Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 1
Bókmenntasíða er á 3. síðu. do. ar. Fimmtudaglnn 1. febrúar 1945. 2«. tbL ©g IiíSa áflktnmgsleyfiis. Öngþvcitið í fiskflutn- ingsmálunum eykst stöð- ugt. Virðist ríkisstjórnm hugsa um það eitt í þeim eínum, að halda fast við emhverjar kreddur, er hún hefur sett sér, hvað mikið sem þær fara í bága við hagsmum sjávarútvegsins. Fvrir nokkru tóku útgerð- arinenú á Suðurnesjuin mik- ið al' skipsrúmi í enskum skijnim á leigu. Ætla þeir að nota þessi skip til að flylja fisk til Englands og selja þar fyrir eigin rcikn- ing, og virðist það vera ein- mitt það, sem stjórnin hefir talið heppilegast, ef nokkuð má marka - skrif sumra stjórnarblaðanna um þessi efni. Xú 'hafa Ivö af þcssum ensku skipum verið lestuð með fisk frá verstöðvum á Suðurnesjum, en þá bregð- ur svo cinkennilega við, að ríkissljórnin Iiefir ekki orð- ið við þeim tihnælum .enn, að veita útflutningsleyfi fvr- ir þessum fiski. Bíður hann í skipunum eftir að stjórninni þóknist að gefa levfi um út- flulning á honum. Jafn- framt hirlir svo Þjóðviljinn þá frétt í morgun, að ríkis- sljórnin sé að gera ráðstaf- anir lil að ná þessum skip- um í sinar hendur og tekur hún þá væntanlega skipin af útgerðarmönnum á Suður- nesjum. Þau tvö skijj, senv híða út- 'lutningsleyfis, munu -vera ineð nálega 800 smálestir af "iski. Mikill fiskur herst þar jð auki daglega á laiid, og 2r stöðug vöntun á skips- rúmi. Um 80 þilsfarsbátar og 20 minni bátar, eða samtals um 100 hátar, stunda nú veiðar frá verstöðvum Suð- urnesja, og eiga afkomu sina undir því að , meira eða minna lcvti, að unnl sé að • 'voma al'la þcirra á erlend- an markað. Það vTrðist því að öllu sainanlögðu fremur cin- kennileg togstreita, sem rík- isstjórnin lieldur ujvjjí um bessi mál við útgcrðarmenn á Suðurnesjum. Dauðahegniitg í Danmörku. Hið danska Jeyniblað „Fri Presse“ krefst þess, að dauða- refsing verði lögtekin fyrir stríðsglæpi, seni framdir hafa , verið í Danmcrku. Blaðið rökstyður kröfu sína | með því, að áslandið hafi | versnað svo mjög siðan um haustið 1943, að full áslæða sé til þess að endurskoða liegningftidögin. Ilafa inargir lögfræðingar rannsakað mál ; þetta ítarlega eftir beiðni frelsjsnefndarimiar. Vill frelsisráðið nú láta lög- ! in verka aftur fvrir sig vcgna jvess, að Ríkisdagurinn sé i raun og veru óstarfhæfur lil slikrar Iagasetningar nú sem [stendur. Ftugferðasamningur tslands og ¥ar gegf á Saugaíáagiim héi s Heykjavík. ||andankm og ísland hafa nú undirntað samnmg þann um flugferðir um ísland, sem samemaS Ai þingi samþykkti á fundi ekki alls fyrir iöngu. Vísir frétti það á'skotspónum í morgun, að samn- ingur þessi hefir venð undirritaður hér í bænum á laugardagmn. Hefði forsætisráðherra Ölafur Thors undirritað hann fynr hönd ríkisstjórnar íslands, en fynr hönd Bandarikjanna hr. Louis G. Dreyfus sendi- herra. Blaðið spurðist fyrir um þetta í stjórnarráðinu í morgun, en fékk þau svör, að þar vissi enginn um þetta! Snen það sér þá til sendisveitar Bandaríki- anna og fékk þegar staðfestingu á þessu, enda hafði verið gefin út tilkynnmg um undirskriftina í Wash- mgton. Séknm á Lnzon. Henveitir B'indaríkja- nanna á hinu nýja kmci- rönffusvæði þeirra við Bata- an-skaga á Luzon hafa h?r- tekið Grangeyju. í Subic ilóanum. Aðrar hersveitir, sem ere vomnar lengra inn eflir ströndinni, hafa tckið ftola- stöðina Olongapo. Hersveitirnar, sem sækja að Manill ainni á eynni, vorn í gær konmar i minna en 10 kílómetra fjarlægð frá hof- uðborginni. í Burma sækir 1 1. herínn hrCzki fram fvrir suðaustyn Monjawa. Ilafa hersveitir úr honum rutt veginn að ír- ravada um 45 km. fyrir vcsl- an Mandalay. i Mið-Burma ^ar 14. herinn hinsvegar inn- an við 2§..km. frá höfuðhorg- J inni í fyrradag. Japank filytja iið firá Mansjúríu fiil Filipps- eyja. Japanir beita nú á Filips- eyjum hersveitum, sem verið hafatil skamms tíma í Man- sjúríu. . Á Leyte -— og víðar Iief- ir orðið vart við sveitir, sem hafa árum saman verið i Mansjúríu sem hlulí af Kwantung-hernum