Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. niars 1987 IÞau íifiindi urðu hinn 20. növ. “1854, að hjónunum á Hurðarbaki í K.jós. 'Guðfinnu Gísladóttur og • Jóni Gaiðlaugssyni, fæddist mey- barn, og ,var það v.atni ausið og ;nefnd feorbjörg. Ölíklegt er, að þessi atburður "yerði síðar í annála færður —. en frá því hann gerðist, eru nú liðin xösk 82 ár. 011 þessi ár hefir hinn skapandi ináttur lífsins, hægt og hítandi, verið að breyta þessum hvítvoðuug í gamla konu. * Og þetta hefir tekist furðanlega! Hún hefir nú í 16 ár verið ekkja og í 10 ár blind og í 52 ár hefir hún búið í sama húsinu hjer í Reykjavík, Ólafshúsi á Bakka. Jeg hefi spurt Þorbjörgu hvar hún muni fvrst eftir sjer og segir hún, að það muni hún fyrst til, að híui hafi skolað ullarskyrtu ömmu sinnar í bæjarlæknum á Hurðarbaki. Og svo bætir hún við : — Þá var nú farið sparlega með sápuna, því bæði var hún dýr og svo kunni þá fólk ekki að eyða fram yfir ]>að, sem það þurfti. Þegar enga sápu var að hafa þvoðu sumir úr skyri — og þótti gott. — Ölust þ.jer þá upp á Hurðar- haki ? — Já, þangað til jeg var þrítug. Þá giftist jeg lionum Ólafi mín- um sáluga, og síðan hefi jeg- búið í þessu húsi. Jeg hefi lítið haft ’vistaskifti um æfina. — Hvernig skemti það sjer mi unga fólkið í Kjósinni, þegar þjer vornð að alast upp ? — Skemti sjer? Það skemti sjer hara ekki nokkurn skapaðan hlut nema við vinnuna. Og. þetta litla, sem maður var látinn lærá undir konfirmationina varð maður að grípa í ineð vinnunni. Einhvern tíma héfi jjeg líklega þurft til að vefa 300 álnir á vetri, auk þess, sem jeg hjálpaði mömmu við bú- verkin og sinti stundum gegning- um ! Ætli ekki það ! En það var altaf gaman á ferð- um ef einhver gifti sig. — Og þó dróguð þjer svo lengi . að gifta yður? — Já, en það var nú ekki mjer að kenna! Jeg var ekkert sein á mjer, þegar hann Ólafur minn 'kom og sótti mig. Já, ætli nú ekki það. Jeg vissi syo sem hvað hon- um kom, því hann hafði sent mjer línu um veturinn. Hann var fædd- ur og uppalinn hjer í Reykjavík og jeg heima á Hurðarbaki. Við vorum bræðrabörn og jafngömul, ■ og ]iví háfði lengi verið fyrir okk- ur spáð, að við ættum eftir að verða hjón — það varð líka orð að sönnu. Seiuna dauðsáum við eftir því, áð hafa ekki gift okkur mörgum árum fyr — því við kunnum svo ágætlega hvort við annað. Æi-já — það held jeg! — Þá hafið þið líklega haldið heldur bærilega brúðkaupsveisln ‘i — Já, i ið giftum okkur tvenn hjón saman, hjá síra Hallgrími Sveinssyni, og Margrjet gamla JZoega sá um veisluna. Það hefði nú víst þótt „tort“ að hafa enga minningu. — Og nög brennivín ? —- Nei, ónei. Það var hreint * ekkert mikið fyllirí — og enginn dó af því. í heimanmund fekk jeg hest, sem állir gerðu sjer hinar bestu vonir um. En þegar hann skyldi temjíi beit hann og sló og prjón- MORGUNBLALÍb S.B. ræðir við Þoibjörgu í Ólafshúsi. aði og seinast tók hann upp á því að leggjast fyrir sem dauður væri. Hann varð hvorki unnin með illu nje g'óðu — því þó náttúran sje lamin nieð lurk, þá leitar húu heim um síðir. Jeg tók því fola- skrattan og sekli liann til útlands- ins og frjetti jeg' aldrei neitt um hann eftir það! Þannig fór það nú með heimanmundinn minn, lasm! En jeg kom nú samt ekki að tómum kofanum hjá honum