Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 5
Föstudagur, 28. marz 1947. ALÞÝeUBLAÐIÐ Ernesfo Pisko: VINDURINN hvín gegn-- um -brotna glugga og sundur skotnar dyrnar að kanslara- höll Hitlers. Fram hjá henni kafa Berlínarbúar snjómull- una, iþögulir, alvarlegir, fölir og magrir. Rússneskir og amerískir hermenn eru að skoða sig um í húsarústun- um, 'þar sem leiðtogi þriðja ríkisins sást síðast. Ollu hef- ur þar verið rupplað burtu — meðtalið dýnur af legu- bekkjum — til þess að varð- veitast sem minjagripir. Á legubekknum hafði Hitler og Eva Braun skotið sig, að því er mörg vitni tjá, en hundruð þúsunda þeirra, sem rótað hafa í rústunum, hafa afrnáð öll spor, sem styrkt gætu nokkra tilgátu um það, að Eva og Hitler hafi framið sjálfsmorð. í þessari grein mun ég ekki koma inn á það, hvort Hitler hafi sloppið úr þess- um rústum, eftir að hafa undhbúið sjálfsmorð til þess að villa -bandamönnum sýn. Þær fréttir, að foringinn, Eva Braun og Bormann búi í rústum Berlínar eða í Sviss eða hafi farizt með kafbát undan ströndum Danmerk-! ur, eða þá að Hitler háldi sig á Eldlandi eða í Argentímu, eru byggðar í lausu lofti og teknar frá alltof óljósum heimildum til að geta talizt annað en orðrómur. Á hinn bóginn verður aug- unum ekki lokað fyrir því, að dauði Hitlers er ennþá ó- sannaður. Það hefur aldrei sannazt, að fíkajni 'hans hafi fundizt. Vitnisburðurinn um, hvað fram fór í rústunum, er mótsagnakenndur, og er aðeins gefinn af fáum þeim, . sem niest umgengust Hitler, einkabílst j ór anum, læknin- um og fáeinum meðlimum úr lifverði hans. „Það er engiin sönnun fyr- ir því, að Hitler sé dauður. Við héldum svo í fyrstu sig- urvímunni, þar sem við vild- um trúa þvi og töldum okk- ur trú um, að nazisminn væri nú úr sögunni“ Þetta segir hinn ameriski foringi þeirra, sem leituðu að iiki Hitlers. . Einnig hefur aðalfréttarit- ari Reuters, Louis C Mans- field, bent á, að hinar óliku 28 fregnir, sem borizt hafa um dauða Hitlers, séu kjafta- sogur cg að engar réttarrann sóknir hafi farið fram í mál- inu. Mansfield bendir einnig á það, að ef líkið hiafi í raun og veru verið brennt í ben- zínloga í trjágarðinum kring- um - rústirnar, hlytu menn að minnsta kosti að rekast á HVER ER HIN HASA, hatursfulla rödd sem talar í útvarpið á hverri nóttu frá kl. 24—1 til þýzku þjóð arinnar, nieð hreim Hitlers áherzlum hans og orðatil- tækjum. Mestur hluti þjóð arinnar er sannfærður um að þetta sé foringinn sjálf ur, það er staðreynd, að enn hefur ekki sannazt að hinar 28 sögusagnir um dauða hans og 23 um und- ankomu hans, séu á rök- um reistar. einhverja sönnun þess, sem gerzt hefði, hnappa, spennur eða aðra málmhluti, sem eld- ur fær ekki grandað, liggj- andi á jörðinni. Þvílik rann- sókn hefur samt aldrei farið fram af hernámsliðinu í Þýzkalgndi. Mansfield, sem tók að sér að rannsaka þetta upp á eigin spýtur, gat t. d. sannað, iað Brehmer hershöfð ingi, sem sagt var að hefði dáið síðustu vikuna í apríl, var á lífi að kvöldi hins 1. maí. Hann átti þá viðræður við Martin Bormann, en um hann var það opinberlega tilkynnt, að dguða hains hefði borið að höndum við spreng- ingu á Friedrichsstrasse- brúnni í Berlín, nokkrum klukkustundum áður en sam talið fór fram. En fregm, sem sum stærs-tu blöðin í Stokkhólmi leggja