Morgunblaðið - 18.12.1927, Page 1

Morgunblaðið - 18.12.1927, Page 1
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. ái L'g., 293. tbl. Sunnudaginn 18. des. 1927. 1 iaafoldarprentamiðja h.f Sími 158 V ðruhúsid Simi 1958 Ávalt mikið úrval af nytsömum, fallegum og ódýrum .—- jólagjöEum. — birgðir af leikföngum á basarnum. Komið! Skoðið! Kanpið! Simi i 158 i vöruhúskf Simi 1958 GAMLA BÍÓ Æfintýri erfðaprinsins. Afarskemtilegur gaman- leikur í 6 þáttum Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni skopleikari RAYMOND GRIFFITH. Sýningar í dag: kl. 5 fyrir börn, kl. 7 og kl. 9 fyrir fullorðna. »Yale“ er nafnið á besta smekklásnum. Verðið lækkað. Fæst í járnvörudeild Jes Zimsen. Piano frá Hornung og Möller og Aug. Roth fyrirliggjandi... armoninm frá Liebmann og HinjkeL Glerfætur undir pianó og grammófóna. Pirastro strengir á hljóðfæri; bestu strengir, sem fá- anlegir eiu. Taktmælirar. Jólagjafir í miklu úrvali handa öllum, sem „músika unna. Sími 1815. Hljóðfæraverslún Lækjargötu 2. Sími 1815. Bestu kolakaupin gJBra Þeirf sem kaupa þessl þjóðfrœgu togarakol hjjá H. P. Duus. Ávalt þur úr húsi. Sími 15. GraiBmðlönviiBerðir. Allar tvímælalaust best af hendi leystar. Mest úrval á landinu af öllum varahlutum til fóna. Verk. 10 teg frá kr. 16.00. Hljóðdósir 10 teg'. frá lcr. 6.00 og grammó- fónfjaðrir úr svenskum fjaðrastálvír, ca. 25 stærðir. Nytsamar lúlaolailr Þvottavindur, Hakkavjelar, „Lipsia" olíuvjelar, Kolakörfur, Ofnskermar, Gastæki, Peningakassar. Járnvörudeild Jes Zimsen. Nýja Bíó Sirandgætslan. Seinni hlutinn 9 þættir, sýnd í kvöld og næstu kvöld. Aðalhlutverk leika: GEORE O’HAVA, HELEN FERGUSON. o. fl. Sýningar kl. 6, lx/> og 9. Alþýðusýning kl. 7^. Börn fá aðgang kl. 6. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. Fálkinn. Sími 678. Rfar öðyrt. Það, sem eftir er af karlmanns- og dlrengjafatnaði, nærfötum og ýmsu fleira, verður selt með ennþá meiri afslætti en áður. Tvöfaldir flibbar ágætir, nr. 40, 41—43, 0,25; manchettur á 0,50, Nýkomnar manchettskyrtur, slifsi, hanskar og afar fín og lipur nærföt. Athugið, hvað þið fáið þau fyrir. Fataefni af ýmsum gerðum, tækifærisverð. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3 (Nýja búðin).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.