Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 6
MÖRGUNblABIö Fimtudagur 1. júní 1939^ Ffelagsdómur dæmir: Ur daglega lífinu Samningur um uppból vegna gengisbraytingar ógildur Steindór Einarsson bifreiðaeigandi j ur hús Páls Stefánssonar frá Þverá) hefir tekið upp þá nýjung að setja útvarpstæki í bifreiðar sínar, sem eru í langferðum norður í land. Þessi nýjung mælist vel fyrir, ekki síst vegna þess að hægt er að ná jafnvel útlend- um útvarpsstöðvum með útvarpstækj- unum. Farþegar, sem fara norður á Akureyri, skemta sjer við að hlusta á frjettir úr Reykjavík, þegar þeir koma á Öxnadalsheiði. Og þegar skil- yrði eru góð, geta þeir hlustað á dans- músik frá London á meðan þeir aka eftir Öxnadalnum. Fyrsta hraðferðin til Akureyrar frá Bifreiðastöð Steindórs var farin í gær. ★ AUir þekkja hundþúfurnar, er „hreykja kambi" sínum meðfram öllum þjóðvegum á íslandi, og hafa gert alt frá því götuslóðir mynduðust og troðn- ingar um landið. Forfeður íslenskra hunda, sem áttu heimkynni í skógivöxnum löndum, munu hafá notað skógartrje í staðinn fyrir þúfur. Og ef til vill hafa þeir getað notað hjer hrís og bjarkir framan af, meðan landið var „viði vaxið milli fjalls og fjöru“. En er skógurinn eydd- ist urðu seppamir að láta sjer nægja þúf'umar. Oft undrast maður þá reglusemi hundannn, að þeir skuli helst ekki gera þarfir sínar nema á þessum stöðum. Ef einhversstaðar í nánd glittir í dökk- grænan kollin á einni slíkri þúfu, þá skoppa -þéir þangað f’Úð eS vjett eins og náttúran hafi kent, þeirtj| að þeir eigi ekki að dreifa frá ’iejer óþverfa ut um alt, Kýár sem þeir standa, heldur eigi þetta alt að vera á sínum ákveðnu stöðum. Þetta liefði einhvemtíma verið kall- að fagur nieningárvottur, ef það hefði átt sjer stað meðal manna. ★ " Hjer á landi hafa menn átt furðu erfití ,með að tska þetta sjer til eftir- breytni. Þeim hefir staðið furðanlega á sajjaa hvar þeir væru staddir, þegar þannig hefir borið 'unair, Þó hafa menn getað merkt það.'baiði í kaupstöðum og sveitum, aft margir hafa,, haft vist dáheti á sömu slóðuri- um, kem hafa þá að sínu leyti verið í þeirra augum einjs og „þúfurnar“. Á og Hótel Heklu er mjótt sund. Þaðan leggur altaf megnustu fýlu. Þaðan renna lækir. Þar, standa tjamir, því það er eins og þangað sje þeim stefnt sem þurfa að „fara afsíðis" sem kall- að er. Þetta er svo til sama sem á aðal umferðatorgi bæjarins. Þó salerni sje ekki steinsnar þaðan, hefir það engin áhrif. Hvemig sem á því stend- ur, þá er eitt vlst, að þetta er nú, og hefir verið um skeið, ein aðal „manna- þúfa“ í höfuðstaðnum. Talað hefir verið um að girða fyrir sundið, með ramlegri girðingu, til þess að bæja mönnum frá, En hvílík girð- ing þyrfti það að vera, svo hún dygði ? Aðrir hugsa sjer að láta sjer nægja sterkan lögregluvörð. Því eitthvað verður að gera, Hið daglega flóð út yfir torgið verður að stöðva. „At ósi skal á stemma“ sagði Ving-Þór forðum. ★ Valdimar Kr. Amason pípulagninga- maður hefir sett á stofn flókagerð, í því skyni að menn geti fengið sem mest a£ innlendu efni til einangranar á hitavatnsgeymum og hitalögnum í hús sín. Hefir Valdimar látið Atvinnudeild F JELAGSDÓMUR kvað þann 30. f m. upp dóm í málinu Alþýðusamband Islands f. h. Verk- lýðs- og sjómannafjelags Keflavíkur gegn Elíasi Þorsteinssyni f. h. Útvegsbændafjelags Keflavíkurhrepps. Málavextir eru: Þann 