Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Miðvikudaginn 31. október 1951 251. tbl. Liza og Lizetta í loftfimleikum í fjölleikahúsinu á vegum S.I.B.S. En leikfimi þeirra hefir vakið feiikna eftirtekt. Á 4. þúsund manns sáu sirkusinn i gær« Skóíaferðír utan af landi verða skipuíagðar og kom fyrsti nemendahópurinn í gær. Sfilín Araliaríicisi siands eliki vneð Egypttiiii í varnarsam- tcíkaináiinn,, Af liáilfu Brcta liefir vcrið Aðsókn að sirkusnum lief- ir aukizt til muna við það að Ijónin bættust á sýningar- skrá og í gær munu á h. fms- und manns hafa sótt sýning- arnar. Hafði það dregið mjög úr aðsókninni að ljónin vantaði og vildu flestir fresta þvi að sjá sirkusinn þar íil að þau kæmu. Nú eru þau komin og aðsóknin hefir aukizt gíf- urlega. Nú eru fyrstu skólarnir utan af landsbyggðinni byrj- aðir að sækja surkusinn og í gær lcom fyrsti nemenda- bópurinn, 60 að tölu frá Brú arlandsskóla. I ráði er að ýmsir fleiri skólar hér á Suð- vesturlandi efni til hópferða til að sjá sirkusinn, enda er það að vissu leyti eklci svo Þyrilí flytur sildarlýsi til Hollands. Þyrill fór frá Raufarhöfn i fyrrakvöld áleiðis til Rot.t- erdam. Flytur hann þangað lýsi frá sildarverksmiðjunni á Raufarhöfn. Skipið mun koma beint hingað frá Hol- landi. lítið fræðsluatriði fynr hörn og unglinga að sjá ýms dýiy sem þau eiga annars eklci völ á að sjá. Mest eru það barnaskólar sem efna til slíkra liópferða hingað suð- ur, en einnig aðrir skólar og m. a. hefir Hvanneyrarskól- inn i Borgarfirði boðað komu sína. Sýningáratriði sirkussins eru yfirleitt góð og sum með hreinustu ágætum. Það verður enginn svikinn á þeii’ra með hreinustu ágæt- um. Það verður enginn svik- inn á þeii’ri skemmtun auk þess sem fólk stiður með því þarft og gott málefni. -----♦----- Nýtt Eelkrit efífr Davsð frá Fagraskógi. Þjóðleikhúsið hefir keypt sýningarrétt á nýju leikriti eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 1 tilkynningu frá Þjóðleik- húsinu segir, að leikritið verði sýnt svo fljótt, sem tök eru á, en hér sé á ferðinni stórbrotið skáldverk sem ætla megi, að veki mikla athj’gli. Efnið er tekið úr Ævi Hans Egedes, Æsimk&aiMM&gr * E-lIrssBir beztia rsm iangt skelð. Tveir íslenzkir tcgarar seldu ísfiskafla í gær í Bret- 'landi, báð-ir í Grimsby, og' voru þessar sölur hinar bezíu sem um getur nú um nokk- urt skeið. Harðbakur seldi 3481' kit í'yrir 11,389 sterlingspund og Júní 3538 kit fyrir 12,506 stpd. Að undaníomu hefir það sjaldan kornið fyrir, að sala væri yfir 9000 stpd., og oft- ast liafa þær verið alllangt þar fyrir neðan. I íljóíu bragði kann svo að virðast sem það séu sæmiJegar sölur, er 8—9 þús. stþd. fást fyrir aflann, en hins er að getá, að geta, að allur útgerðar- kostnaður hefir vaxið svo gífurlega, að í rauninni er ekki hægt að tala um sæmi- legar sölur, fyrr en þær nema 10 þús. stpd. eða því sem næst. ■----♦------ Beðið fyrir regni. Rio (UP). — í Brasilíu hafa í sumar gengið mestu þurrkar, sem þar hafa kom- ið í 30 ár. í fyrra gengu þar rniklir þurrkar, en þessir eru þegar enn alvarlegri. Ilefir verið beðið fyrir rigningu í öllum kirkjum landsins. Reisi sjáff bryggju tii sinna þarfa. iies É'si ts s ’ 6$ jfib í tl pú Íellti wiiðuB' í 20 Elcki hefir enn verið full- ráðið, hvar áburðarverk- smiðjan verður staðsett, en verið getur, að