Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 6
V 1 S I R Fimnttudaginn 1. íebrúar 1945. jS__________________________ Mið lfósa man. Frh. nf 3. síðu. lika til heilagar syndir. Heil- agir hlutir á blómaskeiði jþessarár þjóðar voru taldir (gyndin sjálf í eymdinni, er inenn krjúpa heimskunnár liátign mcð helgibænúm og r»öng. Þarna cr dregin upp mynd- in af áfengisbrjálæði, sem undantekningar í isllnzku jþjóðlífi liafa alltaf þjáðst af og ýmsir íeita til á köflum. JHamslaust trylling þess, ber- perksgangur, örvænting og ráðþrota grátur, — allt er þetta upp* dregið í eina sam- fellda heild, sem endar í al- gjöru auðnuleysi og limlest- ingu einhvcrsstaðar úti í auðninni, þar sem enginn heyrir né sér hverju fram fer, nema þeir, scm lorna og leita. Einkennilegir eru þeir menn, sem gleyrna þessari bók flalldcrs líiljans Lax- ness. llver pérsóna er þar meitluð, einkennilega sérstæð og ógleymanleg. ílöfundur- inn leikur sér að tungunni og leyfir sér að fara út fvrir ýms iéikmörk, eins og meist- arar allra alda. Klausturfræði og lífsþekking leita í sama farið og tæknin er svo ról gróin, að henni er leikur cinn að bærast fyrir og raunar standast alla bylji. Heims- | borgarinn leggur mat sitt á j mannlífið, ekki nieð því að | dæma það, en með liinu, að draga það fram þannig, að j lesandinn kveði upp dóm sinn, eftir því sem honum er lagið. Hafi listin nokkuru sinni verið tekin'í þjónustu lífsins, er svo í þessári bók. K. G. Hólar í Hjaltadal (auglýsingamynd). Bókin er í 2 bindum, yfir 1000 blaðsíður alls. l'tgáfa þessi er frumleg, cn hvergi uppprentun. Texti, inngangur, skýringar og skrár, allt samið og búið undir prenlun af færustu vísindamönnum. Pappír, prentun og band eins vandað og unnt er að f'á. Um 200 nýjar myndir af sögustöðum Sturlungu. Margir uppdrættir.v Tvær litprentaðar myndir eftir málverkum próf. Ásgríms Jónssonar, sem hann hefir gert sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Vérður síii myndin með hvoru bindi. Bæði bindin koma út í einu. Gerist áskrifendur sem fyrst, því að svo getur farið, að færri fái en vilja. Snúið vkkur til næsta bóksala eða umboðsmanns, eða til Stefáns A. Pálssonar, Varðarluisinu í Reykjavík. STURLUNGASAGA Mýja almenningsútgálan er nú í prentnn Sturluaguuígatan. Undirritaðúr gerist hér með áskrifandi að STURIUNGASÖGU I skinnbandi verð 200 til 250 krónur, heft 150 til 17o kr., bæði bindin. (Strikið út það, sem þið viljið ekki.) Nafn ................................... Iieimili ............................... Til STURLUNGUÚTGÁFUNNAIl Pósthólf 0(5, Reykjavík. Austurvígstöðvarnar Frh. af 1. síðu. imuii milli Breslau og Ber- Iínar. Flóttamenn flytja lík ástvina með sér. Flóttamannastraumurinn úr austurhéruðunum heldur áfram jafnt og þétt. Er á- stand flóllafólksins hið hörmulcgasla, enda kalt í veðri. Flvlja sumir með sér lík ástvina sinna, sem dáið hafa á flóttanum. Einkaskevti til á'ísis frá London segir, að ferðamað- ur, sem kom :frá Berlín i gær, hafi sagt blaðamönnum, að nazistar vinni nú að þvi að sprengja bvggingar i austur- hluta Berlínar í loft' upp. Líti hálfhrundar járnbraut- arstöðvarnar út eins og ó- hreinar tjaldbúðir Bedúína í Arabíu, en þúsundir flóttamanna hafist þarna við og borði. Annar ferðamaður, sem kom frá Stettin, segir allar járnbrautarstöðvar, bíó og lof tvarnabvrgi full af flóttafólki, sem er þjakað af hungri og kulda. En Sletlin- L'úar flýja sjálfir vestur á bóginn og verður.