Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 5
5 Sunnudagur 17. íebrúar 1945 ALÞTÐUBLADIÐ Sérstæðux persónuleiki — Augu, sem eru bjartari nú en þau voru fyrir 20 árum — List og látlaus orð — Nýtt listahof á Skólavörðuhæð — Kjarval. - JÓHANNES KJARVAL er ein- kver sérstæðastí persónuleiki, sem fsland á. Hann hefur næstum í heilan mannsaldur þjónað því með list sinni og skilað því meiri fegurð og ‘meiri listaverðmætum en flestir aðrir. — Ég er enginn Mstgagnrýnandi, en mér finnst að Kjarval hefur aldrei komizt jafn iiátt í list sinni og nú. Þess bera jþau .merki .fjörutíu málverkin hans, sem nú eru til sýnis í Lista- mannaskálanum. KJARVAL verður sextugur á þessu ári. Það er nokkuð hár aldur fyrir listamann, og það er eimnitt sönnunin fyrir „genialit- et“ iháns, að hann skuli nú, næst- am sextugur, hafa meira vald á list sinni en nokkru sinni áður. — Fyrir nokkrum dögum étti ég tal við Kjarval, aðeins stutta stund, en þó nógu langa til þess, að ég sá, að augu hans voru jafnvel enn gáfulegri og bjartari en fyrir meir en tuttugu árum, er ég hitti hann fyrst í Austustræti, og hann sagði við mig nokkur orð, sem mér fund wst svo furðuleg þá, að ég starði undrandi á eftir honum. KJARVAL er furðulegur mað- ur. Menn þykjast geta lesið sögur úr málverkum hans, og það fer eftir því hver skoðar, þessi les eitt og hinn annað. Eins eru orð hans. Það er eins og snilld hans í meðferð lita og hin sérstæða hæfni augna hans, er hann skoðar nátt- • 'úruna, komi líka fram í orðum hans. Orðin, sem hann mælti við gesti sína, er sýningin var opnuð, voru ekki fjölskrúðug, en hverju þeirra fylgdi sérstakur ylur, saga, já, jafnvel flestar tilfinningar mannlegs hjarta. Og 'hann talaði af skyndilegri þörf, örsnöggum innblæstri. Ég hygg að þeirra orða muni lengi minnst í listasögu þess arar þjóðar. KJARVAL hefur gefið þjóð sinni stórkostleg verðmæti. Sjálf- ur hefur hann verið úti í misjöfn um veðrum, og þá ekki alltaf get- að búið sig eins vel og skyldi. Og aldrei hefur heitasta þrá hans rætzt: að sjá málverk sín öll á einum stað, þar sem öll þjóðin, sem heild, gæti notið þeirra á ó- komnum öldum. — Þegar ég sat á bekkjunum í Sýningarskálanum í fyrrakvöld og horfði á listaverk in, fór ég að hugsa um þetta, að eftir hálfan mánuð eða svo verð- ur öll þessi dásamlega fegurð kom in inn í reykvískar stofur, gefin eirium, tveimur, þremur. MÉR DATT í HUG að aldrei framar fengi ég líkast til að sjá „Vatnsvík" hans, sem túlkar fyrir manni æðri heima, eitthvað það sem allir þrá að sjá og finna. Mað ur fær aldrei framar að sjá, „Djúpalónssand" eða „Landnám“. Það er rétt, sem Kjarval sagði. | Við eigum öll að eiga listina sam- an. En heimilin eru lokuð, eins og eðlilegt er, og aðeins örfá heim ili eignast listina. ÞAÐ Á AÐ REISA HOF fyrir Kjarval, fagra byggingu á Skóla- vörðuhæð yfir list hans. Húsið ætti að standa við hlið Hnitbjarga Einars Jónssonar. Þar á að verða heimili fyrir list þessa málverka- skálds, og þangað eiga aldnir og öbornir að getá sótt hvíld og un- I að. Ég veit ekki hvort nienn hafa nógu góðan skilning á þessu, en það veltur á miklu að svo verði. Hið opinbera á að kaupa málverk Kjarvals handa þjóðinni, allt sem hann málar hér eftir og reyna að fá keypt smátt og smátt allt, sem hann hefur málað áður. MAÐUR SANNFÆRIST umþac^ er rnaður skoðar sýninguna í Listamannaskláanum, að enginn túlkar íslenzka