Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 6
« V 1 S I R Miðvikudaginn 31. október 1351 Geymskir reistar fyrir harðfisk. Á seinasta fundi útgerðar- ráðs gerði Hafst. Bergþórs- ■son framkvæmdastjóri Bæj- <arútgerðar Rvíkur grein fgr- ir ýmsu í sambandi við rekst ur togaranna og fislcþurrk- unarhússins. Verið er að reisa í viðbót [>rjár skemmur til geymslu á barðfiski á athafnasvæði Bæjarútgerðarinnar, vestan við fiskþurrkunarhúsin. — Miðar framkvæmdum vel á- fram. í fiskþurrkunarstöðinni er aiú verið að pakka saltfiski, ■og vinna við það 40 manns. Jón Axel Pétursson fram- .kv.stj. fór utan fyrir stuttu til þess að líta eftir bjrggingu b.v. Þorkels mána, en nú er ipnnið að lengingu hvalbaks- |ns og niðursetningu véla. Fyrirliggjandi: Þilplötur (harðar og mjúkar), krossviður Páll Þorgeirsson Hamarshúsinu, sími 6412. Irofftm uhett til sölu. Verzlunin Drangey, Laugavegi 58. ERRES BÓN- VÉLIN er handhægust og þægilegust. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Slmi 81279. Bankastrœti 10. Sími 6456. MLs. Dronning Alexandrine ;fer frá Kaupmannahöfn, 9. nóv. til Færeyja og Reykjavíkur. ;'Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Samein- •■aða í Kaupmannahöfn. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen Eriendur PéturKon. SKOR Munið ódýra skófatnaðinn. VERZL. Silhisahka Seljum vér með niðursettu verði: Eitt par á kr. 20,00. 2 pör á 37,50. 6 pör á 100,00. Góðir litir. \)erzLin'm tjtíáaj^oóó Grettisgötu 44. SKYLMINGAFÉLAG Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 7 í miðbæjar barnaskól- anutn. — S. F. R. * FRAMARAR. 'félags- VSIT OG DANS verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. — Nefndin. Ihnanhúss knattspyrnúæf- iugar fyrir ineistara, I. óg II. fl. hefjast á íimmtudag kl. 7.50— -8.40 og verða eftirleið- is á mánudögum kl. 8.40— 9.30 og fimmtudögum kl. 7.50— 8.40. Mætið stufidvís- lega. — Nefndin. •o/judo-ns Laufásv. 25 £es meððkó/afó//>i. oSti/ar, fa/œfingarofþtjciinjjar o KENNI VÉLRITUN. — Einar Sveinsson. Sími 6585. KENNI að spila á guitar. — Sigríður Erlendsdóttir, Reykjaveg við Sundlaug- (1086 arnar. GÍTARKENNSLA. Ás- dís Guðmundsdóttir, Eski- hlið 11 (niðri). Sími 80882. (1090 KENNI íslenzku, dönsku, ensku, reikning, bókfærslu og vélritun. Sírni 5974. (1100 ÞANN 30. þ. m. tapaðist merktur lindarpenni, „Park- er 51“. Finnandi vinsamlega hringi í síma 4458. (1082 FUNDIZT hafa gleraugu í hulstri. Uppl. í Fiskhöll- inni. (HQ2 TAPAZT HEFIR. — Súnnud. 28. tapaðist gyllt víravirkishálsmen. Finnandi vinsaml. skili því á lögreglu- varðstofuna eða hringi í síma 9177. (1094 SÍÐASTL. sunnud. fannst prjónuð barnahúfa i mið- bænurn. Uppl. í síma 80337. (1097 HLUTI af armbandi (þriggja blaða smári) tap- aðist síðastl. föstudag í Sjálfstæðishúsinu (Rússa- gildi). Vinsaml. hringið í síma 3449. (1101 HVÍT barna-angorahúfa tapaðist á Laugaveginum. ;— Uppl. á Hofteigi 10. Simi 81358. (1089 GÓÐ STÚLKA af hús- mæðraskóla óskar eftir léttri vist. Sérherbergi og reglu- semi áskilin. Tilboð, merkt: „Góð stúlka — 196“, sendist Visi fyrir fimmtudagskvöld. (Í107 RÁÐSKONA , ó.skast á gott sveitaheimili hjá ó- kvæntum bónda. Mætti hafa með sér barn. Uppl. i síma 5258. (1061 LAGHENT stúlka óslcar eítir vinnu hálfan daginn; helzt heimavinnu. — Uppl. í sima 4620. (1096 ÁBYGGILEGA og dug- lega stúlku vantar vinnu. Margt kemur til greina. — 'Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Strax — 195.“ (1093 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist (hálfan dag- inn) eða fyrrihluta dags. — Upþl. i sima 80424. (1084 ANNAST breytingar, við- gerðir og pressun á allskon- ar fatnaði. Þorleifur Guð- jónsson, klæðskeri, Hverfis- götu 49. (1040 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra og drengjafatnað. Austurstræti 14, efstu hæð. (1009 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. PLISERINGAR, hull- saumttr, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. —• Gjafabúðin, Skólavörðustíg ix. — Sími 2620. (000 TEK zig-zag saum. — Elísabet Jónsdóttir frá Hjarðarholti, Hagamel 4. — Sjtmi 5709. (1056 ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 