Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1937, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. mars 1937 SJÁLFSTÆÐISMÁLIN RÆDD Á ÞINGI. FRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU. heJg’isgmluna. En þetta hefði ekki vét'ið gert, og því væri ^ngin ástæða til að taka annað éða mfeira til meðferðar nú. ■ Þessu. næst kom ræðismaður inn á ýmislegt er hann taldi að gera þyrfti. Hann taldi mjög ðheppilegt að það skyldi ekki hafa fengist í gegn 1930, að ísland gengi í Þjóðabandalag- fð, og taldi rjett að athuga hvort ekki skyldi stíga það spor nú. Þá ræddi J. ,J. um það, sem hann hafði skrifað um það sem gfera þyrfti til þess að við yrðum undir það búnir, að taka utan- ríkismálin í okkar hendur. ólafur Thors kvað það ekki vera rjett hjá J. J., að yfirlýs- ing flokkanna 1928 hefði snert atanríkismálin ein, og að t. d. engin höfuðáhersla hefði verið á það Jögð þá, að losna við 6. gr. sambandslaganna. 1 öllum ræðum Sig. Eggerz á þinginu 1928, hefði hann lagt höfuð- áhersluna einmitt á 6. gr., hún hefði verið kjarninn í hans ræð- um. Við Sjálfstæðismenn, sagði Ólafur að lokum, erum sömu skoðunar og Sig. Eggerz var 1928, og teljum rjett að Al- þingi segi þetta hreint út nú. Forseti (J. Bald.) fór fram á það við Sjálfstæðismenn, að breytingartillaga þeirra yrði tekin aftur til síðari umræðu, og urðu þeir við ósk forseta. Tillögurnar fóru því næst báðar til utanríkismálanefndar með samhljóða atkvæðum. ;q’ " * Tit þéss að menn geti sjeð hver fjarstæða það er, sem Jón- as Jónsson, formaður Fram- sóknarflokksins hjelt fram á Alþingi, að í yfirlýsingu flokk- anna 1928 hefði ekki verið minst á artnað en utanríkismál- in, þykir rjett að birta hjer fyrirspurn Sig. Eggerz. Hún var svohljóðandi (Alþt. 1928, þskj 120) : „Fyrirspum til ríkisstjómar- knnar um uppsögn sambands- lagosamningsins. V i 1,1 ríkisstjórnin vinna að því, að sambandslagasamn- ingnum yerði sagt upp eins fljótt og lög standa til, og í því sambandi íhuga eða láta íhuga sem fyrst, á hvern hátt utan ríkismálum vorum verði komið fyrir bæði sem haganlegast og tryggilegast, er vjer tökum þau að fullu í vorar hendur“? * Eins og sjest af fyrirspurn- inni pr höfuðáherslan lögð á uppsögn sambandslaganna, og svar fulltrúa flokkanna snerist fyrst og fremst um uppsögn- ina. Fyrirspyrjandi Sig. Eggerz Minningarorð um frú Helgu Ofeigsdóttur. „Að hryggjast og gleðj- ast hjer rnn vora daga, — að heilsast og kveðjast — það er lífsins saga“., — 26. des. síðastliðinn Ijest hjer í bænum eftir langa legu frú Helga Ófeigsdóttir Ófeigssonar hins ríka á Fjalli á Skeiðum, Vigfússonar. Dó hún á heimili dóttur sinnar, Jóhönnu, og tengdasonar síns, Helga Eiríkssonar, skrifstofu- stjóra í Útvegsbankanum. — Lauk þar langri og merkilegri, sögu, er ekki verður hjer sögð nema- að litlu leyti. Frú Helga var fædd 1. júlí 1862 á Fjalli á Skeiðum, Fluttist hún þaðan að Vorsabæ í sömu sveit árið 1871. Til Reykja- víkur kom hún 1879, og dvaldi þar í tvö ár hjá vinafólki sínu. Að þeim tíma liðnum fluttist hún að Austvaðsholti í Landsveit til Jóns Bjömssonar og konu hans, Vigdísar Jónsdóttur, er bjuggu þar þá. — Þaðan fór hún svo al- farin