náttúru eins vel og Kjarval. Veggirnir opnast, mað ur hverfur inn til fjarlægra staða, þar sem Kjarval vann í þögn, maður getur lagzt í mosann, sem er að nema fjallið við jökulinn. Maður getur leikið sér eins og barn í mölinni og í flæðarmálinu við „Djúpalónssand". Maður vill hjúfra sig upp að hraundröngum Tröllakirkju, og maður vill helzt falla fram og tilbiðja „Lómagnúp". ÉG ÓSKA ÞEIM til hamingju, sem geta framvegis notið þessara listaverka á heimilum sínum, en ég hryggist yfir því, að aðstæður skuli vera þannig, að þjóðin í heild skuli ekki geta notið þeirra í framtíðinni. Hannes á horninu. Amen'sk V-sprengja Fleiri geta fraim'leitit VHspnen,gjur en Þijióðverj ar. Eiimig Ameriikiumenn enu farnir aö frarn leiðta svilíisiprenigijur í stóriuim stíi. Hér er mynd atf einni þeirra í verklsmiðju „einlhivens staðar í BandarliIk'jiUin'Uim.“ Hiún er með vél, sfcrúfu og stýrisútitaúnaði og er 27' fiet á lengd. NAiFNBÓT Harry Hopkins, isem verið hetfur undantfar- ið í tferðaílagi í London, París1 o:g Rrámaborig, ihefur efcki verið fílííktað mjlöig mikið,— en hann er einkiaríáðgijaffi o|g aðstoðar- maður Bandaríkjaforsetans. ÍÞiagar Rjöoisevielt var í fjórða skiiptið settur hátíðiega inn í tforsetaemitaættið, stóð hainn úti á taaklsvolum Hvíita ihúsisinís í Washimgtlon. Harry Hiopikins, iotinn í herðum, með taöggiað- an hatt á hlöfði og hendiur í vös ucm, stóð tfyrir neðan sviailirnar í miðjium tóp taarna og unigi- iniga, 'blaðaijóismyndara og leyni líögregjkumanna. En uippi á sivöl ■unuin, við hlið forsetans, stóðu hershiöifðinigjar og ráðherrar og auk þeirrd Byrnes dóimari, sem er í raun og veru staðgiengill forlsietans. iSamt isiem áður hetfur iHópkins meira að segja helldúr en Byrnes dómari, sök um þesis, að Hiopkins er trúnað- arvinur Rooseveltis tforseta. Htopfcinis' hetfur sjlálíur 'feomizt svlo áð orði: „Það er skyMa hvers manns að gef a orðúm fior- setans gauim. En augnaráð hans getur getfið meira í skyn undir vislsum kringiuimstæðúlm, heldur en mlörg orð. Ástiæðan fyrir iþvá, að ág heíi swo lengi umgiengizt forsetann oig notið vináttu hans er sú, að ég hietfi jlaifnan gert mér far um að skilja hann, — slkilja hvað hann tjáir með lát- bragði slínu í hvert *eitt sinn.‘ í raun og veru er Harry Hop 'kinís staðgengiM1 Roasevelts og meira en það: hann er, sem perisiónul'egur vinur hans, nauð- synlegur tforsetanum tii hjápar honuim í stærstu vandaimálum oig ertfiðleikum. Auðvitað er þesisi istaða Htopkinis undir því ktomin, að hann sé ekki met- orðtagljarn og huigsi efeki meira u.m eigin hag en hvað góðu hiólfi gegni ,heldiur sé trúr oig tryggur forsetanum og gefi sig heiian og óskiptan að starfi siínu. Oig Hiopikinis1 er óefað starfi siínu vaxinn. Hann er jafnan reiðuitaúinn til þess að starfa að Og hugleiða, hvert það miálefni, sem forsetinn leggur fyrir bann. Qg stundum á hann hugmynd- irnar að því, sem1 forisietinn læt ur framikvæana. ❖ Fysta mifcilvæga starfið, sem Höptkins var falið af hálfu ' Roosavelts, var það, að undir- G REIN þessi birtist ný- lega í enska blaðinu ,The Observer‘. Segir hér frá starfi Harrys Hopkins, sem er nánasti samstarfsmaður Roosevelts Bandaríkjaforseta Höfundur greinarinnar er ó- kunnur. taúa tfunid damókrata í Ohicagó árið 1940, þegar unnið var að því áð kjiósa Roosevélt forseta í þriðja sinn. Hopkins var hlið- holilur l'áns- og leigulagafrum varpimu, er það kom