló, að Viscount-vélin Hrím- faxi lenti á hæðarkolli í aðflugi til Fornebu-flugvallar með þeim af- leiðingum að allir sem með vél- inni voru, tólf manns, létust sam- stundis. Hrimfaxi var að koma frá Kaupmannahöfn og átti eftir fjögurra mínútna flug til braut- arenda á Fornebu. Með flugvélinni fórust eftirtald- ír farþegar: Anna Borg Reumert, leikkona, eiginkena Paul Reumert. Margrét Bárðardóttir, nítján ára, dóttir Unnar Arnórsdóttur og Bárðar ísleifssonar, arkítekts. Ilsa Hochapfel, hjúkrunarkona frá Þýzkalandi. Karl og Maria West, Karl West var danskur, en kona hans ís- íenzk. Mr. P. A. Baume frá London. Þorbjörn Áskeisson, útgerðar- jnaður frá Grenivík, fimmtíu og atta ára að aldri. Hann lætur eft- ir sig konu og sex börn á aldrin- um 12—28 ára. Áhöfn Hrímfasa var þessi: Jón Jónsson, flugstjóri, Ólafur Þór Zogge, flugmaður, María Jónsdóttir, flugfreyja, Helga Guð- rún Henckell og Ingi G. Lárusson, loftsiglingafræðingur. Æviatriði þeirra er nánar getið á bls. 9 í blaðinu í dag. Samkvæmt fréttastofufregnum var skýjað yfir norðurhluta Osló- fjarðar þennan morgun. Hrímfaxi Framhald á 2. síðu. : ''y ' ' 't m w/; Jón Jónsson, flugstjóri Ingi Lárusson, loftsiglingafræðingur Olafur Zoega, flugmaður Marfa Jónsdóttir, flugfreyja Helga Henekell, flugfreyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.