Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 2
VISIR r 4 0/í ((> _ Miðvikiidaginir^: maí 1945. Illgresi til iðnaðar. Eftir Wheeler McMillen. Fyrir tilverknað rússnesks vísindamanns er lítilmót- legt illgresið nú að verða þýðingarmikil nytjajurt. Árið 1920 flúði ungur rúss- neskur læknir frá Moskvu og liafnaði í Chicago. Ein afleið- ing þessa flótta er sú, með- al annars, að á síðastliðnu sumri var öllum vegamála- skrifstofum U.S.A. falið að sjá svo um, að ekki væri sleg- ið arfagresi meðfram þjóð- vcgum. Og í fyrrahaust gerðu skátar og börn sér það að at- vinnu og fengu lyrir drjúgan aukaskilding, að tína fræbelgi af arfagresi. Og á þessu ári þarf engan hermann eða sjó- liða að scnda á sjó, sem ekki cr búinn fyrsta llokks Mae Wes t-b j örgu na r j akka, sem haldið getur hónum örugg- lcga á floti, ef skip hans týn- ist. -— Doktor Boris Berkman var í ágætri stöðu í Moskvu 1920, svo ungur sem hann var. — llann var forstjóri Pasteur- stöðvar og mikils metinn í þeirri stöðu. En hann var ekki ánægður. Hann hugðist ckki eiga fyrir sér svb glæsi- lega framtíð, sem hann dreymdi um, í róstunum í Rússlandi. Hinsvegar taldi hann allt miklu öruggara í Bandaríkjunum og þar hlytu lækifærin að vcra miklu l'jöl- hrcyttari. Ilann sagði ekki upp stöðu sinni. Það gat hann ckki. Hann fór hara þegjandi. Eklci reyndist það auðvelt, en með ])ví að fara huldu höfði og ferðast íotgangandi, tókst honum að lcomast yl’ir pólsku landamærin. Og þar fékk hann leiðarbréf hjá ameríska ræðismanninum í Warsjá. Oróður, hentugur uppblásnu landi. Erfitt er að gera grein fyr- ir því, hvers vegna sýklafræð- ingur af rússnesku bergi hrotinn; læknir, scm hefir „praxís“ sinn í Norður-Chica- go, fer að hafa áhuga á spjöll- um á gróðurjörð. En hvað sem um það cr, þá fór þessi rússneski vísindamaður að láta til sin taka uppblástur gróðurlands í Amcriku, í kringum 19.10. Taldi hanti líklegt, að jurt, scm stæði mcð rætur djúpt i jarðvegin- um og teygði sig jafnframt langt upp úr honum, myndi hentug til þess að lialda jarð- veginum 1 skefjum. Ef þetta væri margær jurt, sem yxi ár cftir ár upp af sömu rótun- um, þá væri það þeim mun betra. Hann gerði athuganir viðvíkjandi þessu í uppblásnu sandlendi við Michigan-vatn- ið, og komst að þeim niður- slöðu, að svonefndur mjólk- urarfi mundi fulluægja l)áð- um þessum'skilyrðum. Ilann rannsakaði nákvæmlega rót- arkerfið. Og hann veitli því alhygli, að ])ar sem arfi hafði náð að vaxa í samfelldum breiðum, var hvorki liætt við Sandfoki né því, að sandin- um skolaði burtu. En bændurnir töldu arf- ann scm hverja aðra plágu og reyndu af fremsta megni að uppræta hann. Þess vegna yarð að finna ráð lil ])ess að gera arfann á einhverh hátt verðmætan sgm verzlunar- ýöru. Þá myndu bændurnir fúsir til að rækta Imnu.sem hverja aðra nytjajurt, og þá 1 yrði ef til vill hægt að nota liann til útplöntunar í þús- undir ekra, sem jafnframt yrði þá forðað frá upp- blæstri „Mér var kunnugt um að Edison hafði gert tilraunir meðarfa til togleðurvinnslu“, segir Berkman, „og hafði gef- izi upp við þær. Mér hefir aldrei til hugar komið að eg væri Edison snjallari, og leit- aði þess vegna annara verð- rnæta- í- arf anum.