Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 4
4 VISTR TM,v,m*Iulnrnmi 1. fcbrúnr 1945. V í S I R BAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Ilersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Stjórnaiandstaðan, gtjórnarblöðin leitast mjög við að gera hina svokölluðu stjórnarsamvinnu tortryggi- lega, en gera þar engan greinarmun á ])eim, sem eru í beinni andstöðu við ríkis- stjórnina og Iiinum, sem fylgjast með gcrðum | hennar með eðlilegri gagnrýni. Segja blöðin | i’cttilcga, að eina vonin til þess að lieppileg lausn fáist á dýrtíðarmálunum, sé víðtækt samstarf þeirra flokka, sem nú Jara með völd,' en réttara hcfði þó verið að segja: víðtækt j Jsamstarf allra stjórnmáláflokkanna. Þeir, tflokkarnir, sem nú styðja rikisstjórnina, hófu feril sinn mcð því að bregðast gefnum lof- orðum til bændastéttar landsins, og í stað þess að ráðast af lidlri cinbeittni gegn dýrtíðinni, gerðu þeir þveröfugt. Fyrsta og æðsta yfirlýsta slefnumál stjórnarinnár var útgjaldahækkun rikissjóðs og nýjar óþarfar álögur. Ríkisstjórn- inni var vel tekið í bili, en síðustu dagana nmn hrifning almennings ekki vera út af eins mikil og hún var sögð vera í upphafi. Allt það, sem að ofan greinir, gal ástæðu lil þess að heilvita mcnn glevj)tu ekki alla bita 'ótuggna, sem féllu í upphafi af horði ríkis- «tjórnarinnar. Þar við bætist svo vafasamt hálterni sumra ráðherranna, cða að minnsta kosti sumra stjórnarblaðanna, í viðskijitum þjóðarinnar við erlendar þjóðir og frelsi og mannréttindi þegnanna inn á við. Einmitt þessa dagana er algert öngþveiti ríkjandi í fiskflutningi til crlcnds markaðar, enda engu líkara, en að sumir ráðherrarnif geri það ’íið keppikefli að bæta á öngþveitið frekar en að eyða því eftir mætti. Jafnhliða þcssu er svo rætt á óviðeigandi hátt um didarlulla vcrzlunarsamninga, seng sagt er að rikisstjórn- in hafi með höndurn þessa dagana og kastað ’ýmsum ókvæðisorðum í gafð erlendra full- frúa, sem virðast hafa þessa samninga með llöndum. Sé þetta háttvísi og leikni æfðra Sstjónimálamanna, cr það alveg ný bóla, — en sennilega þó bóla, sem fær fljótlega að springa. Nokkrir æsingamcnn fá ekki að rcka þá iðju til lengdar, að stórspilla áliti þjóðar- innar út á við og friði hennar inn á við. Hvorttveggja verður að hafa snöggan en vcl- metinn endi. Það er ekki unnt að efla frið i landinu með því pð ganga beinlínis ó gefin heit til þess að svifta ákveðnar stéttir lögboðnum rétti. Það er heldur ekki hægt að bera traust til þeirra manna, scm þykjast vilja vinna gegn dýrtíðinni, en gera allt til að auka hana og spilla skilyrðum til þess að gegn henni vcrði unnið. Loks er óþolandi með öllu að hclztu iTt- flutningsafurðum landsins sé teflt í algera tví- sýnu vcgna þjóðnýtingarbrölts og ríkisrekstr- aröfga, en síðast cn ekki sizt cru Islendingar ó- vanir því, að ráðist sé gegn erlcndum viðskipta- þjóðum okkar rneð móðgunum og margvís- legu offorsi, scm engin skynsemi getur rétt- lætt á nokkurn bátt. Allt þetta er að misbjóða þjóðinni og