Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 9, maí 1945: VlSIR 5’ Endaiíundii (Reunion in France) Joan Crawford, John Wayne, Philip Dorn. Sýnd kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. moiðingjamii (Fingers at the Window) Basil Rathbone Loraine Day Lew Ayres Sýnd kl. 5 og 7. Kaupmaðurinn í Feneyjum. Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30. Aðgangur bannaður fyrir börn. ■» Vörumóttaka til Sands, Ól_ afsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar á föstudag. Vörumóttaka til Vest- mannaeyja árdegis á föstudag. Mdtieiðslu- maðui eða kona óskast á gistihús nálægt Reykjavík. Tilboð, merkt „666“, sendist hfgr. Vísis fyrir 14. maí. Stúlka óskast. Heitf & lalt e. til sýnis og sölu Laugavegi 58, milli 7—8 í kvöld. :— V. IL V. R. í kvöld kl. 10 að Hótel Borg. Aðgöngum. seldir að Hótel Borg, suðurdyr, kl. 5—7. F. I. L -K? í kvöld kl. 10 síðdegis í samkomusal nýju mjólkurstöðv- arinnar við Laugáveg. Agæt hliémsveii spilar. Kl. 11 sýnir snjall sjónhvernngamaður listir sínar. öllum íþróttamönnum heimill aðgangur méðan hus- rum leyfir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og við innganginn frá kl. 8. Malfundui Taíliélags Seykjamkui verður sunnudaginn 13. þ. m. í húsnæði félagsins (Hótcl Heldu). — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Bama- og unglingaskói nýkomnir. Verlmniðjuútsalan Gefjun-lðunn. Hafnarstræti 4. — Sími 2838. iIliKlSYNINGIN .Jaiátta Dana" er opin í dag í Listamannaskálanum frá kl. 17—22 og næstu daga frá kl. 10—22. MM TJARNARBIÖ MM Eimæðis- henann (The Great Dictator) Gamanmynd eftir Charles Cliaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Paulette Goddard Sýning kl. 4 og 6,30. OO* NYJA Blð SKK Uppieisn um boið. („Passage to Marseille“) Mikilfengleg stórmynd um hreysti og hetjudáðir. — Aðalhlutverkin leika: Humphrey Bogart Michele Morgan Claude Rains. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. K DAGBLAÐIÐ VlSIB aupið þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, sem gerist hér og úti um heiminn. — Allar markverðustu fréttirnar birtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast Wfndantekningarlítið fyrst í Vísi. Væri hægt að telja V upp margar stórfréttir, sem hann hefir birt fyrstur. Peningaráð manna þurfa ekki að vera mikil til að kaupa Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. 'ækninni fieygir fram og Vísir hefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. m miðjan desember var Vísir slækkaður. Síðan er hann tvímælalaust fjölbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. T U Vísir birtir lcvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru í undirbúningi. Iþessum síðum birtist fróðleikur, sem þér getið leitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins í Vísi. Stefnt hefir verið að því með breytingunum á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að það liafi tekizt. Innaplands hefir blaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Lesið Vísi og fylgizt með gangi viðburðanna! Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerizt kaupendur strax í dag. — Hringið í síma 1660. nýkomið. GETSIB hl Veiðarfæradeildin. BEZTAÐ AUGLTSA 1 VISI Jarðarför Guðrúnar Daníelsdóttur, fyrrv. kennslultonu, fer fram föstudaginn 11. b. m. og hefst með húskveðju á lieimili hennar, Þingholts- stræti 9. Steinunn Sigurðardóttir. rwnniMi i'i i—h—m—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.