Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur, 28. marz 1947. ALÞVÐUBLAÐIÐ I. Meginávírðingar kommúnista Starfandi hefur verið í vetur máifunda- og fræðsluflokkur á vegum FUJ í Reykjavík, og taka 23 félagar þátt í þess- ari starfsemi félagsins. Leiðbeinandi er Hamnibal Valdi- marsson alþingismaður. Myndn var tekin á fundi flokks- ins fyrir skömrnu, en þar flutti Haraldur Guðrnundsson erindi um almannatryggingarnar. í JANÚAR 1943 sendi stjórn Ungmennafélags Reykjavíkur flestum æsku- lýðsfélögunum i bænum foréf og boðaði fulltrúa frá þeim á sinn fund til við- ræðna um foyggingu æsku- lýðshallar fyrir höfuðstað- inn. Pólitisku æskulýðsfé- lögin i foænum voru þó strax undanskilin í þeim viðræð- um. Með foréfi þessu hófst raunverulega fyrsti undir- búningur þessa menningar- rnáls, og má segja, að UMFR hafi átt frumkvæðið að þvi, en ininan þess félags hreyfði þvi máli fyrstur Aðalsteinn heitinn Sigmundsson kenn- ari. Næsta skref í málinu var það, að æskulýðsfélögin kusu sér nefnd, sem gera átti áætl- anir um stærð og kostnað hallarinnar og koma fram sem réttur aðili við hið op- infoera. Eftir þessa nefnd liggur ýtarleg greinargerð og áætl- un um fyrirkomulag og kosnað kallarinnar, svo sem byggingarkostnað og stærð. En ekki er vitað, að hún hafi áorkað rneiru, að minn- sta kosti situr allt við það sama ogl árið 1943, 'þegar hafizt var handa. Annars liggja engar skýrslur fyrir um gang málsins. og væri mjög æskilegt, að þeir aðilar, sem með rnálið fó;ru, og þá ekki hvað sízt nefndin, skýrðu frá gangi þess opin- berlega. Sá, Sem þesgar línur ritar, lítur þannig á, að æskulýðshalliarmálið sé ekki einkamál iþróttafélaganna, heldur menningar- og þjóð- þrifamál reykvískrar æsku, sem hafi rétt til þass. :að fylgjast með hvernig uríriið sé að málurn hennar af þeim aðilum, sem tekizt hafa á hehdur að gera það. Féíl^g ■ ungra jaf.naðar- manna í Pi,e.ýkjavík • '‘héfur,: reynt að fylgjast með ^ahgi máísins frá upþhafi i eins og •þaS hefur haft áoéíöðu, til sem áhorfandi og eindreginn fylgjandi þessa óúmdeíida ihenningarmáls rev kviskrar æsku. Þegar það var sjáanlegt, að óheillavænleg kyrrstaða var komin á framgang máls- ins, skrifaði stjórn F.U.J. ■þann 5. febr. 1947 10 æsku- lýðsfélögum í Reykjavík bréf og boðaði til sameigin legs fundar um æskulýðs- hallarmálið; fyrst og fremst í þeim tilgangi að komast fyrir um það hjá þeim fé- lögum, sem að málinu stóðu, hver væri gangur málsins og hvað orsakaði kyrrstöðu þess. Sex fulltrúa komu frá eft- irtöldum féiögum: UMFR, Ármanni, Val, Heimdalli, Æ.F.R. og F.U.F. Félögiin, sem ekki sendu fulltrúa, en var sent bréf, voru þessi: K.R., Í.R., Vík- ingur og Fram; en frá Fram bárust þau skilaboð. að bréf- ið hefði komið of seint til þess að þeir gætu sent. fuli- trúa á fundinn, en óskuðu þess, að verða boðaðir á framhaldsumræður, ef. frarn fæx-u. Á þessum fundi, sem hald- inn var laugardaginn 15. febr., urðu miklar umræður, og voru menn ekki á eitt sáttir, cg eftir þeim upplýs- ingum, sem fram komu frá einum fultrúanna um gang málsins frá upphafi, verður að telja það óhjákvæmilegt, að málið verði tekið upp að nýju og ibyrjað á foyrjunieni. Kemur þar margt til, .t. d. verður áætlun sú, er nefndin hafði samið um stærð og kostnað hallarinnar, að telj- ast úrelt, þótt ekki séu liðin nema tæp þrjú ár frá samn- ingu hennar. Ailur bygging- arkostnaður hefur stórum aukizt, svo iað fjárhag'sásetl- unin myndi þar skammt hrokkva. Auk þess er . þáð skoðun