Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. maí 1945. 7 VlSIR <S J 5%/oyd r/o. ‘t&oucj/as: /^i/ rí/Mínn 112 flýtti sér að bæta við. „En það voru ótalmarg- ir, sem ekki höfðu neitt með sér. Og allir urðu mettir á þeim degi! Þegar þvi var lokið, söfn- uðust tólf karfir fullar af molum.“ „Það sýnist svo, að fleiri liafi verið svo for- sjáir, að liafa með sér nesti en þið Rúben,“ sagði Marsellus. „Þeir bafa varla farið út í eyði- mörkina með tómar karfir. Þetta er dásamleg saga, Haríf!“ „Þér trúið henni, lierra minn?“ Haríf var glaður og undrandi í senn. „Já, sannarlega. Og eg trúi því, að þetta kraftaverk! Jesús innblés þetta nízka og eigin- gjarna fólk til að koma heiðarlega fram hver við annan! Það þarf sannarlega mikinn marin til að gera eina samfellda fjölskyldu úr slíkum hóp! Eg get ekki skilið það, að hann læknaði, Haríf, en eg trúi því, að liann mettaði. Þakka þér fyrir að þú sagðir mér þessa sögu!“ XVI. KAFLI. Nú lá leið þeirra frá Kana til Kaþernaum. Vegurinn var mjór og öldótt lanchð hækkaði smám saman og stundum fóru þeir ofan í smá- dali. Fram undan var háslétta, sem gnæfði iðja- græn af ólívutrjám mót heiðbláum himni. Hvít- ir skýhnoðrar bærðust eklci, því blæjalogn var. Þeir voru göngumóðir og liöfðu oft hyilt sig, o'g þegar degi tók að lialla liéldu þeir þegjandi áfram. Ábtirðarlestin var komin langt aftur úr. Nú Voru þeir nærri komnir úþp, og Júslus haf ði sá'gt, að bezl væri að tjalda undir stóra kletL inum, sem þeir komu auga á fyrir tveim slund- urii. Þar var kokl lilid, sagði liann og góð beit<. Hann sagðist vona, að þar væri enginn fyrir.. Já, hann þekkti staðinn vel. Hann liafði oft legið þar.úti. Þar var ágælt útsýni, Jesús liafði oft setið þar og horft út yfir landið. Þólt Marsellus liefði nú ferðazt mikið um Galíleu, hafði hann veitt sérkennum landslags- ins injög lilla athygli. Hingað til hafði hann ekki séð neinn sérstakan svip landsins, svo rnjög hafði hann verið sokkinn i að ljúka þeim erindum, sem liann kom þangað i. Það hafði aðeins verið eitt, sem hafði tengt hann þessu tilbreytingalitla landi með klettum á víð og dreif, víngörðum og mókandi smáþorpum, sem stóðu í rykinu við gamlan brunn. Ilann hafði aðéins verið með hugann við dullarfullan mann, sem gengið hafði þessa bugðóttu vegi fyrir skiimmum tíma og haft í lcringum sig þúsund- ir manna. Það var ekki auðvelt nú og í þessu syfjulcga umhverfi að gei’a sér í húgarlund, hversu fjöld. inn var mildll, eða Iivað bjó mcð þeim. Fólkið lilaut flest að hafa komið langar leiðir, því að hér var heldur strjálbýlt. Hann átti ekki lieldur gott með að hugsa sér að þeir hrintust og hró.p- uðu og alla þá ringulreið, sem lýst hafði verið fyrir honum. Þeir Galíleumenn, sem hann hefði kynnzt, höfðu verið fremur hæglátir og seinir íil. Hafði þessi sólbrennda kona, sem hallaði sér frám á lilújárnið I garðholunni sinni, sem þeir fóru framhjá áðan, kannske stokkið út úr eld- húsinu og skilið liádegismatinn eftir yfir ejd- inum til að slást í hópinn í þessa einkennilegu þvögu ? Og skeggjaði karlinn á enginu var ber- sýnilega maðurinn hennar; hann var nú að slá grasið mcð Ijá langafa sins, en hafði hann lika lilaupið másandi og blásandi og reynl að troða sér milli þessara göngumóðu manna lil að sjá sem snóggvast andlit Jesú? Það var næstum þvi ótrúlegt, að nokkrum sinnum liafði verið hægt að vekja þessa sofandi sveit upp úr aldalöngum dróma, svo að hún ólg- aði af æsingi. Enda var það svo, að Jústus liristi bara lubbalegt böfuðið, þegar bann lalaði um það og laulaði fvrir munni sér, að það væri alls kostar óskiljanlpgt. Það spunnusí lika allskonar sögur frá mönnum,. sem voru ekki viðstaddir, sagði Justus alvarlega: Margir voru móðursjúk- ir og jdöðruðu um alls konar fyrirbænir, sein enginp fótur var fyrir. Það gengu alls koriar fáránlegar sögur milli irianná, sagði bann. Sum- ir frá Nazaret Iiéldu því fram, að Jesús hafi, þegar hann var drengur, búið til fugl úr leir, og fuglinn hafi férigíð líf