Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 31. október 1951 V I S I R 3 J. S. Fietcher: Lausnargjald Lundúnaborgar. £aga um eiturlnjrlara. j „Hm!“ sagði forsætisi'áðherrann og stóð upp. Gestur- inn stóð upp lika. „Eg tel ástæðulaust að tefja yður leng- ur, herra Pontifex,“ sagði hann. „Þér hafið nú fengið úrslitakosti okkar. Þér skuluð fá skarþefinn af okkur einu sinni, eða kanske tvisvar. Eftir annað skiptið hugsa eg, að þér gx-eiðið lausnargjaldið. Ef til þess kernur munuð þér fá nánaiá leiðbeiningar.“ Þessi rólega yfirlýsing gestsins og liæverska óskamm- feilni olli því að forsætisi’áðherrann var í þann veginn að sleppa sér. Hann lijó stafnum i völlinn, gleymdi að liann átti að tala rólega við vitfirringinn og kærði sig kollóttan um skaiiimbyssuna. . „Fjandinn hirði yður og alla yðar ósvífni! Þér ryðjist inn á mina lÖginætu eign, lefjið mig hér með ofbeldi og þvingið mig til að hlusta á endileysisþvaður. Eg skal sjá um að þér verðið settur i tukthúsið, eg skal .... „Það er fjarstæða, þér getið ekkert þessháttar,“ greip gesturinn fram í. „Eg fullvissa yður um að mér er engin hætta búin. Eg er svo prýðilega dulbúinn að þó að þér gangið framlijá mér i Pall Mall eftir hálftíma, eða þó þér hittuð mig í klúbbnum yðar (og það liafið þér oft gert, herra Pontifex) — jú, það er satt, þó að þér starið vantníaraugum á mig — þá munduð þér aldiei geta þekkt mig aftur.“ Forsætisráðhei’i’ann kyi’rðist, en hélt áfram að stara. „í klúbbnum mínum? dulbúinn?“ lirópaði hann. „Er þetta allt sagt í glettni?“ „Að vísu er eg dulbúinn, en þetta er engin glettni. Þetta er alvara. Eg og félagar mínir krefjumst 10 milljóna sterlingspuda i lausnargjald fyrir London. Okkur stend- ur á sama liver borgar peningana. Við hefðum getað skrif- að yður, en eg kaus heldur að hafa tal af yður persónu- lega. Nú fer eg, en yður er þýðingarlaust að elta mig. Annars þekki eg þessa gjá eins vel og þér — kannske bet- ur. Eg ætla að biðja yður að sitja kyrr liérna i tvær mín- útur — það er bezt að þér takið upp úrið. Svo getið þér farið heim. Verið þér sælir, herra Pontifex, og gleymið nú ekki þvi, sem eg liefi sagt.“ Og svo livarf þessi dularfulli gestur inn i kjarrið, jafn kynlega og hann hafði komið. Forsætisráðhei’i’ann sat og liorfði á úrskífuna — liann sat meira að segja heilar fimm inínútur í stað tveggja, rneðan hann var að jafna sig eftir geðshræi’inguna. „Greðveikur! Bandvitlaus!“ dæsti hann svo. „Drottinn minn dýri, sfcárri var það nú ákoman! Eg verð svei mér að tala við hann Jermey og biðja hann að sjá um, að aðskotadýr venji ekki komur sínar hingað inn á mina eign. Dulbúinn? Hvað sfcyldi hafa oi’ðið af honum? Hann hefir sjálfsagt gát á mcr, býst eg við. Þetta var aurna heim- sóknin.“ I þessunx og ýmsum öðrum hugleiðingum þrammaði Pontefix inn gjána. En þegar hann var kominn heim að setrinu hafði hann komizt að þeirri óbifanlegu niðurstöðu, að gesturinn hlyti að vei’a bi’jálaður og hefði sti'okið úr ncesta kaupstað, en þar var stórt geðveila-ahæli. Honum hægði talsvert eftir að hann hafið mjmdað sér þessa skoðun. Lesbia tók á móti honum með símskeyti í hendinni. „Jocelyn getur ékki komið i dag,“ sagði hún. Harm kemst eklti hingað fyrr en í fyrramálið. En, heyrðu, pabbi — þú ert svo fölur. Iivað gengur að þér?“ „Eg liefi líklega flýtt mér fullxnikið,“ svaraði liann og setti fi’ásér stafinn. „Williamson getur fært mér viskí og sódavatn.“ Hann fór sér liægt það sem eftir var dagsins, labbaði um gai’ðinn sinn og fór svo snennna að hátta og svaf vært alla nóttina. En klukkan sex vakti Williamson hann, og bak við hann stóð .Termey og nöti’aði fi’á livirfli til ilja. „Drottinn minn dýri!“ ln-ópaði forsætisráðheri’ann og settist upp í rúminu. „Hvað gengur á?“ „Kýi’nar!“ æpti fjósamaðui’inn, — kýrnar!“ „Hvað er með kýrnar? Komið þér þvi út úr yður, mað- ur!