Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Leikfímisbuxur, bolir, sokkar, Glímubuxur. V öruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEB. Leverpostej í V4 og Va pd- dósum er bezt — Heimtið það. Verzl. Goðafoss, 'Laugavegi 5. Sími 486. Gummisvampar, Rakvélar, Skegg- hnífar, Skeggsápa, Skeggkústar, Slíp- ólar, Rakspeglar, Krullujárn, Tdr- banar, Skurepulver, Saumnálar, Tann- burstar, Tannpasta, Manikure-kassar, Toiletetui, Creme- og Andlitspúðar. Ágætt til jólagjaia! Kristín Meinhoit. Dýrtíðaruppbót. Flestir starfsmenn Kaupmanna- hafnarborgar hafa fengið 180 króna dýrtíðaruppbót þetta ár hafi þeir veiið kvæntir, en ella 120 króna. Auk þess hefir timakaup þeirra verið hækkað um 7 aura. ; Kol á Borgundarhólmi. Það er nú í ráði að reka kola- gröft á Borgundarhólmi i stórum stil. Þar eru gamlar kolanámur milli Rönne og Hasle og hefir vist altaf verið brotið þar eitthvað af kolum, þótt eigi gætu þau kept við ensk kol, meðan þau fengust fyrir skaplegt verð, því að Borgundarhólms kolin gefa eigi nema hálfan hita á móts við ensk kol. Þó eru þau mikið betri heldur en brúnkol og askan af þeim er ekki nema 6— 20 °/o- í fyrra voru gerðar rannsóknir á eynni og fundust þá 20—110 senti- metra þykk kolalög, á 40—130 m. dýpi. Er nú ráð gert fyrir að grafa niður á þau lög og reka þar reglu- legan námugröft. En eigi er búist við að hægt verði að byrja á verkinu fyr en að hausti — undirbúningi ■verði eigi lokið fyr. Jólakort ~ Jólakort! fleiri þúsundir, hin skrautlegustu og fegurstu sem kostur er á, og seljast á Laugav«egl IO. Klæðaverzlun Guðm. Sigurðssonar. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn. Biðjið ætíð um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vör Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi. Hið islenzka Steinolinhlntafélag. BlóBnefnd. í Kaupmannahöfn hefir tfýlega verið stofnuð nefnd, er nefnist blóð- nefndin. Er starf hennar það að sjá um að ekkeit blóð fari til spillist hjá slátrurunum, heldur verði það notað ti! manneldis. Á að greiða slátrurunum 30 aura fyrir hveit kíló af svínablóði og úr því, sem ekki selst þegar, eða notað er í blóð- bjúgur og blóðmauk, á að gera blóð- duft. Það er talið að 30.000 kiló af blóði geti Kaupmannahafnarbúar feng- ið á hverri viku. — Jafnframt hefir verið um það talað að upplita blóð ið — ná af því rauða litnum. — En það er talsvert kostnaðarsamt, gæti þó borgað sig, því að upplitað blóð má nota á ýms-an hátt, t. d. í kjötkássu, jurtakássu, brauð.tvíbökur o. s. frv. Þess var nýlega getið i simskeyti til Morgunbl. að Þjóðverjar hefðu fundið upp og látið smiða herskip, sem gengi fyrir rafmagni og væri mjög hraðskreitt. Brezk herskip hittu eitt þessarra skipa við Belgiu strendur í byrjun nóvembermánað- ar og þeim tókst að sökkva því. Það verður því ekkert sagt áreið- anlega um byggingú skips þessa, en sérfræðingar eru eigi í neinum vafa um það, að hér sé að ræða um skip, sem sé mannlaust, og sé stýrt með rafmagnsbylgjum úr landi. Daily Telegraph segir í grein um skip þetta: — Þar sem herskip Breta eru ætíð á verði við Belgíustrendur, þora Þjóðverjar aldrei að senda herskip sín út í rúmsjó til orustu. En þeir reyna að tæla Breta með því að serída eitt eða tvö skip út og láta Breta síðan elta það eða þau inn fyrir tundurduflagirðingar þeirra. Nú nota þeir til þessa mannlaust skip, Tennup «ru tilbúnar og settar inn, bæt»i’heilir tann- ifarðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46 Tennur drevnar út af lækni daglega kl. 11—12 meft eða án deyfíngar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. fJiaupið tfflorgunBl sem þannig er líkast fljótandi tund- urdufli. Skipinu er stýrt frá landi með rafmagnsbylgjum, og því er ætlað að sigla á herskip Breta og sökkva þeim. Bretum tókt að granda þessu eina skipi, og mun það vera tjón milcið fyiir Þjóðverja. Líklega hefir hér verið að ræða um tilraun, sem þannig hefir mishepnast. Hitt og þetta, Hindhede, hinn alkunni danski læknir, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að ef Danmörk væri skynsamlega ræktuð, þá gæti hún fætt 50 miljónir manna. Nú eru þar 3 miljónir manna og hræðast hungur! — Eitthvað er bog- ið við þetta — eða lækninn, segir »Folkets Avis«. >Skálholt« strandaB. »Skálholt«, hið gamla strandferða- skip Sameinaða hér við land, strand- aði á Lista í Noregi um miðjan nóvembermánuð. Fangar ÞjóBverja. Samkvæmt opipberri tilkynningu Þjóðverja hafa þeir nú alls handtek- ið rúmlega 2 miljónir manna. Eru þá ekki taldir með þeir fangar, sem voru ókomnir til fangabúða í Þýzka- landi 12. nóvember. En þeir munu vera margir eftir sigrana í Ítalíu. Vatrygqmqar. <^> cRrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hns, hásgögu, alls- konar vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Halldór Einamson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Bcrqmann. ALLSKONAR VATR YGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfél. h.f. Allsk. brunatryggiugar. Aðalumboðsmaður C a r 1 Flnsen, Skólaj'örðustíg 2j. Skrifstofut. ^/2—6Va s d. Tals. 331 Sunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Húsmæöur! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSeal þvottasápu Fæst hjá kaupmönnnm. 1 heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.