Alþýðublaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 8
ALÞfÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í þessi hverfi: Njálsgötu Seltjarnarnes. Talið við afgr. Simi 4900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að béra blaðið í þessi hverfi: Kleppsholt Talið við afgr. Sími 4900. Danskur frygginga- fræðingur ræðir við Tryggingast. ríkisins DR. P. L. BORBERG heit ir danskur tryggingafræð- ingur, sem nú dvelst hér til viðræðna við Tryggingastofn un ríkisins. Er hann að semja um það, að sjúkratryggingar. hér og í Danmörku verði sam ræmdar, svo að þeir, sem fiytjast milli landanna, geti haldið tryggingu sinni. Sarnningar um þetta atriði hafa verð í gildi milli ís- lands og Danmerkur frá 1939, en nú vexður að endur- skoða þá vegna nýju trygg- ingalöggj af arin nar. Drengir valda slysi með „kínverja". SÁ ATBURÐUR gerðist hér í bænum fyrir skömmu, að stálpaður drengur henti „kínverja“ að aldraðri konu með þeim afleiðingum, að konan varð heyrnarlaus á öðru eyra, er ,,kínverjinn“ sprakk. Hafði hljóðhimnan rifnað við sprenginguna. Þá skeði það og, er börn voru að leik við Hverfisgötu og Vitastíg, að drengur varp aði „Kínverja“ að leikfélaga sínum; sprakk „Kínverjinn“ við hnakka drengsins er fyr- ir árásinni varð með þeim af- leiðingum, að hár allt sviðn- aði upp að hvirfli og skinn- bruni varð á hálsinum. Ættu atvik þessi að vera næg ástæða fyrir því, að banna sölu á „:kínverjum“, enda munu þeir í engu hafa nein bætandi uppeldisáhrif á börn éða unglinga, og því al- gerlega ónauðsynlegt leik- fang. Ný rafsföð é Fiafeyri Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins, FLATEYRÍ, VERIÐ er að setja niður nýjar rafvélar í rafstöð Flat eyrarhrepps. en jarðstreng- ur var lagður um þorpið i fyrrasumar. Vélar þessar eru samtals 100 kílówött, en fyrir voru 25 kílówatta vélar, og á nú að vera hægt að framleiða rafmagn til ljósa, suðu, smærri iðnaðar og að ein- hverju levti til hitunar. En nú er helzt útlit fyrir að engin itæki fáist. til þess að nota þetta rafmagn. Veld ur það bæði rafstöðinni fjár hagslegum erfiðleikum og að sjálfsögðu er það til mikilla óþæginda fyrir almenning, að geta ekki notáð sér þessi þægindi. Frá fréttaritara Alþýðu- ! blaðsins, FLATEYRÍ. Myndin sýnir bifrsið, sem er að.fara um borð í pólska mótor- skipið „Batory“ í New York og á að fara til Póllands. Bifreiðin ekur inn í gegnum skipshliðina. Siicién er foyrj&stl að veiðast á i€©Slafirliia --------------------------«---------- SÍLDIN ER NÚ BYRJUÐ AÐ VEIÐAST á Kollafirði. Hafa n-okkrir bátar lagt þar net sín og síÖdegis í gær lögðu bátar frá Reykjavík net hér á Rauðarárvíkmni til reynslu. I fyrradag fékk vélbáturinn Böðvar frá Akranesi 15 tunnur af síld á Kollafirði, og nokkrir aðrir bátar urðu síldar varir í Faxa-flóa og fengu sumir frá 1—2 körfur í togi. Síðdegis í gær fóru tveir bátar frá Reykjavík og einn frá Akranesi upp í Kollafjörð og lögðu net sín þar og munu þeir hafa vitjað um þau aftur •í morgun. Enn fremur lögðu „Hekla" flýgur milli'N. Y. og París. nokkrir bátar net á Rauðarár- víkinni síðdegis í gær og munu þeir einnig vitja um í dag, svo að ekki er enn vitað um, hvort nokkuð að ráði er komið þangað af síld. I Hafnarfirði veiðist síldin ennþá, en veiðin var fremur treg í gær og í fyrradag. Þó var hún öllu betrd í fyrradag og fengu þá sumir af róðrar- bátunum frá 3—4 tunnur af síld. Á Vestfjörðum veiðist síld- jn 'daglega, og í fyrradag fékk Úugixin II. allmikið af síld á ýsafjarðardjúpi. Enn. fremur eru bátar yið síldveiði á Leirufirði og víðar um Jökul- firðina. Eins og áður hefur verið getið, hefur síldin að miklu leyti verið fryst til beitu, en nú h-efur fyrsti farmurinn far- ið norður til Siglufjarðar til bræðslu og fór „Grótta“ þangað í fyrradag með um 1600 mál síldar. Og erm frem- ur er vélbáurinn Einir um HEKLA skymasterflugvél Loftleiða lagði af stað frá New York til Reykjavíkur kl. 7 í gærmorgun og væntan leg hingað seint í gærkvöldi og átti að leggja af stað kl. 12 á miðnætti til París. Þar