Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 28. marz 1947. Sigríðar Ármarm, Lárusar Ingólfssonar og Péturs Péturssonar í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu í dag •kl, 2—5. Dansað til klukkan 2 eftir miðnætti. Eftir kröfu Ríkisútvarps íslands og að undangengnum úrskurði uppkveðnum 27. þ. m. verða lögtök látin fara fram á kostn að gjaldenda fyrir ógreiddum afnotagjöld um, sem félu í gjalddaga 1. apríl 1946, að átta dö-gum liðnum frá hirtingu þessarar auglýsingar. B@rgarfógeti!nri i B@ýkIavíkD (3 herbsrgi og eldhús) og hálfur kjallari í góðu timburhúsi við Lindargötu er til sölu. Laus til íbúðar 14. maí næstkomandi. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., Aöialstiræti 8. son prentari látinn. JÓHANNES L. JÓHANN- ESSON prentari, andaðist að heimili sínu, Skálavörðustíg 38 hér í bæ, næstliðna nótt, 34 ára að aldri, eftir erfiða sjúkdómslegu. Jóhannes nam iðn sína í Félagsprentsmiðjunni og þar vann hann lengst af, en hafði fyrir nokkru byrjað vinnu í Steindórsprent, þeg- ar hann á síðast liðnu hausti varð að hætta vinnu vegn,a vanheilsu. Jóhannes átti um nokkurt skeið sæti í stjórn prentara- félagsins og naut mikils trausts stéttarfélagia sirina. Hans verður nánar minnzt hér í blaðinu siðar. hefst á laiggsr- dag. IIANÐKNATTLEIKS- MEISTARAMÓT ÍSLANDS hefst laugardaginn 29. marz kl. 16.00 í íbróttahúsinu við Hálogaland. Rúmlega 400 manns taka þátt í keppninni, og mun það vera fjölmenn- asta keppni, sem háð hefur verið á íslandi. I. B. Akraness tekur nú í fyrsta skipti þátt í íslands- móti í handknattleik, og senda þeir 3 flokka á mótið. Alls taka þótt í mótinu 9 fé- lög; og senda þau 41 flokk. F.H;; sendir1 5, Haukar 6, Ár- mann 7, ÍR. 5, Fram 4, KR. 6, Valur 2 og Víkingur 3. Knatíspyrnufélagið Víkingur stendur fyrir mótinu. Bifreiðastöðin Hekla sér um ferðir að Hálogalandi og hefjast þær hálfri stundu fyr jr kepprý. Á laugardaginn, kl. 16.00 hefst keppni í yngri flokkunum. Um kvöldið kl. 20.00 verður mótið sett aí forseta Í.S.Í. Að því loknu keppa í kvennaflokki íslands meistarar Hauka við Reykja víkurmeistara Ármanns og F.H. við Í.R. í meistairaflokki karla keppa ís 1 andsmeistgr- ar Í.R. við útihraðkeppnds- meistara Víkings og Reykja- víkurmeistarar Vals við Hafn arfjarðarmeistara Hauka auk þess keppa K.R. við Ármann og Fram við F.H. KNATTSPYRNUSAM- BAND ÍSLANDS var stofn- að í fyrradag, og eru í sam- bandinu 7 íþróttabandalög og 15 knattspyrnufélög. Knattspyrnuráð Reykjavíkur gekkst fyrir stofnun sam- bandsins en fékk ieyfi ÍSÍ fyrir sambandsstofnuninni. í stjórn sambandsins voru kosnir: Agnar Kl. Jónsson, skrifstofustjóri í utanríkis- málaráðuneytinu, formaður, og meðstjórnendur Björgvin Scharam, Pétur Sigurðsson, háskóla ritari, fyrir Reykja- vík, Guðmundur Sveinbjörns son, fy-rir Akranes og Rútur Jónsson fyrir Vestmannaeyj- ar. Sextugur í dags Ingibergur Ólafsson SEXTUGUR er i dag Ingi- hergur Ólafsson, Hverfis- götu 99, nú húsvörður i Al- þýðuhúsi Reykjavíkur. Ingibergur er fæddur 28. marz 1887 að Lækjarbakka í Mýrdal. Rúmlega tvítugur iað aldri fór hann til sjós og o'g var það óslitið þar til í ársbyrjun 1942 að hann fór í land og tók við húsvarðar- starfinu. Hann var lengst með Þór- arni Olgeirssyni, en síðast á togaranum Gylli með Hannesi Pálssyni. Ingiberg- ur var einn af stofnendum Sjómannafélags Reykjavík- ur og hefur verið þar traust ur féliagsmaður síðan. Ingibergur er tvíkvæntur á 6 uppkomin börn. I dag mumu margir sam- verkamenn hans úr sjó- mannastétt og aðrir vinir senda honum hlýjar árnað- aróskir í .tilefnÁ af þessum tímamótum í ævi hans. iMíaiasfi mmm TRUMAN FORSETI hélt 100. blaðamannafund sinn í gær, og ræddi þá helztu við fangsefni dagsins við hina forvitnu gesti sina. Hann byrjaði á því að skora á ameríska þingið að s,am- þykkja frumvarpið um styrk við Grikki og Tyrki. Því næst lýsti hann áhyggjum sínum yfir dýrtíðinni og hvatti fyirtæki landsins til að lækka verð á framleiðslu vörum sínum, eins og til. dæmis Ford og International Harvester verksmiðjurnar hafa gert. Truman var spurður, hvort Lane, fyrrverandi sendi- herra USA í Póllandi, .hefði leyfi stjórnarinnpr til að skrifa um Póllandsmál. For setinn sagði, að Lame igætí skrifað, hvað sem hann vildi, en Bandaríkjastjórn bæri ekki ábyrgð á því. Framhald af 1. síðit thefur sagt svo frá, að mat- vælaskorturinn stafaði fyrst og fremst iaf vetrarerfiðleik unum, og einnig af lélegu skipulagi og jafnvel skemmd arstarfsemi í framleiðslu Þjóðverja. Ný sending af kven- nærfatnaði: Kven-nærföt (prjónas.) 18,80 settið. Kven-bolir (tricotin) 12,20 st. Kven-undirföt (silki) 27,00 iseittiö. Nátit-kjólar (tric. íslenzkt) 59,50 st. Nátt-kjólar (tric. isviss meskirj 35,00 ist. Kven-nærföt (prjónas. svis'sneskt) 22,00 settið. Undirkjólar (rdfssilki) 16,90 st. Þetta er í áttina. Komið og sannfærist. ^EFNAÐARVÖRU- BÚÐÍN, Viesturgötu 27. Q r fermingarkjóla. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Herra- úr dökkbláu alullarefni, allar stræðir. Amerískt snið. Sent gegn póstkröfu hver á land sem er. Verzl. Arina Guðlaugsson Laugaveg 37. Sími 6804. Bréíaskrifíir & Bókhald. Garðastræti 2. Sími 7411. Bókhald, íjölritun, vélrit- un og þýðingar. Minningarspjöld Barna- spííalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen Aðalstræti ! 2 og i Bókabúð Austurbæiar. Laugaveg' '-54 Bsldvfn Jónsson hdl Vesturg 17 Stmi 5ft45. Málflutning-ur. Fasteignasala. G O L r l A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.