Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 1. júní 1939». Jáu^tí&apuc a—o (kA A_ö _J___i/ í i m Mmti m — í Sviss er bergmálið svo ná- kvæmt, að það tekur nákvæmlega 5 m'nútnr frá því maður ka'iai 9g þar til maður íieyrir bergraáiið. — Hvað er það. Þegar jeg var fyrir westan í Av'zona vorun. 'ið vanir að fara út á kvöldin kl. 11 og kalla: „Nú fcrum við á fæti:r“. Og á slaginu 8 morguninn eftir vakti bergmálið okkur! ★ — Jóhannes er mikill ska]>fe,-.t n maður. Hann itastar altaf npp pening um hvort hann eigi að fara út og fá s.jer ölglas eða sit.ja keima. I grækvöldi varð hann að kasta peningnum upp átta sinn- um áður en hann gat farið út með góðri samvisku. ★ Hinn frægi bclgiski vísindama'ð ur, Piccard, sem manna mest hef- ir rannsakað háloftin, ætlar nú að beina rannsóknum sínum í þveröfuga átt, eða með öðrum orðum, hann ætlar að rannsaka djúphöfin. Prófessor Piccard hefir látið byggja málmtæki eitt mikið. sem hann telur að hægt verði að kafa í niður í 8000 metra dýpi, en takist það, kemst hann 10 sinn- Hffl dýpra, en nokkur lifandi mað- ur hefir nokkru sinni komist. Erlend blöð telja að hann múni byrja á þessum rannsóknum sín- um nú í sumar. Ekki er vitað með vissu hvar þær verða framkvæincl ar, en líklegt er talið að það verði annaðhvort í Suður-Atlantshafi eða Kyrrahafinu, en þar hefir mesta dýpi heimshafanna verið mælt. ★ Tvíburabræður vestur á Strönd- am em sagðir svo líkir, að þeg- ar annarhvor lánar hinum pen- inga, vita þeir ekki hvor þeirra á að borga skuldina. ★ — Kvenfólkið vill ekki gift- ast nú orðið. — Af hverju dregur þú það? — Jeg hefi spurt margar. ★ MÁLSHÁTTUR: Lempinn maður hefir lykil að annars vilja ^ TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Yerbúð 2, sími 2731. ll-rTTjBBKltr-7:—1ES3 „EFTIRVINNA". , Tökum að okkur allskonar auka (störf, helst útistörf t. d. garð-( vinnu. Tilboð merkt: „3 röskar; i •' stúlkur“, sendist á afgr. Morg- unblaðsins. Ráðskonu og kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð nú þegar. Sími 2598. Sendisveinn getur fengið at- vinnu í Laugavegs Apoteki. ÚTSVARS- OG SKATTA- KÆRUR skrifar Jón Björnsson, Klappar- stíg 5 A. ■T' hreingcrning ar í gangi. Pagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Guðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. KÁLPLÖNTUR ágætar tegundir. — Plöntusal- an Elli- o^ hjúkrunarheimilið Grund. AGÚRKUR frá 60—70 au. stk. Blóma- og grænmetissalan, Laugaveg 7. Sími 5284. NOKKRAR ELDAVJELAR vantar. Upplýsingar í síma 4433 KÁLPLÖNTUR úr köldum reit. Þingholtsstræti 14. Sími 4505. MEÐALAGLÖS , Fersólglös, Soyuglös, og Tom- ! atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. GÓÐ GARÐMOLD fæst á Klapparstíg 13. BÍLALEGUR SKF kúlulegur í bíla end- ast best. Birgðir nýkomnar. — SKF umboðið á íslandi, Sænska Frystíhúsinu. K ALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8694. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 6396 Sækjum.-Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR glös cg bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur faið þjer 6 ?alt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 6333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. FRFGGBÓNÍD flNA. er í'H-'larm. » bori EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. KLÆÐASKÁPAR jtvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. ®g verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. DÖMUFRAKKAR j ávalt fjrrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- ! hvoli. Sími 2796. KOPAR KETPTUR í Landsmiðjunni. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstig 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. NÝR FISKUR, sigin grásleppa, nýr rauðmagi. Fisksalan Björg. — Sími 4402. FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Á fimtudaginm. útisamkoma á Óðinstorgi kl. 8 e. h. ef veður leyfir. Inni kL. 8 y~>. Herbert Larsson ásamt fleirum vitna. Söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir! I. O. G. T. ST. FRÓN NR. 227. Funclur í kvöld kl. 8. --- Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fjelaga, og eru innsækjendur - beðnir að vera mættir, er fund- ur hefst. — 2. Skýrt frá tilhög- un bindindismálafundarins í Keflavík. Vorfagnaður hefst þegar að loknum fundi og verða skemtiatriði þessi: a. Einsöngur. b. Upplestur. c. Eft- irhermur. d. Dans. — Fjelag- ar, fjölmennið og maetið í • kvöld kl. 8 stundvíslega. ÍMC&ynnincjfw NOTIÐ „PERO“, «tór pakki aðeins 46 aura. Notið Vemu HÚSGAGNAGLJÁA, kfhregði góður. Aðeins kr. 1.5f glasið. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel fslands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa Smáauglýsingar Morgunblaðs ins ná altaf tilgangi sínum •tmmi ggARLEg Q. BOOTH. 0TLAGAR 1 AUSTRL unina með penna O’Hare. Hann getur hafa skrifað hana fyr um daginn, t. cl. um morguninn, þegar hann kom úr Kína-hverfinu. Hjer getur verið um marga möguleika að ræða“. „Þjer eruð hugvitssamur“, sagði OTIare. „Maðnr gerir sitt besta“. „Monsieur le général“, sagði Conti og var mikið niðri fyrir. „Jeg get fullvissað yður um það, að Mar- celles skrifaði ávísunina niðri í anddyrinu, eftir að O’Hare var farinn út. Hversvegna viljið þjer ekki trúa mjerf' „OTIare er heppinn, að þjer skuluð vera honum hliðhollur“, sagði Yang þurrlega og sneri sjer að Conti. „Jeg hefi alls ekki sagt, að jeg trúi yður ekki, Ef til vill hefir Marcelles komið niður, eftir að O’Hare fór út, og þjer síðan farið upp á eftir honurn og drepið hann. Það er ótal margt, sem getur komið til greina“. „Hamingjan góða“, sagði Conti æstur. Hann var orðinn náfölur. „Það haldið þjer þó ekki? Þjer eruð að gera að gamni yðar?“ „Þjer haldið að þetta sje gaman“, sagði Yang og hló með samanbitnar varir. „Ilversvegna hlæið þjer þá ekki, fyrst þetta á að vera gaman? Ætli það sje ekki einmitt yðar eigið gaman, sem þjer hafið fram- kvæmt í herbergi Mareelles? Þetta er í raun og'veru gaman“. Yang liló aftur og augu lians urðu eins og gular rákir. „Herforinginn er kaldhæðinn, Co»ti“, sagði O’Hare. „En svo jeg haldi mjer við efnið, þá fjekk jeg mjer blek- í pennann minn úr blekflöskunni í einkaskrif- stofu vðar. Jeg hefi altaf verið hrifinn af grænu bleki“. „Sú hrifning getur orðið örlagarík fyrir yður“, Æagði feiti maðurinn. „Möguleikarnir eru margir, Ramsgate“. „Þjer eruð ef til vill að hugsa nm einhvern sjer- stakan, OTIare?