Verð frá kr. 380.00. arma- Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzhmin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79.. —- Sími 5184. YFIRDEKKJUM hnáppa, Gerum hnappagöL Zig-zag, hullföldum, plysering. Exe- ter, Baldörsgötir 36. (351 ÓSKA eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi; get gengið frá taui o. f 1. — Uppl. í sima 3796. (1083 HERBERGI, með inn- byggðum skáp og vask, til leigu gegn húshjálp. Ægis- síðu 98. (1095 GÓÐ stofa til leigu. Mið- tún 84. Hentug fyrir tvo. — Uppl. kl. 8—9 í kvöld. (1098 HERBERGI til leigu gegn húshjálp á Snorrabraut 65, niðri. (1103 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eld- húsi. Húshjálp eða eftirlit með börnum getur komið til greina. Uppl- t.sima 6038. TIL LEIGU kjallaraher- bergi, sem ekla niá í. Einnig' heútugt 'fyrir svnáiðnað. Til- boð sendist blaðinu, merkt: „Miðbær — strax — 19 7“. (1106 HERBERGI, með inn- byggðum skáp eða tvö lítil, óskast. Símaafnot koma til greina.— Uppl. í síma 4122. (1108 HERBERGI til leigu gegn húshjálp á Grettisgötu 94, miðhæð. (nii —L0.G.T.— ST. ANDVARI nr. 265 heldur fund í Bindindishöll- inni kl. 6 í kvöld. Endurupp- taka. — Æt. HÚSGÖGN, stoppuð, til sölu, 2 stólar og 1 sófi. Vita- stíg 13. (1112 ÓDÝRIR liattar til sölu. Bre^^ti höttum. — Sími 1904. Holtsgata 41 B. (1110 TIL SÖLU eða í skiptum fyrir barnavagn amerísk kommóða. Ennfremur stopp- aður stóll og tveir vetrar- frakkar, ódýrir. Sími 6207. (1109 SVART, fjórfalt kasemir- sjal til sölu; einnig nýlegur barnavagn á háum hjóluni. Uþpl. í síma 2205. (1104 FERMINGARFÖT til sölu á stóran dreng, klæð- skerasaumuð. Karlagötu 6. SVEFNHERBERGIS húsgögn, úr póleraðri hnotu, mjög vönduð, til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. á Njálsgötu 35, II. hæð. (1091 BARNAVAGN til sölu og hrærivél. —• Uppl. í síma 811794. (1085 TIL SÖLU djúpir stólar og svefnsófi (sem nýtt). — Vesturgötu 33 B, II. hæð. — (1087 FERMING ARKJÓ LL , til sölu. Eischersundi. 1, eftir. kk 7. — (1088 GÓÐIR, ódýrir gúmmí- skór á börn og fullorðna. — Gert við allskonar gúnuní- skótau. Gúmmívinnustofavi, Bergstaðastræti 19 B. (925 KAUPUM — SELJUM allskonar notaða húsmuni. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Ingólfsstræti II. Sími 4663. DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, borðstofuborð og stólar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 81520. (488 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SMJÖR óskammtað, trippa- og folaldakjöt i buff og gullasch, reykt folalda- kjöt, létt saltað trippakjöt, súr hvalur, súrt slátur, glæný egg o. m. fl. Von. sími 4448. (1054 SÆNGUR, svæflar, kodd- ar, og púðar fyrirliggjandi. (Sauma einnig fyrrir fólk). — Sængurfatagerðin, Hverfis- götu 57 A (kjallaranum). — Oþið kl. 1—6. (864 HÁFJALLASÓLIR, gigt- lækningalampar, hitapúðar og sjúkramælar, Verzlunin Háteigsveg 52. Sími 4784. — (1050 HARMONIKUR nýkomn- ar, nýjar og notaðar. Skipt- um. Tökum litlar upp í stór- ar. Kaupum píanóharmonik- ur. Tökum öll minni hljóð- færi í umhoðssölu. Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. (980 ÞVOTTAKÖRFUR, bréfakörfur, _ handkörfur og vöggur eru nú aftur komnar. Körfugerði, Laugavegi 166. Sími 2165. (903 NÝKOMIN sófasett, borð- stofusett, eldhúsborð og eld- hússtólar. — Húsgagnaverzl- un Guðmundar Guðmunds- sonar, Laugaveg 166. Sími 81055. (871 GÓLFKLÚTAR í heild- sölu og smásölu eru nú fyr- írliggjandi. Blindraiðn, Ing- ólfsstræti 16. (867 SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, útvarpstæki, plötuspilara, skíði, skauta o. m. fl. Staögreiðsla. — Sími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47- (694 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Innrömmum mjmd- ir, málverk- og saumaðar myndir. Setjum upp vegg- teopi. Asbrú. Grettisgötu 54. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, 1:1. 1—5. Sítm aiQg og 5395-: (0° - PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur. á grafreiti meR. stuttum. fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig , , 26 (kjaUaraJi r— Sltnái 6126. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.