Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 4
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON STORSIGUR SIGLFIRDINGA Þrátt fyrir afar áhagstæS veSurskilyrði fór Skíðalands- mótið fram um páskana á Siglufirði. Eins og svo oft áð- ur voru siglfirzku skíðamenn- irnir sigursælir, en óhætt er að fullyrða, að yfirburðirnir hafi aldrei verið meiri en nú — þ&ir sigruðu í ölium grein- um mótsins að flokkasviginu undanskildu, en þar báru ís- firðingar hærri hlut. Ráðpgrt var að mótið hæfist á þriðjiAaginn, en þá var veður Hlutu íslandsmeistara í öllum greinum á SkíSalandsmót inu, nema flokkasvigi. — Reykvíkingar veðurtepptir - Reykjavík — hinir urðu að snúa við á Blönduósi. Af siglíirzku skíðamönnunum bar mest á hinum gamalreynda kappa — Jóhanni Vilbergssyni — cn hann sigraði í þremur greinum mótsins, svigi, stórsvigi og Alpa- tvíkeppni. Þá vakti einnig mikla athygli frammistaða Birgis Guð- laugssonar, en hann sigraði bæði í 15 og 30 km. göngu. Helztu úrslit urðu eins og hér segir: Svigkeppni karla: Jóhann Vilbergsson, Sigluf 89,8 Kristinn Benediktsson, ísaf. 90,8 Svanberg Þórðarson, Ólafsf. 95,8 Stórsvig karla: Jóhann Vilbergsson, Sigluf. 73,2 Kristinn Benediktsson, fsaf. 73,5 Hafsteinn Sigurðsson, ísaf. 77,7 Svig kvenna: Kristín Þorgeirsdóttir, Sigluf. 79,4 Jakobína Jakobsdóttir, Rvk 97,2 Stórsvig kvenna: Kristín Þorgeirsdóttir, Sigluf. 40,5 Jakobína Jakobsdóttir, Rvk 45,7 Jóna Jónsdóttir, ísaf. 49,3 Frá boögöngunni á landsmótlnu: GuSmundur Svelnsson, SiglufirSi tekur vlS af Sveinl Svelnssyni, sem hafSi áSur unniS um 3 mínútur á. — (Ljósm.: Steingr. Kristinsson). 15 km. ganga: Birgir Guðlaugsson, Sigluf. 64,46 Sveinn Sveinsson, Sigluf. 65,26 Guðm. Sveinsson, Sigluf. 65.34 30 km ganga Birgir Guðlaugsson Sigluf. 1,59,27 Sveinn Sveinsson, Sigluf. 2,05,27 Guðm. Sveinsson, Sigluf. 2,06,45 Jóhann Vilebrgsson — þrefaldur ís- landsmeistari. — Á myndinni sést hann nýkominn í mark etfir harSa keppnl. mjög slæmt og hófst það' ekki fyrr en á föstudaginn langa. Þrátt fyr- ir að veðurguðimir hafi ekki verið Siglfirðingum hliðhollir varðandi framkvæmd mótsins, er ekki frá því að þeir hafi hjálpað þeim um eitthvað af meistaratitlunum, en fjöldi skíðamanna víðs vegar af landinu treysti sér ekki til Siglu- fjarðar vegna veðursins og setti þag talsverðan svip á mótið, að að- eins tveir þátttakendur voru frá Valur sigr- aði Fram Meistaraflokkur Fram og V,als 1 knattspymu mættust í æfinga- leik á Framvellinum í fyrradag og sigraði Valur með 4:0. — í b-liði sigraði Fram hins vegar með 4:1, en þess má geta, að Valur hafði ekki fullt lið og varð ag styrkja lið sitt með nokkrum Frömurum! A-liðs leikurinn var nokkuð skemmtilegur og vöktu sérstaka athygli í liði Vals tveir nýliðar — Hermann Gunnarsson og Berg- sveinn Adolfsson — en þeir skor- uðu sitt hvort markið fyrir félag sitt. Hin tvö mörkin skoraði Berg- steinn Magnússon. í hálfleik var staðan 3:0. Á fösfudagskvöldlS gefsf mönnum kostur á aS sjá unglingalandsliS i lcörfuknattleik leika í fyrsta sinn, sem þá mætir nývöldu landsliði. UnglingalandsliSiS hefur æft mjög vel að undanförnu og má búast vlS harSri keppnl. — Myndina til hliðar tók Sveinn ÞormóSsson á æfingu hjá unglingalandsliSinu fyrir skömmu og sést hinn skemmti- legi leikmaður KR, Gunnar Gunnarsson, til hægri, skora. Pokaklæddir meistar- ar gegn blaöamönnum — og UMandslið gegn landsliSi í körfuknattleík. Á föstudagskvöldið hafa I unum að Hálogalandi