Alþýðublaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. okt. 1947 VEGNA FRAMKOMU sendiherra og hershöfðingja Sovétríkjanna alls s'taðar í heiminum eru menn þeirrar skoðunar, að hinn ráðandi kraftur, Joseph Stalin, sem stjórnar hegðun þeirra, sæk- ist eftir ósamkomulagi, slaki aldrei til fyrir hluttak- endum og noti aðeins harðar og ruddalegar aðferðir í al- þjóðamálum. Þessi skoðun er fullkomlega röng. Stalín get- látur og ákaflega þægilegur í ur einnig verið mildur, eftir- pólitískum samningsumleitun um. Allt fer eftir því hvsr í hlut á. Kapp nógar sarinanir er að finna í leynilégum skjölurrí, er fundust í Þýzkalandi, og nýlesa voru gefin út í Was- hington, í ri.tinu. ,,Nazy Conspirasy", sem er atta bindi. —- útgáfuumboðið hef ur gsrt úr hinum merku gögn um hrærigraut. Mundi eng- in einkaútgefandi þora að láta þau koma fyrir almenn- ings sjónir í slíku óskapnaðar ástandi. — Meðal skjala þess ara er dagbók, sem haldin var á skrifstofu Readers flota foringja, en hann var kunn- ur meðlimur í stjórn Hitlers. Geymiir dagbókin fróðlegar athugasemdir um yfirmann Sovétríkjaima og hina and- fasístisku stefnu hans. Hinn 25. nóvember 1939 er færslan á þessa lund: *Svo lengi sem Stalin er við völd íer jákvæð framkoma vís (gagnvart Þýzkalandi). . . . Norðurlönd eru hlutlaus und ir sterkum áhrifum frá Rúss um og Þjóðverjum. í fyrsta sinn í 50 ár er ófriður á ein- um vígstöðvum mögulegur." Hinn 24. jan., 1941 (einum mánuði eftir, að Hitler fyrir- skipaðd að undirbúa stríð við Rússlands: „Það er engin hætta meðan Stalin er á lífi.“ Hinn 6. maí, 1941 var Stal- ín skipaður forsætisráðherra. Þýzki ráðherrann gerir at- hugasemd: „Langar (þ. e. Stalín) til að halda áfram nú- verandi stefnu, að forðast á- rekstra við Þýzkaland." Hinn 10 maí, 1941 gefur flotamálafulltrúi Þjóðverja iskýrslu frá Moskvu: „Stalín ber upp þýzk-rússneska sam vinnu.“ Verk Sovétstjórnarinnar staðfesta þessi vinveittu orð. 10. okt. 1939 er færslan: „Rússland hefur boðið heppi lega setta stöð nálægt Murm- ansk. . . Yfirflotaforginn. at- hugar gildi þess að vinna norska stöovar með aðstoð- rússneskra áhrifa.“ Hinn 24. október 1939: Ný timerísk flugvél 1882 íbúðir byggðar í Reykjavík frá 1941- 1945. Þetta er .ein af nýjusíu orrustuflugvélum amerúka flug’hersins, og heitir hún „Shooting Star“. Er þetta þ rýstiloftsflugvél. Rússland „vill ekki leyfa virka andstöðu Tyrkja gegn Þýzkalandi eða ferðir enskra og franskra herskipa gegnum Darnanella". Hinn 25. október 1939 er færslan næstum því æsandi: „Þýzk skip fara frá Murm- ansk. Rússar halda enskum skipum og öðrum eftir, þar til þýzk skip eru örugg“. Hinn 12. desember, 1939: „Bremen (skip) kemur heim frá Murmansk — hjálp Rússa dýrmæt. Við lok sainninganna í des ember við Rússa varðandi leið um íshafið til Japans, 'Sem var eina leiðin milli öxul ríkjanna tveggja. — 30. des- ember 1939: „Samningar við Rússland um afnot af sjóleið inni norðan við Síberíu fyrir þýzk skip. Eingir örðugleik- ar fyrir sjáanlegir. 12. ágúst 1940 segir dagbókin: Með hjálp Rússa fer „skip 45“ sjó leiðina norðan við Síberíu. Hinn 20. ágúst 1940 Afurða salan frá Rússlandi gengur vonum framar. í september 1940 þarfnað- ist Þýzkaland ekki lengur rússneskra flotastöðva, síð- an hafnir Noregs komust und ir yfirráð þess. Þýzka stjórn- GREIN SÚ er hér fer á eftir birtist í ameríska jafn aðarmannablaðinu „New Leader“ og er eftir David J. Dallin. Eru í greininni nokkrar tilvitnanir í dag- bók Raeders flotaforingja Hitlers, varðandi sam- vinnu Rússa og Þjóðverja í byrjun síðustu styrjald- ar. — Höfundurinn er kunnur. rússneskur rithöf- undur, sem Iifað hefur land flótta í Bandaríkjunum ár um saman. Societas Universitatis Islandiae academica:. C0NVIV1UM DEPOSITURORUM ÁCADEMICUM in „Aedibus Libertatis“ die lunae XXVII. die Octobris apparabitur a bibendo hora VII. et media ad tempus exordiens. Codicilli in officina consillii academici die Jovis et die Veneris XXIII. et XXIV. Octobris, hora ab IV. ad VI. venibunt. Vestitus festus. PR AEFECTI. in fór fram á meiri „dýrmæta hjálp Rússa og þá lýst'i rúss- neska stjórnin yfir því að henni væri ánægja að því að geta orðið Þjóðverjum að liði.