Ólafi mínum, því þá var hann í þaun veginn að ganga frá smíðum á þessu húsi, og' það fyrsta sem jeg gerði fyrir hann var að spinna sig á húsið. Svo byrjuðu bús- áhyggjurnar og barneignirnar. — Okkur varð sex barna auðið — af þeim eru fimm á lífi. Jeg er orðin amma fyrir löngu — en líklega lifi jeg það ekki að verða lang- amma. Það er alt af því, hve göm- ul jeg giftist. — Genguð þjer noklcurn tíma í barnaskóla! — Barnaskóla! Nei — jeg hefi bara einu sinni á æfinni komið í barnaskóla — og það var til að kjósa! Það er líka í eina skiftið, sem jeg hefi komið upp í bíl. — Nei, ónei — það voru nú ekki barnaskólarnir í þá daga. Jeg lærði að lesa í Jónsbók og undir konfirmationina lærði jeg „þann hinn litua lúterus eatecismus<( — allan sundurtættan og götóttan „Hún hefir nú í 16 ár verið ekk a og í 10 ár blind og i 52 ár hefir hún búið í sama hísinu hjer í ReykjavíK, Oiafshúsi á Bakka“. — og jeg fekk þann yitnisburð hjá prestinum mínum blessuðum, að mjer hefði aldrei feilað í því að kunna! Það voru nú engir ,.kom- múissar“ í þá daga, sem ekki sáu sóma sinn í því, að læra guðsorð. Jeg var fermd í ,,saxoni“ kjól með hvítt sjal — og fekk hvoru tveggja lánað. — Bar ekki nokkuð mikið á reimleika í Kjósinni á meðan þjer voruð að alast þar upp? — Je’g held, að það þafi nú ekki verið mikið, nema bannsett ára skömmin liaun Móri ■—- en hanu var líka altaf að ger;i einhverjar skammir af sjer. Einu sinni bar kýr heima alsvörtum kált'i — og mamma hafði hann inni í biiri og ætlaði að láta hanli lifa. Morgun nokkurn lá kálfsi dauður, með rauða rönd um hálsin,n — og eng- um var um það kent nema Móra. — Sáuð þjer Móra aldrei? — Nei, ekki sá jeg liaiui nú, en oft liéyrði jeg hann stappa í gólf- ið. Þá var hann að hræða okkur. Einú sinni var komið að honum frammi í búri, þar sem hann var að leika sjer að því að vefta flöskum ofan úr hillu! En þeg- ar hann heyrði umganginn, varð honum svo bilt við, að hann hljóp beint út um risgluggan — og þyk- ir mjer ekki ólíklegt að greyið liafi eitthvað rispað sig á glerj- unum! Þá var heima umskiftingur, sem jeg vissi aldrei hvort var umskift- ingur eða ekki, og oft þóttist hann verða Móra var. En það var ekk- ert að marka, því þetta var aum- ingi, og hvað mikið, sem amma mín heitin lagði sig fram til að kenna honum signinguna, og biðja guð að lijálpa sjer, þá gat nú aldrei orðið neitt úr því! Annars var það mál manna, að Loftvarnir í með járnsvuntum. Stálgrindur eða járnsvuntur (eins og myndin sýnir) eiga að verja stórborgir Evrópu í næstu styrjöld. Þessar járnsvunt- ur (svokallaðar í daglegu tali) voru fyrst notaðar á stríðsárunum til að verja London og París. Þær eru gerðar úr loftbelgjum, sem tengdir eru saman með stál- köðlum og niður úr þeim hanga raðir af vírum. Svunturnar eru settar upp að næturlagi. . * Á stríðsárunum reyndist það svo, að flugmenn sem áttu á hættu að koma þar nálægt, sem járn- svuntur höfðu verið settar upp, kusu heldur að fara hvergi. Ef þeir flugu á þenna ósýnilega varn- argarð, hrapaði flugvjel þeirra og þeim var bráður bani búinn. Á miðju ári 1918 höfðu 10 svuntur verið settar upp austan vert við London. von Hoeppner, hershöfðingi, sem stjórnaði þýska flugflot- anum, Ijet svo um mælt, að ef svuntunum yrði fjölgað, og