Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLASIÐ Sunnudagur 17. febrúar 1945 Útgefandi Alþýðuflokkurinn í Ritsjóri: Stefán Pétursson. Ritsjórn og afgreiðsla í Al- |« þýðuhúsinu við Hverfisgötu gímar ritsjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Vígstöðvar, sem ofi hafa gleymzl ÞÓTT furðulegt sé, virðist isivo, sem flestum hjá ohk ur hafi gleymst það í daglegu tali um styrjöMina hinigað til, að vaðar er barizt en í þeirri heimisáiLfíU, sem Við tiiheyrum. Er skýrinigin á þeirri sitaðreynd eíkiki einasta sú, að vtígvellir Evrópu eru dkifeur náilægari, en aðrir, sem barizt er á; því að í þedsu efni hiefir verið ofinin hreinn og beinn blefldkingaivefur til þess að skapa samúð oig and úð í garð einstakra þjóða, sem þátittaíkiendur eru í styrjlöldinni. * ÖMium er enn í fenskiu minni hinn stöðiugi 'áróður Búsisa og erindrieíká þeirra úti um heim fram á síðaistliðið ár fyrir „öðr- um vtígstöðvium“, rétt einis og að bandamenn þeirra, Bret- ar og Bandaríkjamenn, lægju á liði sínu, og raunveru- lega hvergi væri barizt við árásarríki í heiminum nemá á þeim vfígstöðivium, sem Rúss- ar vortu á. Höfðu þó Brefcar löngu á undan Rússum orðið að berjast við ofbeldið og ofurefl- ið á mörigtum viígstlöðtvum á landi sjó o(g í liotfiti, síðast sívo að segja einir síns liðs; og lengst^af þeim tliima, sem liðinn er síðan Rúss- ar lentu, á styrjiöldinni, hafa Bretar oig Bandaráikfjamienn eikiki aðeins barizt á öllium heimis höfum, meðal annars til þess að geta sent Rúissom vopn oig vist- ir, helidiur og í loíM, suður í Alfráikiu og síðar suður á ítaláu, og það, sem miestu miáli slkiíftir, samtámils orðið að heyja stór- sityrjíöld austur á Kyrrahafi og í Auistur-Alsáú við herveldi, sem í engu virðist standa Þýzka landi Hitlers að baki í hemað- arlegum mætti otg villimennsiku. Sannleikurinn er því sá, að það er aðeinis Rússland- eitt af stórveldum hinna samednuðu þjóða, sem aldrei 'hefir barizt í þeisisari styrjiöld nema á einum váiglstöðivium'; o|g eniginn veit, hvort noikikurs stuiðninigs er af þvá að vænta fyrir BretLand og Bandarílkin í vi'ðureigninni við Japan, þó að innan sibaimms síkyMi takast að léggija Þýzika- land Hitiers að velli. Það er þvá enigin furða, þótt Bandaráikin og Bretland leggi nú noikikurt ifcapp á það, að þjarma að himu austræna of- heldisrálki samtlíimis þvá, sem siótt er- að Þýzíkalandi. Japan hefir í marigra ára styrjöld. lagt undir sig öll blóm- legustu og hernaðarlega þýðing armestu héruð Kína. Og á örfá um mánuðum tókst þvá, rneðan Bandaríkin qg Bretland voru ó- viðbúin árás þess, að laggja uaMir sig Hongkong, allt Austur Indland, með hersikipahöfninni Sintgapore oig Burma, afllar Filippseyjar, allar Austur-Indí ur Hollendiuga, fjöhnarga eyja- klasa í Kyrrahafá allt suður og austur fyrir Ásitralíu. Á vogar- skál heimsstyrjaldarinnar voru sláikir land/vinningar enigu minnl í Auglýsingar, Vföal vi« Guðmund Jónsson söngvara: Er að fara - en kem aftur ÞAÐ er engum blöðum um það að fletta, að Guð- mundur Jónsson söngvari er einn allra vinsælasti Reykvík- ingur, sem nú er meðal okkar. Hann hefir sungið sig inn í hug og hjörtu okkar allra. Nú er hann á förum til frekara náms í Vesturheimi