Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 3
Fimtudagur 1. júní 1939, MORGUN BLAÐIÐ F ullnaðarsamningar um Hitaveituna 8orgarstjóri og fjármála- ráðherra iara utan I dag BORGARSTJÓRINN, Pjetur Halldórsson, ásamt Valgeiri Björnssyni bæjarverkfræðingi og hr. Langvad, verkfræðingi hjá firmanu Höjgaard & Schultz, fara utan með Lyru í kvöld, til þess að ganga til fullnustu frá samningum um Hitaveituna. Á ráðherrafundi í f?æi' vai' einnig ákveðið, að ríkisstjórnin sendi mann utan, tíl þess að vera við fullnaðar-samningagerðina, of>' var f'ar- ið fram á það við Jakob Möller, fjármálaráðherra, að hann færi þessa för. Var ekki fullráðið í gærkvöldi, hvort ráðherranu gæti 'farið. skðkmðtið út um búfur? A fundi í bankaráði Landsbank- ans í fyrradag var samþykt tillaga þess efnis, að bankinn óskaði lielst eftir að vera laus við ábyrgð þá, sem áskilin er í tilboði Ilöjgaard & Schultz, en ef hinsvegar ábyrgð- in væri óumílýjanleg var samþykt að láta hana í tje. Var þá jafn framt áskilið, að maður frá bank- anum yrði við endanlega samninga og til þess kjörinn Magnús Sig- urðsson bankastjóri, sem nú dvel- ur vtra. Thor Thors farinn í Amerfkuför Thor Thors alþm. og frú hans voru meðal farþega á Detti- fossi í gær. Morgunblaðið hitti Thor, er haníi var að stíga á skipsfjöl, og spurði hvert förinni væri nú heitið. — Til Ameríkn, svarar Thors. Jeg fer aðallega í erindum Sölu- sambands ísl. fiskframleiðenda, tii þess að leita markaðs fyrir niður- suðuvörur. Býst við að verða tvo mánuði burtu. Einnig mun jeg, segir Thor enn- fremur, verða á íslensku sýning- unni í New York, 17. júní. Þá er Islendinga-dagnr sjuiingarinnar. Þá mun jeg, segir Thor að lok- nm, ferðast nm íslendingabygðir í Kanada og flytja fyrhdestra þar. Fer jeg þessa fyrirlestraför fyrir tilmæli ríkisstjórnarinnar og ut- a nr í k i sm á 1 anef n d a r. FYRIRHLEÐSLA ÞVERÁR Um þessar mundir stendur yfir fyrirhleðsla Þverár við Háa- múla í Fljótshlíð. Verður þar lagður á þessu sumri 300 metra langur garður, sem þyrjun fyrirhleðslu á þessum stað, og til þess að bæg’ja nú þegár vatninn frá jnnra hluta Fljótshlíð- ar og koma í veg fyrir eða draga úr landspjöllum þeim, er áin veld- ur þar. Þegar garðurinn er fnll- gerður, verður liann 2000 metra langur. Verkið liófst um miðjan apríl- mánuð síðastliðinn, og er ráðgert að Ijúka því á næstu firnm árum. Hver skipaði Leifi hepne að finna Ameríku ? Island tók Leif Eiríksson, en var það ekki Ólafur Tryggvason, sem skipaði honum að sigla til Vínlands?" Þetta er fyrirsögn á grein í Aften- posten, um heimssýninguna í New York, éftir frægan norskan blaðamann, ‘Niels J. Miirer. í umræddri grein gefur Míir- er lýsingu á sýnitigardeildum Norðurlandanna fimm og telur að Svíum hafi tekist best með sína sýningu. Um íslensku deild ina segir blaðamaðurinn: ,,Svo er það ísland, sem rændi okkur Leifi Eiríkssyni. Hann stendur fyrir utan og horfir á amerísku byggingarnar, sem þarna eru á næstu grösum, og við getum getið okkur til, að hann finni iyktina af Vínlandi, veitingahúsi Albaníu litlu, sem er þarna nálægt, þar sem mikið er um vín. Inni í sýningardeild- inni fáum við skýringu á því, hversvegna honum var rænt. Þar er nefnilega upplýst lánda- kort, sem sýnir ástæðuna fyrir því, að íslendingar tóku þátt í heimssýningunni. Á Öðru kort- inu er Norðurhvel jarðar sýnt. í miðjunni er