og flogið í burtu. Það mátti alls staðar lieyra slultar sögur og margir brejdtu fyrir þær um skoðun á Jesú og hann varð að skrumara í augum margra greindra manna. En allir í Galíleu vissu, að það var salt, að þessi fjöldi þúsunda fylgdi Jesú dag eftir dag og gleymdu hungri og þreytu. öll Galílea vissi það, því að allir slógust þeir í hópinn! Menn liafa gilda ástæðu til að efa sum kraftaverkin, sem sögurnar ganga úm, en enginn getur dregið þetta karftaverk í efa! íbúar hinnar afskekktu, litlu Galileu, sem voru svo hægfara og sein- látir, að sveitasiðir þeirra og kauðalegt fnálfæri var liaft að orðtaki í allri Júdeu, höfðu allt í einu vaknað til lífsins! Deyfðin og drunginn var rok- inri í burt. Hver greip fram í fvri r öðruril og allir spurðu ótal spurninga, sem engirin svaraði! — Menn skildu úlfalda eftir bundna við vatnshjól og með öllum týgjum. Skyttan var slöðvuð á miðri uppistöðunni. Smíðától lágu á víð og dreif i smíðastofunum. Plógar stóðuí- hálfnúðu plóg- farinu. Eldurinn dó út í þurrkunarofninum. Allir þustu út á vegina, fótgangandi eða á asna, i kerru, á liækjum. Hjálparvana menn, sem ekki var hægt að skilja eftir, voru bundnir á rúm og bornir með. Ekkert skipti máli, nema að fylgja unga manninum, sem horfði í augun og gerði menn heilbrigða — eða blygðunarfulla — og kom kökki upp í hálsinn, þvi að livern langaði ekki til að vera eins íjúfur, en þó sterkur, eins skínandi lireinn og hann? Nú var þetta milda ljós slokknað. IJöldinn var kominn á víð og dreif. Innblásni, ungi mað- urinn var dáinn. Galilea hafði lagzt til svefns á ný. Hún var einmana sveit. Kannske fundu þeir það nú sjálfir, Galíleumennirnir, hvað hún var eminana, þegar þetta einstæða líf og starf var Ijpett. , En livað Marsellus langaði að vita, hvað mik- ið eimdi enn eftir af áhrifum Jesú. Auðvitað mundu þeir muna og muna alt til dauða, sem þekktu hann bezt og skulduðu honum mest, eins og til dæmis Mirjam. Eða voru kannske fleiri eins og Mirjam? Jústus hafði reyndar sagt, að nokkrir Galileumenn hafi gjörbreýtzt, eins og þeir hcfðu fæðzt að nýju. Nokkrir bláfátækir menn böfðu lært sitt hvað til verks. Nokkrir betlarar höfðu orðið iðnir menn. Fáeinir toll- heimtumenn höfðu gerzt heiðarlegir borgarar. Kerlingasköss, sem öllum hefði verið illa við, fóru að ganga um og geí-a gott. En sennilega hafa flestir gefizt upp við ásetning sinn. Ilann varð að fá Jústus til að segja sér frá þessu. Nú voru þeir nærri konmir upp, þar sem landið var hæst. Útsýnið jókst við hvert skref. Langt í norðri var fjallakeðja með Jivíta tinda. Þéir gengu nokkrum skrefum ofar og þá sást hvar hnigandi sólin sló geislum sinum á tprn- . spírur og hvelfingar nýtízku borgar. Það þurfti ekki að spyrja, hver liún var. Það lilaut að vera Tiberias. Marsellus hraðaði sér til að hafa við Jústusi, sem stikaði áfram í áttina að norður- brúninni og liorfði lil liægri og vinstri, eins og hann ælti von á einhverjum vini sínurii hér uppi. Skyndilega sást vfir allt landið, yndi'sfagurt', og Marsellus sá í fyrsta sinn djúpbláa vatnið, sem félagi hans hafði svo oft talað um. Það hafði verið í kringum þella vatn, sem Jesús var flesta sína daga. Jústus se'ttist þreytulega og krosslagði handleggina og horfðí þögull.á fegruðina. Mar- sellus lá á olnbogana spölkorn frá. Langt í.burtu sást þanið segl. Allt í kring vorU þorp við strönd- ina mcð flatþökuðu húsunum, sem stóðu í strjál- ingi allt niður að vatnsborðinu. Eftir langa stund reis Marsellus upp. „Svo að þetta er Galíleuvatn!“ sagði liann að liálfu við sjálfan sig. Jústus kinkaði kolli. Brátt benti hann á þorp- ið lengst í burtu. „Kapernaum,“ sagði hafin. „Átta milur.“ „Það eru sjálfsagt margar Ijúfar minningar þinar, Jvislus, tcngdar við þettá vatn,-“ sagði Marsellus. „Seg mér,“ hélt hann áfram og benti hendinni 'yfir allt landið,, „liefir Jaglegt lif inanna hér breytzt mikið við prédikun Jesú?