4. janúar f. á. var gerður samningur milli Verk- lýðs- og sjómannafjelags Keflavíkur og útgerðarmanna í Kefla- víkurhreppi, um kjör sjómanna og landmanna við báta í Kefla- vík og Njarðvíkum. f 1. gr. voru kjörin ákveðin kr. 1,75 fyrir hvert skippund af línufiski og kr. 1.55 af netja- fiski. í 2. gr. var ákvæði um skyldu útgerðarmanna til að tryggja hverjum skipverja lág- markskaup, kr. 125.00 á mán- uði, er skyldi greiðast hálfs- mánaðarlega eftir á. Var trygg ingarfjeð ekki afturkræft, enda þótt aflahlutur reyndist við loka uppgerð lægri en tryggingarupp hæðin nam. Ef skipverji var í fæði hjá útgerðarmanninum Háskólans rannsaka þessa flóka sína. tryggingarupphæðin 35 kr og gera samanburð á þeim og erlendum flókum, sem hjer eru notaðir. Hefir nú r/mnsókn leitt í Ijós að einangrunar- hæfileikar í flókum Valdimars eru ' " \kL -j St \ i betri, en í hinum erlendu flokuni._ Sennilegá gæfa mélin Jjéjjs t ekki nægilega vel, að einangrun hjtavatns- geýma og hitalagna er mikilsvirði, eftir því, sem hún er betri, má komast áf með minni kol. Þeir, sem hafa hug á því, að einangra sem best, ættu að gefa hinu innlenda einangrunarefni gaum. K. R.vann Fram 8:0 \ nnar kappleikur I. flokks um gærkvöldi og hófst ekki fyrri en klukkan langt gengin 10, vegna sveit|hæjum, einkum þar senx em torf- |slandsglÍTOunnar. K. R. vann Fram með 8 mörkum gegn 0. ; Veður var hryssingslegt og taold rok á vellinnm. Eftir að hafa sjeð segir m vegg&' eru þessir staðir oft vaxnir græi£ini "ifftoSa, svo þeir ein líka auð- kemnlegh' á gróðri. Hjer í Reykjavík hafa svona uþpá- haldáktaðir verið ,á almajinafæri. Fyrir allmörgum áram var einn slíkur, t. d. krókájdnn við hliðina á dómkirkju- kómum. Sá staftur var um skeið svo mikið sóttur, að settar voru grjnduj'j þetur rætist úr með æfingu, skiln- íramán við skotið til að verja það. j iiig og kunnáttu á knattspymn- Þettíptókst að mestu leýti, og' sá Staður * íjjþóttinni er sípan úr sögunni. En það er eins og þetta loði við enn. á mánuði. I 9. gr. sanmingsins var svo ákveðið, aft „verði gengisfall á íslenskri krónu frá því sem nú er, miftað við sterl- íftgspund, lækkar pi-emian í hlutfalli tdð það“. Kú var, sem kunnugt er, með lögum ffá 4. apríls. I. gerð breyting á skráðu gengi krónunnar og reis þá ágreining- ur milli tjeðra aðilja, um gildi 9. gr. fi'amangreinds samniugs. Höfðað.i, ,þ,ví A1 þýð usa mba tul íslandfj f. h. Verka}ý?>th og sjómannaf.jelags ;KefIayíkur Miál fyrir Fjelagsdómi ,,og krafftist ,þess aSállega, að/!?,, gr. fyrnefnds. samnings yrfti dæmd í fullu giLdi og að Iiina hækkuftu premíu bæri að miða við þann hluta aflans, sem óseldur var þegar lögin f’i'á 4. apríl (gengisbreyt- ingíri) koinu í gildi; og til vara, að premían miðaðist við þann aflahluta, seta óyeginn var við gildistöku lag- ánria. yÚtvegsbændafjelag'ið gerfti hinsveg- ai* þá kröfu, að ákveftið yrfti með dómi, að 9. gr. í-samningi aðil.ja væri úr gildi fállln, vegna skýlauss ákvæftis laganna frá 4. apríl. .1 forsendum dólus Fjelagsdómsiiis Öll fjelögirí keppa í I. fl. dettur mauui ósjálfrátt í hug hvort ekki hefði vei-ið rjettara að láta þessi. lið haida B-liðsnafninu þangað til í mílbænum og víftar Jjiirfi aft vera svonH staðir, sem hafi sitt ákveðna aft- dráttárhfl. Og það er svo undarlegt, að engu*Íi' líkara en þessir staðir þurfi að vera ifc almannafæri, framan í