til Reykjavíkur. Helga vkr tvígift. Fyrra manni sínum, Jóhanni Guðmundssyni frá Hóli í Reykjavík, giftist hún 2. des. 1882. Eignuðust þau 5 börn. Aðeins eitt þeirra er á lífi: Val- gerður Jóhannsdóttir, verslunar- mær hjer. í Reykjavík. Síðari Hitler bauð ekki Krístjáni konungi „ekki-árásar samning". Helga Ófeigsdóttir. ar verða. miust af þeim, sem þektu hana best, með óblandinni ánægju, eins og þeirra er æfinlega minst, sem voru menn heilir, sannir og sjálfum sjer trúir. Grjetar Pells. ÁttræDir tvfburar Jagéi einnig höfuðáhersluna á jjofsási og þeirra systkina. uppsögnina, og ræddi í því sam bandi alveg sjerstaklega um 6. gr., þ. e. jafnrjettisákvæðið. Kristmann Guðmundsson rithöf- undur hefir nýlega ritað vfirlits- grein í Aftenposten í Osló um *ís- lenskar bókmentir. Greinin er stutt en i fur gótt yfirlit yfir helstu viðþurði á bókmentasviðinu á, síð- ast.a ári. -|ann 17. þ. fn. eru systurnar Katrín frá Hólmum í Landeyjum og Margrjet í Hild- manni sínum, Árna Zakaríassyni, [isey í sömu sveit áttræðar, giftist hún árið 1894. Dó hann fæddar í Borgareyrum 17. mars árið 1927, eftir langvarandi heilsu- 1857. Þriðja systirin, Ástríður leysi. Þeim hjónum varð þriggja frá Hellnahól er enn á lífi. - barna auðið, og eru þau: Árni Tvær alsystur þeirra, sem upp Árnason mælingamaður, Jóhanna komust eru dánar, þær Sigur Árnadóttir, sem fyr var nefnd, björg í Vatnshól og Ragnhildur gift Helga Eiríkssyni, og Sigríður á Seljavöllum. Albræður þeirra Árnadóttir, gift Birni Steffensen voru Magnús hreppstjóri í endurskoðanda. Hvammi undir Eyjafjöllum og Helga var fríð kona og fyrir- Guðjón bóndi í Vesturhólmum, mannleg, eins og mynd sú, sem þau voru böm Sigurðar bónda hjer birtist af henni, ber vott um. 1 Hvammi. öll eiga þau afkom- Hún var gædd miklu þreki og endur í Vestmannaeyjum og þolgæði, og þurfti oft á því að víðar. halda, því hún átti oft við marg- j Katrín Jcona Páls skólastjóra háttað mótlæti að húa. En eins og f Vestmannaeyjum og Ástrið hún var fyrirmannleg um svip og dvelja nú hjá dætrum sínum framkomu alla, þannig bar hún og } Vestmannaeyjum, en Margrjet mótlætið með fyrirmannlegri ró og hjá syni sínum í Hildisey. stillingu, og æðraðist aldrei. Hún gystur þegaar- eru ^rgum að var trúkona, en frjálslynd og góðu kunnarj þær biuggu sveita ófgalaus í þeim efnum. Vinföst var þúum langan a]dur> á hinu hún en vinavönd. mesta breytinga tímabili, síðan Systkini hennar, sem á lífi eru, eru þessi: Eyjólfur Ófeigsson, val- inkunnur sæmdarmaður, er lengi starfaði við verslunina Vaðnes hjer í bænum, Sigríður (býr á Fjalli á Skeiðum), Guðmundur (býr austur í Flóa), Ingibjörg (ekkja í Hafnarfirði), og Ófeigur hjer í Reykjavík. Sá maður þykir ekki -síst fyrir það, hve víðsýnn hann er og uugur í anda, jafn aldraður maður og hann er orð- inn. — Tvö systkina þessara, auk frú Helgu, eru dáin: Ingunn og Ólafur, er lengi var kaupmaður í Keflavík, faðir Braga læknis á fyrir harðinda árin fyrir meir en hálfri öld, og fram yfir styrjaldar árin. Kristján X. og Alexandrine kveðja Gustav Sviakonung í Cannes. