Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 8
VISJR Miðvikudaginn 9. maí 1945. • STÚLA eða ungling'ur ósk- ast austur í sveit við inni- og útivinnu. Uppl. í síma 2363.(289 TIL SÖLU 80—100 faðmar af %” keðju. Tilboð sendist Þorvarði Björnssyni, haínsögu- manni. (299 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 PAKKI með brauðum 0. fl. íundinn. Vitjist á Bókhlöðustig 6. 275 TAPAZT hafa gleraugu. — Æinnandi vinsamlega skili þeim á Frakkastíg 9. Sími 2983. (279 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 4Q- (317 HERRA armbandsúr tapað- ist á mánudagskvöld niðri i miðbæ. Finnandi vinsamlegast gefi aðvart í sírna 1737. (285 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. (442 TAPAZT hafa tvejr lyklar á hring, bíllykill (Studebaker) og hengiláslykill. Vinsaml. gerið aðvart í síma 3267. (291 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Sími 4891. (1 KVEN stálannbandsúr tap- aðist 1. maí, sennilega á Hring- braut. Skilist á Framnesveg 12. Á302 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (236 KARLMANNS armbandsúr fundið. Vitjist Samtún 38, eftir kl. 6. (310 FORD boddy, 5 manná (lít- iö) með grind, til sölu, ódýrt, sennilega notbæft á jeppbíi. — Uppl. Hrísateig. 19. (273 TAPAZT befir blá barna- kápa (handprjónuð) á leiðinni Eiríksgötu—Nj arðargötu. Einn- andi vinsmalega beðinn að skila henni á Freyjugötu 25 A. Zier. (312 TRILLUBÁTUR til sölu. Stærð um 2 tn., 6 ha. nýleg vél, tækifærisverð. Upþl. Ilrísateig 19. (272 STÓR guitar til sölu. — Uppl. Miðstræti 8 A, uppi. (286 AMERÍSK íöt og frakkar fást í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (633 TIL SÖLU: Hardy, 16 feta laxastöng, nýleg. T1 sýnis eítir kl. 7 í kvöld. Grettisgötu 66, í. hæð. — Á sama stað til sölu 6 manna tjald .nýlegt. (284 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (2S8 STEINHÚS til sölu milliliða- laust, með lausri íbúð. Uppl. á Lindargötu 63 A, eftir kl. 6. (274 • PIÐ eruð slæm í hönd- unutn, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir liörundið, gerir hendurnar fallegar 0g hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — HÆNUUNGAR til sölu og útungunarvél. — Uppl. í síma 2486. (309. HERBERGI til leigu. Tilboð, merkt: ,jB“, sendist Visi fyrir laugárdag. (277 TIL SÖLU vegna burtferðar, sófi og 3 djúpir stólar, einnig breiður Ottoman. Til sýnis frá kl. 5 í dag. Einar Egilsson, Blómvallagötu 13, 3. hæð. (281 HERBERGI óskast í 2—3 vikur. Uppl. í síma 4854 í dag. (301 MÆÐGUR óska eftri einu herbergi og húshjálp kemur til greina. Góð umgengni. —- Uppl. Grettisgötu 79. (311 VANDAÐUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 5577. (276 FJÓSHAUGUR til sölu. — 100 kr. bílhlassið keyrt á áfangastað. Uppl. í síma 4182. (77 ÍBÚÐ óskast, 1—2 her- bergi og eldhús, þrennt í heimiil, einhver húshjálp kejnur til greina. Leiga og fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „íbúð strax“. (280 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 5587. (282 »NOKKURAR nýar innihurð- ir til sílu. iBergstaðastræti 55. (283 Skemmtifund heldur Rangæingafélagið að Hótel Röðli í kvöld og hefst kh 9. Til skemmtunar verður upplestur, kvik- myndasýning og dans. Báðir salirnir. S T J 0 R N I N. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. Nýkomið: Einhólfa olíuvélar. Stálull. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. MEISTARA-, I. og I. fl. Æfing í kvöld kl. 8.45 á íþrótta- vellinuni. Og hjá III. og IV. fl. 7 á Fram-vellinum. Mæti'S vel íOg stundvíslega. Stjórnin. (292 ÁBYGGILEGUR piltur, sem heifr lokið prófi í 3. bekk V. í. óskar eftir atvinnu í sumar. — TilboS, merkt: „iS“, sendist agfr. Visis fyrir laugardag. (294 HÚLLSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530._______________ (153 Armann. HANDKNATT- LEIKSMENN Æfing í.kvöld kl. 6. DÓMARA námskeiöiB held- ur áfram í kveld kl. 8.30 í Ilá- skólanum, kennslustofu 2. Verk- efni: Almenn ákvæ'Si. (298 Fermingardrengjahátíð — A. D. Öllurn fermingardrengjum vorsins er bo'ðið á- fund annað kvöld —- uppstigniugardag kl. 8^2. — Þá veröur einnig síðasti A. D.