Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur, 28. marz 1947 æ nýja biö æ 38 GASV3LA BfÖ æ Frumskógar- Dalur örlaganna droltningin (The Valley of Decision) (Jungle Queen) Stórfengleg Metro Gold Æævintýrarík og spenn- wyn Mayer kvikmynd, andi myndi í tveimur kölf gerð eftir skáldsögu Mar-1 um. Aðalhlutverk: cia Davenpart. Aðalhlutverkin leika: Edward Norris. | GREER GARSON Ruth Roman. Eddie Quillan. Fyrri kaflinn sýndur í dag, kl. 5, 7 og 9. GREGORY PECK Donald Crisp Linoel Barrymore Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 1 Sýnd kl. 5 og 9. 88 BÆJABBI® 88 ® TJABNAHBfÖ 88 Hafmarfirði Klukkan kallar (For Whom the Bell Tolls) í biðsai dauðans Stórmynd í eðlilegum lit- um (I dödens vantrum) Ingrid Bergman Gary Cooper Sænsk mynd eftir sam- Bönnuð innan 16 ára nefndri skáldsögu Sven Sýnd kl. 9. Stolpe. r - , Viveea Lindfors á sjé og landi Hasse Ekman (Tars and Spars). Sýnd ld. 9. Síðasta^sinn. Amerísk músik- og gaman mynd. Bönnuð börnum innan 16 Janet Blair ára. Alfred Drake Marc Platt Sími 9184. Sýning kl. 5«og 7. i Féiagslíf Páskavikan að Kolviðarlióli Þeir I.K.-ingar sem aetla að Kolviðarhóli um páskana til- kynni þáítöku í IR-húsið í kvöld (föstud). kl. 7—9 e. h. Þeir sem fengu lánaðan mat á Kolviðarhóli um sein- usíu helgi eru vinsamlega heðnir að greiða í kvöld (föstud) kl. 7—9 á skrifstof- unni í'IR-húsinu. Nefndin. ÍR. SkíðaferSir að Kolvið- arhóli. á morgun (laugarda) kl. 2 og 8, og á sunnudags- morgun kl. 9. Farmiðar og gisting verða seld í ÍR.-húsinu frá kl. 8—9 í kvöld. , Farið verður frá Varðarhús inu. Skíðamót Reykjavíkur. heldur áfram að Kolviðarhól n.k. sunnudag. Kl. 11 f. h. Stökk karla A, B og yngri kl. kl. 2 e. h. brun kvenna A, B og C flokkur, kl. 4 e. h. ganga karla A, B og yngri kl. -----— — œaBawa--'.- .— Reykj avíkurstúkuf undur verður í kvöld. Deildar- forseti italar um dáins manns drauma. Geistir eru velkomni». svipinn yfir því að Albert skyldi halda það. „Líttu á Fríðu“ — Stúlkan var í nánd og ósjálfrátt varð honum lit- ið á Ijóta, sviplausa andlits- drættina. „Ég hef haft hana hjá mér, þó að hún hafi eignast óskil- getið barn fyrir tveimur ár- um. -— Hversvegna eruð þér svona hneykslaður á svipinn? Finnst yður það svona ákaf- lega ósiðlegt?“ „Nei allstí *ékki“, svaraði hann ákafur. ,;Það er bara — ég varð svo undrandi — ég gat ekki hugsað mér að svona manneskja gæti átt nokkur ástarævintýri — já afsakið að ég segi það!“ Melania yppti öxlum. „Smekkur karlmannanna er nú heil saga fyrir sig“, sagði hún léttilega. „Náunginn stakk auðvitað af með allt sem hún, hafði sparað sam- an og skildi hann eftir í skömminni. Nú elskar hún mig eins og rakki.“ Hún hafði fylgt honum út í forstofuna og þegar hann þakkaði fyrir sig tók hún lít- inn böggul sem lá tilbúinn á stól og stakk honum í vasa hans. „Mér fannst synd að skemma allt brauðið sem varð afgangs", sagði hún brosandi. „Það mun áreiðan- lega verða jafngott í morg- unmatinn." VI. Fritz frænd'i hlustaði með mestu þolinmæði á frásögn Alberts og var augsýnilega ánægður. „Það er ágætt að þú kemur innan um fólk við við“, sagði hann.“ Þú getur skilið að ég vil gjarnan koma til frú Simarck seinna.“ En Marta var á annarri skoðun. ,Heyrðu mig Albert', sagði hún. „Haltu þér í mátu- legri fjarlægð frá þessafi konu! Fyrir mér mátí þú heirnsækja hana einu sinni í viku í mesta lagi tvisvar — en farðu eins óreglulega og þú getur og eins og af tilvilj- un. Ef þú ert með henni tvo daga í röð endar það með því að þú verður að sýna henni læknisvottorð til að geta feúg ið að vera einn nokkurn dag.