og kveður sam- borgara sína i bili. í tilefni af þvi hefir fréttamaður Alþýðu- blaðsins átt tal við Guðmund, þar sem ’hann dvelst á heimili , föður síns, Jóns Þorvarðssonar : kaupmanns, og innt hann ýmis- legs um ævi hans og framtíð- arstörf. Guðmundur Jónsson er að- eins 24 ára gamall, en hefir þeg ar áunnið sér slikar vinsældir iReykvíkinga, að þess munu fá eða engin dæmi. Með söng sín- um fyrst og fremst og fram- komu sinni, sem er hvort tveggja 'í senn, látlaus en þó fyrirmannleg, hefir hann hrifið hugi okkar og það að makleik- um. Guðmundur er einn af þeim mönnum, sem lætur ekki skyndifrægð, sem áreiðanlega verður varanleg, stíga sér til höf uðs. Hann er jafn látlaus og áður fyrr, enda þótt 'hann hafi sungið fyrir þúsundum áheyr- enda, fengið hina lofsamlegustu dóma og fengið, að heyra ýmis- legt það, sem æra mætti óstöð ugri mann en hann. Ég hitti Guðmund á heimili hans við Öldugötu og inni hann frétta. Ég byrja eins og lög gera ráð fyrir á því að spyrja, hvort hann sé innfæddur Reyk- vikingur, því þessi höfuðstað- ur okkar hefir tekið sérstöku ástfóstri við hann. „Jú, ég er Reykvíkingur, fæddur í „Skuggahverfinu“, sem svo var nefnt en fluttist þegar í bernsku „vestur yfir læk“ og er þess vegna Vestur bæingur í húð og hár,“ segir Guðmundur og brosir við. „Og hvergi uni ég mér betur.“ — En hvenær datt- þér aftnars í hug, að þú hefðir rödd, ég meina söngrödd. Varstu svona í barnaskóla? „Ónei, það var síður en svo. Ég þótti hafa háskalega rödd, var sagt, að ég syngi eins og hrafn og mátti helzt ekki koma nærri söng til þess að skemma ekki fyrir hinum krökkunum Yfirleitt datt mér aldrei í hug, að ég hefði neina rödd, sem frambærileg væri. Ég var skáti og söng auðvitað oft með þeim á fundum okkar og ferðalögum og baulaði eins og ég gat. En svo bar við, að einn félagi minn sem hafði laglega söngrödd Guðmundur Jónsson. vildi læra að syngja meira, en hann var feiminn og óframfær inn og það var ég raunar líka. Við afréðum þá að fara til Pét- urs Jónssonar óperusöngvara og spyrja hann ráða. Svo fór- um við til Péturs, enda þótt við værum lafhræddir og dauð feimnir við hann. En þegar við höfðum hitt Pétur breyttist þessi skoðun okkar. Hann reyndist og hefir reynzt hinn á- gætasti kennari og félagi, alltaf fús til að leiðbeina og telja í mann kjark og hughreystingar- orð. Svona byrjaði þetta.“ — Og hvernig fór svo á með ykkur Pétri“? „Ég var hjá Pétri meira eða minna í tvö ár og hann var 'hinn bezti kennari, sem ég get hugsað mér“. Og svo segir Guðmundur við mig: ,,Þú þekk ir Pétur, hann er prýðismaður, mesta valmenni.“ Jú, það get ég tekið undir, enda þótt ég hafi ekki stundað söngnám, en hitt er mér ljóst, að Pétur Jónsson hefir haft ákaflega heillavæn- leg áhrif á þennan unga og efni- lega söngvara. — Hvernig var það, réð Pét- ur þér svo til þess að halda áfram? „Pétur ráðlagði mér að halda áfram og raunar gerðu það fleiri, sem ég starfaði með í Tónlistarskólanum, eins. og til dæmis dr. Urbantschitsch. Og ég ákvað að halda áfram söng- námi.“ — Hvað var þitt fyrsta hlut- verk, eða hvenær hélztu fyrst hljómleika? „Það var í „Árstíðunum“ eft ir Haydn, en annars hafði ég sungið nokkur smálög á skemmt unum.