á föstudags íþróttablaðamenn í hyggju aS kvðldi3 ma- verður kynn‘ Sðmul -js . I og ny íþrottagrein — GLENNA — sanna monnuni/ ao pao s© hægðarleikur að sigra íslands- en að svo stöddu verður ekki skýrt frá hverjir keppa í þeirri grein. meistara Fram í handknattleik i Landsliðsnefndin i en þá mætast þessir aðilar að! leik valdl 1 g®rdag Hálogalandi. Reyndar verða íslandsmeistararnir klæddir pokum — til þess að jafna leikinn — en þess má geta, að fréttaritarar telja það engu skipta hvort Framarar verða í pokum eða ekki, þar sem lið þeirra hefur æft mjög vel upp á síðkastið og býr yfir ýmsum leynivopnum. Á föstudags- kvöldið gefst mönnum einnig kostur á að sjá unglingalands- liðið í körfuknattleik leika í fyrsta skipti og andstæðingur- inn verður ekki af verra tag- inu — sem sé landsiiðið, sem var valið í gærdag. Ýmislegt fleira verður á boðstól körfuknatt- eftirtalda menn í landsliðið, sem leikur gegn unglingalandsliðinu: Guðmund Þor steinsson, Hólmstein Sigurðsson og Sigurð P. Gíslason úr ÍR; Einar Matthíasson og Ólaf Thorlacius úr KFR; Birgi Birgis og Davíð Helga son úr Ármanni; Bjarna Jónsson j ÍKF og*Einar Bollason og Gutt-; orm Ólafsson úr KR. — Unglinga ! landsliðið í körfuknattleik hefur j æft mjög vel tvo síðustu mánuðina og má búast við jöfnum og spenn- andi leik. Þess má geta, að bæði Fram og íþróttablaðamenn stilla upp sín um sterkustu Uðum í handknatt- leik — hjá Fram verða með bæði Ingólfur og Guðjón og hjá frétta riturum m.a. Sigurður Sigurðsson og Helgi Daníelsson frá Akranesi Nánar verður skýrt frá þessum merka íþróttaviðburði í blaðinu á morgun. 4x10 km. boðganga: Aðeins tvær sveitir tókn þátt í þessari grein: Sveit Siglufjarðar 3,14,29 Sveit ísafjarðar 3.21,39 Flokkasvig Sveit ísfirð'inga varð í fyrsta sæti, annað sæti hrepptu Akureyr- ingar og lestina ráku Siglfirðingar. í Alpatvíkeppni urðu meistarar Jóhann Vilbergsson og Kristín Þorgeirsdóttir — í 10 km. göngu unglinga 15—16 ára sigraði Björn Óisen frá Siglufirði og í 10 km. göngu 17—19 ára sigraði Þórhall- ur Sveinsson, einnig frá Siglufirði. Um framkvæmd mótsins er það að segja, að hún fórst Siglfirðing- um vel úr hendi eins og endranær. Þeir höfðu afar stuttan tíma til undirbúnings, en eins og kunnugt er var upphaflega gert ráð fyrir að mótið færi fram á Norðfirði. — Aðeins i einni grein varð að fresta keppni — í stökki — ein- göngu vegna óhagstæðra veður- skilyrða. Mótsstjóri var Helgi Sveinsson. Enska knattspyrnan 50 stig Nú eru 36 umferðir búnar í ensku knattspyrnunni og að þeim loknum eru þrjú lið efst með 50 stig. Það eru Totten- ham, Leicester og Everton — en samt sem áður gekk öllum illa um páskahelgina, Totten- ham keppti á föstudaginn langa í Liverpool og tapaði 5:2 — eftir að hafa haft yfir 2:0 í hálfleik. — Annan í páskum mættust þessi lið aftur og þá sigraði Tottenham með 7:2 og skoraði Greaves fjögur af mörkunum. Jones skoraði tvö og miðherjinn Saul eitt. Annars var aðalleikurinn í . umferðinni á páskadag milli I Stoke City og Sunderland og í mjög skemmtilegum leik vann Stoke með 2:1. Eftir 30 sek. skoraði Stoke fyrra mark sitt úr vítaspyrnu, en í fyrri hálfleik jafnaði Sunderland. í síðari hálfleiknum sótti Stoke stöðugt og tveimur sekúndum fyrir leiks'ok skoraði Violett sigurmarkið Önnur eins ösk- ur og þá hafa ekki heyrst lengi í Englandi — og er þá, mikið sagt! 4 T í M I N N , miðvikudaginn 17. apríl 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.