ölhtm, al- veg ði11s og hinar grænkolluðu þúfur. ★ Milli xitfþyggingar Utyegsbankans (áð Rabarbar nýupptekinn, 35 aura y2 kg. VI5IR Laue:ave£ 1. Útbú Fjölnisvegfi 2 í kvöld kl. 8.30 keppa Fram og j Víkingur í Meistaraflokki. Yerður f J>að án efa fjörugur og skemtileg- 1 nr leikur, því fjelögin berjast um hvort þeirra hlýtur annað sætið á mótiim. Mun hvorugur vilja láta sinn hlnt. Á laugardagskvöld kl. 8.30 fer svo úrslitaleikur í Meistaraflokki fram milli K. R. og Vals. | Fjölmenni inikið hefir sótt alla j leiki Rej'kjavíkurniótsins, en lang-1 j fjölmennast mun þó verða á þeim ■ tveimur úrslitaleikjurn, sem eftir i eru. Vívax. Trúlofun sína hafa opinberað uugfrú Ingibjörg Elíasdóttir frá „Dómki’öfur sínar .byggir stefnaudi á því, aft. í fiyuuangreindúni samningi. aðilja sje miftáft ýift binWáfthirígu sjó- manna og laudmauna, en ekki fast kaup, og haldi því !9. ■ griysiariniingsins gitdí sínu, þar sem ákvfoði 3. gr. gengis- skráningarlaganna, sem hanna kaup- hAkun, eri.da þótt aft jrínmmngurn. s.jeu ákvæfti um kftupgjaldsbreytingar vegna hækkunar efta lækkiuiar á framfærslu- kostnafti efta gengi, taki ekki til Jreiri'a, manna, sem ráftnir eru -upp á hlut úr afla. , , ., Samkvæmt 1. gr. saniuingsins frá 4. jariúar 1938 ber skipverjum ákveðin aflaverftlaun (premia) fyrir hvert skip- Bæjarráð hefir samþykt fyrir pund, sem aflast á skipið, auk þess sern . sitt leyti að Flugmálafjelag Is- þeim er ,ti;ygt ákveftift íágmarkskaup J lands reisi bi'áðabirgðaflugskýli á Vatnsmýrarbletti V. Skýlið sem þar er nú er of Jítið fyrir land- heimilaö innaii hálfs ínánaðar, frá gild- istöku laganna, að ákveða um þanu fisk er Jæir hafa eigi látiö af hendi þegar lögin ganga í gildi, að hann skuli, í stað hins samningsbundna verðs, greiddur með því verði, er fyrir hattn fæst fob, að frádregnum þeim verk- unarkostnaði og öðmm kostnaði, er á hann fellur frá því aö hlutarmaður af- hendii' hann. Jafnvel þó að svo mætti Iíta á, að sjómenn óg landmenn, sem eingöngu cra ráðnir upp á aflávérð- lauii og fast kaup, eins og gert er í 1. gr. og 2. gr. oftnefnds samnings, kynnu að geta talist hlutamenn, þá verður ekki sjeð, að þeir gætu notfært sjer rjett þann, sem hjer um ræðir, nema þá að gerast hlutameun samkvæmt 1. mgr. 4. gr. laganna, en örinur hlunn- indi en þessi eru hlutarmönnum ekki veitt í lögunutn. Samkvæmt þessu vei'ður ekki taliö, að þeir sjómenn og landmenn, sem í'áðnir eru með þeim kjöram, sem um getur í 1. gr. og 2. gr. samningsins, verði taldir hlutamenn, heldur sjeu þéijt' Táðnir upp á kaup. m er svo ákveðið í 3. gr. gengis- ski'áningar 1 aguniiíi, að kaup þaft, sem igrejtt er við gjklistýku þeirra, skuli óbreytt stauda til 1. apríl 1940, og gildir þetta jafnt þó að í samningum sjeu ákvæði um kaupgjaldsbreytingar vegna hækkunar eða lækkunar á gengi. Samningur sá, sem um ræðir í máli þessu, fellur samkvæmt framansögðu undir ákvæfti nefndrar lagagreinar og verða því úi'slit máls þessa þau, að krafa stefnanda, um að 9. gr. oftnefnds samnings sje nú dæmd í gildi,, verður ekki tekin til greina. ■■Eftir atvikum Jiykir rjett a.