“ — Varstu ekki taugaóstyrk- ur í fyrsta skipti, sem þú komst svona fram opinberlega. Fór en þeir, sem Hitier gerði hér viestiur í 'Evrópu. Það vekur þvi ekki litla eftir tekt, að nú, aðeins þreimur ár- ulm siíðar, sfeuli berast fregnir af þvá, eirus og í gær oig í fyrradag, að stærsti hjeriskipafloti banda- manna, sem sézt hefir á heims- höÆuraumi, Sikuli vera á sveimi norðiur undjr ströndum Japtanis án þess, að herskip Japana þorí að leggja til orrustu við hann, og að þúsundir amerísikra flug- véla sflauli dag eftir daig geta gent hrilkaleguistu sprenigjiuár-ás ir á höfuðborg hins austræn-a stórveldiis, svipaðar þeim, sem mú um alllanigt skeið hafa verið gerðar á BerMn. Höegt og hægt bafa hienskip, fLuigvélar oig landigöngulið Bandaráikjiamanna' verið flutt frá ÁJstraliíiu norðux á bóginn, frá einum eyjaklasanum til annars, þar til nú er svo ikiamið, að til árása er lagt við sjálft höfiuðvtífgi hinis gula berveMis. Martgar eyjar og auðuigar befir orðið eftir að skilja á leiðinni; þainnig sitjia Japanir enn í öll- um Aulstur-Indáium Hollendinga Og á meginlandi Auistur-Aisíu ■hetfir lítið gengið á þáð land fllæmi enn, sem þeir lögðu und- ir sig. En hvað stoðar þeim það, ef isjálft heimala'ndið, „land sólaruppikoimunnar”, eins oig þeir nefna það, verður efldki var ið fyrir herskipum, flugvélum og landigöniguliði lýðrœði'slþjóðr anna? Frétitunum af þesisum víg- stöðwum mun verða fyLgt af mikillá a'thygli næistu vikur og mJáftuði, emgu síðu-r en fréttun- -um af sókninni inn í Þýzkaland. Máske styrjöldin við Japan verði ekki einls lönig og ýmsir haifa“ætlað, jafnvel þótt „aðrar vígstöðvarnar“ vanti enn þar. ekki flibbinn að bráðna og þú að tvístíga og gleyma setning- um? spyr ég. „Nei, það gerði ég ekki. Ég 'hefi, þér að segja, aldrei verið taugaóstyrkur, eða nervös eins og það er kallað, á hljómleik- um. Mér er hér um bil sama þess vegna, hvort ég syng fyrir nokkra kunningja eða heilt samkomuhús. Og svo kemst það líka upp í vana. Annars er talin hætta á þyí, að maður trassi sönginn og viðfangsefnin, ef maður er svona gerður, en ég heM, að það geri ekkert til, ef maður veit af því, þá gætir maður sín.“ Eftir þetta söng Guðmundur í Jóhannesarpassíunni eftir Bach við góðan orðstír, eins og menn muna, og síðan hafði hann hljómleika úti á landi og loks 3 hljómleika í Reykjavík, áður en hann fór vestur haust- ið 1943. — Hvar stundaðir þú nám í Bandaríkjunum? „Ég var hjá manni að nafni Lazar Samoiloff, sjötugum Rússa í Los Angeles, en hann þykir mjög góður kennari og hefir reyndar kennt mörgum, sem síðar hafa komist langt á STJÓRNARFRUMVARP er nú fram komið á alþingi um að framlengja skattfrelsi Eimskipafélags íslands um tvö ár með vissum skilyrðum. Nokkrar blaðaumræður eru byrjaðar um það. Meðal ann- ars skrifar .Sigurður Bjarnason alþingismaður um frumvarpið í Morgunblaðið í gær: „Efni þessa frv. er ekkert ný- mæli. í 20 ár hefur Eimskipafélag ið notið svipaðrar undanþágu um greiðslu opinberra gjalda. Á al- þingi hefur það oftast þótt svo sjálfsagt að engir hafa orðið til að andmæla þ/ví. Rökin fyrir þess ari sérstöðu Eimskipafélagsins eru einföld og öllum kunn. Félagið hefur frá stofnun sinni verið óskabarn þjóðarinnar. Segja