Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 5
VISIR iHÍ-ifjmri 1. febrúar 1945. IMMGAMLA BIÓMMI Flákarar í gæfuleít (Happv Go Lucky ) Amerísk söng- og gaman- mvnd í eðlilegum litum. — ..Mary Martin Betty Hutton Dick Powell Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTLEIDIRhL Skrifstofa Lækjargötu 10B (önnur hæð) Símar 5535 og 1485. Orgel, Lindholm, í mjög góðu lagi, til sölu. Vífilsgötu 9, niðri. Nýtt gólfteppl til sölu. Stærð SxSVo yards. Uppl. í Þingholtsstræti 33, vestri bakdyr, kk 8—10 í kvöld. Pf ANÓ til sölu. Upplýsingar 1 síma 5778. g stú getur fengið atvinnu nú þegar í kaffisölunni Hafn- arstræti 16. Ilúsnæði fylg- ir. Uppl. á staðnum. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Brúðuheimilið eftir Henrik Ibsen. Leiksijóri: Fm Gerd Grieg. Leikf lokkur f rá Leikfélagi Akureyrar. Sýning í kvöld kl. 8. Upp s e 11. Aðgöngumiðar þcir, sem gilda að sýningunni í kvöld, eru dökkbláir að lit og merktir með tölunni 30. Kvöldskemmtun TÓNLISTARFÉLAGSINS er í KVÖLD kl. 9 að Hótel Borg. Skemmtiatriði: Strokhljómsveit Tónlistarskólans leikur. Upplestur: Lárus Pálsson. Píanósóló: Dr. Urbantschitsch. DANS. Aðgöngumiðar scldir hjá' Eymundsson. m TJARNARBÍÖ m Konungsveiði (Ktmgajakt) Spennandi sænsk mynd f.rá dögum Gústafs III. Inga Tidblad Lauritz Falk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Saumavélaviðgerðir. \herzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu Sylgja, i .aufásveg ig. — Sími 265!' iEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI - nn nýja bíö nn: Njósnarför kafbátsins („Destination Tokyo“) Spennandi og æfintýrarík mvnd, byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk: Cary Grant, .Tohn Garfield, Dane Clark. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Skemmtun fyrir alla Fjörug gamanmynd, með RITZ bræðrum. Svnd kl. 5. Kalda skátafélögin í Reykjavík miðvikudaginn 7. febrúar kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar á Vegamótastíg mánudaginn 5. febr. kl. 8,30—9,30 e. h. Nefndin. Atvinnuleysisslaáning í Haínaifirði, samkvæmt lögum nr. 57, 7. mai 1928, fer fram í Vinnumiðlunárskrifstofunni, Vesturgötu 6, dagana 2. 3. febrúar n. k., kl. 10—12 árdcgis og 5—7 síðdegis. BæjarStjórinn í Hafnarfirði, 31. jan. 1945. BEZTAB AUGLTSA I VlSI Brandur Brynjólfsson löqfræðinqur Bankastrivii 7 Viðtalstími />•/• 1.30—3:30. Sirni Ö7k3 N ý k o m i ð Prjónagarn úr silki og- ísgarni, 17 litár. Ilafnarstræti 21. — Sími 2662. DA N S L E I K U R verður baldinn í Góðtemplarahúsinu í kvöld, cg befst kl. 10,30. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 6. — — Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. — DANSLEIKUR verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Gömlu dansarnir niðri! Nýju dansarnir uppi! Tvær hljómsveitir! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 10. Rindindismálasýningin í Hótel Heklu verður opnuð fyrir almenning i kvöld kl. 8,30. FEIKNA ÚRVAL nýkomið af Sportfata-, drengjafata- og kápu-fauum. . Ennfremur mikið af teppum, lopa og garns. ATH. Tökum nú aftur fatapanfanir Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðunn Hafnarstræti 4. Klæðaverzlun — Saumastofa — Skóverzlun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.