Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.02.1945, Blaðsíða 7
SunniMÍagur 17. febrúar 1945 ALÞYÐUBLAPIÐ \Bcerinn í dag. Næturlæknir er í nótt og aðra nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Björn Gunn Saugsson, Hávallagötu '42, sími 23232. Næturvörður er í nótt og aðra nótt í Ingólfsapóteki. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 10.30 Útvarps þáttur (Helgi Hjörvar). U Messa í Dómkirkjunni (Prédikun: séra Pétur Magnússon, prestur í Valla nesi. — Fyrir altari: séra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur). 12.10 .—13.00 Hádegisútvarp. 14—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Britten. 20 Fréttir. 20.20 Samleik ur á fiðlu og' píanó (Þórir Jóns- son og Fritz Weisshappel): Són- ata í c-moll eftir Schubert. 20.35 Myndir úr sögu þjóðarinnar: Um úppruna íslendinga (Jón Steffen sen prófessor). 21 Kveðjur vestan ttm haf (hljómplötur og talplöt- <ur): a) Snjólaug Sigurðsson leik- ur á píanó. b) Gísli Jónsson skáld les kvæði. c) Birgir Halldórsson syngur. 22 Fréttir. 22.05 Danslög. 23 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13 Há degisútvarp. 15.30 —16 Miðdegis útvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19 Þýzkukennsla, 1. flokk ur. 19.25 Þingfréttir. 20 Fréttir. 20.30 Samtíð og framtíð: Framtíð rafmagnsins (Jakob Gíslason verk fræðingur). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á balalaika. 21 Um dag inn og veginn (Sigurður Einars- son og Lárus Pálsson leikari). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Sænsk jþjóðlög. — Einsöngur (Ágúst Bjarnason). 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Happdrætti Háskóla íslands. - Athygli viðskiptamanna happ- drættisins skal vakin á því, að • þriðjudagur 20. febrúar er síðasti dagur sem menn hafa forgangs- rétt að þeim númerum, sem þeir höfðu áður. Eftirspurn er nú mjög mikil eftir miðum, heilmiðar og hálfmiðar víðast þrotnir, og munu umboðsmenn því ekki sjá sér fært að halda miðum fyrir menn, þeg ar áðurgreindur frestur er liðinn. Aðalfundur Kvenfé- lags Alþýðuflokks- ins á þriðjudags- kvöld K VENFÉLAG ALÞÝÐU- fund sinn á þriðjudag í fundar sal Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitast'íg. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðaifundarstörf, félagsmál og loks bæjarmálefni. Framsögumaður i þvi máli er Jón Axel Pétursson bæjarráðs maður. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og mæta rétt- stundis. Nesprestakall Messa fellur niður vegna þess að verið hana. í kapellunni er að mála Merkjasala Rauða krossins nam kr. 47.516 krónum MERKJASALA Rauða kross ins síðastliðinn sunnudag gekk óvenju vel. Alls söfnuðust fyrir merki í Reykjavík 47,516 krónur, en auk þess hafa borizt gjafir, sem nema 17 þús. kr., og eru gjafir enn þá að berast. Fréttir af merkjasölunni úti á landi hafa ekki borizt enriþá, en eru væntanlegar innan skamms. Veltuskafturinn Framhald á 7. síðu. Hallgrímssókn Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta í Austurbæjarskóla, séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 2 á sama stað, séra Jakob Jónsson. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í Gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Frjálslyndisöfnuðurinn Föstuguðsþjónusta í dag kl. 4.30 (ekki kl. 5 eins og venjulega). Sr. Jón Auðuns. — Aukasafnaðarfund ur um .byggingarmálið að aflok- inni guðsþjónustu. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstuguðsþjónusta í dag kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Messa í dag kl. 2, séra Árni Sig urðsson. — Unglingafélagsfundur í kirkjunni kl. 11. Framhaldssag-1 an o. fl. *if 'i' "t ' '~ZVx-X^ Hjónaband í gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Halldóra Þorvalds- dóttir, Laugavegi 18, og Guðmund ur Jónsson, Hvammi í Dýrafirði. breytt með níu atkvæðum gegn fimm. Þedr þingmenn, sem greiddu atkvæði með breytingartillögu Haraldar og Kristins, voru þing menn Alþýðuflokksins og komm únistar, en á móti henni greiddu atkvæði þingmenn Sjálfstæðis flokksins og Framsóknarflokks ins. Með samþykkt frumvarps- ins óbreytts greiddu því næst átkvæði þeir Bjarni Benedikts- son, Brynjólfur Bjarnason, Ei- ríkur Einarsson, Gísli Jónsson, Kristinn Andrésson, Lárus Jó- hannesson, Magnús Jónsson, og Steingrímur Aðalsteinsson. Á móti greiddu atkvæði þeir Bern harð Stefánsson, Hermann Jón asson, Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson og Páll Hermannsson. Guðmundur í Guðmundsson, Haraldur Guðmundsson og Þor steinn Þorsteinsson sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. . Var frumvarpið þannig af- greitt til neðri deildar með níu atkvæðum gegn fimm. Veltuskattfrumvarpið kom til fyrstu umræðu á fundi neðri deildar í gær. Pétur Magnússon fjármálaráð- herra, fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en auk hans kvöddu sér hljóðs þeir Pétur Otte- sen, Eysteinn Jónsson og Skúli Guðmundsson. Voru ræðumenn sammála um að vísa frumvarpinu til nfndar og láta frekari umræður bíða annarrar umræðu. Var frurn varpinu vísað til fjárhags- nefndar og annarrar umræðu að lokinni umræðu. 3 norskar myndir sýndar í Tjarnarbíó IGÆR vóru sýndar í Tjarnar ibáó þrjár kvikmyndir, Sem viarpa síkæru Ij'óisi ytfir þátt 'Norðmanna í þesöari stiyrjöld. Kvikmyndir þessar eru teknar á vegum upplýsinga- skriiflsitafiu norsku wtjómarinnar Londion og enu mjjöig fróðleg- ar, jafnframt því sem þær eru spennandi, eins og það er orð- að. Mætti ætila, að íislendinigum þætti ferigiur í að sjá þær, ekki sízt veigna þess, að ein þeirra gerist hér á íislandi. Myndir , þessar voru sýndar Norðmönnum hér í bæ í gær og hlaðamönnum, en verða sýnd ar álm.ennin!gi í Tjarnarb'íó á nælstunni. Fyrista myndin er frá Jan Mayen, eyðilegri eyju í Norð- urlhölf'umi þar sem gróður er lítið sem eniginn, en hiefir samt milkið gildi, aðaillega vegna veð urathiulgana ,en af þeim má ráða mikið um veður annars staðai* í Evrópiui. Þanigað isendu Norð- menn hierflókik til þess að ann ást veður athugan ir og verja eyna fiyrir árálsoun Þjóðverja, sem ávallt var von1 á. Er mynd in sMnandi vel teíkin og lýsir vel, við hvílik skilyrði þeir eiga að búa, sem þar dveljast. Sagt er í myndinni, að þeir her menn, sem þangað fóru, hafi toamið frá íslandi. Jaifriframt er lesið upp glæsilegt kvæði eftir Nbrdahl Grieg, sem lýsir vel, hfvað Norðmlemi áttu og hvað Iþeir mi^stu. Þá er sýnd mynd, sem túlk- ar vel hversu norska kaupskipa filotanum og þeim, siem 1 þar startfa, hefir tekizt að verða bandiamiönniuim að iliði. Jafn- framt þivií, sem þeir vinna að frellsun ættlandls áíns. Þar koma f.ram oolkikrir ráðherrar norislku stjórnarinnar, t. d. Tryggve Lie, utanrííkiisráðhierra otg Oscar