má, að öll þjóðin hafi staðið að stofnun þess. í heilum byggðarlög um lagði hver einasti maður fram fé til lcaupa á hlutabréfum þess, smáum eða stórum, eftir efnum og ástæðum. Stofnun þess var ríkur þáttur í sjálfstæðis- og sjálfsbjargarbaráttu landsmanna. fslendingum var nauðsyn að sigla og þeir vildu eignast skip. Fátt hafði jafn lamandi áhrif á fram- tak og sjálfsvirðingu fólksins en það ástand, sem það bjó við í sigl ingamálum sínum, iúnanlands og mi'lli landa. Hin erlendu skip, sem að mestu leyti önnuðust samgöng urnar, voru íslendingum áþreif- anlegt tákn ósjálfstæðis þeirra og vanmáttar gagnvart yfirþjóðinni. Með stofnun Eimskipafélagsins og komu Fossanna var glæsilegt spor stigið. Skipin voru alþjóðar eign, hvar sem þau komu var þeim fagnað af eindæma hrifningu og feginleik. Hin farlausa eyþjóð hafði eignast traust og góð skip, sem miklar vonir voru tengdar við. Þessar vonir hafa ekki brugð ist. í þau um 30 ár, sem liðin eru frá stofnun Eimskipafélagsins, —- hafa íslendingar lifað tvær heims söngvabrautinni. Ef til víll þekkja menn bezt Nelson Eddy af þeim, sem stundað hafa nám hjá honum, en annars hefir hann kennt mörgum, sem síðar hafa sungið á Metropolitan- óperunni í New York. Hann er prýðisgóður kennari. Hjá hon- um var ég um 9 mánaða skeið en kom svo aftur heim í haust sem leið. Hér er gott að vera. Ég segi það ekki af því að ég hafi ekki kunnað vel við mig vestra, síður en svo. En ein- hvernveginn finnst mér, að Reykjavik sé minn staður, hér kann ég við mig og ég er á- nægður með veðráttuna, sem Frh. á 6. síOu styrjaldir. Styrjaldarárin og öll þessi 30 ár hafa Fossarnir flutt þjóðinni björg í foú. Má fullyrða að án þeirra hefði margt farið ver og orðið landsmönnum erfiðara." Og enn skrifar Sigurður Bjarnason: „Fram að heimsstyrjöld þeirri, sem nú stendur yfir má þó segja að félagið hafi ekki haft úr miklu að spila. Skipin gengu úr sér og nauðsyn bar til þess að afskrifa þau. Fyrstu styrjaldarárin voru erfið og áhættusöm og bættu hag félagsins lítt. En árið 1943 græð- ist því allmikið fé á erlendum skipum er því tókst að leigja og nota í flutningum til landsins. — Nam sá gróði um 18 millj. kr. Nú tóku ný verkefni mjög að kalla að. Skip félagsins voru orð- in gömul og Gullfoss hafði helzt úr lestinni við hernám Danmerk ur. Goðafoss fórst. Félagið þurfti að eignast ný skip. Það var nauð- sem sem brátt bar að. Stjórn fé- lagsins hafði á þessu glöggan skilning og naut í því einhuga fylgi hinna mörgu hluthafa um land allt. Allt frá því að. kunnugt var um hagnað ársins 19^3, var það einhuga ákvörðun ráðamanna þess að nota hagnaðinn til þess að eignast ný skip, sem fullnægðu vaxarídi iþörf landsmanna til bættra samgangna." Vissulega hefir Eimskipafé- lag íslands unnið mikið og gott starf; og vissulega þarf það að endurnýja skip sín. Og við það er stjórnarfrumvarpið um fram lengingu skattfrelsisins að sjálf sögðu miðað. En væri ekki við kunnanlegra, að þing og þjóð fengi að minnsta kosti að vita, hverjir það væru, sem slíks skattfrelsis éiga að njóta? „Skip in voru alþjóðareign“, segir Sigurður Bjarnason. En eru þau það í dag? Framh. á 6. síSu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.