“ „Það er érfiII um það að segja,“ svaraði Júsl- us, „Þéir’tala ekki mikið um það. Þeir eru hræddir. Rómverslca vígið er rétt hjá, og það er ekki yarlegt að spyrja margs. Við vitum aðeins hvað nánustu vinum okkar líður í þeim efnum. Eg ælla að heimsækja súina þeirra, áður_en.yið föruiri aftur.“ „Get eg þá liitl þá?“ spurði Marsellus efa- blandinn. Fr-á mönnum og merkum atburðum: DINO GRANDI: AD TIALDABAKI. Áður en eg fór ó fund stórráðsins, skrifaði eg konu minni og bönmm og gekk frá erfðaskrá minnL. Eg kom því til leiðar, að konunginum yrði skýrt frá ákvörðun minni, en þó ekki fyrr en fundurinn var hafinn. Mér fannst það höfuðatriði, að konungur- inn sjálfur gæti bjargað landi sínu á hinni miklu úrslitastund. Þegar við komum til Feneyjahallarinnar til þess að sitja fund stórráðsins kl. 5 e. h. á laugardag 24, júlí 1943, sáum við al-hervæddar fascista-hersveitir, og kom þetta eins og vænta mátti allóþægilega við okkur. Mussolini var með þessu að reyna að sýna oklcur í tvo lieimana. „Mussolini ætlar að vera við öllu búinn,“ hugsaði eg, „og sennilegt cr, að nú sé útséð um áform okkar og’ okkur.“ Bottai, sem gekk við hlið mér, sagði: „Þarna sérðu afleiðingar.þcss, að þú sagðir Musso- lini frá öllu fyrirfram.“ Þegar við vorum korimir inn í forsalinn var dyr- unum lokað og hermenn úr fascistasvcilum stóðu þar vörð rrieð brugðna byssustingi. Það var ekki líklegt, að við myndum komast lifandi út úr höllinni. \rið settumst við stóra, skeifumyndaða borðið. Allir vorum við þögulir og alvarlegir á svip. Yið vorum klæddir fascista-einkennisbúningum. Mussoliui gekk inn. Hann leit ekki á ncinn okkar. Hann kom úr lesstol'u sinni og gekk að „hásæti“ sínu, en í þvi var skarlatsrauð sessa, og á stólbakinu Iárviðársveigur ísaumaður með gullþræði. Mussolini hafði íklæðzt einkennisbúningi sínum sem æðsti yfirmaður fascistasveifanna. Me^ þessu vildi liann benda okkur á, að það yæri liann, sem réð yfirvopnavaldinu í landinu t—; yfir þeim, seip stþðu vörð fyrir utan, og mundu lilýða liverri hans fyrir- skipan. Mussolini hyggur sig enn „liúsbónda á sínu heimili.“ Þegar nafnakalli var Jökið, íók Mussolini til máls og kveðst clcki hafa kallað saman fundinn til þess að ræða horfurriar almennt á Italíu, heldur til þess cins að gera grein fyrir horfunum ó Sikiley, og tií- þess að taka liernaðarlegar ákvarðanir. Hann var kuldalegur, mikill liroki í svipnum, öruggur, liand- viss um að liann liefði ráð olckar í liendi sér, að hann gæti knúið fram vilja sinn cins og æ áður. Hann hugsaði sig enn „húsbónda á sínu lieimili“. En þess sáust merki, gegnum „grímuna", að Mussolini var órór, ckki vegna þess, að liann væri smeykur við hvað sagt rriundi verða á fundinum og gert, hcldur vegna þeirrar auðmýkingar, sem hámi hafði orðið að þola á fundinum í Feltra. Þegar Mussolini hafði talað nokkra stund tók hann til að úthúða íbúunum á Sikiley fyrir að fagna bandamönnum sem frelsurum sínum, og ítölskum hersveitum fyrir að neita berjast við Breta. Því næst flýtti hann sér að bera lof á þýzku hersveitina á Sikiley fyrir vasklega frammistöðu. Hann sakaði hershöfðingja okkar um að hafa afhent bandamönn- um Sikilcy, eins og hann orðaði ’það. Meðan þessu fór fram rétti eg, svo lítið bar á, afrit af uppknstinu að ályktun minni til Giacomö Acerbo, en hann sat mér á liægri hönd. Hann hafði ekki séð ályktunina fyrr. Hann las ' liana yfir og hvíslaði: „En þetta meinar, að ....“ Eg flýtti mér að kinka kolli. Hann leit út cins og afturgáriga. Svo sagði hann: „En konungurinn ?“ „Eg veit það ekki,“ svaraði eg, „en þessi maður þarna verður að fara frá. Eruð þér á sariia máli?“r Acerbo var hugdjarfur maðrir. Hann skrifaði undir. Þcgar hér var komið sagði Mussolini, scm enn var. að flytja ræðu sína, að.ef einhver vildi taka til máls um Sikiley, væri orðið laust. Eips og.til þess að leggja áhcrzlu á, að öiipur niál v^ru elvki 'til um-( ræðu, sagði hann: _* . ..-• r < | v,Eg nmn sjálfur flytja lokaræðuna í þessu málip og gera grein fyrir þeim ráðstöfunum, sem teknar verða.*‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.