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖPN 1 GÆR. í Frakklandi hefir sú fregn flogið fyrir að Hitler hafi stungið upp á því við Kristján Danakonung, er konungur fór á fund hans í Berlín í gær, að Danir og Þjóðverjar gerðu með sjer ekki-árásar-samning, en bæði í Danmörku og Þýskalandi er borið á móti þessari frjett. Heimsókn konungs hjá Hitler var ekki gerð í st.jórn- málalegum tilgangi, heldur aðeins fyrir kurteissssakir. Konungur hefir undanfarið dvalið í Cannes og kom við í Berlín á heimleið þaðan. Orustur ð Spáni i gær. jborga.r hafi farið þess á lei f við | stjórniua í Valeneia, að meira lið yrði sent til Madridvígstöðvanua. FRAMH. AP ANMARI SÍÐU Franco veitir betur. London, 16. mars. FU. Flestar frjett.ir'nar frá Spáni 11 dag eru eftir útvarpi uppreisnar- j 9. Barceloiia. manna í Salamanca. Þar segir, að uppreisnarmenn hafi nú komið isjer vel fyrir á Guádalajara-vígstöðv- I Lof tárás LYBIIJFÖR MUSSOLINÍS. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ensk blöð hafa undanfarið flutt mjer merkilegur um margt, en , , , •* 0 e ’ ýmsar hugleiðingar 1 sambandi vio för Mussolinis til Norður-Afríku og vfirlýsingar hans til Múham- eðstrúarmanna. ítölum finst hugleiðingar þessar til þess fallnar, að vekja grun- semdir gegn sjer. ítölsku blöðin ,,Tribuna“ og „Giornale de Italia“ - svara nú þessari gagnrvni enskra Frú Helga Ófeigsdótt.r var yf-|bla8a ful]um húlsi. irlætislaus og prúð kona. Hún var ! , góð eiginkona og móðir. Hún lifði fyrst og fremst fyrir heimili sitt j msvrenUlst hafði j afmælisfrá- og ástvini, — var ein af þeim kon-jRÖgn j b]a8inu j gær> Gunnlaugur um, sem kunna að takmarka «iír jEinarsson í stað Bturlaugur Ein- við helgustu köllun sína og rækja arsson. hana því með snild og prýði. Þess E"skur togari kom í gær vegna vegna var hún drotning í sínu bilunar og var dreginn í Slippinn litla ríki, og þess vegna mun henn- viI viðgerðcr. Stockhólmi, 16. mars. FU. Uppreisnarmenn gerðu loftárás á Bareelona í gærkvöldi, en lítið unum. itjón virðist hafa orðið af árásinni.. , Við Oviedo sje nú ekki barist, [Brot úr. sprejigjum lentu þó á, aðeins skifst á skotum öðru [ tveimur frönskum herskipum, sem- lágu á höfninni. Hlutleysisnefndiu kom saman á fund í morgun og gerði ályktun> mn það, að ráðið, sém á að hafa með höndum framkvæmd gæslu-> starfsins á Spáni, kæmi sem fyrst saman til þess að koma skipun á "> Starfið og kemur ráðið saman á morgun. en ivoru. Þá er sagt, að uppreisnarhermenn hafi hrundið áhlaupi er stjórn- arherinn hafi gert á Jarama víg- stöðvunum, og hafi auk þess sótt frarn og tekið fremstu skotgraf- ir stjórnarhersins og tekið rúss- neskan skriðdreka. Ennfremur segja uppreistar- menn, að á Cordoba-vígstöðvunum hafi her þeirra afmáð heila sveit útlendra sjálfboðaliða. Loks segja þeir, að flugvjelar þeirra hafi eyðilagt flugvjel á flug vellimim í Madri 7 með sprengju- kast:, og auk þess skotið niður sex flugvjelar fyrir stjórninni. Franco heimsækir vígst Varnar. Berlín, 16. raurs. FU. Franco heimsótti í gær, ásamt all-mörgum herforingjum, vígstöðv arnar við Madrid, og er sagt, .vð bann murii þannig 1 sjer að koma á aflar \ ígstöðvar Spánar til eftirlits, Sagt er, að varnarráð Mudrid- Notið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.