Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur, 28. marz 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ lærinn í dag» Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. 60 ára er í dag frú Kristgerður Gísladóttir, Meðalholti 21. Hóf Bandalags íslenzkra listamanna, sem halda átti að Hótel Borg annað kvöld er frestað vegna ófyrirsjáanlegra á stæðna. I>að var Kvenfélag Alþýðuflokksins, en ekki Alþýðuflokkurinn, sem gaf minningargjöf til Hallveig- arstaða í minningu um Jónínu Jónatansdóttur. Æskulýðshöil Framhald af 3. síðu. ast að samkomuilag náist um. Margt annað kom fram á fundi félaganna, sem ekki er rétt að birta á þessu stigi málsins. Niðurstaða fundarins var heldur bágborin, en að lok- um varð þó samkomulag um það, að stjórn íþróttabanda- ur að teljast nauðsynlegt að æskulýðurinn sjálfur hafi hönd í bagga með fyrirkomu lagi og rekstri hallarinnar, því það er hans að njóta. Mörgum hefur staðið stugg u.r af því, að pölitísku æsku- lýðsfélögin hefðu afskipti af þessu máli og myndi það að eins hafa í för með sér meiri deilur og jafnvel pólitíska togstreitu. Þar skjátlast þó mönnum tvímælálaust, því Rödd Hitlers? (Framh. af 5. siðu.) Qeg ölflaska — hafði að geyma þær upplýsingar, að lík Hitlers hafi fundizt rek- ið. Siðan hefur það komið i Ijós, að kafbáturinn var á leið til Spánar frá Finnlandi. Þess hefur löngurn verið getið til, að Hitler og Eva Braun haldi sig á Spáni. Und ir vernd Francos vinna þýzldr visindamenn þar að atómrannsóknum og tilraun- um i þá átt, að nota megi bakteriur i þvi striði, er háð verður til að koma Hitler aftur til valda. Þennan orð- róm styðja einkum fjand- imenn Francos, sem vilja nota hann sem átyli.u fyrir (því, að gerð verði innrás á Spán iaf hálfu bandamanna. F-leiri sögúr ganga um samastað Hitlers og Evu Braun. Þau eiga að vera á Eldlandseyjum eða þá ein- hvers staðar i bavernsku Ölpunum, þar sem ekki verð ur náð til beirra, eða jafn- vel ennþá i rústum Berlinar. En það er aðeins eitt, sem veldur bandamönnum á- hyggjum, og það er nætur- röddim i útvarpinu. Öllum brögðum hefur verið beitt til að komast að því, hvaðan hin hatursfulla rödd talar, sem á hverri nóttu ávarpar Þýzku þjóðina: „Hitler lifir.“ „Der Fiihrer kemur aftur, og Þýzkaland ■mun að nýju upphafið verða.“ _■ lags Reykjavíkur, boðaði til . bygginghallarinnar hlýtur næsta fundar um málið og | að vera þeim öllum kapps- skyldi sá fundur eigi hald- i mál þar sem æskan innan inn síðar en að þrem vikum þeirra eigin samtaka á þar liðnum. Nú eru tæpar fimm i engu síður hlut að máli. Og vikur liðnar síðan að sú á-j eftir það sem fram hefur far- kvörðun var tekin, og er sjá- jið virðist þátttaka pólitísku- anlegt að stjórn bandalagsins félagana aðeins vera nauð- virðist hafa mjög takmarkað synleg, en ekki hættuleg. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð.og vináttu við fráíall eiginkonu minnar, Fyrir mína hönd, sonar okkar, foreldra, tengda- foreldra og systkina. Ágúst Steingrímsson. án áhuga fyrir forustu í mál- inu. Nú hefur stjórn F. U. J. Eins og vitað er liggur nú fyrir alþingi frumvarp úm æskulýðshöll í Reykjavík, og sent annað bréf til sömu fé- j kom það frann nokkrum dög- laga auk nokkurra annárra um eftir fundarhoðun F„ U. æskulýðsfélaga í bænum að J. Svo til samhljóða :frum- auki og boðað til framhalds- fundar og óskað eftiir því, að þau félög, sem áhuga hefði fyrir byggingu æskulýðshall ar í Reykjavík, sendu íull- trúa á fundinn. Það getur varla talizt þörf á