hún verði hér í bæ. Hefir stjórn Ábui'ðarverk- sniiðjunnar h.f. og hafnar- stjórn Reykjavíkur átt nokk- ur bréfaskipti um malið, eins og getið hefir verið i Yisi. Hafnarstjórn hélt fund í gær, og var þá meðal annars rætt lun þetta mál, svo sem fram kemur í fundargerð frá tilkynnt, að þeir hvevfi ckki ái braut með hersveitir sínar frái Suez, fyrr en yengið hef- ir verið frá■ samtökum til varnar■ Suez og hinnm nái- lægu Austurlöndum. Erskine hershöfðingi Breta í Egyplaiandi birti dagskip- an.til hersveita sinna í gær og itrekaði, að Bretar myndu ekki llvika frá rétti sínum. Fyrst um sinn, sagði hann, myndi engrar sam- vinnu að vænta af Egypium. Yrðu því brezku hermenn- irnir að takast á Iiendur ýms ar óvenjulegar skyldur um sliindarsakir. Egyptar halda áfram að gera Bretum erfitt fyrir með ýmsu móti, ekki að eins með því að liverfa fyrirvaralaust frá störfum lieldur og með þvi t. d. að neita að selja þeim vörur. Hætlulegast er þó, hve miklum erfiðleikum er 'hundin samvinnan við e- gypzku lögregluna, en hún má víða engin heita og er Egyptum um að kenna. Herflutningum haldið áifram. Bretar halda áfram mikl- um liðflutningum til Suez- skurðarsvæðisins og liinna henni, er Vísi harst i morgun. Þar segir svo um þetta mál: , ,Ef áburðarverksmi ðj unni vrði valinn staður við Elliða- vog spyrst stjórn Áburðar- vei’ksmiðjunnar h.f. fyrir um hvort Reykj avíkurhöfn myndi vilja láta gera hryggju framundan landinu og hver yrðu hafnargjöld þar, eða hvort áb urða rverksmiðj u- stjórnin myndi fá leyfi til að gjöra bryggjuna og hvort höfnin myhdi þá fallast á að fella niður hafnargjöld um 20 ára skeið. Hafnarstjóri upplýsti, að hann hefði rætt mál þetta við áburðarverk- smiðjustjórnina. Enn væri ó- ráðið hvort verksmiðjan yrði sett við Elliðaárvog, en ef svo færi taldi hann rétlara, að nálægu Austurlanda. Y—■ 3. ibrezka fótgöriguliðsherfyik- ið hefii' ferigið fyrirskipuai um að fara jiangað, og tvö mestu flugvélaskip Breta, Illustrioiís og Triunip, eru Iiöfð til taks, til jiess að fívtja herlið arislur á bóg- inn. •Varnársamtökin tíl limræðu. Fulltrúar Arabaríkjanna lialda áfram viðræðum sín- um um uppáslungur Breta, Bandarikj amanlia, Frakka og Tyrkja, um varnarsam- tök. Komu fulltrúar sjö ríkja saman á fund mn þau i Kairo í gær. Taíið er i'ullvíst, að ekki muni nást eining meðal Ar- abaríkjanna um sömu af- stöðu og Egyplar bafa tek- ið, heldur séu sum rikin hlynnt umræðum um málið, og kunnugt er, að Libanon hefir óskað frekari greinar- gerðar. -----♦----- Farmiðar fyrir börn inn- an 2ja óra með flugvélum milli Kavipmannahafnar og Málmeyjar kostar nú aðeins 1,30 d. ki’. verksmiðj ustj órninni yrði með sérstökum sammingi leyft að láta gera þar bryggju og að skipa- og vöi’gjald yrði ekki krafið um ákveðið ára- bil. Hafnarstjórn felst á þetta sjónarmið og felur Iiafnar- stjóra að gjöra uppkast að samningi við áburðarverk- smiðjustjórnina á þessum grundvelli til 20 ára.“ Virðist einsætt, að sldlyrði sé að öllu leyti betri liér til starfsrækslu áhurðarverk- smiðjunnar en annars staðar, því að héðan greinast allar leiðir út um landsbyggðina, hverskonar flutningátælri, sem notuð verða. Kemsfj væntanlega skriður á þetta mál bráðlega. Áburðarverksmiðjan fær hlunn- indi ef hún verður reist hér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.