Island mitt á milli gömlu og hýju heimsálfunnar. Það er flugleiðin Ameríka— Evrópa um Reyk.javík, sem um er að ræða . . . Öðfu megin á kortinu kemur Leifur Eiríksson að landi í Vínlandi, hinum meg- in lendir Charles Lindbergh í Reykjavík. Gámli og nýi tíminn tvinnaðir saman. Island er eyja hinna fornu saga og ungu fram- sæknu og efnilegu kynslóðar, og þetta er notað á skemtilegan, en lcanske full viðkvæman hátt . En á horninu við sýning- arskála Norðmanna er stand- mynd Rassmunsans af Ólafi TryggV’asyni . . . og var það ekki hann, sem skipaði Leifi Eiríks- syni að sigla til Ýínlands? Hver hefir svo síðasta orðið?“ Síðustu frjettir frá útlöndum herma, að tvísýnt sje um að alþjóðaskákmótið, sem átti að hefjast í Buenos Aires í júlí í sumar, verði haldið. Eins óg lesehdmii Morgunbláðs- þis er kunnugt, bauðst Argentína til iiö lialda skákþing fyfir liönd Aiþjóðaskáksauibandsms á þessu ári og skyldi þingið. hefja.st í apríi. Vegna óvenjn mikillar þátt- töku og fjárliag'sörðugleika í sam- baridj við það, fjekk skáksam- band Argentínu frestað mótiuu til 20. júlí. Síðustu frégnir lierrna, að ’frésN urinn hafi ekki enst til að útvega það fje, sem þurfti. Þó mmi i stjðrn argentíska skáksambands- I ins hafa ákveðið að gera úrslitá- i tilraun til að útvega f jeð. | Surnir eru að vona, að ef alf um '„þrýtui'i taki’ Baud^ríkjamenn að j sjer 0$ hálda þihgið í Sambándi við beimssýningcma. Ingimundur Guðmundsson glímukóngur íslands T slandsglíman fór fram á íþrótta- * vellinum í gær og voru þátt- takendur 10. Glimubeltið ogv, ^æiudarheitið Glímukonung‘ur Islands lilaut Ingi- mundur Guðmvmdsson, sem er handhafi Ármaimsskjaldarins. Fegui'ðarglím^verðlauja.., blaut Skúli Þorleifssovi. Eorseti, I...S. í, a^ienti yiprðlaun- in á vellimvm, að rjglíninkepninni lokinni, með stpftri ræðu. Því næst liþfst annav J^appjeik- ur I. flokks mótsins. Veður var kalt og hryssinsslegt. Piltur hrapar til bana i Vast- mannaeyjum t">að hörmulega slys vildi til í Yestmannaeyjum í fyrradag, að 17 ára piltur hrapaði fyrir björg og beið bana. Pilturinn hjet Aubert Hermansen. Hann var einn er slysið vildi til og veit bví enginn hvernig eða hvenær bað hefir borið að höndum. Slysið vildi til á svonefndum Haugum, sem er í urðinni austur af Helgafelli. Aubert fór að heinian frá sjer ám hádegi í fyrradag og sagði- að ekki þyrfti að vonast eftir sjer til kvöldverðar. Var því ekkert óttast um hann þó hann kæmi ekki heim um kvöldið, og sjerstaklega ekki vegna þess að hann var vanur að rölta um eyjuna svo tímunum skifti. En þegai' haim var ókom- irin heim um hádegi í gær fór heimilisfólkið að óttast um að eitt- hvað hefði orðið að. Stjúproúðir Auherts fór þá og riáði í ,f jelaga hans, sem haim var vanur að vera með, og Vegna þess að þeir vissu- að Auþert þafði mikla'ánægju áf'að kliftá'T hjörg fóru' þeir'. að* leitú1 hans á þeim sióðum’sem hann'faus örendur. Leitin var hafin hjó Urðavitan- um og leitað suður með þar til Aubert fanst, eins og fyr segir, hjá Haugum. Aubert hafði fallið í urð milli steina, af hæð, sem er ca. 40—50 metra bá. Hafði höfuðkúpa hans brotnað í fallinu, en að öðru lej'ti var hann ekki brotinn. Læknir telur að Aubert hafi anjast síðdegis eða um kvöldið í .fyrrakvöíd. Áubert Hermansén var fæddur í Noregi' 27. nraj I9á2, en fluttist til Véstmánnaéy.já 5 ára gamall. HaJm'“ya'f’"* sonuv S. Hermansens pípulagningamanns að Ásbyrgi í Ve$tmaimáeyjum. Er faðir hans norskur að ætt, en er íslenskur ríkisbörgari. 