Tíminn - 17.04.1963, Side 2

Tíminn - 17.04.1963, Side 2
Framhald af 1. síðu hafði farið af stað frá Kastrup við Kaupmannahöfn kl. 10,02 (ísl. tími) og væntanlegur lendingar- timi hennar á Fornebu var kl. 11,25 (ísl. tími). Rétt áður en slysið varð hafði loftsiglingafræð- ingurinn samband við flugturninn og var þá allt með eðlilegum hætti. Fékk vélin leyfi til lendingar og átti að vera lent fjórum mínútum síðar. Rétt eftir að þessu samtali larik sá einn af starfsmönnunum í flugturninum, hvar reykjarsúla gaus upp á Neseyju. Endurteknum kðííum til vélarinnar frá flugturn- iiram var ekki svarað. Á Neseyju er nokkur byggð og urðu margir sjónarvottar að því er vélin rakst á hæðina. Hafa þeir skýrt frá því að vélin hafi komið all bratt niður úr skýjum í aðflug- inu og álíta að hallinn hafi verið frá 45 gráðum upp í tjötíu til átta- tíu gráður. Þá hafa sjónarvottar sagt, að þeim hafi virzt sem reynt hafi verið að rétta vélina af sein- GB-Reykjavík, 16. apríl. Múgur og margmenni streymdu í bílum út á Álftanes á skírdag til að komast sem næst þessu 11 þúsund lesta skipi, sem strandað hafði nyrst á nesinu þá um morg- uninn. Það var brezka olíuskipið British Sportsman, sem var á út- leið úr Skerjafirði. Skipið náðist út á flóðinu daginn eftir, óskemmt, og sigldi upp í Kollafjörð, þar sem það beið meðan sjópróf færu fram. Þau hófust klukkan 10 f.h. ár- degis á laugardag og stóðu dag- langt, héldu síðan áfram í gær og var lokig þá á tveim stundum. — Leiddu þau í ljós það sem hér fer_á eftir: Skipið lá-við legufæri, er hafnsögumaður kom um borð, og sagði hann að óhætt myndi að sigla út. í því gerði smáél, og var þá dokað við á meðan það gekk yfir. Var síðan siglt út fjörð inn í svo sem 15 mínútur, unz kom út ag nesi því, sem heitir Eyri á fi Álftanesi, þar sem sundið gerist mjög þröngt. Þar tók skipið niðri. í þann mund skall á él, en óvíst, hvort það hefur haft áhrif. Ágreiningur vaið milli skipstjóra og hafnsögumanns í sjóréttinum. Skipstjóri heldur því fram, að hafnsögumaður hafi gefið þá síð- ustu sekúndurnar, áður en hún grófst í jörðu. Brotiri úr vélinni dreifðust yfir 140x40 metra svæði, en brakið stóð þegar í björtu báli. Sýna myndir af slysstað, að' að- eins aftasti hluti stélsins er heil- legur. „Ég sá íslenzku flugvélina skyndi lega hrapa næstum lóðrétt niður úr skýjaþykkninu í aðeins örfárra metra fjarlægð. Ég áttaði mig naumast á því, hvað var að gerast, fyrr en brotin úr vélinni þeyttust í allar?áttir.“ Þannig sagði .eipn sjónarvotta, Harald Mack, lögfræð ingur, frá hinujn hörmujega at- burði. Josef Eriksen, bóndi á jörð, sem liggur um 150 metra frá slysstaðn um, segir svo frá: „Ég var staddur fyrir utan húsið, þegar slysið átti sér stað, en bæði hús og jörð skalf svo mjög við áreksturinn, að ég hélt það myndi hrynja. Brot úr vélinni þeyttust upp í loftið, og ég hljóp í átt að slysstaðnum, en sneri aftur, þegar sprengingar ustu fyrirskipun, að beygt skyldi á bakborða, en hafnsögumaður kannast ekki við, að það hafi verið síðasta fyrirskipun, heldur hafi hann gefið hana nokkru áður en þeir komu á þennan stað. Fyrsti vélstjóri kom fyrir dóminn og studdi framborð skipstjóra. Hvað komu, hver á fætur annarri. Ég vissi líka, að ég mundi ekkert geta gert, allir hlutu að hafa farizt.