“ Hinn 4. júní 1941, átján dögum fyrir innrás Þjóð- verja: „Afurðasalan frá Rúss landi nálagast hámark. Hinn 15. júní, viku fyrir ófriðin: Samtímis því að „ráð andi rússnesk hernaðaryfir- völd eru andvíg frekari eftir látsemi, undirbýr Stalín al- gera eftirgjöf." Ákaflega skemmtileg til- gáta er haldið fram í minnis- grein Raeders frá 10. jan. 1944. Hann drepur á upp- | lausrí alþjóðasambands, kommúnista og segir: Ef til; vill er þetta ábending til Þýzkalands, að gagnkvæm- ur skilningur milli Rússlands og Þýzkalands hefði ver- ið mögulegur jafnvel þá (í maí, 1943) eftir orustuna við Stalingrad, eftir að Rússar náðu landvæðum sínum aft- ur, mundi friðsamleg sam- skipti ha-fa verið möguleg mill'i þessara tveggja ríkja, og sé horft fram í tímann ógna Bandaríkin báðum. * Þjóðverjar Hitlers var ekki eina þjóðin, sem naut þessarar miklu vinsemdar Stalíns. Japanski ' r'áðherr- ann Yosuke Matsuoka hefði getað gortað af viðtökunum í Moskvu, þar sem erlendir ssndiherrar voru sjaldan á ferð. Þegar þeir höfðu und- irritað samninginn skiptust þsir Stalín og Matsuoka á gamanyrðum. Stalín sagði: „Þér eruð flotaforingi, sé ég er. Bandaríkjamenn eru nú að byggja mörg skip, en þeir hafa fáa þjálfaða sjómenn." Matsuoka lafaði að fremja kviðristu, ef hann stæði ekki við skuldbindingar sínar „en ef þér herra Stalín haldið ekki yðar loforð, mun ég ganga á milli bols og höfuðs á yður.“ „Sovéðþjóðirnar þurfa en á höfði mínu að halda,“ svar ar Stahn, „og Japanar þurfa yðar höfuð. Við getum ekki gert livorn annan höfðinu styttri.“ Og Stalín fylgdi Matsuoka á járnbrautarstöðina, faðm- aði hann þrisvar að góðum rússneskum sið og sagði: „Við verðum alltaf v.inir.“ Hver sagði, að Stalín gæti ekki verið vingj arnlegur og ástúðlegur? A ARUNUM 1941 íli 1945 voru byggðar samtals 1882 íbúðir hér í bænum og áætl- að er aS um 1480 íbúðir séu nú í snxíðum, sagði stjórn fasteigendafélagsins í viðtali við blöðin í gær. Ennfremur gat stjórn fast- eigendafélagsins þess, að færra fólk væri nú f hverri íbúð, heldur en almennt hefði verið fyrir stríð, þann- ig, að húsnnæði manna væri nú almennt rýmra en þá. Á árunum eftir 1928 hefðu að- allega verið byggðar tveggja og þriggja herbergja íbúðir, en íbúðir af þeirri stærð hefðu verið 57% af íbúðum í bænum, Aftur á móti hefði árið 1940 aðallega verið byggðar þriggja herbergja í- búðir, og hefðu þriggja her- bergja íbúðir þá verið 31,2% af íbúðum í bænum, en tveggja herbergja íbúðir 29,8% . 1945 hefðu svo aðal- lega Verið bvggðar fjögurra herbergja íbúðir. Samkvæmt útreikningum stjórnar fasteigendafélagsins voru 1940 um 5,6 íbúar á hverja íbúð í bænum. Bakarameisfarar sfofna inn- kaupasamband. ‘ VEGNA SÍVAXANDI ÖRÐUGLEIKA á útvegun h.ráefna og gjaldeyris- og innflutningsleyfa, ákváðu bakarameistarar úti á landi að stofna með sér innkaupa- samband á hráefnum þeim, er þeir nota til framleiðslu sinnar. Stofnfundur var haldinn 15. þ. m. hér í Reykjavík og gengið frá 'iögum sambands- ins, en eftirtaldir bakara- meistarar voru kosnir í stjórn: Formaður Magnús Bergsson. Vestmannaeyjum. Meðstjórnendur: Georg Michelsen, Hveragerði, og Guðni Kristjánsson, Akra- nesi. Stjórnin hefur falið IJá- koni Jóhannssyni, Sölvhóls- götu 14 í Reykjavík, að veita innkaupasambandinu for- stöðu. og mun hann annast, fyrir hönd sambandsins, um innkaup á hráefnum, til þæg- inda fyrir félagsmenn úti á landsbyggðinni. sem af einihverjum ástæðum getur ekki unn- ið erfiðisvinnu, getur fengið atvinnu við út- burð og innheimtu. Laun allt að 1000 krónum á mánuði. Upplýsingar í síma 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.