“ Berkman byrjar athuganir. Smásjár-athuganir leiddu í ljós einkennilega eiginleika „dún-vefsins“, — hinna silf- urlitu trefja, sem bera arfa- fræin í loftinu til nýrra gróð- urstöðva. Hver einstakur þráður ])essara örfínu trefja er holur, ,— einskonar loft- fyllt pípa úr „cellulose". Allt benti til, að hér væri hið íprýðilegasta einangrunarefni, — þetta var loftfyllt hylki. Erekari rannsóknir leiddu í ljós, að hver „þráður“ var þakinn þunnu lagi af vaxi. liann var með öðrum orðum varinn áhrifum vatns: Loft í vatnsþéttum umbúðum. Tilraunir um uppburðarafl sýndu, að hvert pund af arfa- trefjum myndu fleyta 50 punda })unga ‘á vatni. Að sjálfsögðh’ fór1 Berkman nú brátt að láta sér til hugar koma, að hér væri fnndið efni i hjörgunartæki. Honum kom einnig til hug- ar að nota þessar arfatrel'jar til þess að fóðra með þeim sjóföt flugmanna, sem upp í háloftin fljúga, og yrðu slík föt þá jafnframt „flot-föt“, sem héldu þeim uppi að minnsta kosti eitt lnmdrað kiukkustundir, ef þeir yrðu fyrir því óhappi, að hrapa í sjó niður. Arfakaup. Yms einstök atriði þurfti að athuga, áður en það kæm- ist í kring að arfatrefjar gæti orðið nothæf iðnaðarvara. Fræbelgjum varð að vera liægt að safna á landsvæðum, þar sem arfi væri svo mikill, að verulega munaði um. Atluiganir leiddu ])að í ljós, að arfi óx/mjög þétt í Peto- skey-héruðunum í Michigan. Bændurnir og unglingarnir á þessum slóðum urðu ekki lítið forviða, þegar þangað kom éinbeittur maður með hlaðna bifreið af tómum pok- um og bauð álitlega upphæð fyrir, ef hann fengi Jiessa poka fyllta af arfafræs-belgj- um á ákveðnu þroskastigi. Og það stóð ekki lengi á því, að honum væri gerður þcssi greiði. Nú lá næst fyrir að ná vefj- unum úr fræhelgjunum. — Doktor Berkman hafði veitt ])ví athygli, að móðir náttúra beið eftir þurkdegi til þess að losa fræin, svo að þau gætu borizt með golunni og dreifzt til gróðurs annars staðar. — Hann fann því upp aðferð til þess að þurrka belgina svo mikið, að þeir væri rétt að- eins hæfilcgir til þess að sjiringa sjáífkrafa. Þá var enn eitt viðfangs- efnið, að aðgreina hinn ör- fiiia trei'javef frá fræinu. Það var einnjg leyst, I því augna- miði var smíðaður geymir, ])ar sem lof.tstraiimur var lát- inn feykja trefjunum i gegn- um sáld, sem aðgreindi þá frá fræinu, en til þess þurfti einn- 'ig ákveðið rakastig. Nú fóru að vaxa birgðirnar af sekkj- um, fullum af arfa-vefjum. En markaðurinn var enginn til fyrir þessa vöru. Stríðið hefst. Ráðist var á Pearl Harl)or. Singapore féll. Og togleðrið var ekki eina „hráefnið“, sem Bandaríkin liöfðu treyst á að fá l'rá Austurlöndum. Annað var „kapok“, eða trésilkið, scm aðállega var rælit^ið á Java og álitið langsamlega hentugasta efnið til þess að fylla með björgunarbelti og vesti. Að vísu voru til tals- verðar birgðir af þessu efhi í landinu, cn þær voru ekki ó- þrjótandi, og það sem verra var, þær rýrnuðu ogskemmd. nst við geymslu. Meðan þessu : fór fram, liafði hinn rússneski sjúk- dómafræðingur í Norður- Chicago vanrækt læknisstarf sitt vegna áhugans á töfrum arfavef janna. Og nú gaf hann það alveg upp á bátinn. Hann taldi það alveg sjálfsagðan hlut, að hernaðaryfirvöldin og ríkisstjórnin myndu taka feginsamlega og umsyifalaust þessu tækifæri til þess að gcta hagnýtt heimafengið efni í stað „kapoks“, og það efni, sem Berkman taldi ekki aðeins jafnast.