Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 1. . júní 1959. ✓ Tilkvnning. Sökum þess, hve seint hefir vorað í Norður-Noregi, kcma plöntur þær, reynir, víðir o. fl., sem áttu að koma m:ð 13 rn s.l. mánudag, ekki fyr en með næstu ferð. Trjápiöntusölunni verður því lokað frá og með 3.—14. júní. — Þeir, sem eiga eftir að fá sjer ribsplöntur, ættu- því að taka þær í dag eða á morgun. Skógrækt ríkisins. Hraðferðir ffá Bifreiðastöð Steindórs um Akranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. , .. —. , .. ■ .—.... . ... -- Útvarp í öllum okkar norður-bifreiðum. i....... ■ - ■ , , — Steindór. sími isso. * 11 . Er DokkuS stór. LITLA BILSTO0IN Sími 1380. Upphitaðir bflar. Opin allan sólarhringinn. Morgunblaðið með morgunkaftinu g iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinifluiiunaiiiu s = s I UniferHaritiiil I sjuiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiniiiiimiiiiiimiiimimniiimiiiiiiiiiil Lögreglan og bif- reiðarnar Vs? íðan að greinin „Lögreglu- ^ menn og lögbrjótar“ birtist h.jer í blaðinu 25. apríl, þar sem bent var á nauðsyn þess, að lög- reglan herti mjög á eftirliti með umferð í bæuurri, og til þess þyrfti hún að fá sjerstaka bif- reið, bal'a mjög margir bæjarbú- ar átt tal um þetta við mig og all-1 ir koiviist að sömu niðurstöðu, að rangamli menn væru til lítils nýt- ir í eltingarleik við bifreiðar og hjólreiðamenn, og að úr þessu þvrfti að bæta. Ilitt er alt annað mál, livort gerlegt þykir að fjölga bifreiðum lögreglunnar, á meðan að þær, sem fvrir eru, eru alls ekki not- aðar eins og hægt er, eða á rjett- an hátt. Bæjarfjelagið á nú þrjár bif- reiðar.'sem lögreglan liefir til af- nota. Ein þeirra, R. 1166 er sjer- staklega gerð þannig, að gott er að koma inn í hana óróaseggjum, sem veita mótþróa, t. d. drukn- um mönnum. Er hún því ætluð stöðvarlögreglunni til notkunar, eins og sjálfsagt er, enda ekki nothæf til umferðaeftirlits. Þá hefir rannsóknarlögreglan bifreið af venjulegri gerð, til boð- unar til rjettarhalda o. fl., í sínar þarfir. Að sjálfsögðu þarf rann- sóknarlögreglan oft og einatt að hregða skjótt viS, hvort sem er að nóttu eða degi, t. d. er slys ber að hondum. Samt virðist bifreið þessi standa svo oft aðgerðarlaus, að öllum hlýtur að detta í hug, að nær væri að henni væri ekið eitthvað til gagns, heldur en áð hafa hana standandi til trafala á fjölförnustu götum bæjarins. Ein bifreið er enn ótalin, en það er R 1111 og er hún bifreið- anna best, enda sem ný. Hún er einnig notuð til hoðana og svo í ýmislegt snatt fyrir stofnunina. ★ Það er furðu skringileg ráð- stöfun, að aðeins einum manni skuli heimilt að aka þessari hif- reið, s. s. lögregluþj. nr. 5, og svo líkl. einum í hans forföllum. Vinnutími áðurn. lögregluþjóns er eins og gert er ráð fyrir 8 stund- ir á dag (þó ekki á sunnudögum), eða venjulega frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. og er hann þá annaS hvort í bifreiðinni við boðanir eða inni á lögreglustöðinni við önnur störf, og bifreiðin þá fyrir utan dyrn- ar. Þegar vinnu lians er lokið hverfur hann af sjónarsviðinu, eins og sjálfsagt er, en þá ske þau undur, að bifreiðin hverfur líka. Hann hefir þá farið með hana heim til sín alia leið suður að Öskjuhlíð. Stendur svo bifreiðin þar, engum til gagns. En lögregluþjónarnir á götum bæjarins labba eftir sem áður og velta því fyrir sjer, hvort að bíll- irtn, sem ók hjá þeim, liafi verið á lögiegum hraða eða ekki, eða hvað þeir hefðu getað gert við strák- inn á ijóslausa hjólinu, sem gaf „langt nef“, þegar þeir kölluðu til hans, þ. e. a. s. ef þeir hefðu náð í hann. Eltir Ólaf Guðlaugsson Fjárhagsáætlun bæjarins gerir 1 ráð fyrir, að ca. kr. 330.000.00 I sjeu greiddar sem kostnaður