Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 3
VlSIR 3 Miðvikudaginn 9. maí 1945. Mannfjöldinn við bústað sendiherra Dana. Fjöibreytt málverkasýning og skemti kvöld í Listamannaskálanum. Eintak af Friheten eftir Nordal Grieg selt á 800 krónur. Jjins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, hafði Bandalag íslenzkra listamanna undirbúið upp- boð og sýningu á íslenzk- um listaverkum til styrktar Dönum og Norðmönnum. Sýning þessi var siðan lialdin í gær í myndlistarskál- anum. Guðmundur Einars- son frá Miðdal hefir skýrt Vísi svo frá þessari sýningu: — Sýninign var fjölsótt mjög og fjölskrúðug að efni. Voru þar alls sýnd og boðin upp 34 verk eftir 25'islenzka iistamenn. Gera má þó ráð fyrir að hátíðahöldin í bæn- um í gær vegna styrjaldarlok- anna liafi dregið eilthvað úr aðsókninni að sýningunni. Um kvöldið efndi banda- lagið til skemmtunar í lista- mannaskálariúm. í forföllum formanns bandalagsins, Páls Isólfssónar, ávarpaði ritari bandalagsins, H. K. Laxness, sýningargesti. Voru þeir hátt á annað liundrað. Meðal þeirra voru þar viðsladdir sendiberra Dana og Norð- manna. Meðal skemmliatrið- anna voru upplestur, Magnús Ásgeirsson ritböfundur, las ;upp, þeir Björn Ólafsson og Árni Ivristjánsson fluttu tón- verk og að lokum las Lárus Pálsson upp. Var listamönn- unum tekið mjög vel og þeir byltir mjög af áheyrendum. ' Að skemmtuninni lokinni liófst sjálft uppboðið á yerk- um þeim, er félag myndlistar- manna liafði safnað saman. Fulltrúi lögmanns fram- kvæmdi uppboðið. Yfirleitt seldust verkin vel, en ekki bafði tekizt að ganga úr skugga um bversu mikið fé liefði komið samtals á upp- boðinu. Ilæsta verð á einu verki var kr. 2000. Var það málverk eftir Ásgrím Jóns- son. Á uppboðinu var jafnframt boðið upp eitt eintalc af minn- ingarriti, sem gefið var út um NÖrdal Grieg, Fribeten. Var það bið síðasta af 50 árituð- um eiritökum sem gefin voru út af þessu riti. Var það i eigu frú Gerd Grieg, en frúin hafði gefið það til að seljast á sýn- ingunni. Var það selt á 800 króriur. Auk l>ess gaf frú Greta Björnsson listmálari söfnun- inni veglega altaristöflu. Er þetta bið vandaðasta kaik- málverk. Verður máiverkið til sýnis í skemmuglugganum hjá Haraldi næsiu daga. Verð- ur úskað eftir verðtilboðum í þetta listaverk og óskast þau annaðbvort send til mín eða gjaldkera sambandsins, Finns Jónssonar málara. Persónu- lega álít eg að bér sé mjög gott tækifæri fyrir þá sem vilja eitthvað hlinna að ein- hverjum af hinum nýju kirkj- um, sem verið er að undirbúa byggingu á hér í bænum um þessar mundir eða jafnvel er búið að byggja, segir Guð- mundur að lokum. Baidagai á Bomholm. Þrátt fyrir að friður hafi verið saminn halda bardag- -iti3 unnjjou v iuujJ p jv angruðum stöðum þar sem anað hvort ekki hefir náðst til herflokanna eða þeir hafa neitað að hlýða fyrirskipun- um Dönitz aðmíráls um að leggja niður vopn. Frá Kaupmannahöfn komu þær fréttir að bardag- ar hafi ekki verið hættir á Bornholm klukkan 8 í gær- kveldi. Rússar gerðu þrjár árásir með sprengjuflugvél- um á þýzka setuliðið í Rönne og Nexö í gær. Ekki var vart neins liðsauka brezkra her- manna þegar síðast fréttist. Búist er við að Rússar geri innrás á eyjuna ef Bretar koma ekki eyjarskeggjum 'il hjálpar eða setuliðið gefst upp án frekari bardaga. Loítáiás þýzkia flugvéla á Piag í moigun. Barizt víða í Tékkó- slóvakíu. I fréttum í gærkveldi og í morgun berast stöðugt frétt- ir af bardögum í Prag og víð- ar í Tékkóslóvakíu, þrátt fgrir að búið var að ganga sérstalclega frá uppgjöf þýzka setúliðsins í Tékkó- slóvakíu, eftir að hann hafði neitað að hlýðnast fyrirskip. un Dönitz um að leggja nið- ur vopn. Ivlukkan ellefu j morgun lieyrðist í útvarpi frá Prag, að verið var að aðvara al- Sveinn Björnsson forseti flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Framh. af 1. síðu. bvor