Torp, hermlál'aráðlh'erra. Géfur myn-d þessi glögga hujgmyind um hinn milkilvæiga þátt, sem MQMdr 'sjótmenn hatfa átt í har- áttunni við mikið dfuretfli í byrj un en siíðan sem aðili, mikilvæg ur aðili í lokasókn bandamanna á hendur árásarmönnunum. i Að lokum er sýnd mynd, sem að miklu leyti gerist á íslandi. Hún hefst á þvi, að sýnt er, hvernig norskur æsHðulýður stundaði sklíðaíþrútt ina frjáls og óháður, en síðan syntir yifir, landið er hertekið olg niú er dkíðaalþrótti n orÓin ann ars eðliís. Hiún er tekin í þjón- uístíu styrjialdarinn>ar, mienn eru þjlátfaðir á skiíðum með byssur otg alvæpni til þess að geta beitt sér gegn innrásarmönnum, þeg ar þar að bemiur, og hafa Norð menn fenigið mikia þjlálfiun við störf siín h'ér á íislandi. Yifirleitt eru myndirmar vel téknar, fróðLegar ag gefa mánni nolklkra muigmynd um, hvern viðbúnað Norðmen.n háfa til þesls að geta háð lobasóknina á eigin grund til þess að hrekja hina óboðnu gesti á ibrott. Munið dansleik kvennadeildar Slysa- varnafélags íslands í Tjarnarcafé og að Hótel Borg í kvöld. Aðgöngu miðar verða seldir á báðum stöð- unum frá kl. 6 í dag. V estf irffingaf élagið hér í Reykjavík hélt árshátíð sína að Hótel Borg í fyrrakvöld, og var mótið fjölsótt og fór í alla staða hið bezta fram. Formaður Vestfirðingafélagsins, Guðlaugur Rósinkranz setti mótið með stuttri ræðu, en aðrir ræðumenn voru: Finnur Jónsson dómsmálaráðherra, er mælti fyrir minni Vestfjarða, Hermann Jónasson, er mælti fyr- ir minni íslands, Arngrímur Bjarna son fyrv. ritátjóri á ísafirði minnt ist Jóns Sigurðssonar forseta og flutti síðan kveður til mótsins frá Vestfjörðum. Þá las Guðrún Magn úsdóttir upp kvæði, er hún hafði ort af tilefni samkomunnar. Loks söng Kristján Kristjánsson nokk- ur lög og Lárus Ingólfsson söng gamanvísur. Yfirh júkrunarkonusfaðan við heilsuhælið í Kristnesi er laus til um- j T sóknar frá 14. mai næstkomandi. Ennfremur eru lausar til umsóknar frá sama tíma stöður deildarhjúkrunarkonu og matráðs- konu. Launákjör verða samikvæmt væntanlegum launalögum. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum sendist til skrifstofu ríkisspítalanna eða til Kristneshælis fyrir 1. apríl n. k. 17. febr., 1945 Stjómarnefnd rikisspítalanna. heldur áfram í K.R.-húsinu næstkomandi þriðjudag kl. 10 tf. h. og verður þá selt: Kven- kápur, rykfrakkar, karlmamiafatnaður, kven- töskur, kápur á unglinga, kvenskór og margt fieira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn i Reykjavík Samkvæmiskjólar Efíirmiðdagskjólar v Ragnar ÞórSarson & (o. Aðalstræti 9 Alls hafa 7186 fullorðn ir verfö berida- NÚ hefir Berklaskoðunin hér í bænum staðið yfir í rétt ar fjórar vikur og á þeim tíma hafa alis 7186 fullorðnir verið rannsakaðir. Alls voru skoðaðir 1781 í síðustu viku og var það einkum fólk af Hverfisgötu og Lindar- götu. Á mánudag verður sköðun fólks við Skólavörðutorg lokið, og verður þá byrjað að skoða fólk, sem býr ofalega við Skóla vörðustíg. 2 2 6 6 er símanúmer okk- yar í nýju verzluninni HÁTEIGSVEGI 2 Launalögin Framihald af 2. síðu. ara ríkisins 13000, forstjóra skipaútgerðarinnar 13000 í stað 14000 og skólastjóra húsmæðra skóla 8400. Launalagafrumvarpið kemur til annarrar umræðu á fundi neðri deildar. NýkomiÖ: Olíulitir Penslar Léreft Vatnslitapappír Laugavegi 4. Sími 5781.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.