því, að ræða um nauðsyn slíks lieimils fyrir æsku höf- uðstaðarins, um það virðast flestir á einu máli, en hins vegar eru skiptar skoðanir um margt ánnað, sem við- kemur sjálfri höllinni. M. a. eru skiptar skoðanir um það, hvort heimilið eigi gð vera nokkurs konar íþróttaheim- ili þeirrar æsku sem íþróttir iðkar eða eru innan samtaka íþróttafélagana og beri því nafnið „íþróttahöll“. Eða heimilið verði samkomustað uir reykvizkrar æsku í hvaða flokki sem hún- stendur og hvort hún iðkar líkamlegar íþróttir eða andlegar. Um bað hefur ennfremur verið deilt, hver ætti að vera þriðji aðili í rekstri hallarinn ar ef miðað eir við það, ,að ríki og'bær tækju sameigin- lega á sig allan kostnað við byggingu hennar og yrðu því aðilar eitt og tvö. Þau deiluatriði, sem hér hafa verið tah'n upp og eru hugsanleg, þurfa fulltrúar frá þeim félö^um, sem að framgang málsins vilja 'stuðla að semia um. Það verð Jarðarför móður minnar, GuBrúnar Ólafsdéttur, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 29. marz. Athöfnin 'hefst kl. 1,30 með húskveðju að heim- ili hennar, Niarðargötu 9. F. h. okkar systkinanna. Álfgeir Gíslason. varp hafði áður komið fram á alþingi, en dagaði upp. Ef tiil vill hefði betur farið á því, að frumvarp það, sem nú ligg ur fyriir alþingi væri ýtar- legra og þingmenn úr öllum flokkum hefðu staðið að því, kannske fyrir öryggissakir með tilliti til endaloka fyrra frumvarps. En þegar þess er gætt, að áhugi er vakinn inn an þingsála fyrir þessu menn ingairmáli höfuðstaðarins, verða samtök reykvískrar. æsku að vera viðbúin sam- starfi við hið opinbera leggja fram sínar tillögur. V. I. Lýðræði og komm- únismi. Framhald af 3. síðu. eina algera hollustu við hug- sjónir kommúnismans hæfi- leikanum til þess að taka þátt í öllum nauðsynlegum mála- miðlunum, víkja til' hliðar, fara krákustigu, hörfa og þess háttar til þess að ná settu marki og eyða stjórnmálaá- hrifum Hendersonanna {þ. e. a. s. Alþýðuflokkanna) og flýta fyrir stjórnmálagjald- þroti þeirra, en það hefur einmitt áhrif á fjöldann, sem eru okkur og kommúnisman um hagstæð.......og velja ^hrmmt? 7 n gsimg Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Dalur örlag- anna“ Greer Garson, Gregory Peck, Donald Crisp og Lion- el Barryinore. — Sýnd kl. , 6 og 9. NÝJA L'Ú: — „Frumskógar- drottn' „gin“. — Edward Norris, Ruth Roman og Eddie Qullan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Klukkan kall- ar. Sýnd kl. 9. ,,Á sjó og landi“ Janet Blair, Alfred Drake og MarcPlatt — sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „I biðsal dauð- ans“ Viveca Lindfors, Hasse Ekman. H AFN ARF J ARÐ ARBIO: — „Síðkvöld á lögreglustöðinni" Aukamynd: „Nýja Fraklc- land“. Sýnd kl. 7 og 9. íamkomuhúdn BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur KR. IÓTEL BORG Dansað frá kl. 9—11,30 Hliómsveit Þóris Jónssoriar NGÓLFSCAFI Opið frá kl. 9. árd. Hljómsveit frá kl. 9.30. síðd. RÖÐULL: -— Skemmtikvöld Rangæingafélagsins. SJÁLFSTÆÐISHÚ3IÐ: Kabar ettkvöld Lárusar Ingólfsson- ar og Sigríðar Ármann. TJARNARCAFE: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Bald urs Kristjánssonar. ÍÞRÓTTIR: LANDSFLOKKAGLÍMAN í í- þróttahöllinni við Hálogaland kl. 9. ífvarpið:- 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Sígild smálög. 21.15 Auglýst síðar. 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 22.00 Fréttir. 