Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S VBtrartjöílin i Peírograd. Meðal stórhýsanna í Petrograd var vetrarhöll keisarans langmest og veglegust. Upprunalega vetrarhöllin var svo stór og svo tr.ikið völurdar- hús að i útbyggingum hennar áttu heima ótal fjölskyldur er euginn vissi deili á. Sú höll brann 1837 og þá lét keisarinn reisa það hús af nýju. Var verkinu hraðað svo sem mest mátti og unnu þar þúsundir manna dag og nótt. Til þess að þurka múrveggina, var kynt i herbergjunutn, svo að þar var 30 stiga hita inn'. í þeim hita urðu verkamennirnir að vinna, en þegar þeir gátu ekki afborið það, voru þeim fengnar ishettur á höfuðið, og hrundu þeir þá niður eins og flugur. Myndin, sem hér birtist af höllinni, var tekin meðan keisarinn sat að völdum og fáni har.s biakti yfir hinni miklu byggingu. Sézt þó hér eigi nema lítili hluti hennar. í þessari höll hefir bráðabirgðastjórnin setið þangað til maximalistar komu til sögunnar. En í borgarastyrjöld þeirri, sem nú hefir geisað í Rússlmdi, var vetrarhöllin lögð algerlega i auðn. — Sprengikúiur moluðu veggi þess og dýrgripum þeim, sem þat hafði verið hrúgað saman, hefir annaðhvort verið stolið eða þeir ónýttir. Það sem hún hafði keypt í Ameríku °g bændurnir biðu eftir með óþreyju. Miklir þurkar voru í sumar og þeir ónýttu uppskeruna að miklu leyti. Bændur h?fa þvi að þessu S1nni mikið meira en helmingi minna af fóðurvörum heldur en venjulega. Framleiðsla flesks minkar óðfluga, því að svínunum verður að slátra áður en fóður þrýtur. í vor verða tæplega meira en 300.000 svín eftir af þeim 2V2 tniljón, er vér áttum ^ður en stiíðið hófst. Smjörfram- leiðslan minkar líka óðum. Og þar eð smjörlíkisiðnaðurinn hér innan- íands nefir orðið að hætta algerlega, ^egna aðflutningsteppu á hrávörum, þá getur þjóðin eigi fengið eins mik- ið af feitmeti og hún þarf venjulega. Og eins og vér höfum nú þegar skamtað brauð og sykur handa allri þjóðinni, eins verðum vér nú að skamta henni það allra minsta, sem hægt er að komast af með, af feit- öteti. Danska þjóðin þekkir þau ógur- legu kjör, sem mikill hluti heimsins á nú undir að búa og tekur því slík- um takmörkunum með þoliumæði. En hún horfir óttaslegin á það, hvernig margra kynslóða erfiði, til þess að skapa mikla framleiðslu, er nú að verða að engu. Kýr og hest- ar fá nú þegar eigi nægilegt fóður, svínum og fiðurfé er slátrað. Ef eigi fæst nægilega mikið af útlend- um áburði, þá mun jörðin gefa enn nunna af sér á næsta ári til lífsvið- urhalds þjóðarinnar. Afleiðingin af þessu mun verða sú, að um langan aldur eykst útflutoingur lifandi hrossa og nautskjöts, séistaklega til Þýzka- lands, sem fram að þessu hefir keypt tnest af þeim vörum af oss, enda þótt vér höfum gert oss alt far um, þrátt fyrir nær óyfirstlganlega örð- Ugleika, að koma á kjötútflutningi til Englands líka. En þótt Baudaríkin og England banni oss alla aðflutninga á lifs- nauðsynjum, sem vér fáum þó eigi séð að komi þeim sjálfum að neinu gagni og óvinum þeirra ekki að jafnmiklu ógagni sem oss, þá von- um vér að þau leyfi aðflutning á öðrum nauðsynjavörum, svo sem steinolíu. Aðflutningsbann á henni stöðvar allar kornmyllur vorar og lætur öll þau hundruð þúsund heim- ili í myrkri, er eigi hafa fengið raf- öaagn. Og það neyðir oss til þess að fá steinolíu frá Galiziu. Danir eru fullkomiega fylgjandi hllum tilraunum um það að Norð- t'tlönd skiftist á nauðsynjavörum. Hinn ótvíræði vilji allra þjóðanna um það að vernda hlutleysi sitt í sam- einingu, bendir stjórnendunum einnig þess að gera alt sem í þeirra Valdi stendur í því efni. Eu af því Sem eg hefi þegar sagt yður, mun- ^ þér skilja það, að Danmörk hefir f^ki af miklu að miðla. Þó er eng- lílQ efi á því, að danska þjóðin ^tmdi neita sér um margt, ef hún S**iá þann hátt afstýrt neyðáNorð- Ur'öndum. Og hið sama mun gilda hinar þjóðirnar. En hversu mikl- r raunir sem vér rötum