Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. mars 1937 MORGUNBLAÐIÐ 80 ára. Dorsteinn Þorsteinsson. Hinn 15. þ. m. verður Þorsteinn Þorsteiusson fyrv. bóndi á Beru- stöðum 80 ára. Hanti er sonut Þorsteins Jónssonar lireppstfóva n Rauðalæk. er síðar fl-uttist að Berus-töðum. Þorsteinn hefir alið allau aidur sinn á Berustöðum. Hjá foreldrun sínum þanp;að til hann var 24 ára að hann reisti bú á Berustöðum, þar sem hann bjó myndar og' rausnar búi í 50 ár. fyrst, á hálfri jörðinui, en síðustu árin á heimi allri. Hann byrjaði búskapinn með mjög lítil efni, en ríkur af ein- beittum vilja, óbilandi áhuga, starfslöngun, starfsgleði, fyrir- hyggju og hagleik í öllum verk- um. Þegar Þorsteinn tók við jörð- ínni var hún talin kostarýr, lítil og þýfð tún, litlar, þýfðar og reit- ingssamar eúftjar. innan um bit- haga, svo að árlega þurfti að káupa heyskap að og sækja hann langa og erfiða leið. Þrátt fyrii- enfaleysi, vaxandi ómegð og margskonar erfiðleiká og harðæri — um 1882—1887 — á fyrstu búskapar árum Þorsteins, sýndi það sig brátt, að þar vav -athafnasamur umbótamaður að verki. : Berustaðir bera þess líka Ijós merki hvað Þorsteinn hefir' g—t þar, hvernig hann hefir breytt þýfðum mýrarmóum í gróð- ursæl tún og sljettar engjar, þar sem suðamli sláttuvjelum og rakstrarvjelum er rent um völl- ínn á heiðnm og björtum sumar- ■döguni. Auk þess hefir hann girt tún, engjar og allan bithaga jarð- arinnar, sauðlieldri girðingu, hús- -að hana vel fyrir fólk og fjenað svo að alt er í samstiltu samræmi hvað við annað og talandi vottur um áhuga og afköst athafnamanns ins, samfara hyggindum og smekk- vísi. Það er ánægjulegt að koma á svona Iheimili og skoða það sem gert hefir verið, og það því frem- ur sem á öllu er fvrirmyndar um- geugni og reglusemi utanbæjar og innaii; alt íburðar- og tildurslaust «en miðað við haganlf -heit, þarfir og sóma heimilisins. það aðdá- •anlegasta við allar þessar nmbæt- ur er það, að þær voru gerðar án þess að skuldað væri fyrir þær. Þorsteinn sneið sjer ávalt stakk oftir vex+i; fór hægt og gætilega að ötlu, reyndi að efla búið og auka tekjnrnar samhliða því, sem hann herti á umbótunum og hon- um tókst þetta svo giftusamlega. •að þegar hann hafði lokið hinu mikla dagsverki síivu, kraftarnir voru þrotnir og heilsan biluð, hafði baiin umskapað býlið svo að þar uxu inörg strá þar sem áð- ur óx eitt m. m. fl. og átti þar vel húsað og fallegt bú, skuld- laust, þó hann bvrjaði þar búskap sem fátækur leiguliði. . Þorsteinn vay- heill og óskiftur við búskaþrttii og umbæturnar, en Ijet lítið á sjer bera í opinberum máium, en rækti með skyudurækni og samviskusemi öll þaú fjelags- störf, sem honum voru falin. Hanii <er viljasterkur og ákveðinn, og Þorsteinn Þorsteinsson. myndai' sjer sjálfstæðar skoðanir í þeim málum, sem hann lætur sig varða. Þorsteinn er heldur lágur vexti, fríður sýnum. vel limaður, hvat- legur og kvikur í hreyfingum, við- mótsþýður. glaðlviidur og fjörug- ur, og það þótt hann sje kominn á þessi ár, er hann kátur og full- ur af fjöri og fynani og sí ræðinn og skemtilegur. Árið 1881 gekk Þorsteimi að eiga Ingigerði Runólfsdóttur frá Áshól í sömu sveit, mestu dugn- aðar og myndar konu, sem var hoiunn injög samhent í öllu, er heill og hagsmuni heimilisins snerti, og átti sinn góða þátt í því, að heimili þeirra bar þann fyrir- myndarsvip, sem raun ber vitni um. [ngigerður dó árið 1933. Þau eignuðust 13 börn, 9 pilta og 4 stúlkur. Eru 10 á lífi; 8 gift, 2 ógift. Þau eru öll mannvænleg, dugmikil og vel gefin, og eru föð- ur sínum til mikillar gleði og