á við.kapok, heldur jafnvel vera pothæf- ara. • Yfirvöldin sváfu. Það1 var þíó öðru nær, eri að opinbtír yfirvöld gleyptú við þessu. Það gdt varla talizt, að nokkurt þeirra rumskaði. Berkman hafði sjálfur þegar vakið áliuga hjá einkafyrir- tæki eða manni, sem fram- leiddi björgunarútbúnað og átti kapok-birgðir aðeins til örfárra mánaða. Þessi fram- leiðandi lét fara fram opin- bera prófun á nothæfni el'n- isins, sem sannaði fullyrðing- ar Berkmans um það. Við það sat um sinn. Það var ekki fyrr en búið var að fara tuttugu og eina dýra ferð fram og aftur milli Cliicago og Wasliington, eða eftir tvö ár, sem hin þung- lamalega stjórnarvél fór að hreyfast. Þá gerði her og floti kröfu til styrjaldaryfirvald- anna um að safna þriggja ára forða af arfatrefjum, — eða níu milljónum punda. Gekk þetta mál síðan í milli ýmis- legra stjórnardeilda og stofn- ana, og niðurstaðan varð sú, að veitt var fé af sjóðum Reconstruction Finance Cor- poration til þess að stækka tilrauna-gróðrarstöðina, sem Berkman og stuðningsmenn hans voru búnir að koma sér upp. Veittur var nú styrkur að upphæð 122 þúsund dollarar, í umsjá landbúnaðarráðu- neytisins, til ])ess að standa straum af kostnaði við rann- sóknir Berkmans á því, liver frekari not megi hafa af arf- anum. Sjálfur álítur hann, að enn sé hann eklci búinn að ná því takmarki, sem hanh stefnir að. Hann vill búa svo um hnútana, að öriiggt sé að affatrefjar verði teknar fram yfir kapok, bæði vegna gæða og verðs, þegar kapok verð- ur aftur sent á markaðinn. Olía, sem pressuð hcfir verið úr arfafræi, hefir reynzt auð- seljanleg. „Svo að segja jafningi olíu Stríðið II: Þjóðverjar höfðu sigurinn í hendi sér sumarið 1948. egar Þjóðverjar höfðu sigrað að mestu í Nor- egi í maí 1940, voru þeir reiðubúnir til að láta til skarar skríða gegn Bretum cg Frökkum. Sóknarinnar var heldur ekki langt að bíða, og þegar hún lcom, þá var henni vel stjórnað og herinn hafði yfr- ið nóg af öllum tækjum, sem hann þarfnaðist. Vélahersveitir brunuðu með leifturhraða inn í Belgíu og Hólland, eins og þær höfðu gert í Póllandi, og eftir fáeinar klukkustundir höfðu Þjóðverjar ráðið við „vatna- víggirðingarnar“, sem mest hafði verið gumað af. Ög eins og í Póllandi nutu þeir mikil- vægs stuðnings svikara, sem tólcu stjórn samgöngumið- stöðva með aðstoð fallhlífa- sveita. Hersveitirnar, sem fóru inn í Holland, stefndu með miklum liraða til Haag, Rótt- erdam óg Amsterdam. Þær mættu lítilli mótspyrnu. Her- ir Hollendinga misstu brátt samþandið sín á milli, voru umkringdir og gáfust upp eftir fjóra daga. Mikill her Breta og Frakka stefndi inn í Belgíu, í því sltyni að reyna að um- kringja þýzkar hersveitir, úr soyabaunum“, segir dokt- or Befkman, en Harin hyggur hð hun riiúrii géta orðið betri. Og hann hefir á prjónunum ýmsar fyrirætlanir um liag- nýting fræbelgja. Kaðal úr arfa-stönglum? Bast-trefjan í stönglinum 'er löng og seig í sér og ætti að eiga einliversstaðar heima i garn-iðnaðinum. Ef þú næfð trúnaði hins rúss- neska vísindamanns mun hann ])ó geta sýnt þér sýn- ishorn af miklu verðmætari efnrim, scm hann hefir fram- léitt á rannsóknar-mæli- kvarða. Arfinn vex einnig fyrir norðan lamlamærin, og Kanada-stjórnin hefir vérið að láta gera tilraunir með plörituna, undir Iiandléiðslu Berkmans, vegria togleours- inriihalds hennar, sem reynist vera 4%. Landgræðslu-þjónustan hefir gert ýmsar