ð máls- .kostnaður falli niður“. Samkvæmt þessu sýknaði Fjelags- dómui’ Elías Þorsteinsson f. h. Útvegs- bæudafjelags Keflavíkurhrepps. T*essi dómur var upp kveðinn af þremur dómurum, þeim Hákoni Guð- muildssýni, Gunnlaugi Briem og Pjetri Magnússyni hrm. Hinn síðastnefndi var tilnéfndnr í dóminn af Útvegsbænda- fjelagi Keflavíkurhrepps. Tveir dómendanna, þeir Sverrir Þoi'- bjarnarson og Sigurjón A. Ólafsson höfftu sjerstöðu,. töldu að 9. gr. samn- ingsins ætti að halda fullu gildi, þrátt fyrir ákvæftin í lögunum um gengis- breytiiigu' og vildu takh til greina vara- kröfu stefnaiídá f máliriu. á ‘ýriánuði. Skipverjarnir eignast ekki hlrít af afia skipsins og' hafa engan ráðstöfunari’jett yfir hontjmi ennfremnr vjel Flugináiafjelagsins, TF-SUX. hafa þeir enga áhættu af breytingppx, IjJ^fjir orðið aft laka fjugvjelina í sem kynnu að verðsi ;i verði fisksins. sunclur á hycrja kvöldi, til þess Samkvæmt þessu veröur ekki talift, aftj að ge-ta geyrnt haua þar. Enda er iim hlutaráftningu sje nð ræða í samn- ]ietta skýli ætlaft .annari flugvjel. ingnum. , sem hjer var standum á sveimi í X ;2. mgr. 4. gr. gengisskráningarlag-. fyrra, en er nú í „klössun". Það anna er híutarmÖnnum, ef þeir hafa .er tveggja sæta vjel eins og TF- Saurbæ í Holtum og tíuðjnundiu' gert samning um sölu á hlut sinum fyr-f HriX, og niun liúu lief.ja sig aftur •Tónsson, Einlandi, tírindavík. i ir /ákveftið verft í íslenskum krór.um. til flugs innan skamms. MinningarorO um Guð- björgu Gunnarsdóttur Guðbjörg var fög-ur grein á; góðum stofni, rótföstum; bændaættum, frá Hvammi og' Vík- ingslæk — áfram til Árna sm„ Torfa sm. í Klofa og- Oddverja — í Rangárþingi. En Þorlákshöfn og ITjalIa — Ásdísi systur Ögmundar bisk., tíísla Sveinssyni sýslum. í Miðfelli o. s. frv. — í Árnesþingú Hún var fædd í Eystri-Kirkjubæ- á.Rv. 21. apríl 1860, dóttir hjóna þar: Gunnars hreppstj, og Ingi- gerðar Árnadóttur hreppstj. Jóns- sonar á Stóra-Hofi. GJunnar (dó 1872) var sonur Eingrs bónda á Reyðarvatni, Gunnarssonar b. é, Hvammi á Landi, og fyrri konu? Einars, Guðbjargar Þorsteinsdótt- ur bónda í Þorlákshöfn, Þórðar-. sonar b. s. st. Systur Guðbjargar í Kirkjubæ voru, Guðrún k. SigurðaT b. a. Stórólfshvoli og Ing'igerður k. Sig nrðar á Selalæk. Eftir andlát foreldra sinpa bjá Guðbjörg í Kirkjubæ , um nær- feit 4 tugi ára. Giftist (10. okt. 1884) orðlögðum gæðamanni, Hirti „snikkara" Oddssyni, af Víkings- lækjar-ætt. Hann andaðist 1921, var hvers manns hugljúfi og mjög aðsóktur sem afbragðs smiður og málari, listnæmari en þá þekt- ist til sveita. Að sama skapi var hann iðinn, trúr og vandvirkur, en ódýr á vinnu sinnij í öfugu hhitfalli við Jiá góðu kosti. — Vegna næstum sífeldra smíða fyiúr aðra, bæði utan heitnilis og heima, varð húsfreyjan einatt að bæta umsjón og hlutverki bónd- ans á búinu, við innanhúss annir sínar og barnauppeldi. Og fórst hénni það alt jafn prýðilega úr hendi. Börn þeirra: 1. Elín kona Björns Guðmnndssonar b. á Rauð- nefsstöðnm, eiga 3 dætur upp- komríar. 2. Ingigerður, giftist Bergi Jónssyni, dóu bæði úr lungnabólgu með viku miliibili 1921, áttu 2 dætur, nú uppkorim- ar. 3. Oddgeir, rafvirki i Vest- marínaeyjum, giftur og á 4. börn. — Öll eru bamaþörnin, eirís og börnin, efnileg og mvndarleg. 4. Sigríður, barnakennari í Reykja- vík. Hún hefir annast um móðm* sína, síðan hún bi'á búi 1924, og hvor um aðra hjer í bænum. Guðbjörg hafði fótavist langt fram á 79. áldursár, en var rúm- föst síðustu mánuðina, og hlaut liægt andlát 25. maí 1939. Ilún var kona svipmikil og tíguleg — eins og myndin sýnir, af henni FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.