Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 17. feJrrúar 1945 Sýning Kjarvals opin til föstudagskvölds: Skáldalaunin í árs n samfals 85100 krónur Gunnar Gunnarsson og Hatldór Kiljan Lax- ness eru hæstir, með 6000 krénur hvor Svo nxiikil aðsóik hjefur vterið að sýningu Kjarvals síðan hiún var opnaið að við hefoir legið að stamd uim. hafi orðið að loka henni. — í gænkvöldi mun hátt á 4. þúisiund mianns hafa verið búið að sjfá hana. Sýninigin verður opin til næstkomandi föstuda|gis(kvöldis. — Hér að ofan birtist ljósmynd af einu fejgursa lilstaveríki sýningarinnar „Lómagnúp“. Lj'ósmyndinia tók Viigndr. lagan um fær- eysku skipin samþykkt Þingsályktunak- TILLAGAN um leigu á færseyskum skipum og fl. var til umræðu á fundum sameinaðs þings í fyrradag. Stóðu þær umræður lengi dags og fram á nótt. Var þingsályktunartillagan sam- þykkt með þrjátíu og fimm samhljóða atkvæðum með þeirri breytingu frá allsherj arnefnd, að á eftir meginmáls grein hennar kemur ákvæði um það, að ríkisstjórnin leit- ist við að tryggja eftir föng- um hagsmuni þeirra staða, sem örðugast eiga með út- flutning og er ríkisstjóminni heimilt að greiða úr ríkis- sjóði þann kostnað, sem þess ar ráðstafanir kunna að hafa í för með sér. Þingsályktunarfillaga um að ríkið reisi sýningarskála og íbúð handa Kjarval Flutt af mönnum úr öllum flokkum FJÓRIR AL'ÞINGISMENN, þeif Jónas Jónsson, Bjarni Benedlktsson, Kristinn Andrésson og Haraidur Guð- mundsson, flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktun- iar um að ríkið láti rei'sa sýningarsal og íbúð Jóhannesi Kjarval til handa á þessu ári. starfsskilyrðum en bann hefur notið hlngað til.“ NEFND sú, sem rithöfundafélagið kaus nýlega til þess að út- hluta styrk þeim meðal rithöfunda, er Menntamálaráð út- hlutaði félaginu, af fé því er alþingi veitti á fjárlögum til rithöf- unda og listamanna, hefur nú lokið störfum. Alls var úthlutað kr. 85 100,00, og em þar með taldar 6000. krónur, er alþingi ákvað, að veita skyldi Gunnari Gunnarssyni skáldi, sem heiðurslaun fyrir ritstörf hans. i Velluskafturinn sam- þykklur óbreyttur í efri deild í fyrrinóft Og kominn í nefnd í neðri deild FRUMVARPEÐ um veltu- skattinn var til þriðju um ræðu á fundi efrideildar í fyrra dag og afgreitt úr deildinni ó- hreytt eins og það kom frá hendi fjármálaráðherra. Var breytingartillaga Haraldar Guð mundssonar og Kristins And- réssonar felld með ellefu at- kvæðum gegn fimm og frum- varpið því næst samþykkt ó- Framhald af 2. síðu. Þingsályktunartillagan er svo hljóðandi: „Sameinað alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að veita allt að 300 þús. kr. af tekjuafgangi ársins 1944 til að reisa í Reykjavík sýning- arsal og íbúð. Skal ríkis- stjórnin á 60 ára afmæli Jó- hannesar Kjarvals næsta haust bjóða honum að búa og starfa í þessu húsi og gera jafnframt ráðstafanir til þess, að þar verði komið upp til verðveizlu og sýnis sem full komnustu safni af málverk- um eftir þennan listamann.“ í greinargerð tillögunnar seg ir svo: „Einn hinn stórbrotnasti ís- lenzkra listamanna, Jóhannes Kjarval, á sextugsafmæli á næsta hausti. Þjóðin á honum mikla þakkarskuld að gjalda fyrir starf hans í þágu íslenzkr ar listmenningar, og þykir ekki mega dragast íengur en orðið er að gefa honum kost á betri Iðnskólinn vann skóla boðsundið Og setti nýtt met u RSLITIN í skólaboðsund- inu, er fram fór i Sundhöll inni í fyrrakvöld urðu þau, að Iðnskólinn þar sigur af hólmi á 17:28,9 min„ og er það í fjórðá sirín, sem hann vinnur skólaboðsundið. Laugarnesprestakall Messað í dag kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Alls njóta nú styrks 34 rithöf- undar og skáld, þar af eru 31 í A-flokki, það eru föst höfunda laun og styrkir, en í B-flokki, það eru lausaveitingar í viður- kenningarsikyni, eru iþrjú skáld að þessu sinni. í A-flokki skiptast launin sem hér segir: 6000 kr.: Gunnar Gunnarson og Halldór Kiljan Laxness. 4200 kr.: Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Krist- mann Guðmundsson, Tómas Guðmundsson og Þórbergur Þórðarson. 