á- nægju. Jeg- veit að hinir mörgu vinir og kunningjar Þorsteins oska að æfikvöldið verði honum bjart og blítt. Kunnugur. Dagbók Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5). líægviðri og bjartviðri er ennþá um alt land. Frost, 1—3 st. syðra, en 5—9 st. nyrðra. Djúp lægðarmiðja við vestur- strönd írlands á hægri hreyfingu norður eftir. Hefir hún valdið asa- hláku og mikilli úrkomu um suð- vestanverðar Bretlandseyjar, en í Skotlandi og Norður-Englandi er SA-hvassviðri með slyddu eða regni og aðeins 2—3 st. hita. Það er út- lit fyrir að þessi lægð fari að valda vaxandi A-átt, hjer á landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi A-kaldi. Ljettskýjað. Influensan breiðist út, á Akra- nesi og hefir verið sett samkomu- bann og skólum lokað. Á bæjarráðsfundi í gærkveldi var tekin ákvörðun um starfsfólk Sundhallarinnar. — Kennarar eru ráðnir fyrst um sinn Jón Pálsson og Sigríður Sigurjónsdóttir. Starfs menn verða ráðnir: Jónas Hall- dórsson, Pjetur Eiríksson, Björn H. Björnsson, Hermann Hermanns son, Sighvatur Jónsson, Magnús Thorberg og Skúli Árnason, Ásta Skagan, VaJgerður Árnadóttir, Sig rún Magnúsdóttiiv Valborg Guð- jónsdóttir, Sigrún Daníelsdóttir, Svanhvít Jóhannesdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Ásta Hannes- dóttir og' Una Þorsteinsdóttir. — Alls sóttu uin 300 manns um stöð- urnar. B.v. Birnir kom af ufsáveiðum í gærmorgun. Eimskip. Gullf'oss kom að vest- an og norðan í gærkvöldi kl. 12. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær áleiðis til Hull. Byúarfoss fór frá London kl. 1 í fvrri nótt áleið- is • til Gautaborgar. Dettifoss fór frá Hull í gær áleiðis til Vestanua eyja. Lagarfoss kom til Reykja- víkúr í gær. Selfoss er á leið til Aberdeen frá Vestmannaeyjum. Snaefell, flutiiingáskiþ KEA a Akureyri lenti í ofsaveðri í síðustu ferð sinni hingað til landsins, og brotnaði talsvert. ofan dekks og misti björgunarbáta. Skipið kom í liingað s.l. föstudag og er verið að j gera við það hjer. — Viðgerðin jmnn t.aka 6—7 daga. Hólsfjallahangikjötið verður eins og fyr aðal hátíðamaturinn nú um páskana. Verslunum er vissara að gera pantanir sínar í þessari viku. Hringið í síma 1080, 2678, 4241. Richard Thors og frú voru með- al farþega með íslandi frá útlönd- um í gær. Ámi B. Árnason, læknir, var meðal farþega hingað með Islandi í gær. Skautasvellið á Austurvelli hef- ír verið töluvert sótt undanfarin kvöld þrátt fyrir inflúensufarald- urinn, enda er ekki hollari nje betri skemtun að fá í bænum þessa dagana. Fram hefir sjeð um að dæla vatni á völlinn á hverri nóttu, svo það hefir verið sljett óg gott að kvöldi. Hljóðfærasláttur er eins og áður frá magnara á lands- símahúsinu. Ungfrú Elsa Sigfúss söngkona hjelt nýlega hljómleika í St. Pouls kirkju í Árósum. 1 dag heldur hún hljómleika í Ringköbing ásamt Ein ari bróður sínum og frú hans óg á morgun, 18. þ. m., heldur hún tónleika í Garnisons-kirkjunni í Kaupmannahöfn. Þeir hljómleikar eru haldnir til ágóða fyrir bág- stadda Rússa í Kanpmannahöfn, og er stórfurstafrú Olga verndari þessava hljómleika. (FU). Farþegar með e.s. íslandi frá út- löndum í gærmorgun voru m. a.: Gísli Jónsson, Jón Guðmundsson endursk., frú I. Jónsson, Kristján Bergsson, Frederik Möller, Paulina Möller, frú Sigríður Helgadóttir, Garðar Þorsteinsson, J. Jörunds- son o. fl. Pedicure Reykjavíkur er ný fót- snyrtistofa, sem þær ungfrúrnar Lilja Hjaltadóttir og Ólafía Þor- grímsdóttir opna í dag í Aðalstr. 