jafnvel tvístra henni, auk þess sem það rýrir stórlega álit ])eirra manna, scm for- ystuna hafa á hendi. Stjórnin verður að vilja vcl til þess að gera vel, en hjá sumum ráð- herrunum virðist sá vilji ekki vera fyrir hendi. Fæðingargjöi handa öllnm hömum sem iæðasi á íslandl Steiimsmar og Á síðastliðnu haustr á- kváðu hjónin Steinunn og Vilnjálmur Bnem að leggje í sérstaka bók í aðaldeilci Söfnunarsjóðs íslands kr. 10 þúsund, sem byrjun á sjóði, sem bera skal nafmð ^æðingargjafasjóður ís- lands. Afhentu hjónin gjöf þessa með bréfi dagsettu 2. okt. s.l. Ymsar aðrar gjaf- ’.r hafa sióðnum nú bonzt þannig að hann nemur nú nærn 160 þúsundum króna. Vilhjálmur Briem boðaði uýlega blaðamenn á sinn fund á heimili tengdasonar síns, Bjárna Guðmundssonar hiaðafulltrúa, og skýrði ])ó tilgang sjóðsstofnunar ])ess- arar. Fæðingargjafasjóður Is- lands er stofnaður til þess að gela fæðjngargjöf börnum þeim, sem fæðast í landinu. Hann er mT að fjárhæð lið- lega 157.000 krónur. Sjóður- in heyrir þjóðkirkjunni til og er því undir vernd og um- sjá hiskupsins yfir Islandi. Gjafir þær, scm börnunum hiotnast, á að leggja í við- skiptabækur við erfingia- rentudeild Söfnunarsjóðs Is- lands. Hver bók á nafn eig- andans. Vextir og viðbætUr aðrar, er sjóðnum áskotnast, skulu leggjast við höfuðstól, þar til hann er orðinn 2 miiljónir króna, en þá skal hálfum árs- vöxtum iTthlutað meðal allra barna, er fæðast í landinu það ár, en eftir það ber hver bók vöxtu, sem aðrar inn- stæður í erfingjadeild Söfn- unarsjóðsins. Þar sem mörgum mun ó- kunnugt um, hvernig erf- ingjarentudeildinni ér fyrir komið og lvver tilgangur hennar er, skal hér frá því skýrt í fáum orðum. Sá, sem á fé í deildinni, getur tckið helming vaxta árlega til eigin þarfa, en hinn helmingur árs- vaxtanna er lagður við höf- uðstól, sem fer því hækkandi og þá um leið ársvextirnir. Óheimilt er eigandanum að gcfa neitt af innstæðunni eða rýra hana á annan hátt. Þcg- ar hann fellur frá, ber að skipta fénu milli erfingja, eftir því scm erfðalögin mæla fyrir. Þessi ákvæði eru til þess gerð, að féð nái að dreif- ast sem víðast meðal alls al- meninngs. Til þess að skýra sem hezt starf og tilgang erf- ingjarentudeíldarinnar, skulu hér tilfærð nokkur dæmi, sem lcsa má úr bókum deild- arinnar. 1. dæmi. I árslok 1889 lagði maður einn i erfingja- rentiuleildina á sitt nafn 500 kr. Aldrei lagði hann meira inn og aldreí tók hann neitt út. Árið 1924 kom inneignin til skipta og var fjárhæðin þá kr. 2175,40. Erfingjarnir voru fjögur börn bans og kom því í hvers hlut kr. 543,85. Eklcert systkinanna hefur bætt neinu við né hirt vexti. Inneign livers þcirra Vilhjálms Biiem. BERG9IAI við síðustu áramót var kr. 1622,46. Þessi fjögur syst- kini ciga samtals yfir 20 börn, svo hinar uj)phaflegu 500 kr. munun hafa dreifzt margra á mcðal, þcgar ])ær hafa staðið í 100 ár í erf- iiígjarentudcildinni. Gaman væri og gagnlegt að hver, sem hlutdeíld fær í fé þessu, tegði af mörkum svipaða fjárhæð og forfaðirinn. Þá mundi von bráðar sérhver niðjanna eiga í vændum á- hyggjuminni elli en annars. 