Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 3
Mi&vikudaginn 31. október 1951 V I S I R 3 GAMLA Æí JOHNNY EAGER Framúrskarandi spenn- andi og vel leikin amerísk „gangster“-mynd. Robert Taylor Lana Turner Van Heflin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ★ ★ TJARNARBlÖ ★★ Bom verður pabbi (Pappa Bom) Sprenghlægileg, ný, sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Nils Poppe, skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iaforka. Sími 80946 Sníðaskólinn Sníðanámskeið hefst fimmtudaginn 1. nóvember. — Kennt verður eins og að undanförnu að sníða eftir nráli allan dömu- og barnafatnað. Jafnframt hefst saumanámskeið í kjólasaumi og alls konar barnafatnaði. BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR, Laugarnesveg 62. Sími 80730. Tilkynning um aftvinnuleysisskránlngu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57, frá 7. maí 1928, ;fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dag- ana 5., 6. og 7. nóvember þ.álog eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt íögiinum, að gefa sig fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis hina tiltekriu daga. Reykjavík, 31. oldóber 1951, Borgarstjórinn í Reykjavík. Strætisvagnar Reykjavíkur tHkynna: Frá og með 1. nóv. verða breyfingar sem hér segir á eftirtöldum leiðum. 1. FOSSVOGUR: I ferðunum kl. 13, 14 og 15 verður ekið suður að kirkjugarði, í stað Þórodd- staða áður. Aðrar ferðir óbreyttar. 2. NJÁLSGATA — GUNNARSBRAUT — SÖL- VELLIR: Ferðir verða, eins og áður á 10 mín. fresti, en endastöð vagnanna verður á horni Hriingbrautar og' Framnesvegar. Vagninn mun fara 3 mín. yfir hv.ern heilah tíma frá endastöð og síðan á 10 mín. fresti. Frá Lækjartorgi mun Njálsgötu- og Gunnarsbrautarvagninn fara nokk- urn veginn á sama tíma og áður. Sólvallavagninn mun hins vegar að jafnaði verða nokkrum mín- úlum seinrn tn áður frá Lækjartorgi. Með fyrirkomulagi þessu er ekki gert ráð fyrir neinni óþarfa bið á Lækjai'toi'gi. Breytingar þessar eru aðeins gjörðar í tilraunaskyni ■ !:1S fyrst itm sinn. • é ■ • ■ ■ ■»»»■•■**■«*»••••« •■■■■■■■■ * ■ ■■■ ■ é ■■'■■»■■■■■*■■■■■•'■'• • Stolnar hammgjustundir (A Stolen Life) Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, amerísk stórmynd. Aðalhíutverk: Bette Davies Glenn Ford Dane Clark Sýnd kl. 7 og 9. Trigger yngri (Trigger Jr.) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, amerísk kúrekamynd í litum. Roy Rogers, Trigger og nýi Trigger. Sýnd kl. 5. SAGA TVEGGJA KVENNA (Tv& kvinnor) Spennandi og sérkennileg ný, sænsk kvikmynd um furðuleg örleg tveggja ólíkra kvenna. Eva DahVbeck Cecile Ossbahr Gunnar Björnstrand Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8-:- Eís/ii* Ml H t Sýning á morgun, fimmtu- dag kl. 8. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. ví.Ml' WÖÐLEIKHÖSID II „DÓRK SYNING: Miðvikudag kl. 20,00. ,LÉNHARÐUR fógetr Aukasýning: fimmtudag kl, 20,00 Aðgöngumiðasala opin fra fcl. 13,15 til 20,00. Sírni 80000. Kaffipantanir í miðaaölu. ★ ★ TR1POUB10 ★★ íááa*_íÉs’ San Francisco Hin fræga sígilda Metro Goldwyn Mayer-kvikmynd, og einhver vinsælasta mynd, sem hér hefir verið sýnd. Clark Gable Jeanette MacDonáld Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ysí>&r (jisl&m sjnir1: prcngfiíœibg gamanm^ncl Aukamynd: Töfraflaskan — látbragðsleikur Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn! Afgreiðslustúlka rösk og ekki yngri en 19 ára óskast. Uppl. kl. 6—7 í dag, ekki í síma. Laufahúsið. SJtidyra1 húshurðir með karmi, til sölu. Skólavörðustíg 25. Sími 3553. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Það skeður margt í Central Park (TJp in Central Park) Bráðskemmtileg, ný, ame- rísk músíkmynd. Aðalhlutverk: Deanna Durbin Dick Haymes Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýningar kl. 5 og 9, með; þátttöku fjögurra ljóna. : ■ Fastar ferðir til Cirkusins * ■ hefjast klukkutíma fyrirj hverja sýningu frá Búnaðar-5 félagshúsinu og Sunnutorgi» við Langholtsveg. ■ ■ ■ S. 1. B. S. = Silhisakka Seljum vér með niðursettu verði: Eitt par á kr. 20,00. 2 pör á 37,50. 6 pör á 100,00. Góðir litir. Vei-zlunin Vesturgötu 27. 'V STUDENT AFÉLAG REYKJAVlKUR Aðalfunður félagsins verður lialdinn í LisíamannaSkálanum, fimmtudaginn 1. nóvember og- hefst kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: A. Aðalfundarstörf. .1. Skýrsla stjómarinnar. 2, Stjómarkosning. B. Prófessor Gylfi Þ. Gíslason flytxir erindi um skattamálin, og er fundannönnum heimilt að leggja fyrir hann fýi'irsþurnir. Félagar eru áminntir að sýna félagsskii'teini við innganginn. Nýir félagar geta fengið sldrteini eftir klnldxan 8 á fxuídarstað.. .... h ' : - Stjórnin. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.