9. Þær hafa báðar dvalið erlendis undanfarið og lagt stund á hand- og fótsnyrtingu á Vesterbergs Fod- plejeskole í Kaupmannahöfn. Taka þær að sjer allskonar handsnyrt- ingn og fótsnýrtingu, eyða lík- þornum og siggi, lækna niðurgrón- ar neglur o. s. frv. Þær hafa öll nýjustu áhöld og rafmagnstæki til þessara hluta og hafa komið öllu mjög svo snoturlega fyrir á snyrti- stofu sinni, sem ei* sniðin eftir „Vesterbergs FodkIinik“ í Kaup- maimahöfn. Útvarpið: Miðvikudagur 17. mars. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 íslenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00- Veðurfi*egnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi; Guðshugmynd guð spekinnar (Grjetar Fells rithöf.) 20.55 HljómplötuV: Kvartettar eft ir Haydn og Mozart. 21.30 Föstuguðsþjónusta í útvarps sal (síra Árni Sigurðsson). (Dagskrá lokið um kl. 22.30). Saltkföt (spaðhöggvið) fyrirliggjandi í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum. Heildverslun Garðars Gíslasonar Sími 1500 (fjórar línur). Úrvals kartöflur — þessar frægu Hornafjarðar og Hjeraðsbúa, í heildsölu á Vatnsstíg 3. (— Pantanir teknar í síma 4290 og í síma 9260. er Minning heilags Patricks. London í gær. FÚ. Amorgun halda írar þjóð'há tíðardag sinn sem dagur heilags Patricks/ sem Patreksfjörður er kendur við Er hann þjóðardýrlingur íra og kallaður postuli írlands. Útvarpað verður ýmsum riðum hátíðahaldanna bæð: gegnum írska og breska varpið. Meðal annars flytur De Valera stjórnarforseti írska frí ríkisins erindi í írska útvarpið kh 20.15 eftir íslenskum tíxna og verður ræðunni endurvarpað yfir allar útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum. at ■ Vafurlogi • uiii Hitler. London í gær. FÚ. Göring flutti í dag ræðu, í tilefni af því, að nú eru liðin tvö ár síðan lýst var yfir end- urvígbúnaði Þýskalands. — Hann sagði m. a., að hvers sem Hitler krefðist, þá myndu Þjóðverjar ætíð við því búnir, að hlýða skipunum hans. Hann lagði mikla áherslu á friðarvilja Þjóðverja, en sagði, að á friðartímuzn skyldi brýna sverðin. Hann sagði, að hinn brennandi kærleikur þjóðarinnar til Hitlers myndaði vafurloga um foringjann og áhangend- ur hans. ALÞINGI. ífifílS UÍS Bæjargjöld í Vestmannaeyjum; flm. Jóh. Jós. Vestmannaeyjakaup staður liefir síðust.u árin haft heimild til að leggja á Vörugjald, og hafa. heimildarlögin verið fram- lengd frá ári til árs. Fer Jóhann ' nú fram á að framlengja þau tiL ársloka 1938. V 1 Loðdýrarækt og loðdýralána- deild; flm. B. Ásg. og P Zoph., og er frumvarpið flutt áð tilhlut- un stjórnarinnar. Hingað til hefir nirft leyfi sýsluiiefndar til loð'- dýraræktar, en • sanikv. frumvarp- inu skulu lögreglustjórar eða hreppstjórár veita leyfin, hver í sínu umdæmi. Eru svo nánari fyr- irmæli um þetta. Skipa skai sjer- stakan ráðnnaut með sjerþekkingu ■ í loðdýrarækt, og skal liann laun- aður úr ríkissjóði. Hann : að láta mönnuin í tje ókeypis leiðbeiuing- ar um loðdýrarækt. Heiniilt. er ráðherra að stofua loðþýralánar deild við Búnaðarbankann, og lán- , ar þá deiMin til loðdýrarækta.r., Reykjanesskólinn í N.-ísafjarð- arsýslu. Hai*. Guðmundsson kenslu málaráðherra, flytur frv. um að heimilá Víkisstjórninni að styrkja unglingafræðslu Reykjanesskólans til jafns við hjeraðsskólaná. Örlygshöfn. B. Jónsson flytur frv. um löggilding verslunárstað - ar að Örlygshöfn í Barðástrahdar- svslu. Woí*+ f— ílvað, gerði konungúi1 þegár hánn koiu í yaMastóíinn ? Hann sottist niður. , " Á vatni éinu hjá Lándskroná hafast tveir svanir við. Bæjarráð- ið. þar 'hefir gefið þeím bankabók ineð. 2000 krónum, og á að nota péningana. til þess að kaupa fóð- lU* hancla fuglunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.