“ spurði Yang og sneri sjer að O’Hare. „Ef til vill“. „Ágætt. Við getum talað um það seinna. Fyrst lang- ar mig til þess að tala við Mrs. Mallory, ef þjer viljið það elcki síður“. „Nei, als ekki“, svaraði O’Hare kæruleysislega. „En hún er aðeins kvenmaður, og þjer mikill herforingí. Jeg efast um, að þjer finnið nokkuð hjá henni, sem keniur yður að gagni“. „Mrs. Mallory er að vísu kvenmaður, en liún hefir greind á við karlmann". * Irene Mallory hafði ýtt stól sínum fram ofur ró- lega, svo að Ijósið frá lampanum í loftinu fjell á and- Iit hennár. Hún hallaði sjer aftur, krosslagði fæturna og Ijet hendurnar hvíla í kjöltunni. O’Hare átti bágt með að vera kæruleysislegur á svip, því að Irene gerði hvaða stellingu, sem hún var í að fagurri opinberun. Það, sern. fjekk O’Hare þó mestrar undrunar var það, að hún virtist algerlega hafa náð valdi yfir sjálfri sjer, en hann vissi, að hún var í raun og veru angistarfull. Hún leit á hann og brosti blítt og rólega, svo að hann gleymdi næstum öllu í kringum sig. Síðan heyrði hann, að hún sagði ,,0’Hare veit kannske ekki, að við erum gamlir vin- ir, herforingi“. „Eigum við að halda áfram að vera gamlir vinir?“ „Það vona jeg“. „Hvað vitið þjer?“ ,,Ekki neitt“. „Þjer fóruð þó í fyrrakvöld inn í herbergi Mareell- es, meðan liann var úti“, sagði Yang. „Hvaða erindi áttuð þjer þangað?“ „Jeg var að leita að Shanghai-fjársjóði yðar“. „Funduð þjer hann?“ „Nei“. „Hvernig komust þjer inn?“ „Það var ofur auðvelt. Jeg bað afgreiðslumanninn um lykil Marcelles í staðinn fyrir minn lykil. Núme'’m- á herbergjunum voru lík. — Gamalt bragð“, hætti hún* við og hrosti. „Þjer eruð greind kona“. „Það finst O’Hare víst ekki“. „Hver veit, hvað honum finst. Hann dylur hugo. r- sínar“. Yang studdi kreptum hnefanum á borðið og horfði á Irene. „Jeg er að hugsa um tvo óslípaða smar- agða, sem við köstuðum einu sinni teningum um. Nús eru þeir slípaðir, og móðir fyrsta sonar míns ber þá í festi um hálsinn. Munið þjer eftir þeim?“ „Hvernig ætti jeg að hafa gleymt þeim ?“ „Það eru aðeins lítilfjörlegir steinar, en jeg skaL gefa yður þá, ef þjer viljið segja. mjer það, sem þjer- vitið“. „Jeg veit ekkert“, sagði hún og rödd hennar titraði. ofurlítið, en O’Hare tókst að halda augnaráði hyimar föstu um stund, og þegar hún tók aftur til máls, var hún styrk í rómnum. „Jeg hefi ekki Shanghai-fjársjóð yðar og veit ekki, hvar hann er. -Jeg véit ekki, hver- hefir tekið hann. Og jeg veit ekki, hver hefir myrt Marcelles. Ef jeg vissi eitthvað, þyrfti jeg ekki aö í'á hina fögru steina, til þess að segja það. Þjer verðið að trúa mjer, herforingi“. „Þetta þykir mjer leitt“, sagði Yang. „Mjö'g leitt“- Hann horfði hugsandi á svip á hana og sló síðan í borðið með kreptum hnefa. „Hvað tókuð þjer yður fyrir hendur, eftir að O’IIare var farinn út í borgiua?“ „Jeg sat og drakk kaffi ásamt Janice Ingram, í tón- leikasátnum. O’Hare kom til okkar og bað um kaá'ti- holla. Rjett eftir að hann var farinn, kom Smallwood og- fjekk Janice með sjer á veðreiðarnar. Og litlu síð- ar fór jeg- til herbergja minna, til þess að taka sam- an farangur minn“. Hún leit alt í einu beint framan í Yang. „Herforingi! Jeg veit nákvæmlega, hvað þjer haldið. Þjer haldið, að jeg hafi tekið mót af lykli 51ar~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.