“ Tíminn hringdi í dag tU Vil- hjálms Guðmundssonar, fulltrúa Flúgfélags íslands í Osló. Hann sagði að rannsóknin á flugslysinu væri alveg í höndum norskra yfir valda og því erfitt að fylgjast með henni. Rannsókninni væri stöðugt haldið áfram, en engin niðurstaða væri fegin enn fyrir orsök slyss- ins og hennar.cvmri, ekki að vænta á næstunni. Væntaril&líf væru sér fræðingar frá Vickers Ármstróng- verksmiðjunum, sem framleiða Viscount-vélarnar, einnig Rolls Royce, sem framleiðir mótorana og þá væri væntanlegir sérfræðing ar frá Bandaríkjunum. Væri allt gert til að komast fyrir um orsak- ir slyssins. Vilhjálmur sagði að lok um, að sjónarvottum bæri saman um aðdraganda slyssins í stórum dráttum. Þeir segðu að vélin hefði komið úr skýjum í þúsund feta sem því líður, munu þeir hafa nisst sjónar á sjómerkjum um þaT ieyti, er skipið tók niðri. Dráttarbáturinn Magni kom á vettvang siðdegis daginn eftir og náðist skipig út um hálfsj öleytið á föstudag. Sennilega hefði það komist á flot, hjálparlaust, en þó haeð og farið óeðjilega bratt niður. í NTB-frétt í kvöld segir, að lögreglan í Sandvík hafi skýrt frá því, að þegar sé búið að bera kennsl á sjö af þeim sem fórust. Af þessum sjö, séu fjórir íslend- ingar, tveir Danir og Englending- urinn. Þá skýrði lögreglan frá því, að hinir látnu yrðu fluttir til heimkynna sinna jafnótt og tekizt hefði að bera kennsl / þá. Tíminn frétti í dag, að Flug- félagið mundi senda sérstaka vél til Noregs til að flytja hina látnu heim. Fréttin af þessu hörmulega slysi barst fljótlega víða um heim. Þess var sérstaklega getið að Anna Borg Reumert hefði verið meðal farþega. í fréttaskeyti frá Geir Aðils í Kaupmannahöfn i dag segír eftirfarandi: „Dönsku blöðin birta í dag ítar- legt æviágrip og hlý minningar- orð um Önnu Borg. Meðal þeirra sem þar votta samúð sína eru Henning Bröndsted leikhússtjóri; hljómsveitarstjóri Konunglega leibhússins, John Frandsen; leik- stjórinn Torben Anton Svendsen, norski leikstjórinn Gerda Ring og Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleik- hússtjóri. Stefán Jóhann Stefánsson sendi herra, flutti hjartnæm minningar- orð um hana i danska útvarpið í görkvöldi. Þar sagði hann meðal annars, að Anna Borg hefði get- ið sér mikinn orðstír, og henni hefði verið það djúp gleði, að list hennar á sviði danska þjóðleik- hússins hefði varpað bjarma á ætt- land hennar. Stefán Jóhann minnt ist á frásögn hennar sjálfrar, hvernig hún og systir hennar hefðu á hörmungarárum styrjald- arinnar komið saman til lesturs íslenzkra ljóða. Þessi ást hennar til eyjunnar í Alanzhafi tók aldrei enda, og þau tengsl, sem héldu Önnu Borg fastri við ísland, nutu skilnings og stuðnings eiginmanns hennar, mesta leikara Dana, Paul Reumerts, í