“ „Dauðar! Steindauðar. Steindauðai’, liver einasta — dauðar eins og síld.“ Og svo fór Jei’mey að hágráta. 4. KAP. SKARÞEFUR. Þó hi’aðboði hefði komið allt í einu til að tilkynna að konungurinn hefði verið settur af og England væri oi’ðið lýðveldi, mundi forsætisráðherxúnúín vai’la hafa brugð- ið meii-a en við þessa frétt fjósamannsins. Hann sat í sörnu stellingum i bólinu og starði á Jermey fjósamann, yfir- kominn af harmi, og það leið heil minúta þangað til liann fékk nxiálið aftur. „Hvað var liann að segja, Williamson?“ spui-ði hann og horfði viðutan á manninn. „Hvað var hann að segja?“ „Hann segir að allar kýrnar séu dauðar,“ svaraði Willi- amsen alvai’legur, •— „allar steindauðar.“ „Hver einasta,“ stundi Jermey. „Það er ekki líftóra í noklcurri þeirra. Bæði gamlar og uixgar — engin þeii-ra var reyndar séi’lega göixiul, og engin kornung heldui’, — en allar eru þær dauðar. Það er „lieinxsókix“ eins og þeir kalla það i Biblíunni. í gærkveldi voru þær spriklaixdi eins og silungar i sjó, — eg sá það sjálfur, skal eg segja yður, —- og klukkan var meira að segja orðin hálftíu. Og svo íxúna, — eintómir dauðir skrokkar, hlið við hlið, eins og síld í tunnu.“ „Farið þér með hann Jernxey og gefið honuixx vel í staupinu, Williamsen. Eg skal koma ofan eftir stutta stund og láta hann segja nxér nánar frá þessu. Og ónáðið ekki hana dóttur mína.“ En i sömu andi’ánni heyrðu þeir í ungfrúnni, sem spurði hvað væi’i á seiði. Hún var alltaf snemma á fótum, sér- staklega þegar hún var í sveitinni, og liafði þess vegna heyrt kveinstafina i fjósamanninum. „Bíddu við, góða mín, — konxdu niður í borðstofu, þá skaltu fá að lieyra það. Og^ látið Jermey konxa þangað lilía Williamson.“ Hann kippti á sig sloppi og morgunskóm og fór niður. Þar hitti hann Lesbiu í álíka klæðnaði. Hún stóð og starði á f jósanianninn, en Willamson var að rétta honunx stórt lconíaksstaup, enn alvai’legi’i en hann átti vanda til. „Jerniev segir að allar kýrnar séu dauðar,“ kallaði hún þegar faðir liennar kom inn. „Já, eg hef heyrt það, en svei nxér ef eg get trúað því, — eg ti’úi varla að eg sé vakandi. Eruð þér alveg viss um það sem þér eruð að segja, Jei’mey? Alveg viss?“ „Viss?“ sagði liann. „Eg vildi óslca, að eg væri jafn viss um allt og eg er viss um að lcýrnar eru dauðar. Eg sé þær fyrir mér, — allar saman, allar tuttugu og tvær liggja þær þai’na, alveg eins og þær svæfu. Nei, nei, þær eru á- Prjjmmvöriir Barnafatnaður Herrapeysur Kvenpeysur Telpupeysur Drengjapeysur Sokkar o.fl. Selst allt með miklum afslætti ^Ul úcfút Lœkjartorgi. , Yfirdekkjum hnappa og spennur (margar gerðir). ’j ’l ML úcfin Lœkjartorgi. Rayon, gaberdine Kvenkápur Kr. 845,40. 4&allú&in Lœkjartorgi. Lllargaberdine Peysufata- frakkar kr. 1299,00. (Sendum í póstkröfu). ^JíJí úÉin Lækjartorgi. Gœfan fylgir hringunum jra SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4« Margar gerðir fyrirliggjandi. NYJA efnalaugin Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Sími 7264. C&Surrtufki, — TARZAN — 992 ICopr 1ÍX» Bd»«t'nicr'feuirog|h!..lnc-ÍTjp ho* ö °* Distr. by United Featurc Syhdlcáte, Inc. ,N IN6Te.Nr,THE TOP, THE WALL WAS A i.fí£THIN<5 AXASS OF I c .'-'tíNTINö, STRU66LIN6 < ÁV5N-: AXORE 6UARPS ! RUSHED UR AND | IEAPED INTO THE PI6HT. ÖRADUALLY.THE SOUNDS OF BATTLE ' » * \\1 DIED AWAY. WHEN THE /WASS BÉCAME UNTAN6LED, IT WÁS% ‘ PlSCOVERED THAT O'RORKE AND LUKAH HAD MYSTERIOUSLY VANISHEO. .< Á augabragði logaði allt ,í., slagsmál- um miíli varðanna og Tarzans og fylg- ismanna hans. Vörðunum fjöigaði ajltaf,. þvi nýir komu strax á vettvang, er þeir urðu þess varir hvað var á seyði. Það leiðj þó ekki .á löngu þangað til verðir, liinnar lieilögu borgar voru á ný búnir að ná yfirhöndinni. : Þegar kycrð ,og’Spekt-, var k'omin á’ aftur kom það i ljós, að O’Rorke og Lukah voru livergi nálægir. { f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.