Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 7
fwlíi'nnn 1. fchrúar 1045. V ISI R 7 36 „Jæja, scgið mér þá meira um gosbrunnana,“ sagði Marsellus í hvatningarrómi, því að hann var farinn að langa i bað, siðan hann sá vatnið i þeim. „Kona Pilalusar átli sök á þessu. Þau liöfðu dvalizl Iengi á Krít, þar sem liann hafði verið landst jóri. Par er jörð svo frjósöm, að hægt er að rækla hvað sem er og kona Pílatusar kunni ekki við sig i jafn hrjóstrugu landi og Júdea er. llún bað hann um að láta gera garða fvrir sig, cn garðar krefjast vatns. Ef nota þarf mikið vatn, þá er nauðsynlegt að hafa vatnsleiðslur. Þær eru dýi'ar og ekkert fjárframlag var ætlað til þeirra þarfa. Nú — Pílatus gerði sér þá lítið fyrir, hann tók traustataki fé úr musterinu ,,g-----“ „()g þá fór alll í bál,“ liætti Marsellus við. „Stendur beima,“ sagði Pálus. „()g þetta stóð samfleytt í sjö mánuði. Pilatus var ekki settur af. Tvö þúsund Gýðingar féllu og næstum þús- und Rómverjar. Eg býst við því, að ])að hefði verið betra, ef Tiberíus hefði fengið Pilatusi aðra stöðu. Gyðingarnir niunu aldréi bera virð- ingu fvrir honum, jafnvel þótt hann stjórnaði þeim í þúsund ár. Hann gerir alll, sem bann getur til að koma sér í mjúkinn hjá þeim, því að hann veit hvað þeir geta gert honum, ef þeim býður svo við að horfa. Honum er ætl- að að varðveita* friðinn liér og hann veit, að hann v^rður rekinn tafarlaust, ef aftur kemur lil uppreislar eða óeirða.“ „Það er mesta furða, að Gyðingar skuli ekki gera einróma kröfu um, að hann verði settur af,“ sagði Marsellus. „Já, en þeir vilja alls ekki, að hann verði seltur af,“ svaraði Pálus og liió. „Þessir riku og slóltugu kaupmenn og peningalánarar, sem greiða mégnið af sköttunum og hafa talsverð áhrif, vita að Pílatus getur ekki sell þeim barða kosti. Þeir hata hann að visu, en vilja þó ekki, að hann fari frá. Eg er sannfærður um, að ef keisarinn selli annan mann i embætti lands- höfðingjans, þá mundi löggjafarsamkunda Gyðinga mótmæla því. Hún á aðeins að skipta sér af trúarmálcfnum, en jafnskjótt óg eitthvað heyrist frá henni, þá leggur Píiatus þegar við hluslirnar!“ Pálus kallaði lil úlfaldarekanna og förinni var haldið áfram. „En þér megið ekki skilja orð mín svo,“ bætti Pálus síðan við, „að Pialtus sé mannleysa. Aðstaða hans er mjög crfið. Eg geri ráð fyrir, að yður falli hann vel i geð. Ilann er maður glaður og reifur og ætti skilið að fá landstjóraembætti, sem er ekki eins erfitt og þetla.“ Þeir voru að vörmu spori konmir að herbúð- unum, sem þeim var ætlað að hafast við í. Her- mannaskálarnir voru byggðir umhverfis fer- hyrnt lorg og var hersveitunum ætlað að vera i þrem skálaálmunum. Lögregla borgarinnar bjó aðeins í þriðjungi skálanna, en nú voru þeir svo fullir, að fleiri menn gátu vart komizt þar fyrir. Allt var á ferð og flugi á æfingasævðinu. Hvert sem litið var þar á svæðinu ljómuðu ein- kennisbúningar foringja og óbreyttra hermanna frá virkjunum hingað og þangað um landið. I'ánai: setuliðssýeitanna frá Kapernaum, Joppu og Sesareu höfðu verið dregnir að hún, cn efst bialdi fáni keisarans. Marsellusi leizt vel á sig i berbergjum þeim, sem honmn voru fengin til umráða, meðan iiann átti að dveljast þarna. Þau voru i engu lakari eða þægindaminni en vistarverur þær, sem mönnum stóðu til boða i búslað herforingj- anna i Rómaborg. Þctla var fyrsta lcveldið, sem liann kunni nokkurn veginn við sig, síðan hann fór að lieiman. Skömmu eftir að Marsellus var kominn til berbergja sinna kom Pálus inn lil hans, til að spyrjast fyrir um það, hvorl það væri nokkuð, sem liann vanhagaði um. „Eg er að skrifa bréf heim,“ sagði Pálus því næst; „Vcstris ætti að koma til Joppu á morg- un eða hinn daginn og heldur að likindum heim undir vikulokin. Þér munið, herra, að 5Testris sigldi inn á höfnina i Gaza, þegar við vorum að leggja af stað hingað.“ „Þakka yður fyrir að minna mig á þetta,“ sagði Marsellus. „Það er rétt að cg skrifi líka heim.