Tíminn - 17.04.1963, Qupperneq 13

Tíminn - 17.04.1963, Qupperneq 13
Eldhúskollar kr. 150.00 Eldhúsborð kr. 990,00 Strauborð kr. 298,00 Rannsóknarkona (laborant) óskast að Rannsóknarstofu Borgarspítalans. — Umsóknir sendist fyrir 23. þ.m. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Starfsstúlkur óskast í veitingaskála úti á landi, yfir sumarmán- uðina. Upplýsingar í síma 23058 eftir kl. 6. Jeppa-kerrur Nokkur scykki amerískar jeppa-kerrur til sölu og afgreiðslu strax. Haraldur Þorsteinsson Sími 18459. Notaöar síldartunnur Oskum eftir að kaupa notaðar síldartunnur. Upplýsingar hjá JÓNI GÍSLASYNI Síma 50865 KJÖRSKRÁ Kjörskrá ívrir Njarðvíkurhrepp til alþingiskosn- inga, sem iram eiga að fara 3 júní 1963, liggur frammi í ikrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri- Njarðvík, írá 9 apríl til 7. maí 1963. Kærum yiir kjörskránni ber að skila til skrifstofu hreppsins eigi síðar en 19. maí n.k. Njarðvík, 9. apríl 1963. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps AUSTFIRÐINGAR! Athugið! — íbúðarhúsið Fagrahlíð í Reyðarfirði, ásamt með útihúsum, er til söiu, til niðurrifs. Semja ber við eigandann Gísia Benediktsson, Brekku, Reyðarfirði. V OHUGÆÐUNUM MA ÆTIÐ TREYSTA FERMINGARGJOF CRESTA Kr. 286— Kr. 210 — Hans Petersen h.f. Sfml 2-03-13 Bankasfræti 4. MYNDAVÉL FLASHLAMPI 'M- ait;.- , Orgel-hljómleikar t:l minningar um Dr. VICTOR URBANCIC í Knstskirkju, Landakoti, miðvikudags- kvöld 17. apríl kl. 20 Verk eftir Muffat, Kerrl, Bach, Imprövisauon um íslenzkt þjóðlag Aðgöngumiðar í blaðsölu Sis'u m- ar, Bókaverzlun Lárusar Biöndal úiiús- inu. Aðeins þetta eina sinn. Úthlutun lóða Þeir, sem eiga óafgreiddar lóðaumsóknir hjá Hafn- arfjarðarbæ, eru beðnir um að endurnýja umsókn- ir sínar fyrir 1. maí n.k. ef þeir óska eftir að koma til greina við úthlutun lóða á árinu 1963. Verði umsókn ekki endurnýjuð fyrir þann tíma, telst eldri umsókn niður tallin. Eyðublöð undir lóðaumsóknir fást á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 9. apríl 1963 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði TÍMINN, miðvikudaginn 17. aprfl 1963 — ¥ Stimplar og stimpla- vörur Biðjið um ietur- sýnishorn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.