2. dæmi. Árið 1891 lagði maður cinn í erfingjarentu- deildina 1000 kr. Inneign ])essa erfði einkasonur hans óg hefur hvorugur nokkru sinni hreyft við henni. Á sið asta nvári var innstæðan að fjárhæð kr. 12367,00. Framantalin dæmi munii gefa næga skýringu á hvaða þýðingu erfingjarentudeildin gæli haft, ef ln'tn væri al- mennt notuð. Þar hefðu menn öruggar tekjur, þegar óhöpj) ber að höndum og eins ])egar ellin færist yfir ög starfsþrekið dvín. Eins og nú standa sakir eru þeir la- ir, sem verða slikra tekna að- njótandi, en þegar Fæðingar- gjafasjóðurinn hefur starfað nokkra mannsaldra, má gera sér vön um að hann geti veitt góðan stuðning til ])ess, að hver maður í þjóðfélaginu geti sjálfur séð sér fyrir hinu allra nauðsynlegasta: klæð- um, húsnæði, mat og drykk, þótt liann sé orðinn ófær til viiinu. Fé Söfnuiiarsjóðsins er á- vaxtað í ýmsum lánum, svo scm fasteignalánum og verð- bréfum veðdeildar, ríkis- skuldabréfum, hafnargerða- og mannvirkjalánum ýmissa kaujTstaða og bæjarfélaga. Hefur hann á undanförnum árum stuðlað mjög að hag- nýtum framkvæmclum mcð þeim nærri 7 milljón kröna höfuðstól, er bann befur yf- ir að ráða. Þar sem það er sannfær- ing mín og margra annarra, að Fæðingargjafasjóðurinn verði til því meiri blessunar, sem hann er betur efldur,! leyfi ég mér að snúa mér lil alþjóðar með þeirri ósk, að j hver og einn láti nokkuð af hendi rakna sjóðnum til cfl- ingar. Hækkun símag jaldanna: Notkun símaþjónust- unnar hefur ekkert minnkað. Vísir hefir spurzt fyrir um það hjá Landssímanum, hvort gjaldahækkun sú, sem kom til lramkvæmda fvrir skömmu, hefði haft nokkur áhrif á notkun Landssímans eða annarar símaþjónustu. Fékk lilaðið þær upplýs- ingar, að notkun símaþjón- uslunnar liafi ekkert farið minnkandi þrátt fyrir þessa iniklu liækkun, og .væru allar linur út um landið ávallt ! Jiéttsetnar símlölum eins og fvrir hækkunina. I>eim var l>að hefir jafnan þótl einn mesti og úthýst. bezti kostur íslendinga, hvað þeir væru gestrisnir, hús þeirra stæðu opin fyrir hverjuin, seni að' garði bæri. Skíða- skálinn i Hveradölum hefir verið e-inn þeirra staða, sem hefir verið einna mest rómáður fyrir góðar viðtökur gesta og gangandi, stjórn- in á iillu þótt góð og píátur tjúffengur og ríf- legur. Mór þólt-i^ því leitt a’ð lesa bréf það, sem eg fékk í gær frá ferðalöngum, sem komu i Skíðaskálann fyrir skemmstu og fengu þar lílt góðar viðtöjcur. í bréfinu er svo frá skýrt, að menn, sem Voru á leið til Reykjavíkur frá Eyrarbakka, liafi komið í Skíðaskálann eftir sex stunda örðuga ferð frá „Bakkanum". * Sulturinn Sulturinn var farinTi að sverfa að svarf að. ferðalöngunum, því að þeir hjifðu ekki búizt við eins erfiðri færð og raun varð á, bg höfðu því ekki ekki tekið með sér nesti. Þeir hugsuðu sér þvi að fá_ eitt- hvað lieitt að horða og drekka i skálanum, En það rcyndist ekki eins auðsólt og æ.tla mátti á opinberum veitingastað, þvi að mönn- unum var tilkynnt, að þeir gæti ekkert feng- ið, af