22.15 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Tónverk eftir Beet- hoven. hina réttu stundu, þegar bil- ið er mest milli þessara „stoða hins heilaga einkaeign arréttar“, til þess að koma þeim öllum á kné með ein- beittri árás öreiganna og ná vöidunum í sínar hendur“. (Sama bók' bls. 73—74). Þetta er sú samvinna við Alþýðuflokkana, sem Lenin ræður til: Samvinna, sem er bein svik, skipúleg viðleitni til þess að grafa undan þeim, — eins og það er hlutverk hinnar kommúnistísku verk- lýðshreyfingar að vera „graf ari, erfingi og eftirkomandi hins borgaralega þingræðis, hins borgaralega lýðræðis yf- ir höfuð að tala“ (sama bók, bls. 69). Lenin bætir við ,að hann muni geta gert fjöldan- um Ijóst, að „ég mun styðja Henderson á sama hátt og snaran styður hlnn herigda“ (sama bók, bls. 67). Bókin fjallar í einstökum atriðum um sýndarþátttöku kommúnista í þingræðisstörf um. Þýðingarmestu kaflarn- ir heita: „Eiga byltingar- menn að starfa í afturhalds- sömum stéttarfélögum?“ „Á að taka sæti á borgaralegum löggjafarþingum?“ „Engar málamiðlanir?“. Svarið er á- vallt hið sama. Kommúnistar eiga að vera reiðubúnir til hvers konar samvinnu til þess að geta grafið undan þingrséð inu í herbúðum þess sjálfs og rutt byltingunni brau-t. Það er sérstaklega athyglis vert að kynnast því, sem Len in segir um baráttuaðferðir ensku kommúnistanna. Þeir eiga að bjóða Henderson og Snowden, foringjum Alþýðu flokksins á þeim tíma, sam- komulag, kosningabandalag gegn Lloyd George og Churchill. Sldlyrðin eiga að vera þessi: Þingsætum skal skipt milli flokkanna sam- kvæmt niðurstöðu sérstakr- ar atkvæðagreiðslu, og komm únistar hafa fullt frelsi til á- róðui’s og hvers konar starf- semi í þágu flokksins. Lenin* dregur enga dul á, til hvers eigi að nota þetta frelsi. „Enskir kommúnistar verða að krefjast algers frelsis tiil þess að afhjúpa Henderson og Snowden og berjast fyrir því jafnskilyrð- islaust og trússnesku bolsé- vikarnir (í 15 ár, frá 1903 til 1917) gagnvart hinum rúss- nesku Hendersonum og Snowdenum, þ. e. a. s. mensé vikunum“ (sama bók, bls. 65—66). Það er í lok þessara ummæla, sem sagt er, að enskir kommúnistar eigi að styðja Henderson á sama hátt og snaran styður hinn hengda. Þega.r maður les þessa ó- venjulega opinskáu bók, get- ur maður ekki varizt þéssari spurningu: Hver er „Hender- son“ hér á landi, og hver er það, sem — um leið og hann áskilur sér frelsi til áróðurs — býðst til þess að styoja hann með því að varpa snöru um hálsinn á honum? Einhver kann að segja, að kenningar Lenins frá 1920 hafi enga þýðingu fyrir okk- ar tíma. Ef til vill. Það er ekki gott að vita. Því má þó ekki gleyma, að ensir flokk- ar eru eins rótgrónir í hug- myndaheimi Sínum og eins fastheld.nir á kennisetningar og kommúnistaflokkarnir. Orð Lenins eru enn talin op- inberun. Það er a,. m. k. víst, að* ekki er hægt að trúa yfirr- lýsingum einum saman. Þær sætu verið þáttur í baráttuað ferðum þeirra. Ef kommún- istar eiga að geta sannfært okkur um skoðanaskipti á hugsjónum lýðræðisins, verða þeir að sýna það í verki. . . . Kvelfélag Alþýðuflolcksins f eykjavík heldur aðalfund sinn næsta mánudag, 31. þessa mánaðar, klukkan 8.30 eftir hádegi, í Iðnó uppi. Venjuleg fundarstörf, . ýmis félagsmál.. Síðan sarneiginleg kaffidrykkja og dans. Félagar fiölmenni og komi með nýja félaga. Afli Reykjavíkurbátanna: talinn í smálestum: Dagur 5, ásgeir 7, Heimaklettur 8, Hag- barður 6, Skíði 5, Skeggi 5, Svanur 4, Suðri 4, Eiríkur 5, Tón Þorláksson 4, Jakob 7, Gautur 4, Garðar 5, Græðir 3. •! b ý 3 H h i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.