fyrst fram og jafnan síðan. Hann var mikið viðriðinn ýmis- ífeonar áætlanir og áikvarð- anir í sambanidi við staíðsund1- irihúninig Bandai-íkjanna og auk na hengagnaframileiðsliu þeirra. Hann vann að endunsfcoðun hlut leyisislaganna og með því að aoiba herigagnaframleiðsluna og striíðisundirbúninginn allan, stnax eftir ánásina á Pearl Har- taour, fsýndi bann meira hug- reklki eða öllu heldur gerði það fraimlfcviæmaniljeig, isem jiatfnvei enigan Amerákana hefði áðúr þorað að llátia si,g dreyma um. ' 'Hann aðstoðaði fonsetann í þvá að koma á stotfn skritfstotfu í isambandi við kvaðiiingu manna í herinn og Ikom. þvá til leiðar, að Byrntes dómara væri fálin yfirstjórn þeirrar skrif- stofu. 'Hopkins er jatfnan reiðutaú- inn, hvernig siem á stendur, að fara hwert á land sem^ er í er- indaigerðum fyrir forsetann, - eMagar, ef betur þyfc'ir henta, að standa við hlið fiorisetanis í skritfistofunni í Hvíta búsinu og aðstoða hann í störtfum hans e'ftir taeztiu getu. Allir, sem heyra mlál Hopkins, finna, hann taiar í natfni forsietans, þar sem hann kemiur opiniber- lcga frarn, en efcki í eigin þágu. Hiopkinis hafði ekki ýkja mik ið íyrir þvií að afla sér núver- andi stöðu sinnar. í byrjun síð ■ulstu heimstyrj aMar var bann aðalimaðiurinn í stjómarneifnd New Yiork-taorgar, einkum hvað viðvtíkiur uppeldismláLum æslbu lýðsinS, sáðar varð hann tforcmað ur taerkiavamasambandlsins þar loosevelfi og heilbrigðismálanetfndarmn- ar. » íÞegar Roosevelt kom tfyrst til valda, var HtopOdnis falið að hafa umisjón með framkvætmd vinnu áætlunar hinnar nýju sitjórnar. Gagnrýnendur Hopkinis nefndu hann „tfraimlkvœiinidastjórann þarflausa", — mann ,sem gerði sér leik að því, að eyða alþjóðar fé í árangurlausar tilraunir. Síð ar varð (hann viðskiptamiálaráð herra. Allan sinn stjórnmiálaferil hef ur Harry HopMns beitt sér fyr- ir þwí, að sameina þjóðarheild ina í istahfi slínu. Og hann beffur verið viðurkenndur sem snill- inigur á þwí swiði swo lanigt sem 'áhrifa hairís gætir. Árum saman haifði bann átt við beilísuilieysi a’ð taúa. Síðar var gerður á hon. um uppislkurðúr og eftir hann, þjiáðilst hann atf meltingarhvill- •um, en nýleiga var hann afbur skorinn upp og virðilst haitfa náð heiilisu1 með undrarvierðum hætti. .Hopkins er maður þriígiftur. Hann átti fjögur taörn í fyrista hjónataandinu. Árið 1940, þegar hann var viðskiptamálaráð- herra, reis hann upp af sjúkra beð slínum, snædidi miðdegis werð í Hwtíta húsdnu, var þar um nóttina, — og áfram um þriggja og háffis áns slfeeið. Ári eftir að hann kwænist í þriðja skipi, flutti hann úr Hvíta hús inu um stund og var mjög gagn. rýnduir alf ýmisum fyrir dlvöl sína þar. Sumir segja, að þriðja hjónataandi hans hafði werið Jsamið í kring af Roosevelt sjálf um. Vegna iþass, hwe hann hefur náið samlband við fbrlsetann og tfonsetinn hefiur mikla trú á hon um, kloma margir starfsmenn stjórnarinnar fyrst til Hopkins til þdss að ná tali af forsetan- um. Miargir nefndu hann Þránd í Götu vegna þess, að hann varð að hv'íilast swo oft wegna weik- india sinna oig war ekki til við tafe. Og þeir gagnrýndu hann oft og tíðum wagna þess að al dfiei hefði hann tfullJkomlega lok ið neiniu verki áður en hanm hefði byrjað á öðru nýjiu. iHann werður að breyta vinnu háttium sínuim, þegar forlsetinn breytir sínum. Og þetta hefur „;a . Fraooh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.