hamingjusömu hjóna- bandi þeirra. Stefán Jóhann lauk máli sínu með þessum orðum: „Öll þjóðin vottar Paul Reumert innilegustu samúð sína við fráfall fremstu dóttur íslands". Anria Borg var á leið að heim- sækja son sinn Stefán, sem býr í Hafnarfirði. Annar sonur þeirra hjóna, Þorsteinn, er búsettur í Kaupmannahöfn. Karl og María West voru á leið- inni til íslands til að vera við- fannst skipshöfn nauðsynleg að- stoð Magna til að komast klakk- iaust út. Dómendur í sjóréttinum voru Sigurður Líndal lögfræðingur, Ei* rikur Kristófersson fyrrv. skip- herra og Jón Sigurðsson fyrrv. skipstjóri á Guilfossi. stödd fermingu dóttur — dóttur sinnar, Mariu Frederiksen. Maria West var íslenzk. Var hún 70 ára gömul. Hún var ein fyrsta þernan, sem starfaði á skip um Eimskipafélags íslands, og er mörgum kunn hér á landi. Hún á eina dóttur, búsetta hér á landi, Guðrúnu West, Frederiksen, sem gift er Martin Frederiksen, vél- stjóra. Karl West, var lengi starfsmað- ur við Eimskip í Kaupmanna- höfn, en starfaði síðari árin við matsölustað í Kaupmannahöfn. Þorbjöm Áskelsson, frá Greni- vík, var umsvifamikill athafnamað ur Hann var einn af stofnendum fyrirtækisnis Gjögur h.f. í Greni- vík og stjórnandi þess frá upphaf.i Það fyrirtæki á nú tvö aflaskip, Áskel og Vörð, og var Þorbjörn að koma heim frá því ag taka við nýju skipi úti í Hollandi. Það skip er nú á leið til landsins. Þá stóð Þorbjörn í kaupum á nálega þriðjungi V'atneyrareignanna svo- nefndu, þ. a. m. Síldar- og fiski- ir.jölsverksmiðjunni þar og hugði á miklar endurbætur á henni. Margrét Bárðardóttir var að koma heim frá starfi í Danmörku. Hún var tiúlofuð dönskum pilti, Nils Knudsen, sem stundar nám ytra. Eins og fyrr -segir var Mar- grét nítján ára gömul. Hún hafði stundað nám í tvo vetur við Verzl- unarskólan, en síðan faríð utan til Danmerkur og haldið áfram námi þar. Þök fuku af húsum í Staðarsveit KH-Reykjavík, 16. apríl. Óveðrið, sem gekk yfir landið í síðustu viku, fór mestum ham- förum á Snæfellsnesi aðfaranótt laugardagsins 13. apríl. Urðu mikl ir skaðar þar af völdum veðursins, eirikum í Staðarsveit, en þar munu þök hafa fokiS af hlöð- um í Böðvarsholti og á Lýsuhól, af fjárhúsi á Kálfavöllum, fjósi og hlöðu á Hólkoti og íbúðarhúsi á Hóli. Sömu nótt fauk bíll út af veginum undir Bláfeldi, og lagð- ist hann á hvolf utan vegar, en hvorki ökumann né bifreið sak- aði, að teljandi sé. Blaðið mun afla sér nánari upplýsinga um skaðana í Staðarsveit á morgun. Bæjarbruni HE-Rauðalæk, 16. apríL Bærinn að Parti í Þykkvabæ brann til kaldra kola á skírdag. Konan á bænum varð vör við það klukkan 11 um morguninn, að eldur var laus í risi hússins, sem er geymsluloft. Húsið að Parti er timburhús, ein hæð og ris. Hvassviðri var á og lítið unnt ■að gera, en mannfjölda dreif að, svo og slökkviliðið frá Hvolsvelli. Einhverju tókst að bjarga af inn- anstokfcsmunum. 11ÞUSLESTA SKIPA LANDA ALFTANESI TÍMINN, miðvikudaginn 17. apríl 1963 — 2 i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.