-fundur vorsins. Félags- menni fjölmenni. Utanfélags- menn velkomnir. (296 BOÐHLAUPS- ÆFING á morgun (uppstgn- ingardag) kl. 10.30 f. h. (278 ÆFING á morgun _á Iþrótta- vellinum kl. io)4. árd. Knattspyrna meistara- fl., I., II. fl. oglíl. fl. — Æfing í kvöld á íþróttavellinum kl. 8 e. h. frjálsar íþróttir. Stjórn K.R. (295 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í gönguföf í Raufarhólshelli á uppstigningardag. Ekið upp i SmiSjulaut á HellshejS. Geng» iS þaSan á Skálafell og i Rauf- arhólshelli, sem er mjög merki- legur. Til baka gengið um Eld- borgarhraun, LönguhlíS og LágaskarS í Hveradali. Far- miSar seldir hjá Kr. Ó. Skag- fjörS til kl. 6 í dag. (287 BETANÍA. KristniboSsvinir efna til samkomu í Betaníu á uppstigningardag kl. 6 siðdegis til þess aS samfagna frelsun IjræSraþjóSanna og til ]æss aS senda samstarfsfélögunum í Noregi kveSjur. Bjarni Eyjólfs- son, Gunnar Sigurjónssön og Ólafur Ólafsson tala. Kristni- boSsvinir fjölmenniS. (300 GET látiS vinnu heim. Uppi. Ásvallagötu 3, niSri, eftir kl. 6. (270 ELDRI kona óskar cftir her- bergi; getur hjálpaS til viS hús- verk eSa aSra létta vinnu eftir samkomulagi. Sími 5139 kl. 8— 10 í kvöld og ananS kvöld. (306 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72 Simi 5187.__________1248 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VÉLSKERPUM flestar teg- undir af sögurn og sagarblöS- um. — Vandvirkni. — Fljót afgreiösla. — Syígja, Laufás- veg 19. Sírni 2656. (138 STÚLKA meS 3ja ára gaml- an dreng óskar eftir ráSskonu- stöSu eSa annari atvinnu sem komiS gæti til greina í Reykja- vík: eSa nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á Iiverfisgötu 94 í kvöld eSa síma 9177. (288 STÚLKA óskas til húsverka í sumar. Gott sérherbergi og sumarfrí. Margrét Ásgeirsdótt- ir, öldugötu 11. — Sími 4218. (271 STÚLKA óskast á matsöluna BergstaSastræti 2 hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. (303 TVÆR stúlkur óskast strax á veitingahús ekki langt frá Reykjavík. Uppl. á Lindargötu 60.________ _______________(297 LAGHENT stúlka óskast um tima í léttan og hreinlegan iSn- aS. Sími 52 /3- (304 STÚLKA óskast í prjóna- stofu; þarf helzt aS vera eitt- hvað vön vélprjóni. — Sími 5139, kl. 8—10 í. kvöld og ann- aS kvöld. (305 STÚLKU vantar. nú þegar. Guffupressan Stjarnan, Lauga- vegi 73-_______________ (307 GÓÐ stúlka óskast. Hátt kaup. Gott sérherbergii Sími 2577- (3o8 Nr. 197 TARZAN 0G LJÖNAMAÐURINN Eftir Edlfifar Rice Burrowghs. o-icn fJTíSK u.vri'Lii F*..'furx sVi'eiCATL, ljc.. Þegar Tarzan aðgætli betur, hvað það væri, sem færðist nær þeim, sá hann, að þetta var ekki ein vera eins og hann fyrst í stað liafði ællað, heldur tvær. Nú gat hann greint að þetla var skap- arinn og einhver gorillaapi með hon- iim, sein var bæði stór og ruddalegur. Þeir námu staðar og litu yfir górilla- Lorgina — London, „Hinrilc lcóngur situr að sumbli i kvöld,“ sagði skaparinn. „Það verður erfiður dagur fyrir hann á morgun. Hann skal verða að skríða í duftinu að fótum mér og biðjast afsökunar. Eg hlalíka líil að sjá, hvernig honum verð- ur við, þegar hann sér stúlkuna, sem eg stal frá honuni. Eg ætla að lofa lion- um að sjá hana — svo sannarlega.“ „En herra minn,“ svaraði hinn, „eg lield það sé ekki rétt að ergja liann frekar en búið er. Hann hefir þegar haft liðssafnað gegn þér.“ „Eg skal depa hann.“ öskraði ófreskjan. Eg er skaparinn, og eg er tortimarinn! Jæja, sendir þú eftir stúlkunni Cranmer?" „Já, herra. Einn af presl'.um okkar er að sækja hana núna,“ svaraði hinn. „ö, þarna kemur hann þá,“ sagði Cranmer. „En hann er aleinn,“ svaraði skaparinn, hásum rómi. Tarzan og 1 honda sáu nú livar gamall gorilla- api haltraði í áttina til liinna tveggja. Apamanninum datt í hug, að nú myndi hann segja frá því, að þau væru horfin, og þá myndi hópur apa hefja leit að þeim, og sennilega finna þau þarna. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.