í, þá mun það aldrei geta fengið oss til þess að steypa oss í enn meiri raun- ir, með því að fara í stríðið. Kristín Jónsdóttir listrnálari hefir í vetur haft sýningu á 90 mál- verkum, vatnslitamyndum og teikn- ingum i Kaupmannahöfn hjá Chr. Larsen. Þar sem vér höfum séð minst á sýningu hennar i blöðunum, þá er vel af henni látið. Segja blöð- in að henni muni láta bezt að mála landslagsmydir og sérstaklega af hinni hörðu og alvarlegu íslenzku náttúru, en þó séu margar landslagsmyndir hennar frá Sjálandi góðar. Politiken segir að aðsókn að sýningu Kristinar hafi verið mikil og að hún hafi selt fjölda af myndum, einkum myndir héðan að heiman. Sj öorustan í Kattegat. Svo sem hermt var í símskeyt- um hingað, stóð sjóorusta í byrj- un nóvembermánaðar í Kattegat, að eins nokkra stunda siglingu frá Kaupmannahöfn. Um nánari atvik að sjóorustu þessari veit enginn enn. Skýrslum Þjóðverja og Breta ber ekki sam- an. Bretar segjast hafa sökt einu hjálparbeitiskipi og 10 vopnuðum botnvörpungum, en Þjóðverjar kannast fyrst um sinn að eins við að þeir hafi mist beitiskipið. Nokkrir Þjóðverja þeirra, sem voru á beitiskipinu, komust lífs af og voru fluttir til K.hafnar. Var þeim bjargað af dönsku skipi, sem þar sigldi hjá nokkru síðar. Skipstjóri þess skips segir frá því, að hann hafi snemma raorguns 2. nóv. heyrt skothríð mikla þá er hann sigldi fram hjá Kullen. Þoka var á, svo hann sá engin skip, en hann var þess þegar full- viss að sjóorusta væri háð þar í nánd. Litlu aíðar kom hann að skipi sem stóð i björtu báli. Það var þýzka beitiskipið »Marie Flens- borg K.« um 3000 smálestir að stærð. Var það skip útbúið í vík- ing og mun hafa átt að komast út í Atlanzhaf. Skipstjóri þess var Lauterbach, en hann hafði áður verið á »Emden« i hinni frægu för þess suður um höf. — Lauterbach var meðal þeirra er af komust, en um 45 manns munu hafa farist. Danska skipið »Dal- gar« flutti Þjóðverjana til K.hafn- ar og voru margir þeirra sárir. Eínn lézt síðar á spítala í Dan- mörku. Þýzku sjóliðsmennirnir sögðu dönskum blaðamönnum frá því, að nokkrir vopnaðir botnvörpung- ar hefðu siglt á undan beitiskip- inu. En eftir að Dalgar var kom- ið af stað til K.hafnar með Þjóð- verjana, heyrði skipstjóri greini- lega skothríð mikla nokkru norð- ar. Er talið víst, að þar hafl Bretar grandað botnvörpungunum þótt Þjóðverjar hafi eigi kannast við það enn. Þýzku sjóliðsmönnunum var gefið leyfi til þess að halda heim aftur, en f jölda höfðu brezku her- skipin á burt með sér fil fanga- búðanna í Bretlandi. V Smávegis frá Danmörku Hámarsverö ásykri. Verðlagsnefadin í Kaupmannahöfn hefir nýlega sett hámarksverð á sykur þar i borginni, vegna þess að verðið á honum var orðið mjög mismun- andi i hinum ýmsu borgarhlutum. Nú er hámarksverð á púðursykri 23—24 aura pundið, strausykri 27— 28 aura pundið og höggnum sykri 31 eyrir pundið. ' Segja dönsku blöð- in að þetta láta nærvi því að vera etns og meðalverð það er áður var þar á sykri. Brennivín á 10 krónur. Seint í nóvembermánuði lagði danska stjórnin 6.50—7.50 króna skatt á hverja brennivíns og áka- vitisflösku, sem spritverksmiðjurnar áttu þá í fórum sínum. En það voru um 1 miljón flöskur. Kostar nú hver flaska af brennivíni 10 kr. i Kaupmannahöfn og hefði það ein- hverntima þótt ótrúlegt. Venjulega hafa Danir^ drukkið 20 miljónir flaska af brennivíni á ári, en það er hætt við að einhver verði að minka við sig nú, þegar »snapsinn« kostar krónu. Mjólkurverð Það er mjólkurekla í Kaupmanna- höfn eigi síður en hér og mjólkin hækkar þar stöðugt í verði. Hafði eigi verið ráðið fram úr vandræðun- um er síðast fréttist. Þá ætluðu mjólkurframleiðendur enn að hækka verðið og selja þá pottinn á 30 aura en við það hefði hann komist upp 1 43 aura hjá mjólkursölum. En seint í nóvembermánuði kostaði þó potturinn ekki nema 37 aura i smá- sölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.