úr því alls- herjar flótti. lissar ineina að- gang ú Ploesti- Washington í jan.—(U.P.) Rússar hafa ekki enn veitt sérfræðingum Breta og Bandaríkjamanna leyfi til að skoðá olíulindiunar í Ploesti í Rúineníu. > Brezk og amerísk lélög áttu nokkurn hluta lindanna, þar sem þau höfðu lagt fram fé til rannsókna og nota á þeim. Vilja íelög þessi láta lram fara rannsókn á því, hversu miklar skemmdir hafa orðið' á mannvirkjum olíusvæðisins. Var þess óskað skömmu el’tir að Rússar náðu lindur.um, að leyfð yrði at- luigun á þeim, en þéir neit- uðu án þess að færa fram ncinar ástæður fyrir neitun- inni. U tanríkisráðuhey tið í Washington liefir ákveðið að „bíða átekta“ í máli þessu og ýmsir gera sér vonir um að málið vcrði rætt á ráð-l stefnu „hinna þriggja stóru“ á næstunni. Góðir gerfifætur. Frá Moskvu er sínía'ð: Rauða Stjarnan, blað rauða hersins, skýrði frá því nýlega, að rússneskar verksniiðjur muni brátl hefja framlciðslu í stórúm slil á nýrri gerð al' gerfifótum, sem fundin var upp af rússneskum verk- fræðing, sem misst liefir báða fæturna. Up.pfinningamaðurinn, Bor- is Yefremov að nafni, sýndi gerfifætuf sína með því að ganga ellefu og hálfan kíió- metra cftir Leningrad-þjóð- veginum móti sterkum vindi á tveimur klukkustundum og 23 mínúium. Truinan, varaforslti Banda- rikjanna hefir sagt í ræðu nýlega, að ekki verði unnl að halda uppi friði i heiminum með valdheitingu, heldur verði aukin mennlun að koma til skjalanna. BÆIARFRÉTTIR I.O.O.F. 5 = 12G218Í4 = 9. II. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður cr i Laugavegs Ápóteki í nótt Næturakstur. annast I.itla BilstöSin, simi 1380. Brúðuheimilið yerður svnt i kvöld kl. 8. \ Bindindismálasýningin verður opnuð i dag kl. 8,30 fyr- ir almcnning. Sýningin er í I-Iótel Heklu. Dánarfregn. Xýlátinn er á Akureyri Bene- dikt Benediktsson kaupmaður. Var hann búinn að liggjá þungt haldinn um tíma. 05 ára er i dag frúi.Tónina Guðnadótt- ir, Grenimel 25. 70 ára varð i gær Jón Daviðsson, Fá- ski'úðsfirði, en ekki Patreksfirði eins og stóð rblaðinu í gær. Andrés Sveinbjörnsson liafnsögumaður, sem um 20 ára skeið liefir starfað við Reykja- víkurhöfn, er’ fimmtugur i dag. Útvarpið í k~öld. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukehnsla, 2. l'l. 19.25 Þingfréttii’. 19.35 Lesin dagskrá ntestu viku. 20.20 Úlvarpshljóm.- sveitin (Þórarinn Guðmundssöu stjórnar): a) Lagaffokkur eftir Grieg. b) Tveir Vinarvalsar eftir Fuchs. c) Mars eftir Morena. 20.50 Lestur fslendingasagna (dr. Ein- ar öl. Sveinsson háskólabóka- vörður). 21.20 Bindindis*mála- kvöld (Sfámháhd• bindindisfélaga í skóhinV): 1. Ával'þ og úæður: ;i) Giiðni Þ. Áriiasón, forséli ’sam- bandsins, b) ölafur JenSson, stud. jur. c) Magnús Jónsson, stud. jur. 2. Tónleikar (af plöt- um). 22.00 Fréttir. NYKOMIÐ: Laugaveg 12. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.