þær endurbættar meir en orðið var, myndi verða næst- um ógerleg't að gera loftárás á London. Alt umhverfis París var hring- að fljúga yfir sjálfa borgina og útborgirnar. Franskur sjerfræðingur, M. Yves Tinin, hefir skrifað um svunturnar, að þótt ekkert yrði íiert nema að setja 'þær upp, þá myndi vera liægt að koma í veg fyrir loftárásir. * Loftbelgimir, sem notaðir voru á stríðsárúnum, komust upp í 10 þús. feta liæð. En síðan hafa umbætur verið gerðar á sprengjuflugvjelum svp að þær koinast tvisvar sinmiin hærra en þá. Og sumar vjelarnar geta flog'ið með fullum hraða í 20 þús. feta hæð. Nú verða loftbelgirnii Þorbjörg Jónsdóttir í Ólafshúsi. » í nágrenni við mig væri umskipt- ingur. — Og var það ekki allra mynd- arlegasti maður? — Nógu var hami langur. Hann náði hreina hreint upp I mæni í baðstofunni! — Hver lialdið þjer að hafi ver- ið myndarlegasti karlmaður, sem þjer hafið sjeð á lífsleiðiuni ? ! :— Og það var nú „offiseri“ af j Islands-Falk, sem jeg sá einu sinni á Austurvelþ! Það var and.... ári fallegur strákiu’! | — En þjer hafið náttúrlega i aldrei sjeð huldumann ? Þeir i kváðu vera laglegir. j — Nei, aldrei sá jeg nú liuldu- fólkið, eu mjer er nær að halda, ' að jeg' liafi orðið þess vör, þegar jeg var einu sinni í berjamó uppi i á Hnrðarbaksfjalli! Það er eins og jeg hefi altaf ! sag't, að hafi einhvern tíma verið til huldufólk — ja, þá er það líka til eun. Og hafi huldufólkið, frá upphafi vega, verið luilið sjónum skaparans, þá finst mjer ekkert undarlegt þó við sjeum því ekki mikið kunnug! — Hvað munduð þjer nú síst vilja verða af með af því, sem þjer eigið af jarðneskum auðæf- um? — Ja — það Aæit, jeg ekki. Jeg er nú ekki búin að tapa nema manninum og' sjóninni, og einn dreng misti jeg í sjóinn, svo jeg á hálf bágt með að átta mig á því, hvað mjer kæmi verst að missa, af því, sem jeg á eftir. Eu skramb- ans ári kæmi mjer illa að tapa dívaninum mínum, sem jeg hefi hvílt mig á marga stuiid í þau 40 ár, sem hann hefir verið í minni eigu. Síðan jeg misti sjónina liefi jeg lúrt á honum upp á hvern ein- asta dag. Og þegar jeg sofna á dívaninum mínum ]>á skal það ekki bregðast, að við Ólafur minn erum æfinlega komin heim að Hurðarbaki. Aldrei hefi jeg átt hlut. Drottinn minn, dívan- Járnsvunta við London. ur af loftbelgsstálgrindum. Upp- drættir, sem frönsk yfirvöld ljetu gera sýndu að breyting hafði orð- ið á því, að í öndverðu stríðinu hafí þýsku sprengjuflugvjelarnar flogið beint ; fir París. en síðar liafi stálgrindurnar hindrað þær, þess betri vegna að komast upp í alt að því imi minn! 30 þús. feta hæð. Lindemann prófessor, sem er frægasti sjerfræðingur Breta á sviði loftvarna, skýrði frá því ný- lega, að mannlegar verur gætu ekki komist nema í 24 þús. feta hæð án þess að nota súrefnis- geyma. * Skíðamennirnir frá Siglufirði og íil þess að verja borg eins og fsafirði eru nú staddir lijer f bæn- París er talið að þurfi 1500 loft- um. Þeir fara heim til sín með belgi með grindum. G.s. íslandi á morgun. Mjer mundi líka þykja fyrir því að tapa af'útvarpinu. Jeg bið kærlega að heilsa lionum Þorsteini Ö. Stephensen og lielst vildi jeg fá að þukla á honum við tækifæri! Það er bara 'gaman að honum, stráknum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.