trúnað á, hermir, að í april s. 1. hafi Bormann komið til Málmeyjiar og átt þar við- ræður við sænska nazista- klíkú um endurreísn nazism ans, sem skyldi fara fram næstu 5 árin. Bormann hafði tekizt að láta breyta útliti sínu, en einn hinna við- stöddu þekkti hann aftur af I augunum. Hann átti um I þessar mundir að hafa farið 1 huldu höfði i Kaupmanna- I höfn, og verið skömmu áður samtiða Hitler i Bayern. Sænsku yfirvöldin taka vægt á þessum orðrómi og gera lit- ið úr þeirri staðhæfingu, að nú sé starfandi nazistisk klika á Málmey. En enn er haldið uppi jafn ákafri leit að Hitler og Bor- mánn. Skýrsla Mansfields hefur kornið yfirvöldum bandamanna til iað rannsaka itarlegar, hver urðu raun- verulega örlög þeirra. Ran.n- sóknin verður að fara fram á hávisindalegan 'hátt, og Mansfield sjálfur kemur til með að taka virkan þátt í leitinnf. verðum að reyna á allan hátt að bæta sambúðina. Þessi orð eru töluð i útvarp til þýzku þjóðarinnar á hverri nóttu. Þetta útvarp, sem stendur yfir frá kl. 24— 1 á nóttu hverri á 30 metra byjgjulengd, beíst frá leyni- legri stuttbylgjustöð. Hin drungalega, hása hatursfulla rödd kemur hlustendum alls ekki ókunnuglega fyrir. Það er Adolf Hitler, sem talar til þjóðar sinnar og .telur henni trú um væntanlega endur- komu sína, að þvi er Þjóð- verjar segja. Ég heyrði ; söguna um þetta næturúljvgjqp fyrst i' Vínarborg fv;;jr nokþrum vikum. Heimildarmenn min- ir voru nokkrir áreiðanlegir menn i Vin, Karinthia og Salzburg, sem voru andvigir nazismanum. ÖU þau smáat- riði, sem þeir tindu fram, gátu var.t verið ósannindi. Að vísu hefur mér ekki tek- izt að hafa uppi á neinum, sem með eigin eyrum hefur heyrt á þetta útvarp, en sögumenn minir ábyrgjast, að þeir 'hafi fengið fregnina frá fólki, sem sjálft hafði hlustað. Með þvi að yirheyra fjölda manns, tókst mér að fá eftir- farandi staðreyndir varð- andi næturröddina. A. m k. 80% allra Austurríkismanna eru sannfærðir um, að Hit- ler sé á lífi, að hann fari huldu höfði ásamt Martin Bormann, og að þeir báðir flytji þýzku þjóðinini þann boðskap frá fyrr nefndri stuttbylgjustöð, að þeirra sé brátt von aftur til Þýzka- lands. Undianfarið hafa skemmd- arverk farið i vöxt i Þýzka- landi og leynifundir orðið almennari. Þeir, sem hafa komið orðrómnum á kreik, hafa fengið nýtt efni til sögusagnar, og ihin nýju pólitisku sþagorð þjóta um eins og logi yfir akur. Þulurinn í næturútvarp- inu tilkynnir London sem útsendingarstað. Þá segja heimildarmenn minir, að röddinni sé einkum beint til Þjóðverja í Súdetahéruðun- um og þeir hvattir til að láta ekki hugfaUast,. þar sem það kunni að koma fyrir innan fárra mánaða, að aðstæður allar gerbreytist, og að því loknu muni Þjóðverjar i Su- detahéruðuinum endurheimta land sitt frá Tékltum. Oftast talar röddin með venjulegu orðfæri, en tiftir þó á stríði í framtíðinni milli Rússlands og vestur- veldanna. Hún talar óljóst ' :V;; ■ Miklar sögusagnir ganga um Adolf Hitler í Þýzkalandi, og segir greinin hér á síðunni frá einni slíkri. Hér birtist mynd af Hitler, sem tekin va;r af honum nokkrum árum fyrir valdatöku nazismans. ' um þetta atriði, en hefur þó spáð þvi tvisvar eða þrisvar, að eitthvað muni ske haust- ið 1947. Það eru bæði Bormann og foringinn, sem heyrist í, þó er það oftar Bormamn. Þeg-, ar