margra, að áætluð stærð byggingarinnar feli í sér litla framsýni með tilliti tii þeirrar öru fólksaukning- ar, sem er árlega i Keykja- vík. Þó ,að það, sem að framan er íalið, gefi' fulla ástæðu til Iþéss, ap. ináh^verði tekið upp rrá byrjun. þá er það ekki ,síður ,'auðsynjegt vegna þessf að‘fram hefftr komið aúgljðs skoðanamunur miili æskú- lýðsfélaganna um mörg' veiga niikil1 eírioi í sambandi vlð rekstur hallarinnar, sem nauðsyniegt verður að telj- Framhald á 7. síðu. TIL ÞESSA eiga rót sína að rekja tvær meginávirðingar kommúnista frá sjónarmáði Alþýðuf lokksins. í fyrsta lagi: Hin blinda og algerlega gagnrýnilausa dýrkun á öllu, seín kemur frá Rússlandi, og bókstafstrú þeirra á það, að þar hafi ver- ið fundið þjóðskipulag, sem hægt sé að koma á alls stað- ar. Með allri virðingu fyrir afrekum Sovétríkjanna og í fullri viðurkenningu þess, að Rússar verða að leysa vanda- málin út frá sínum forsend- um, verðum við að halda því fram, að vandamál Rússa eru ekki vandamál okkar og úr- ræði þeirra til lausnar á þeirn ekki úrræði okkar og að við munum snúast gegn sér- hverri tilraun til þess að gera land okkar að hjálendu í stjórnmála- eða menningar- tilliti. í öðru lagi, og er hér í rauninni um að ræða afleið- ingu þess, sem rætt var að framan: Afstaða þeirra til lýðræðisins og hugsjóna þess. Kommúnistar eru loðnir og óáreiðanlegir og mæla tveim tungum, þegar um það er að ræða að játa lýðræðinu holl- ustu. Hver var afstaða þeirra til Þýzkalands nazismans, meðan þýzk-rússneski griða- sáttmálinn*var í gildi? Hver mun afstaða þeirra verða,. ef einn góðan veðurdag gellur heróp gegn lýðiræðinu frá nýju alþjóðasambandi komm únista? Nú játa leiðtogar kom’mún ista fylgi sitt við lýðræðið með vörunum, en eiga þeir heimtingu á, að við trúum þejm umsvifalaust? Það eru þó lærifeður þeirra, sem sett hafa fram napra kenningu um yfirdrepsskap, slægð og, blekkingu seni tæki í hinni byltingarsinnuðu baráttu fyrir því að éyða hinu borg- aralfega lýðræði með því að ráðást á það með þess eigin vopnum. Sjáið? hvað Lenin sjálfur segir um' þetta. 1917 gaf hann ut bók sính „Ríki og bylting“ og réðst þar með háði og spotti á ,,hægrikredduna“, tækifæris sinnana, hina smáhorgaralegu' skósveina auðvaldsins, sem kalli sig sósíalista, en skorti hugarfar . býltingarmanns- ins. 1920 ’skrifaði hann svo aðra hók, „Róttækin barna- S j údómur kommúnismans“. og sneri .hann sér þar'með sö.mu fyrirlitningu gegn „vinstrikreddunni". Með því átti hann við stefnir innan kommúnistaflokka ýmissa landa í þá átt, að'heiðarleg- um kommúnista væri aðeins ein leið fær, leið byltingar- innar, og að hann ætti þess vegna ekki að flekka sig á að taka þátt í þeim samskiptum flokka, samkomulagsumleit- unum og málamiðlunum, sem óhjákvæmilegar eru í þing- ræðisskipulagi? Lenin hæðist að þessum barnalegu réttti'únaðarfflönn um og telur þá óþroskaða og fávísa. Þeir kunni ekki að beita herbrögðum, skilji ekki, að undir vissum kringum- stæðum geti verið hyggilegt að berjast gegn óvininum, hinu borgaralega þjóðfélagi, með þess eigin vopnum og vinna þannig í herbúðum sjálfs þingræðisins að því að koma því á kné. Undirstaða kenndngar Lenins er þessi: Þið eigið að vera saklausir sem dúfur og slægir sem nöðrur! Þið eigið að vera þing ræðis- og lýðræðissinnar, þegar þið getið á þann hátt grafið undan borgaralegu þingræði og borgaralegu lýð- ræði yfirleitt! „Allir sjá“, segix' Lenin, „að það væri heimskulegt, jafnvel glæpsamlegt, ef her leitaðist ekki við að læra að beita öllum þeim vopnateg- undum, öllum baráttutækj- um: og baráttuaðferðum, sem óvinurinn notar eða getur notað. En í stjórnmálum á þetta enn frekar við en í hern aði.....