“ Albert hló. „Iiversvegna í ósköpunum ætti hún að'hafa nokkurn áhuga dyrir mér,“ sagði hann. „Hún þekkir fjöldann allan af merkisfólki, bankastjóra og háskóladós- enta, — hún á mág sem er milljónamæringur —“ Þegar hann kom heim um kvöldið fann hann bréf frá Melaníu. „Komið og borðið með mér miðdagsmat á morg un! Ég hef dálítið milvægt að segja yður.“ Auðvitað fór hann. Hún skýrði honum sigrihrósandi frá, að hún hefði náð í tvo aðgöngumiða á síðasta réttar fundinn í máli Spenglers. Al- bert yrði, að koma með svo að þau að minnsta kosti gætu heyrt til hins fræga verjanda, Grimms lögræðings. Hann hafði mesta löngun til að segja nei. Það var laug- ardagur daginn eftir, og hann hafði ákveðið að fara út að ganga með Stefáni, Franzi og Emmy. Innst inni hafði hann vonað, að hann myndi kynn- ast Emmy betur þennan dag, og þar að auki myndi hann eyðileggja ánægjuna fyrir hinum ef hann svikist um að koma og þau yrðu bara þrjú. Á hfimr bóginn fann hann, að Melanía myndi verða stórmóðguð, ef hann hafnaði boðinu. Hún var á- kaflega hreykin að hafa náð í miðana. Allur bærinn barð- ist um að vera viðstaddur þetta hneykslismál. Kannske gæti hann slegið tvær flugur í einu höggi hugsaði hann. Þau hin gætu farið á undan, og svo gæti hann komið á eftir, þegar rétt inum væri lokið. Iíánn hélt því yrði lokið klukkan firhm, en klukkan varð sex, og Grimm hélt á- fram að tala, hún varð sjö og opinberi ákærandinn svaraði, klukkan átta íók Grimm orð ið aftur og fyrst kl'. hálf níu (fór kviðdómendurnir að tala saman um dóminn. „Við skulum fara eitthvað 9g fá okkur að borða“, sagði Melanía „þá getum við kom- ið aftur og heyrt dómsúrskurð inn.“ Hotnum fannst hann ekki aflmennilega geta látið hana fara eina á veitingahús, þess- vegna sagði hann með „á- nægju“ um leið og hann reyndi að reikna út, hvort hann væri með svo mikið á sér að það væri nægilegt fyr- ir íyo. En það leit nú út fyrir, að hún læsi hugsanir hans. Húnc stakk upp á veitingahúsi, sem lét lítið yfir sér og pantaði bara eggjaköku og ölglas. Það kom illa við Albert, að hún varð að Sleppa öllum sínum venjum, bara af þvi hún vissi, hvað hann var fá- tækur. í annað sinn las hún hugsanir hans, og þegar hún lagði frá sér matseðilinn sagði hún. „Nú megið þér ekki halda að ég hafi farið hingað yðar vegna. Ef satt skal segja hef ég varla mat- arlyst eftir þetta hræðilega mál, og mér þykir alltaf svo gott öl.“ Bæði voru í undarlega æstu skapi. Órólegt andrúmsloft réttarsalsins hafði haft áhrif á þau. Þau voru ekki lengur bara forvitnir áheyrendur þau fylgdust með málinu af lífi og sál. Þau gátu ekki tal- að um neitt annað. Melanía kenndi mest í brjósti um móður þeirrar dauðu. Hún sat í réttarsaln- um hjúpuð svartri blæju. Hún var eitt af aðalvitnum ákær- andans, því að hún hafði sagt frá því, að dóttir sín hefði verið mjög. vansæl í hjónabandinu. Spengler væri sjúklega afbrýðissamur og hefði oft komið af stað and- styggilegum og æsandi á- rekstrum milli þeirra. En hvorki rök ákærandans né óvinsamlegur hugur áheyr endanna gat bifað samúð Al- berts með þeim ákærða. Sjálf- ÖRN: Hver veit nem,a ég geti vitið, an nú ertu búinn að gera CÝN: Ó, Örn, hver veit nema is frá Cyn? dregið athygli þessa sjóskrímsl- það fokreltt. skrímslið hafi bara verið for-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.