við lögreglu bæjai'ins. Af þeirri upp- hæð greiðir ríkissjóður að vísu 50 þús. og hafnarsjóður (sem er eign bæjarins) 33 þús. Það sem | eftir er, ca. kr. 250 þúsund, er j því sú upphæð, sem þeir bæjar- búar, sem enn eru þess megnugir | að greiða útsvar, verða út með j til Jögreglunnar. Þetta er lagleg- nr skildingur, sem svarar því að 1000 gjaldendur greiði 250 kr. hver. Það má ekki skilja þessar lín- ur þannig, að jeg sje skilyrðis- laust að telja eftir það, sem greitt er til lögreglunnar Síður en svo. Ilitt vil jeg benda á, að hjer eF imi ófært fyrirkomulag að ræða, sem gerir það að verkum, að ekki fæst nægilegt gagn fyrir slíka fjárupphæð. — Sú grein lögregl- unnar, sem frekast þarf á ein- hverju farartæki að haida, hefir ekkert. Stöðvai’lögreglan hefir sjerstaka bifreið, rannsóknarlög- k’eglan sömuleiðis (og „sendi]l“ stöðvarinnar hefir nokkurskonar einkabifreið. ★ Hvað ber nú að gera öngþveiti þessu til úrlausnar? Fyrst og fremst það, að skifta lögregluliðinii enn á ný, þannig að umferðalögreglan verði sjer- stök deild með sjerstökum yfir- lögregluþjóni, sem áhuga hefir fyrir umbótum á því sviði. Annað, sem liggur í hlutarins eðli og ekki þarf neinnar skýr- ingar, að bifreiðiu R 1111 sje nú þegar afhent umferðalögreglunni til afnota þann tíma, sem hún ekki er notuð í þarfir lögreglunn- ar að öðru leyti. Og í þriðja lagi, að gerð sje tilraun með að sameina alia boðun og suattferðir á þá bifreið, sem rannsóknarlögreglan hefir nú og að umferðalögreglan fái R 1111 að öllu til sinna þarfa. Síðan verði settir á iiana sex menn, tveir á hverri vakt, og hún sje síðan á sífeldu ferðalagi um iÖgsagnaruin- dæmið til eftiriits. Má aS vísu búast við að þetta hafi einhvern kostnaðarauka í för með sjer, en það er víst, að með því fyrirkomulagi mundi sá þj. ur miljón króna, sem til iögregi- iinnar er veittur, yerða að marg- falt meira gagni. ★ Ríkissjóður greiðir, eins og áður er sagt, kr. 50>þús. til lögreglunn- ar. Ríkislögreglan er nú líklega 8 eða 9 manns. Er sanngjarnt, að bæjarfjelagið leggi ríkissjóði síðan til 2 bifreið- ar og bæjarlögreglan hafi þess- vegna enga til nauðsynlegusíit starfa og sje, af þeim ástæðmn, afburða ljeleg? Hvað segir bæjarstjórnín? "V Eitt af því, sem mönnum finst mjög einkennilegt, er það að lög- regluþjónarnir eru látnir standa á steinunum á þeim tíma dags, sem umferðin er mest, en án þess að gefa merki. Þess er þó skemst, að minnast, &ð nóg var um merkin og var lög- regluþjónunum þessvegna í blaða- grein líkt við vindmyllur. Þótti mönnum merki þessi lítt skiljan- leg, enda mjög erfitt að stjórna umferð allra vegfarenda með þeim. Lögregluþjónarnii’ grömdust bif- reiðastjórunum fyrir að gefa ekki merki, eins og ætlast er til. Leið svo langur tími, að ekki sáust lög- regluþjónar á steinunum. Nú eru þeir komnir þangað aft- ur, en með þessum breytingum. Nú eru það bifreiðastjórarnir, sem eru gramir lögregluþjónunum fyr- ir það sama, sem lögregluþjónarii- ir grömdust þeiin fyrir áður Hverjir bera svo ábyrgðina á öllum þeim ijótu hugsunum og orðum, sem fæðast undir þessum kringumstæðum ? Þeir, sem ekki vilja taka upp liið afar einfalda ,,system“ að stöðva umferðina frá 2 hliðum í einu, á víxl, þegar þess gerist þörf. Með því er auðvelt að stjórna allri umferð, einnig gangandi fólks, er mikið skipulegra, auk þess sem það mundi undirbúa vegfarendur hjer undir' skilning á umferðastjórn með ijósmerkj- um, sem búast má við að taka þurfi upp bjer á fjölförnustn gatnamótum. Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Þrjár gerðir fyrirliggjandi. Einniíf hlífðardúkar. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutlmi kl. 10—12 og 1_6. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.