á annan og flugu þá slærðar hnullungar á milli, svo að hreinasta mildi var, að ekki blauzt af stórslys. Stóð lögreglan marga stráka að því að kasta grjóti óg egna til æsinga, og voru þeir umsvifalaust teknir og settir eins og við höfðum áður gert ur lögreglustöðvarinnar troðfullur af slíkum strák- um, svo og önnur liúsakynni, sem lögreglan hafði yfir að ráða. Lögreglustjóri brezka hers- ins fór þess á leit við okkur, íslenzku lögregluna, að við notuðum táragas, en eg færð- ist undan því í lengstu lög, sagði lögreglustjóri, þar eð eg vildi reyna að lialda mannfjöldanum í skefjum eins ó gvið höfðum áður gert án þess að grípa til róttæk- ari ráðstafana. Skömmu seinna fór svo brezka lög- reglan að nota táragas á eig- in spýtur. Á 12. tímanum logaði Arnarhóll enn á ný í ólátum og ryskingum og sáum við okkur þá ekki ann- að fært en að stilla til friðar og sundra mannfjöldanum með táragasi. Dreifðum við nokkurum sprengjum innan um hópinn, með þeim á- rangri, að allt svæðið var autt á örfáum sekúndum. Seinna dreifðum við smærri hópum, sem voru í áflogum, með táragasspi-engjum, og livarvstna með þeim ágæta árangri, að óróaseggirnir tvístruðust sinn i hverja átt- ina. Á öðrum tímanum í nótt má beita, að allar stærri ó- spektir og ólæti liafi verið farin að réna svo, að ekki liorfði lengur til vandræða. Það má telja líklegt, ef ekki| fulla vissu fyrir því, að meðí þessum aðgerðum lögregl-l unnar hafi hún komið í veg! fyrir stórkostleg .vandræði, ef ekki manndráp. Eilt af því alvarlegasta, sem kom fyrir i gær, var það þegar brezkir sjóliðar not- uðu skotvopn við sænska frystihúsið í gærkveldi. Sliutu þeir á hjólbarða vöru- bifreiða, sem óku þar fram hjá, og svo nálægt skall hurð hælum, að einn unglingspilt- ur kom á lögreglustöðina með fjögur skotgöt á buxna- skólmunum sínum.“ * Þá gengu brezkir sjóliðar með grjót og barelli um göt- menning um að þýzkar flug- vélar væru komnar til þess að gera loftárás á borgina og fólk beðið um að forða sér í loftvarnabyrgi sem skjót- ast. Mannfjöldinn við bústað sendiherra Norðmanna. urnar og brutu rúður fyrir tugþúsundir króna. Eru sum verzlunarhús þannig útleik- in, að ekki er til ein einasta heil rúoa í þeim. Þess má gela, Bandaríkja- bermönnunum til verðugs lofs, að þeir béldu sig gjör- samlega utan við öll ólæti og komu í hvívetna mjög prúðmannlega fram. Brezkir flugmenn voru og prúðir. Hiaðkeppni í hand- knattleik karla á Iþrótta^ellinum kl. 2 á morgun. Hið árlega hraðkeppnismót Ármanns í handknattleik Iiefst á morgun kl. 2 (upp- stigningardag) á íþróttavell- inum. 8 flokkar taka þátt í mótinu og eru 7 menn í lrverju liði. Þetta er útsláttar- keppni, þannig að það lið, sem tapar leik, er úr mótinu. Keppt verður um nýjan bik- ar, sem gefinn er af Glímu- félaginu Ármanni og vinnst liann til eignar á morguin. I v ctur, þegar innan-bússhand- knattleiksmótið fór fram, mátti ekki í milli sjá hvcr sigra myndi, svo voru flokk- arnir jafnir. Þá vann flokk- ur Ármanns. I fyrravor vann Valur. Mótið hefst kl. 2. Þá keppa: 1) Ármann A—Ilaukar. 2) Víkingur—IR. 3) Valur—FH. 4) Ármann B—Fram. Hver leikur stendur yfir í 30 mín. Kl. 8,30 hejast svo úrslitaleikirnir. Þetta er fyrsta keppnin á Iþróttavell- inum í vor og þarf ekki að efa, að mannmargt verður á Iþróttavellinum á morgun. Hvít og svört Kjólajilúnda. VERZL. 4ra suanna modek 1941, fallegur, í fyrsta flokks standi og út- liti, aðeins keyrður 14.000 km. og alltaf verið í einka- eign, er til sölu nú þegar af sérstökuin ástæðum. — Uppl. gefur Stefán Jó- hannsson, sími 2640. Góð sfálka óskast. Hátt kaup. Gott sérherbergi. Sími 2577. Ensk sumarfataefni nýkomin. acjCÆTisocem imsrrm emiassoH Hverfisgötu 59. Síiílltiir vantar frá 14. maí í Tjamarcafé h.í. Herbergi fylgir. Upplýsingar á skrifstofunni. -— Sími 5533.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.