Óreyndir byltingar- menn álíta oft, að löglegar baráttuaðíerðir séu tækifær- issinnaðar, «if því að borgara stéttin hafi á þessu sviði (einkum á ;/rólegum“, en ekki byltingartímum) oft og ein- a.tt dregið verkamenn á tálar og blekkt þá. Ólögíegar bar- áttuaðferðir álíta þeir afíuir á móti býltingarsinnaðar. En þeir byltingarsinnar, sem geta ekki tengt ólöglegar bai-- áttuaðfei'ðir öiliun löglegum baráttuaðferðum, eru lélegir byltingarmenn. Það er lítiill vandi að vera byltingarmað- ur, þegar byltingin er hafin, þegar hún hefur brotizt út og hvert mannsbarn fylkir sér um hana. . . . - Miklu vanda- samara — og miklu mikils- verðara — er að vera bylting armaður, þegar skilyirði hreinnar og beinnar, raun- vei'ulega byltingai’sinnaíirai’ fjöldabaráttu er ekki ennþá fyi’ir hendi, og'að geta bar- izt fyrir hagsmunum bylting- arinnar . . . í stofnunum, sem eru ekki byltingarsinnaðar, jafixvel beinlínis afturhalds- samar". (Lenin: Róttækin, barnasjúkdómur kemmúii-' ismans, Moskva 1933, bls 74 —75). Á öðrum stað í sönxu bók (bls. 12) segir, að hinar „aft- urhaldssömu stofnanir“, sem hér sé um að iræða, séu löggjaf ar þingin og stéttarsamvinnu °g tryggingarfélög. Það sé um að gera, að kommúnistair smjúgi alls staðar inn til þess að undirbúa byltinguna, þeg ar hennar tími sé kominn, á löglegan hátt. Það megi gera bandalag við Alþýðuflokk- ana, en aðeins til þess að blása að glæðum andstæðnanna í hinu borgaralega þjóðfélagi og flýta . fyrir gjaldþroti þeirra. „Að gera sér grein fyrir þessu, að ákvarða, hvenær sú fylling tírnans sé komin, er hinii’ óhjákvæmilegu árekstr ar verða milli þessara ,,vina“, ái’ekstrar, sem veikja og buga alla þessa „vini“ í samein- ingu, það er allur vandinn, í því er fólgið hlutverk þess kommúnista, sem vill ekki láta sér nægja að vera sann- ur, trúir og tryggur áróðurs- maður, heldur einnig raun- hæfur leiðtogi fjöldans í .bylt ingunni. Það vei'ður að sam- Framhald á 7. síðu. Fréttir írá féSögum. AÐALFUNDUR Félags unga jafnaðarmanna á Akranesi var haldinn í janúar s. 1. í stjórn voru kjörnir: Formað ur Oddur Elli Ásgrímsson, ritari Guðjón Finnbogason, gjaldkéri Karl Ásgrímsson, vai’aformaður ísak Eyleifsson og fjármálarit- ari Arnor Ólafsson. Varastjórn skipa: Sigurður Elíasson og Elías Þórðarson. F. U. J. á Akranesi var stofn að í janúar 1946 með um 30 stofnendum, en nú eru í íélag- inu um 60 meðlimir, sem sýnir þá öru* fylgisaukningu sem Al- þýðuflokkurinn á að fagna með al unga fólksins .á Akranesi, svp sem víðast hvar ánnars staðar á landinu. * FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNÁ á Akúreýri Ixéít að- alfunii sinn 4. rnárz.‘Fráfafancli formaður Guðmundur Mikáels-' son baðs,t undan 'endxirkosnihgu í formannssæti, en í hans stað vár Þorsteinn Svanlaugsson kos-, inn formaður. Auk Þorsteins Svanlaugsson- ar skipa stjórnina þessir menn: Mikael Sigux'ðsson, varaform. Tryggvi Sæmundsson, ritgri, Gxxðm, Mik.aeÍSsón, gjaldko'ri, Þorvaidúr .Jónsson, meðstj. Varastjórn: Árni Magnússon, Jóhannes Júlíusson, Kolþéinn Helgason. Endui’skoðendur: Hjöi'leifur HafljSason, Jón Sjgurðsson. Trún áðái’mannaráð;' í’áuk aðalstjórn- ar: Stefán Þorsteinsson, Baldur Aspar, Björn Sigurðssbn, Gunn- ai' Steindórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.