því að ekkei’t væri til. Það fytgdi þó ekki sögunni, hvort kotið hafi verið bjargar- laust og íbúarnir því i yfirvofandi hættu að verða hungurmorða eða þeir ekki nennt að útbúa eitlhvað lianda geStUnum. Sjí Þetta cr Eg hcfi oft komíð i Skiðaskál- hrein óhæfa. ann og likað vistin vel þar, niat- uriiili niikiH og góður; hetri en víða gerist á veifingastöðum -úti uui land. Þess vegna þykir mér leitt að þurfa að segja frá þessu, en það má ekki viðgángast, að ferða- mönnum sé úthýst uppi á heiðum uin hávet- Ur, þegar allra veðra er von. En það vildi svo vel til fyrir þá, sem þarna voru á ferð, að þeir gátu komizt niður að Kolviðarhóti. Var þeim þar vel tekið og veittur góður beini. Þar var það ekki talið éftir, þótt fara þyrfti aukaferð i eldhúsið. * Fcrðr r’.cnar.- Þr "r niönnum eru sagðar sög- land? cr'e’n ; og sú, scm hér hefir ver- ið skráð, ]>á minnast nienn ó- sjálfrátt hins tíða tals um að lsland eigi a'ð verða ferðamannaland. Landið er „fagurt Og fritt“, eins og skáldið sagði, en framkoma þeirra, sem taka eiga á móti ferðamönnunum og veita þeim beina, má ekki verða þannig, að þeir tetji fólkið „helviti skitt“. Viðurgerning- urinn við ferðamennina liefir eilgu minna að segja en sjálf náttúrufegurð þess staðar, sem lieimsóttur er. Háttvisi, Jipurð og góð framkoma getur ráð- ið þvi, hvernig landinu verður borin sagan, það ófrægt eða ekki. * Hvar er „hótel- Það er hætt við að „hótel- mennirigin"? menning” lslendiftga sé vand- fundin víðast hvar á landinu, þótt þeir státi af gestrisni sinni., Og það staf- ar af J-msti, að sögn þeirra, sem telja sig dóm- bæra um málið. Islendingseðlið er óskylt þjóns- éðltnu, segir einn. Annar segir: Það er hálf- kákið, sem íslendingum cr svo kært í flestum efnum, sem þarna er ráðandi. Og sá þriðji er þeirrar skoðunar, að meinið sé fólgið í því, að starfslið gistihúsa geri sér ekki ljóst, að gest- irnir eigi kröfur á hebdur þvi, þar seni þeir gredði fyrir verirsína — og oft ekkei’t smáræði. Sem betur fer, Þru þó undantekningar frá þessu menningarleysi, en sannleikurinn úer þó sá, að það er alltof algengt, að meira sé hugs- að um að fá inn peninga en gera gestmnim til hæfis. En þessu fylgir það, sem hefnir sín síðar, að gestastraumurinn verður til lang- frama til þeirra staða, þar sem mest er fyrir gestina gert. * Umræður Eg var um daginn staddur með nm málið. mönnum, sem ræddu þessi mál úi frá sjónarmiði þeirra, sem vilja ,að ísland verði ferðamannaland. Einn þeirra sagði. að það nuindi að líkiiidum eina ráðið til að kenna íslendingum að taka á mótLferðamönn- um, að fá erlent starfslið að einhverju gisti- húsinu, því að þá niuni aðrir reyna að verða ekki lakari. Eg skal ekki um það segja, en hvernig væri það, lesari góður, að þú sendir mér linu um það, sem þér finnst aflaga fara á lies.su sviði. Vertu stuttorður og gagnorður og þá mun bréf þitt verða iátið „á þrykk út ganga’*. Einkum væri gotl að l'á linu frá einhverjum sem starfar við gistihús oða liótel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.