þar í landi, en liann hefir notið meira sjálfslæðis en nokkur annar japanskur her. Ileíir það aldrei áll sér slað áður, að Jajianir hafi flutt sveitir úr Kwantung-hernum á hrotl vegna óttans við Rússa. New York Times íjegir, að þetta geti ef lil vill láknað eillhvað samkomulag .Tapana og Rússa. Þ|éðver|ar hraktir yfir Rln í Norður-Elsass. Bandamerm taka virki í Siegfriedlínnnni. I Norður-Elsass Ivafa Þjóð- verjar yfirgefið Gambsheim, sem var upprunalega brúar- sporður þeirra fyrir vestan Rín, er þeir hugðust taka Strassbourg. Hafa þeir ]>ví orðið að hörfa austur yfir Rín aftur þarna. Randamenn flytja nú vistir og" hergögn til. hrúarsporðs-! ins, sem Frakkar náðu hand- m Golmar-skij)asknrðsins. Er búizt við, að Frakkar geti jafnvel náð Colmar án or- •USt'I. Tvær licrdeildir úr fvrsta lier Bandaríkjanumna til viðhólar sóttu í gær inn í Þýzkaland fvrir norð-auslan St. Vith. Fyrir siinnan S. Vilh sóttu hersveitir úr þriðja amer- íska hernum einnig inn i Þýzkaland. Aðrar hersveitir hafa fært út hrúarsporðinn fyrir vcst- an Oure-ána. Er brúar- spoi*ður þessi nú um 19 kíló- metra djúpur. Er nú barizl i Siegfried- virkjabellinu á löngu svæði. Hafa bandanienn þegar evlt nokkrum virkjiun nálægt Trier og eru komnir um 3 kílómetra inn í virkjaheltið. Feknir a£ lifi án déms New York i jan.„ — U.P.). — Árfð 1944 voru tveir menn í Bandaríkjunum teknir af , lífi án dóms og laga af æstum ; múgi. Báðir mennirnii' voru svert- lingjar. Var annar drepinn í Mississippi-fvlki fyrir að reyna að tryggja sér ábúð á jörð, sem talið var að olía fyndist i. Hinn var á betrun- ai'síofnun og var liann skot- j inn til bana, er honum hafði verið gefið að sök að hafa myrt konu og dólhii' yfrr- manns heti'unarstofnunai'inn- ar. Brezkar flugvélar frá flug- slöðvarskipum hafa ráðizt á skip við strendur Noregs. Er frá var liorfið var a. m. k. eitt skij> i hjörtu háli. & (’m 750 sprengjuflugvélar frá boekislöðmim á ítalíu, þar af 500 slórar amerískar fhuj- vélar, réðust ái' olíuvinnslu- stöðvar við Vínarborg í givr. Ennfremui' réðust þær á járnhrautarstöðvar í Graz. Eru háðar þessar horgir i Austurmörk, sem áður var Austurí'iki. Seinustu fregnir um hádeg- ið hermdu, að flugvélar bandamanna værn yl'ir Aust- urríki í morgun. Rússai aðeins iiá mnl Em komxiis 90 km. inn í Kandið. Köngisberg einangruð. Þýzkar fregnir hermdu i gær, að bandamenn hefðu þann dag gert loflárásir á nokkura staði í Veslur- Þýzkalandi, l. d. lvrebél, Kass- el og Berlín. Síðustu fregnir frá austurvígstöðvunum hermdu i mcrgun, að fallbyssudrunurnar heyrðust í Berlín, þegar vindur væri austlægur. 1 fyrri fregnum sagði svo: j Þjóðverjar tilkynna, að brynvarðar framsveitir hers Zukovs, marskálks, hafi tekið Kús.trin, í Oder-daln- um, um 30 km. fynr norð- an Frankfurt við Oder. Kústvin um 70 km. fyrir austan Berlín og um 90 km. frá landamærum Þýzka- lands og Póllands. í dagskipan Stalins lil Zu- kovs marskálks og hers hans í gær segir, að hann hafi tek- ið Landesberg, sem cr vig- girt borg og allmikil iðnað- arborg við AVarthe-ána. Er hún um 50 kílómetra frá landamærunum og úm 100 km. frá Berlín. Ilefir Zukov tekið um 100 hæi og þorp í sókn sinni lil vesturs. Sókn til norðurs. Hersveitir á Iiægri fylking- ararmi Zukovs færðu úl yf- irráðasvæði sitt fyrir norðan og vestan aðaljárnhraulina milli Berlínar og Danzig. Sækja þær m. a. að Stetlin, sem er taíin í hællu- Königsberg' einangruð. Rússneskar herSvcitir hrut- ust í gær til sjávar fyrig vestan Königsberg í Austur- Prússlándi. Er borgin nú al- gerlega einangruð, en setu- liðið verst enn af miklu kappi þrátt fvrÍL' það. Vestan Oder í Slesíu. Hersveitir Konevs eiga í Iiörðuni bárdögum i Slcsíu. Ilafa þær sótt yfir Oder beggja vegna við Breslau. Færa Rússar út yfifráða- svæði sitl við efri hlutn Oder, og Þjóðverjar segja frá því, að Bússar Iiafi sótt fram frá brúarsporði, sem þeir hafa komið sér upp vestan Oder, um 60 km. frá Breslau. —- Se'gja þeir Rússa þar komna að aðalþjóðveg- Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.