tekur flugvélin 35—38 farþega og fer mað þá til New York með viðkomu í Reykja vík. ---------$---------- Lík Sverrís Jónasson- ar fundið. í FYRRADAG sást lík á floti við vestari bryggjuna í Hafnarfirði. Við rannsókn kom í Ijós, að þetta var lík Sverris Jónssonar, sjómanns, frá Bændagerði við Akureyri, er hvarf af vélbátnum „Ár- sæli Sigurðssyni“ í fyrra mán uði. þessar mundir að lesta síld á Isafirði og var í gær búinn áð lesta á fjórða hundrað mál. Naumasti mjólkurskammíur á andinu er nú í Vestmannaeyjum •-------------------- Börra innan 6 ára fá fiátfan ííter, börn 6 til 12 ára fjófSung líters, a'ðrir ekkert. ---------------------------<$---------. Frá fréttariíara AlþýSublaðsins. VESTMANNAE'á JUM í gær. MJÖG IVIIKILL mjólkurskortur er nú í Vestmannaeyjum og er skömmtunin þar svo. ströng, að börn innan 6 ára fá hálfan líter á dag, börn 6—12 ára kvartlíter og aðrir ekkert, og er þetta án éfa n-aumasti mj ólkurskammtur á landinu. Staf- j ar mjó'ikuxskortur þessi meðal annars af því, að mjólk hefur ekki fengizt frá. fastalndinu, og kom það fram á bæjarstjórn- arfundi hér fyrir nokkru, að mjólk muni ekki fást/fyi’r en. Reykvíkingar leyfðu. Undanfarið hefur nefnd fjallað um mjólkurmál Vest manneyj a, og var lögð fram skýrsla frá henni á bæjar- stjórnarfundinum. Var þar mikið rætt um bót á mjólkur I skortinum, og sagði bæjar- stjóri sínar farir ekki sléttar í sambandi. við útvegun á mjólk frá fastalandinu. Sagð ist hann hafa staðið í allmikl utn bréfaskiptum við þá að- I ila, sem um þessi mál fjalla, ! og fékk hann þau svör, að engin mjólk fengist, fyrr en Reykvíklngar leyfðu. Þá var hljóðið í forseta bæjarstjórn arinnar ekki skárra, og sagði hann, að ef orðinu hallaði við mjólkurframleiðendur í Eyj um, hótuðu þeir jafnan að drepa allar kýrnar. Að lokum var samþykkt, að bæjarstjórn beitti sér fyr- ir því, að fá einn þingmánn úr hverjum flokki til þess að bera fram tillögu þess efn- is, að Vestmanneyjar yrðu teknar inn á mjólkurverðlags svæði Reykjavíkur og Hafnar fjarðar. Verði slík tillaga sam þykkt, ætti það að vera fyr- irbyggt, að Mjólkursamsalan í Reykjavík neiti að afgreiða mjólk til Eyja, eins og átt hef ur sér stað. Vestmanne3Tingar munu hafa orðið að kaupa hey fyr- ir kýr sínar alla leið norðan af Akureyri. --------«--------- AuraselsmáliS úr sögunni DÓMSMÁLARÁÐUNEYT- IÐ hefur látið svo um mælt, að rannsókn hins svonefnda Auraselsmáls, bendi til, að atburðir þeir, sem kærðir voru, munu ekki hafa gerzt, og verði því frekari aðgerðir í málinu látnar niður falla. —----«----- TRUMAN Bandaríkjafor- seti hefur boðað 'helztu ráðu- nauta sína o.g leiðtoga hinna tveggja stóru stjórnmála- flokka á nýja ráðstefnu í Washington á fimmtudaginn til þess að ræða efnahagsá- stand Evrópu og hjálparþörf hennar. íslenzkur læknanemi fær sænskan sfjórn- arsiyrk. SENDIRÁÐ SVÍA í Reykja vík hefur skýi't menntamála ráðuneytinu frá því, að sænska ríkisstjórnin hafi á- kveðið að veita íslendingi styrk, að fjárhæð 2.350, —• sænskar krónur, til háskóla- náms í Svíþjóð skólaárið 1947-8. Jafnframt var beiðst tillagna um, hver hljóta skyldi styrkixxn. Að fengnum meðmælum háskólaráðs, þefur ráðuneyt- ið lagt til, að Ándrés Ásmunds syni, sem nemur læknisfræði í Stokkhólmi, verði veittur styrkurinn. íslendingar með- limir í 8 sérsfofn- unum SÞ. ----O--- ÍSLENDINGAR eru nú meðlmir í átta stofnunum, sem starfa á vegum samein- uðu þjóðanna. Stofnanir þess ar eru: ILO. alþjóða verka- málasambandið; FAO, al- þjóða matvælasambandið; ICAO, alþjóða flugmálasam- bandið, alþjóða viðreisnar- bankinn; alþjóða sjóðurinn; IRO, alþjóða flóttamanná- stofnunin; alþjóða póstsam- bandið og alþjóða símasam- bandið. Hins vegar eru íslending- ar ekki í UNESCO menning armálastofnun sameinuðu þjóðanna, ekki í heilbrigðis- málasambandinu og ekki í undirbúningsnefnd viðskipta sambands. Talið er að enn geti kömið til þess að Bandaríkjaþixxgið verði kallað saman á auka- fund í haust um Evrópuhjálp- ina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.