Vísir - 17.06.1944, Page 19

Vísir - 17.06.1944, Page 19
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 19 entsprófi árið 1900 að nema verkfræði. En liann varð lirifn- ari af fríteikningu en reglustiku, og fór svo að J)ann réðist lil list- náms 1903, fyrst á „Det tekn- islce SeJskabs Sltole“ í Kaup- mannaliöfn, síðar á einltasltóla danslta málarans Zartmanns og loks lijá sjálfum Matisse «í París. Til íslands fluttist liann eltlti fyrr en eflir heimsstyrjöld- ina fyrri, og til Danmerltur er liann aftur fluttur fyrir nokkr- um árum. Þrátt fyrir sina úl- lendu menntun og margra ára starf erlendis, er Jón Stefánsson íslenzkur í Jnið og liár, enda hefir hann haft ærin áhrif á yngstu kynslóð íslenzkra mál- ara, sem betur en almenningur hafa ltunnað að mela hand- bragð lians; vinnusemi og ein- lægni. Jón varð snemma fyrir allmiklum álirifum frá fransltri málaralist, enda þótt þeirra gæti nú eigi miltið í afköstum hans. Því að Jón Stefánsson hefir aldrei "^erzl Iiandhendi neinna lislastefna. Ilefir hann sjálfur mótað stíl sinn og listform af feslu og öryggi, framúrsltarandi greind og miltlum lærdómi. Hann er sem hetur fer ennþá sístarfandi og' liefir nýlega tekið þátt í sýningum í Danmörltu, þar sem hann nýtur afarmiltils álits. Ef skýra ælti muninn á Jóni Stefánssyni og Ásgrími Jóns- syni, myndi helzt gripið til þeirrar* sltýringar, að Jón væri formalisti en Ásgrimur ltólor- isti. Má og- til sanns vegar færa, að styrkur Jóns hefir legið í formlnu fyrst og fremst, en styrkur Ásgrims i litum. Þriðji maðurinn, Jóhannes Sveinsson Kjarval. sem er yngstur brc- menninganna, 58 ára gamall. er hinum eldri starfsbræðrum sín- um um svo marga hluti ólíkur, ^ið of langt yrði upp að telja. Jóhannes Kjai'- val við vinnu. Kona (málverk eftir Jón Stef- ánsson). Kjarval var oi-ðinn 33 ára gam- all, er hann lauk prófi á Lista- liáskólanum í Kaupmannahöfn, og hafði' þá lengi stundað sjó- mennsku og algenga vinnu. En að prófi loknu fei-ðaðist hann um Tlalíu, England og Þýzlta- land, en dvaldi siðar um langan tíma í Frakltlandi og á Norður- löndum. Helzta og óvenjuleg- asta einkenni hans vii’ðist það, liversu frjáls lxann er gagnvart efnisinnihaldi mynda sinna. Hann er gæddur djúpri listagáfu og framúrsltarandi tækni, og því liættir lionum stundum til að leggja meiri áherzlu á yfirborð en dýpt. En nxeð vaxandi þroslta ltomst hann Ixrátt upp á lag með að láta myndirnar vaxa út yfir viðfangsefnið, og beitir liann í því efni oft heillandi hugmynda- flugi og frjálsræði, sem hvers- dagsmönnum sundlar við. í þrosltaferli Kjarvals kennir rnargra grasa. IJann varð fyrst- ur íslenzltra málara til að mála „abstraltt“ myndir, en hann hef- ir lílta á sumum sviðum ltomizt íslenzlcra málara lengst í lands- lagsmyndum, og hefir enn eltlti orðið neinna afttxrfara vart í lisl lians. ríkan samhug nxeð ölluin, en einkunx þó með þeim er bágt áttu. Kærastar þjóðinni eru myndir hans úr þjóðsögum og ævintýrum, en veigamesta verki hans, altaristöflu, var eltlti fullloltið, þegár hann féll. Næsta kyxxslóð. Þegar hér er konxið sögu lief- ir lífsafkoma Islendinga breytzt til muna, og loltið er heimsstyrj- öldinni fyrri ásamt veigamiltl- um kafla í sjálfstæðisbaráttu ís- lendinga. Samfax-a pólitísku frelsi og vaxandi velmegun eru ýmis hulin öfl úr læðingi leyst, og á næstu árum ráðast æ fleiri og fleiri menn og ltonur í þjón- ustu myndlistarinnar. Þjóðin getur samt enn eltki boðið lista- mönnum sinum viðunanleg lífs- og starfsskilyrði, en lxvenær hefir noltltur listamaður slteytt um slíkt? Leiðin liggur að vísu enn sem fyrr til Danmerkur. Þótt þar sé auðugt listalíf, sam- anborið við ísland, er þó hægt að hugsa sér mörg lönd lieppi- legri til listnáms. En íslenzkir listamenn. sýna sjálfstæði sitt í því, að þótt flestir þeirra séu að talsvfei’ðu leyti danskmenntaðir, Guðmundur Thorsteinsson. Muggur var liann kallaður, en það hefði eins vel mátt ltalla liann Aladdín. Þessi löfrandi fjölhæfi listamaður féll fi’á 1924 aðeins 32 ára að aldri. # Hann lagði á rnargar listgreinar gjörva hönd, málaoi, teiknaði, saumaði, söng og lélt. Þá mun hans lengi minnzt sem mynd- listamanns aðallega, og varð hann þjóðinni mikill harm- dauði, því að þótt eftir hann lægi talsvert dagsyerlt, þá nxátti glögglega sjá að hann var á öru og merkilegu þroskaskeiði, þeg- ar hann andaðist. Muggur átti náðargáfu kímninnar, svo sem fjöhli smámynda hans ber vitni. En bann átti líka viðltvæmpi og þá verður engum þeirra á brýn borið að liann geti á neinn liátt talizt til dansltra listamanna. Kristín Jónsdóttir og Júlíana Sveinsdótlir eru fyrstu íslenzltu ltonurnar, sem-gera sér málai’a- list að ævistarfi. Kristin veltur skjótt athygli fvrir ltvenlega næmi, fínleika og smekk. En smáirí samaji vex hún sem lista- kona langt út fvrir það, sem henni virðist í upphafi eiginlegt og virðist talta viðfangsefnin „karlmannlegri“ töltum. Stend- ur hún mjög framai-lega í floltki íslenzkra lislamanna, einltum i frábærum kyrralífs- og blónxa- myndum. Júlíana Sveinsdóttir er henni unx margt ólílt, einkum í myndbyggingu. Gætir í mynd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.