“ Hann bafði ekki skrifað Diönu síðan hann fór með galciðunni til Ostíu. Honum hafði veitzt erfitt að scmja það bréf. Hann hafði verið þunglvndur og i leiðu skapi um kvöldið. Þegar hann var húinn að gcra nokkurar árangurslaus- ar tilraunir til að segja Iienni, Iiversu þungt sér félli að þurfa að fara frá henni og hversir mjög bann þráði þá stund, er liann fengi að sjá hana aflur - — þótt það væri með öllu óvist, hvort hann niundi nokkuru sinni eiga afturkvæml úr útlegðinni gat hann að lokum ekki skrifað annað en slutta kveðju, þar sem liann nefndi hvorki loforð um framtíðina né ugg sinn og ótta. Hann skrifaði, að hin fagra Diana mundi alltaf verða honum hjartfólgin og hún ætli ekki að ala neinar áhyggjur hans vegna. Á leiðinni til Gaza hafði hann livað eftir ann- að gert tilraunir til að skrifa henni bréf, en lauk þeim aldrei. Hann hafði svo litið að segja henni. Hann ætlaði að slá þessu á frest, unz eillhváð liefði drilið á dagana, sem hann gæti sagt henni. Síðasta daginn á skipsfjöl hafði liann ritað fjölskyldu sinni bréf, en það var eins þurrlegt og tilfinningalaust og skipsdagbók. Ilann lof- aði að skrifa þeim belra bréf næst. Eyrslu dagarnir í Mínóu liöfðu að vísu verið nógu viðburðaríkir lil að gefa tilefni lil bréfa- skrifta, cn hann hafði svo miklu að sinna vegna skvldu sinnar, að hann hafði ekki gefið sér tíma til skrifta. En þelta kvöld ætlaði hann að skrifa Diönu. Hann ætlaði að segja henni eins og satl var, að aðbúð bans væri að öllu leyti betri en hann hefði gert sér i hugarlund. Hann ætlaði að skýra það fyrir henni, hvers vegna hann væri staddur i Jerúsalcm. Hann ællaði að segja henni, að hann bvggi þar i vistlegum herbergj- um og svo ætlaði hann að lýsa landshöfðingja- bústaðnum. Ilann mundi ekki þurfa að gylla þelta neitt. Sjálfsvirðing lians bafði hlotið mikið áfall, þegar hann var settur virkisfor- ingi í Minóu, en nú var hann að mestu búinn að ná scr aflur. IJann var næstum því upp með sér af því að vera rómverskur borgari. llann gaéti nú skrifað Díönu án þess að skammast sín hið minnsta. Hann var tvær klukkuslundir að lýsa fyrir henni öllu, sem gerzt hafði í Mínóu. Hann minntisl ckki á það, hversu eyðilegt, hrjóstrugl og ljótt væri umhverfis virkið og hann lél þess heldur ekki getið, sem gerzt hafði fvrsta dag- inn, sem hann var þar. ’A KvöiWöKvm j Frank .1. Sherman, lögfræðingur i borginni Mel- rose, Massachuselts, og kona hans, héldu nýlega há- tíðlegt gullbrúðkaup sitt. Eiga þau hjónin sex syni, sem alhr éru yfirmenn i herjum Bandarikjanna. llúsmóðirin: Pér vilið að eg hefi heyrt mjög margt um yður. Verðandi stjórnmálamaður (utan við sig): Pað get- ur vel vcrið, en þér getið ekki sannað neitt. —o— Frans LiszS var eitt si'nn að stjórna liljóm- leikum i Vinarborg. Allt í einu kom hann auga á frii nokkura, sem sat i fremstu röð og barði ákaft með blævæng.sínum. Hann reyndi i fyrstu á allan hátt að komast hjá að veita þessu athygli en tókst það ekki hetur en svo, að það truftaði liann mikið við stjórn tón- verksins. Hann tók eftir ]>vi, að þegar hljómsveitin spilaði tia-gt, ]>á barði frúin blævæng sinmn af mikl- um ákafa, en þcgar spilað var hratt, þá barði hún blævængnum mjög hægt. Að lokum gal Liszt ekki þolað þetta lengur. Hann stöðvaði hljómsveilina, sneri sér að frúnni og sagði mjög rólcga: „Frú min góð, þér truflið mig með blæ- væng yðar. En ef þér [wirfið endilega að berja honum þannig, getið þér þá ekki gjört svo vel að fylgja hraða hljómsvcitarinnar!“ Fyrir hálfum mánuði seíduð þér mér plástur til að ná úr mér gigtinni. Já, var ekki állt í lagi með hann? Jú, en nú vantar mig eitthvað til að ná plástrinum Geslurinn: „Pjónn, þekkið þér þessa konu þarna?“ Leikstjórinn: „Já, vissulega, hún er' kvikmynda- stjarna, en. eg man ekki nafn licnnar i bili.“ Gesturinn: „Kemur hún oft á þctta hótel?“ Þjónninn: „Já, á hverjum hveitibrauðsdögum.