Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 8
\; i s i r -8 1 fpbT'i'ini’ 1 945. Viniiuhiixur ■Æf ■ V Iðlnaistræfi 4. TIL SdLU: l*.'i Ailskonar útvarpstæki, gólfteppi, ný og notuð, stofu- og borðstofuborð, dívanar, málverk, nýtt vatnskassaelement fyrir Ford, model 1942, nýjar keðjur, stærð 900 X 18, og margt fleira. VERZLUNIN BÚSLÓÐ Njálsgötu 06 — Sími 2469. Nohkrar stúlhur óskast í gó$an iðnað. Uppl. í síma 2085. í & LÁlSi — „Whitworth“ — 5/16" 3/4" bakkar, ásamt vindum. SKRÚFÞVINGUÍÍ, amerískar — ný gqrð. VEllLUM a ELLINGSEN HJF. sem liefir áhuga fyrir algreiðslu i vefnaaðrvöruverzlun og annast innkaup á vefnaðarvöruni, óskast. — Umsókn- * ir, mérktar „Áhugasöm“, sendist hlaðinu fyrir hádegi n. k. mánudag. vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Talið strax við afgreiðslu blaðsms. Sími 1660. GIFTINGARHRINGUK (merktur). fundinn. — Uppl. lijá Þorvaldi Helgasyni, Stuiir . " (7Vq BLÁ kvenhúfa tapaðist á snnnudaginn frá Bollagötu aíS Túngötu. Finnandi vinsamlega beöinn aö skila henni á Bolla- götu I, kjallara. (3 BREITT silfuramband tajt Sist í gær, 31. jan., milli kl. 6—7 frá Ingólfsbú'ð, að Lauga- vegi 4. Skilist gegn fundar- launum á liárgreiðslustofuna Maju, Laugavegi 4. (J,- KVEN-GULLÚR með stál- iokL tapaðist síðastl. jiriðjud. eið frá Skállydtsstíg 2 eða i M a f-nar f j arðars træt i svagn i ;> Þóroddsstöðum. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því á Skálholtsstíg 2. (if (■'i ,:.v> ■ --- —. - DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máii. Vonuuð vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðj.óns, Hvertisgötu 49. (317 BÓKHALD, endurskoðun, skattafranitöl aunast Ölafur Pálsson, Plverfisgötu 42. Sími 2T7Q. (707 SAUMAR teknir heim. — Sömuleiðis pressuð föt. Garða- stræti 23. (14 STÚLKA óskar eftir léttri atvinnu fyrri hluta dags við saumask;K|.) eða önnur störf. — Tdboð, merkt: ,,Létt atvi.nna", sendist afgr. Vísis. (2 GÓÐ stúlka óskast í vist all- an daginn til 14. maí. Sérher- bergi. Uppl. í síma 2618. (7 Fæ§i MAÐUR, siðprúður og rcglu- samur, getur fengið fæði í pri-' vathúsi. Uppl.-i síma 5369. (18 , Æfingar í dag: Kl. 2—3 :Frúarflj — 6—7 : Öldungar. — 7—8:Fiml. 2. fl. kvenna. — 8—9: Fiml. 1. fl, kvenna. — 9-945 : Handknattl. kvenna. — 9.45 : Handknl. karla. Skemmtifundurinn er í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Skemmtiatriði og dáns. Félag- ar fjölmennið og: takiö gesti meö. SkemmHnefndin. ÆFINGAR í KVÖLD. í K.R.-húsinu: Ki: 7—8: Knattsp: 3. flokks. Kl.8—9: Knattsp. 2. fl. — q—10: Knattsp. meistara og 1. fl. Stjórn K. R.' ÁRMENNINGAR! Allar iþróttaæfingar félagsins í íjirótta- húsinu falla niöur í kvöld. — í Sunclhöliinni verð- ur sundknattleiksæfing í kvöld kl. 9.45. Mætiö yel og ■rétstundis. Stjórn Ármanns. K. F. U. M. A.-D.—FUNDUR í kveld ld. SJ/2. — Unglingadeildinnni er boðið á fundinn og nnm hún annast fundarefni. — Aðaldeild- armenn fjölmenni. Utanfélags- men'u velkomnir. (8 FÍLADELFÍA. Samkoma í kvöld kl. 8/4. (15 VANTAR íbúð nú þegar eða í vor, helzt þriggja herbergja og eldhús. Fyrirframgreiðsla kr. 20.000,00. Tilboð. merkt: .,20.000.00“ sendist dagblaðinu ’Visi; t (?2 ÍBÚÐ, 2—3 herb. i nýju húsi, verður ti-1 leigu i vor. Fyrir- iramgreið.sla nauösynleg. Til- boð, mefkt: „5. ár“, sendist afgr. Visis. (9 SIÐPRÚÐ stúlka getur feng- ið herbergi gegn húshjálp. — Uppl'. Bröttugötu 6. uppi. (12 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og' margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls-. götu 86. Simi 2469. (311 3ELSKAPSPÁFAGAUK- UR (kvenfug'l) óskást til kaups. Uppl. i sjma'2126. 