7 ára: Dró 45 fiska ASiglunesi á Barðaströnd var 7 ára dreng lofað með í fiskiróður fyrir skömmu og dróg hann 45 þorska. Drengurinn heitir Þórður Marteinssori og hafði aldrei farið í róður áður. (FÚ.). SÁTTMÁLl DANA OG ÞJOÍíYERJA Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. I I erluf Zahle, sendiherra ■ í Dana í Berlín og von Ribbentrop undirskrifuðu í dag öryggissáttmálann milli Dana .óg Þjóðverja. Sáttmálinn er í tveimur greinum, auk lokabók- unar. Síðan helt von Ribbentro.p ár- degisveislu að Hotel Adlon. Munið eftir Skát- unum i dag, i Rjkisskip. Súðin kom til Horna- fjarðar í nótt. Slys í vegagerð á Tjörnesvegi Frá frjettaritara vorum. Húsavík í gær. Þ,að slys vildi til í morgun, við vegagerð á Tjörnes- vegi, að bakki úr malargryfju fell niður yfir verkamann, Þórð Guðnason frá Eyvík, 19 ára að aldri. Fótbrotnaði Þórður illa og hafði hann fótbrotnað áður á sama fæti. Slysið vildi þannig til, að Þórð ur var að moka til í gryfjunni, en malarbakkinn orðinn ca. 5 metra hár og grafinn innundir sig. Sprakk bakkinn og fjeli fyllan yfir Þórð og hlaut hann meiðsl á höfði áuk íótbrotsins. V.hmufjelagar Þcrðar grófu hann ur mölinni og fluttu hann á sjúkrahús Húsavíkur. Annar maður varð einnig lít- ilsháttar fyrir fyllunni og varð einnig að grafa hann úr henni. Sá maður slapp þó tiltölulega lítið meiddur. I kvóld verður dregið í happdrættinu Síðustu forvöð eru í dag, að kaupa happdrættismiða skát- anna og hjálpa þeim til að koma upp samkomuhúsinu. Sala liappdrættismiðanna hefir gengið illa, þar tiT í gær. Þá varð .sæmileg sala. Eri þó ér enn injög mikið óselt af miðúiri — sem vérða allir að seljast í dag. — Því fáið þið ekki írest, eins 1 og aðrir gera, þégar illa gengur, • • " I h i að selja?, spurðuni vjer einn skátá-’ foringjann í gær. — Við göngum aldrei á bak orða okkar, varð.svar skátans. Við höfum sagt, að dregið. verði 1, júní og kl, 10y2 í kvöld verður dregið. ★ Þessu verður því ekki hróflað.; Dráttnriun fer fram í kvöld; Eri þá er það okkar hlutverk, Réyk- víkinganna, að kaupa alla óSeMu happdrættismiðana í dag. Þetta er auðvelt að gera, ef bæjarbúar eru samtaka. Skátarnir verða á götunum i dag með happdrættismiðana. En þeir eru orðnir leiðir á kvabbinu, vegna þess að þeir eiga hjðr sjálfir hlut að máli. Bæjarbúar verða þvf að ,,storma“ .skátaua í dag, og' kaupa miðana, : ( Morgunblaðið hefir einriig heðið skátana að liafa fúlgu af happ- drættismiðum á afgreiðslu hlaðsins í dag. Væntir blaðið þess, að allar verslanir bæjarins taki til sín nokkra miða til sölu.í dag. Geta, verslanir snúið sjer til afgreiðslu biaðsins og pantað þar miða; verða þeir þá strax sendir. .: Er þess fastlega vænst, að allar verslanir bregðist nú skjótt og vel við. — ★ Skátarnir hafa. gefið suinarbú- stað sinn til liappdrættisins. Er tilvalið fyrir stærri verslanir eða fyrirtæki að kaupa slurk af happ- drættismiðum og heita á starfs- fólk sitt, að gefa því sumarbústað, ef hepnin er með, Reykvíkingai'! Minnumst í dag skátanná, æskumannanna lífsglöðu, sem altaf eru hoðnir og búnir að fórna sjer fyrir aðra, og aldrei krefjast neins cndurgjalds fyrir starf sitt. Látum skátana finna það í dag, að þeir eiga trygga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.