gróðrartil- raunir til rannsóknar á því, hvert gagn má verða að arf- anum til landgræðslu. Skýrsl- ur ufn þetta lofa góðu. Enn er þó ýmislegt ókrufið um plöntuna. Eru tvö ár eða þrjú i'rá því að fræið frjófgast og þangað til „dúnninn" verðUr til? Á að sá í raðir eða „út- varpa“ sæðinu? Hverskonar vélar verða hentugastar til ])ess að hirðingin borgi sig? Þar sem arfinn vex í órækt, þrífst hann ágætlega í léleg- um jarðvegi. Þetta yrði þá arðsöm uppskera úr lélegum jarðvegi, einkum fyrir hin norðlægari ríki, þar sem jurt- iri vex hvar sem vera skal, og þetta myndi geta orðið hin ákjósanlegasta búhót landhúnaði þjóðarinnar. Aðf eins er um að ræða cina eða tvær tegundir skorkvikinda, scm leita á arfa, og búð'ar ó- slcaðlegar. sem komizt höfðu suður fyr- ir Albert-skurðinn, 1G0 km. í norðausturátt, og stefndu til Brússel og Antwerpen. Frakkar treystu því, að belg- isk herdeild, sem hafði hæld- stöð í Ardennaskógi við landamæri Luxemburg, mundi vcrnda hægri fylking- ararm bandamannahersins. Til sjávar. En það var einmitt hægri fylkingararmurinn, sem var svo veikur, að allar fyrirætl- anir bandamanna fóru út um þúfur og meira en það. Ein af beztu bryndeildum Þjóðverja, sem var undir stjórn Erwins Rommels, er stjórnaði henni með dirfsku bg kænsku, tvístraði belgisku herdeildinni og var komin í gcgnum skóginn 13. maí. -— Þegar svo var komið, tók Rommel að framkvæhia hernaðaraðgerðir, sem virt- ust óðs manns æði. Hann tók stefnu vestur á hóginn og geystist að baki banda- mönnum, unz hann kom að ánni Sornrne, en þá liélt hann niður með lienni; og allt til sjávar við Abbeville. Aðdrá ttarleiðir Rommels voru nú orðnar hættulega langar, næstum 250 km„ en Þjóðverjar fylgdu þessum sigri svo fast eftir, að það kom ekki að sök. Brynsveitir, flutnirigavagnar og fótgöngu- lið, sem flutt var á bílum, streymdu í gegnum skarðið, sem rofið liatði verið, til þess að styrkja l'leyg Þjóðverja. Þann 23. maí voru Þjóðverj- ar búnir að sniðganga Magi- not-línuna og bandamanna- lierinn fyrir norðan var í her- kví. „Kraftaverkið“ við Dunkirk. Frönsku herirnir reyndu um scinan að bjarga þessum herjum úr kvínni, cn 28. mai gafst Lcopold konungur skyndilega upp og gaf belg- iska húrnum jafnframt skip- un urri að léggja niður vopn. Fýrlr hersvéitirnar, sem kró- aðar voru inni, virtist aðeins um ’tVehnt að velja, gefast upp eða falla. En þá barst hjálpin injög óvænt. Þcgar öll sund virtust lök- uð, kóm háría einkennilegur l'loti ti'l hjálpar — sundurleit skipahjörð, sem lióað hafði verið samán í skyndi í hafn- arbprgum og þorpum Eng- lands. Þarna voru æfagömul f lu tniiigáskip, skemmti- snckkjur, tundurspillar, fiski- hátár, fefjur, dráttarbátar og litiir vélbátar, sem notaðir yoru til skemmtisiglinga. Þessi floti sigldi næstum upp í landsteina í Bclgíu og tók að hjarga hérsveitunum, sem ])yrplust til starndar og voru svo mannmargar, að „ekki sá í dökkap díl“, éf svo má að orði kveða. 1 fjóra daga og nætur sigldi þessi floti fram og aft- ur milli meginlandsins og Englands, og enginn undrað- ist, þótt l'lugsprengjum og fallbyssukúlum rigndi niður allt í kring. Björgunarskip- un.iriri .vaiyijokkt í lugatgji, en liin 'fóru þverja 'féroina af annari. Þegár þéssu vár lok- ið, liafði um 3^0,000 her- Frairih. á 6. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.