1 738 NÝR SÓFI og hontuhorð til sölu. Uppk.í sima 3188. -.(i PÍANÓHARMONIKA, ný. 4ra kóra, með kúplingu. til sölu Hafnarstræti 18, .rakara- stofan. (4 TIL SÖLU í dömu- eða herraherbergi tveir armstólar, einn Ottoman, divanteppi, borð, lítið 110taö, tveir cljúpír stólar og Ottoman. Selst ódýrt, sökum plássleysis. Húsgagna- vinnustofan,. Skólabrú 2. — Sími 4762. (5 MÓTORBÁTUR, 7 smálesta. með 8—11 hestafla Alphavél, lil sölu með tækifærisverði. ef samiö er -strax. Uppl. i sínia. 3168, kl. 7—9 í dag og næstii daga._______________________> 1 r TIL SÖLU: Leshók Morgun- hlaðsins og Spegillinn allt til ársins 1939, ib. Sunnudagshlað Alþýðublaðsins, compl’et, ih. — Uppl. Grettisgötu 57 A. (19 ÞVOTTAVÉL, ný ..II - 4 - point“, til söln. \’erðtilhoð send- ist blaðinu fyrir laugariiags- kvöld, merkt: „Þvottavél“. (20 VIL KAUPA útungunarvél með olíukyndingu. — Uppi. Kaffistofunni, Iíafnarstræti '6. (21 IIARMONIKUR, pianó- harmonikur og hnappaharmon- ikur höfum við oítast til sölu. Við kaupum ltarmonikur, létt- ar og stórar háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. ______(713 BARNARÚM til sölu. Flofs- vallagötu 20. Sinti 5406. (24 SKAUTAR á ygkóm nr. 42 óskast (ekki Hockey). Tilhoð, merkt: ,,A. S.“, sendist afgr. Ví'sis fyrir n. k. laugardags- kvöld. (17 TIL SÖLU sem nýr smoking á meðalmann. — Uppl. í síma 2404. (23 Efíir Edgar Rice Burroughs. 'iliilizíi FEÁTÚRS aYNDICÁTF. Jnc 'mmM ~Tgk)c hpixoM Tarzan horfði fullur undrunar á þennan livíta mann, sem var bókstaf- legag alveg eins og hann sjálfur í úl- liti. Apamáðurinn hugsaði unt lmð, hver hann væii og hvaðan hann kæmi, en varð engu nær. Tarzan þóttist þess fullviss, að hann hefði ekki séð hann með leikflokknum, ])vi ])á myndi liann áreiðanlega hafa tekið eftir honum. Alll i einu byrjaði Obroski að berj- ast al' heipt og ákafa. Hann var einn á móti heilum her villimánna og hann harðist ekki fyrir lifi sínu heldur fyr- ir dauða sinum — skjótum dauða. Hann hafði alls enga lífsvon, en með þvi að berjast við Basutana vonaðist liann til þess að fá skjótan og 'kvala- lausan diiiiðdaga. Ljónantaðurinn neytti nú hinna gíf- urlegu krafta sinna, sem hann átti yfir að ráða. Hann greip til þess villimanns- ins sem næstur honum var, hóf hann léttilega á loft og kastaði honum svo af miklu afli framan á hina sverlingj- ana, sem næstlr honum stóðu. Rungula kallaði: „Takið liann strax höndum —• lakið hann!“ hegar villimennirnir reyndu að hlýða skipun höfðingja síns og náiguðust Obroski lét hann höggin dynja misk- unnarlaust á þeim. „Takið hanri en meiðið hann ekki,“ hrópaði Rungula, „hann skal verða að deyju á þann liátt sent eg hefi ]>egar ákveðið!“ Hópur Basuta sótti nú að Obroski og eftir harðan bardaga höfcu þeir hann iindi.r.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.