Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Jlú btjrjar Jóíasaían t)iá Tlrna Eiríkssyni. Litið 1 jólsgluggana! Buðlnni verður haldið opinni til kl 8 á hrerju kvöldi frá þessum degi til jóla. L===r:„ .iEll.— . □E=1G □13 Skip til sðlu. Kutter Hurricane Seyðisfirði, 59,30 smálestir, er til sölu með lágu verði. Skipið misti í haust stórmastur með öllu tilheyrandi og messan- segl. Núverandi seglaútbúnaður er því 1 stórsegl, fjórir klyfar og gafial- toppsegl. Að öðru leiti fylgja skipinu öll áhöld í góðu standi. Skrokk- urinu er sterkur, bygður úr eik, koparseymdur báurinn og vel hæfur fyrir mótor. Seljendur geta líklega útvegað mastur og segl með góðum kjör- um. Lysthafendur snúi sér til Sveins Arnasonar eða Otto Wathne, á Seyðisfirði. Svart klæði og Gheviot í kvenkápur fæst í verzlun Amunda Arnasonar, Simi 69. Hverfisg. 37. Purkaðar karföfíur fdsf t verzíuninni Votu Sápa og Sódi ódýrast í verzl. V0N. Hijómleik heldur Ingimundur Sveinsson í Gúttó, sunnudaginn 9 desbr. 1917 kl. 8 síðd. Fög eftir Ingimund Sveinsson: Sorgar-slagur um styrjöldina 1914 Haust i Reykjavík 1916 Hjalteyrar-Polki í sumar 1917 Siglufjarðar-Ræll í sumar 19x7 —o— Söngnr með fiðlu: Hoffinn og alfinn: Sigf. Einarsson Bjarkamál Sami Ðer Spiller i Moll og Der Spiller i Dur: Robert Henrie Huser. Margt fleira sem oflangt er að auglýsa. Leikið á Fiðlu, Fuglamál og Mjólka kýr o. fl. Fröken syngur gamanvísur. Aðgöngum. fást í Gúttó kl. 10- 12 og 2—8 á sunnudaginn. ft fXaup&fiapur f Brúkuð ferðataska, en vel nýtileg óskast til kaups. Uppl. Stýrimanna- stíg 11. Lúðraféf. Gigjan spiíar i kvöfcf frá kl. 9-llVa- Virðingarfylst Jiaffiljúsið Tjaíikonan. Gasstð Hér með er öllrnn bannað að nota gas í sölubúðum eítir kl. 7 að kvöldi, fyrst om sinn, þangað til eðrn vísi verðnr ákveðið. Reykjavík, 8. desember 1917. élassfoó JlayRjaviRur. tffieikningur Gcejarsjóós 1916, 2 iRning ur Rafnarsjóós 1916, cflœflun um íeRjur og gjofó Bœjarsjóós 1913, og Rajnarsjbós 1913, íiggur frammi i Borgarasainum frá 9. fií 23. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavik, 8 des. 1917. 7i. Zimsen. Atvinna. Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eftir atvinnu við verzlun, afhendingu, eða á skrifstofu, nú þegar. Upplýsingar gefur Páll Ólafsson heildsali, Laugavegi 61. Simi 278. Piano fra 6 e z f u verRsmióju rXorÓuríanóa, með dgæfum borgunarsMimdíum, útvegar Loffur Guðmundsson, Smiðjustig 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.