“ Frá mönnum og merkum atburðum: Boxarauppreistin í Kína. kristnir menn, sumir mótmælcndatrúar, aðrir kai þólslíir. Var nú öllum bópnum fyrirskipað að farri til l'ylkisstjórahallarinnar. Þar var farið með þá irinj í hallargarðinn og herlið sló hring um hópinn. Fylkisstjórinn spurði nú, hvaðan þeir væru. „Frá Englandi“, „frá Frakklandi", sögðu sumirjj en fylkissljórinn kallaði til hermanna sinna: „Drepið ])á alla!“ Og svo hófst þegar hið ægilegasta blóðbað.’'Sv<o( var æði fylkisstjórans mikið, að hann beið ekki efti ir komu sjö trúboða, scm hann hafð sent menn eftirj Hann hafði gleymt þeim. Þegar þessi litli hópmj kom en í honum voru tvær telpur , voru þæiq handjávnaðar sem hinir fullorðnu. Þeir, sem í hópnum voru, fengu nú fyrirskipuni um að krjúpa á kné fyrir fylkisstjóranum, og eri fyrirspurn hans um, hvaðan fólk þetta væri, vaý svarað því, að það væri frá Englandi, hló haira kaldranalega og æpti: „Hýðið þau!“ Telpurnar hlupu til kvenna í hópnum sér til verndi ar, en þær voru hýddar sem aðrir, og að þess j loknu var farið með þau út í hallargarðinn, sv<o> ægilegt sem þar var um að litast. Og ekki þarf imn það að spyrja; að þeirra biðu sömu örlög sem þcirra^ er höfðu verið myrtir stundu áður. I skýrslum trúboðafélaganna frá árinu 1900 est sagt frá þessum hryðjuverkum og ótal mörgum öðn um, en það var líka önnur hlið á málinu. Þegar herv sveitir bandamanna höfðu rutt sér bráut inn í Tienti sin og Peking, vóru hermennirnir, sem hevrt höfð l frá hinum grimmilegustu hryðjuverkum Boxaranna^ orðnir æstir og hefnigjarnir, og ekki vottur misl<: - unriar i brjósti margra. Mörgum fannst jafnvel, aq skyndidauði væri ekki nógu hörð hegiung fyriq þessa gulu djöfla. Sögurnar, sem nú bárust, sýndi^ að framin voru ægilegri befndarverk en sögur faril af í annálum Rauðskinna, og var þó hlifðarleysi þeirra við andstæðinga viðbrugðið. Margir Ivínverj- ar gerðust nú mútuþegar bandamanna og svikustj aftan að Boxurunum og fóru með ]>á til þeiri’í>,| brindna saman á fléttum þeirra. Þcir voru leiddi j fyrir rétt, en skildu víst lílið eða ckkert af því, senii fram fór, og voru svo leiddir út og hálshöggniii Lýst er hvcrsu hinir hvítu hermenn héldu í fléttuicj Boxaranna mcðan þeir voru hálshöggnir. Löngu áður en bandamenn sendu hcrleiðanguiff sinn á vettvang var farið að hitna í kolununi í höfi uðborg Kína og keisaradrottningin var farin að haf ( áhyggjur æ meiri af horfunum. Hún féllst á, enl ekki tregðulaust, að 300 erlendir hermenn fengj j að koina til verndar sendisveitunum. Almenning^ gramdist mjög og menn bölvuðu binum erlendu her-j mönnum í hálfum bljóðum, cr þeir gengu inn í boi’g-j ina. Og ungir Bóxarar tóku lil á nýjan leik vi j hinar skringilegu æfingar sínar og hugðust mundui hefna þessarar nýju óvii’ðingar í garð Kína. En þattj skipti í rauninni ekki miklu máli unx nokkur hundr-i uð hermenn. Þegar „tígrisdýrunum“ (Boxurunum j yrði hleypt á þá, mundi ekki taka langan tima a^ uppræta þá. En drottningin var mjög hikandi um ýmislegij er varðaði Boxarána. Fi’éttir bárust til böluðboi’gai í innar um að Boxarar hefðu allvíða verið handtekniij og leiddir fyrir héraðsdómara. Fyi’irskipað var a-j sleppa þeim úr haldi. En Jung Lu réð (lrottning-j unni til að iVesta að viðurkenna Boxarana opinber4 lega. llinn vitri stjórnmálamaður útskxrði þetl t með því, að drottningin vildi frið í landi sinu. Eni>i Ixafði keisai’adi’ottningin ekki fengið vitneskju uná það, :ið Boxararnir höfðu setzl að i keisai’ahöllinnj henni til verndar. Þetta kom þó brátt í 1 jós, oí» það var ekki útgjaldalaust, að hafa þetta vei’ndar- lið, sem ýmsir hátt settir embættismenn einnig töld l sig hafa þörf fyrir. I júní 1900 var svo komið, að Boxararnh’ voris búnir að brcnna lil ösku allar byggingar erlendr.A manna í höfuðborginni, að undanteknum húsuný sendisveitanna. I'.nn var drottnirigin hikandi. Da.(* nokkurn kom Mansjúi nokkur, sem var uudirfoi4 ingi, til kínverskra embættismanna. Honum var all-j mikið niðri fyrir. Kvaðst hann hafa fengið skipuíl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.