Hitler talar, er auðþekkt hin einkennilega áróðurs- tækni hans og samrýmist efni margra ræðanna kenn- ingum hans i bókinni, sem hann sjálfur samdi, „Mein Kampf“. í tölu um réttarhöldin i Nurnberg á Bormarln að hafa sagt, að dómararnir ættu að lita á sína eigin samvizku, burt séð frá þvi, hver komið hefði af stað styrjöldirtni. Hann sagði, að þaö væri. ckki fjarri lagi, að dæma bæri hina ákærðu til dauða. — En sagði hann, ef félagar vcrir verða hengdir, er það hið eina heiðarlega, sem dómar- arnir geta gert eftir dauða þeirra, að hengja' sig sjálfa. Röddin er kunn meiri hluta þýzku og austurrisku þjóðanna, ,og eru það einkum nazistar, sem legg'ja trúnaö á upprisu „Messíasar“, sem er lika eins og stendur þeirra I eima von. Hin bágu lifskjör, huingrið, kuldinn og húsnæð- isleysið, sem hernámsstjórn- in fær ekkert ráðið við, er á góðri leið með að tengja von þeirra, sem áður voru tand- nazistar, við birtingu „Mess- íásar“ á nýjan ileik. Bandamenn verða sem bráðast að vinna bug á öðr- um og þvilikum grillum, sem kunna að æsa upp þjóðina. Þeirra fyrsta hlutverk i þvi efni er að sanna, að Hitler sé ekki i lifenda tölu. En frá því að Döinitz flota- foringi gaf þá yfirlýsingu hinn 1. mai 1945, að foring- inn hefði dáið hetjudauða i varnarorrustunni um Berlín, hafa varla tveir af hiinum rnörgu þúsundum vitnis- burða um afdrif hans verið samhljóða. Einkaritari hans sver og sárt við leggur, að Hitler hafi tekið inn eitur, þar sem aðrir eru þess full-' vissir, að hann hafi skotið sig. Það liðu ekki margar vik- ur frá striðslokum, unz þær sö'gur tóku að berast, að bæði Iiitler og Bormann hefðu komizt undan, og hafa alls heyrzt um ein tylft slikra sagna um undankomu þeirra. Ásamt nökkrum Púsningasandur. Fínn og grófur skelja- sandur. Möl. GUÐMUNDUK MAGNÚSSON, Kirkjuvegi 16. Hafnar- firði. — Sími 9199. Endanleg lausn á þessari 'gátu muih hafa geysimikið að segja. Tiu milljónir Þjóð- verja virðast leggja trúnað á þann orðróm, sem gengur mann frá manni um að Hitler sé á lífi, orðróm, sem tendr- ar vonarneista hjá hinum kúguðu og eflir hatur þeirra og 'hefnigirni. — Þýzka þjóðin verður að vinna til að reyna að ávinná sér traust vesturveldanrta. Enda þótt hvorki Stóra-Bret land rié Bandariki Ameriku séu okkur vinsamleg, gerir hin erfiða aðstaða Þýzka- lands það að verkum, að við Höfum nú til sölu nokkra hexmamnaskála (spíltalá- hús) við Ilelgafell í Mosfsllssveit. Breidd húsarina er 7,40 metrar og því hentug fyrir heyhlöður og söiriuleiðis verkfærageymslur. Grindur húsanna ;eru 'sterkar, klæddar svöritu járni. — Munum vér geta bent kaupendum á leið til þess að fá galvanis- erað járn á húsin. Gefúm nánari upplýsingair í skrifstofu vorri, Austurstræti 10, sími 4944. ____________ Sökmefnd setuJiðseigna. ibýzkuím 'víslndamön nu m á Hitler að hafa stigið um, borð í kafbát, sem skyldi í'lytja hann til Japan, þaðan sem hann ætlaði að halda baráttumii áfram. Þeir eru fáir, sem eru á þeirri. skoðun, að hann hafi náð þangað. En svo hefur annar orðrómur komizt á kreik um þ*ð ,að h,ann 'hafi farizt með kafbátnum Nautilus 10. nóv. 1945, en hann rakst á skips- flák Undan ströndum Dan- merkur. Fla'ska, sem rak á Iiand skammt fyrir sunnan Kaupmaninahöfn —- venju- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.