3600 kr.: Guðmiundiur Kamb an, Jóhannes úr Kötlum og Magnús Ásgeirsson. 3000 kr.: Jakob Thorarensen, Ólafur Jóhann Sigurðsson og Steinn Steiharr. 2400 kr.: Guðmundur Böð- varsson, Guðmundur Daníels- son og Theódór Friðriksson. 1800 kr.: Friðrik Ásmundsson Brekkan, Halldór Stefánsson, Unnur Bjarklind og Þorsteinn Jónsson, (Þórir Bergsson). 1500 kr.: Elínborg Lárusdótt ir, Gunnar Benediktsson og Þór unn Magnúsdóttir. 1200 kr.: Guðfinna Jónsdótt- ir, Jón úr Vör, Kristín Sigfús- Guð- Sigurður Helgason og dóttir, Óskar Aðalsteinn jónsson Sigurður Jónsson. 600 kr,: Halldór Helgason og. Jón Þorsteinsson, Arnarvatni. í B-flokki, lausaveitingar í viðurkenningarskyni, skiptast launin þannig mill þriggja ljóð skálda: Jakob Jóh. Smári, fyrir ljóð 2000 krónur, Gísli Ólafsson, frá Eiríksstöðum, fyrir lausavísur 1000 krónur og Snorri Hjartar, fyrir ljóðabókina Kvæði, er út kom á síðasta ári, 2000 krónur. Eins og áður segir komu til úthlutunar 85100 krónur, þar af 84500 kr. samkvæmt úthlut un Menntamálaráðs, en við það bættist 500 krónur með 30% grunnkaupsuppbót og er það rit styrkur, sem hafnað hafði ver- ið árið 1943, en menntamálaráð herra ákvað að nú skyldi þetta fé koma til skipta. Svarar sú upphæð til 60,0 kr. með núver- andi verðlagsuppbót. Alls var því úthlutað kr. 85100,00. Davíð Sfelánsson ákafi hylltur í há- h'Sasal háskólans Heimboð skáldsins upphaf a® nánu Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir skilað áliti um launalagafrumvarpið FrumvarpiÓ kemur tiS annarrar umræðu á morgun '0! JÁRHAGSNEFND neðri deildar hefur skilað áiifi um launalögin og gent á frumvarpinu allmiklar breyting ar eins og frá því var gengið í efri deiid. Fulltrúi Framsókn- arflokfesins í nefndinni, Skúli Guðmundsson, vill þó gera enn frekari breytingar á frumvarpinu og skilar hann sér- áliti. Miða breytinigartillögur hans að því, að hinir fomu landaurar verði teknir upp og laun starfsmanna ríkisins því miðuð við framleiðslutekjumar, svo og, að lögin öðlist gilldi 1. oktober í stað 1. apríl í ár. Tillögur meirahluta fjárhags nefndar miða að því að laun fyrsta flokks skuli lækka úr 16- 000 í 15000, annars flokks úr 15000 í 14000 og þriðja flokks úr 14000 í 13000. Einnig leggur nefndin til, að laun ráðherra verði 15000 í stað 16000, deild arstjóra í utanríkismálaráðu- neyti 7200-9600 í stað 10200, hæstaréttarritara 7200-9600 í stað 6600-9000, skipaskoðunar- manna 6000-7800 í stað 5400- 7200, bifreiðaeftirlitsmanna 6000-7800 í stað 5400-7200, landlæknis 13000 í stað 14000, héraðslækna í Reykjavík og á Akureyri 11100, yfirhjúkrunar kvenna 8400 í stað 6000-8400, yfirdýralækna 6000-8400 í stað >6000-7800, dýralækna 6000-7800 í stað 5400-7200, biskups 13000 i stað 14000, vígslubiskups, pró fasta og biskupsritara 9000, for- stjóra veðurstofunnar 11100 í 10200, vegamálastjóra, vita- og hafnarmálastjóra og húsameist- Framhald á 7. síðu. samstarfi háskól ans og skálda og rithöfunda TÁ AVÍÐ STSEFÁNSSON ^ skáld las upp fyrir boðs gestum háskólans ljóð sín í fyrrakvöld við frábærar við tökur. Áður en skáldið hóf upplest ur sinn mælti Sigurður Nordal prófessor nokkur orð. Kvað hann það 'hafa sýnt sig, að ef háskólinn 'hefði boðið alla vel- komna til að hlýða á skáldið þá hefði af hiotist vandræði, því að enginn salur myndi rúma alla aðdáendur þess. Prófessor inn óskaði háskólanum til ham ingju með fooðið til skáldsins, að kvað þetta aðeins uppihaf að auknu samstarfi æðstu mennta stofunar þjóðarinnar við skáld hennar og listamenn. Með því vildi háskólinn leggja inn á nýjar brautir, ekki aðeins til að fræða ungmennin um geng- in skáld og listamenn á sviði bókmennta og iista, heldur og um lifandi og starfandi skáld. Davíð Stefánsson mælti og nokkur orð í upphafi. Færði hann háskólanum árnaðaróskir sínár og þakkaði þann heiður, sem sér hefði verið sýndur með boðinu. Kvaðst hann og vona, að íslenzk skáld fögnuðu þeirri hönd, sem 'háskólinn hefði nú rétt þeim og væru albúin til samstarfs. Þá þakkaði hann ummæli Sigurðar Nordals. Kvað hann Sigurð hafa verið Framh. á 6. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.