Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1939, Blaðsíða 5
Tiintudagur 1. júní 1939. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón KJartansson og Valtýr Stefánason (ábyrstS&rmaBur-). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgrelBsla: Austurstrœtl 8. — Slml 1«00. Áskriftargjald: kr. 8,00 á mánuCi. f lausasölu: 15 aura elntakiB — 25 aura me8 Lesbók. Stjórnarerindrekar í fremstu ALLIR TIL STARFA! | að koma inn úr síðustu veiðiförinni að þessu sinni. Þeir hætta nú allir veiðum. Afla- .hrotan, sem vart varð á Horn- banka á dögunum lengdi út- hald togaranna um hálfan mán- uð til 3 vikur. Skipin, sem hætt voru veiðum áður en þessi aflahrota kom, urðu ver úti en hin, sem lentu i aðalhrotunni. Þó munu flest- ir togaranna fá sæmilegan túr þessa síðustu veiðiför. Þessi lenging á úthaldi togar- ogararnir eru nú sem óðast fullum mánuði fyr en vant er. En bændur vantar tilfinnanlega fólk yfir sláttinn. Ráðningarltofa Reykjavíkur- bæjar hefir ótal staði í sveit, þar sem beðið er um mann eða konu í kaupavinnu. Hefir stof- an þegar ráðið fjölda fólks í sveitina, en þó ekki líkt því get- að fullnægt eftirspurninni. Sjerstaklega er eftirspurnin mikil eftir kaupakonum. Víða er boðist til að taka stálpað barn, eitt eða tvö með kaupa- konunni. Ætti því hjer að vera -;anna bætti nokkuð afkomu sjó- tilvalið tækifæri fyrir mæður, ;mannanna, enda þótt hlutur sem heimangengt eiga, að kom- þeirra verði eftir sem áður rmjög rýr, eftir vertíðina. Nokk- •ur viðbót kemur einnig á heild- -arafla landsmanna fyrir þessa síðustu veiðiför togaranna og iþurfti þess vissulega með. Hins- vegar hefir þessi síðasta veiði- för engin áhrif á útkomuna hjá togurunum sjálfum. Sem heild hefir þessi vertíð verið sú allra rýrasta, sem 'komið hefir og verður því afkoman hjá togara- :flotanum mjög slæm. ★ Nú verður í óða önn faríð að búa togarana út á síldveiðar. Ekki munu þó öll skipin fara á síld, og er það illa farið, því að togari veitir mikla atvinnu yf- ir síldveiðitímann, ef vel geng- ur. Þyrfti vissulega að stuðla að því að fremsta megni, að togararnir færu á síld. Nokkur skip munu hugsa til Þýskalandsferða í ágústmán- uði, þegar þangað má fara að selja ísfisk. Gott eitt er við því ■ að segja, því vissulega þurfum við að nota til fullnustu alla þá sölumöguleika, sem við höf- um, ekki síst nú, þar sem mjög íer gengið á enska ,,kvótann“. Aldrei hafa vonirnar verið jafn tengdar síldveiðunum og æinmitt nú, ibæði vegna atvinnu fólksins og vegna afkomu þjóð-i arbúskaparins. Það er því gott til þess að vita, að viðbúnaður- inn undir síldveiðarnar er meiri ^að þessu sinni en nokkru sinni -áður. Þátttakan í síldveiðunum verður með mesta móti. Gangi síldveiðin vél, má vænta góðrar afkomu hjá einstaklingum og 'þjóðarbúskapnum í heild. Ríkisverksmiðjurnar munu verða tilbúnar að taka á móti •síld frá 10. júní. Bátar eru þeg- ;ar farnir út, til þess að leita að síld. Verður Tögð áhersla á, að veiði geti hafist af fullum krafti, strax og síldin kemur. ★ En þótt síldveiðin taki nú til sín fleira fólk en áður, er einn- ig til annar atvinnuvegur, sem kallar til sín starfandi hendur. Það er landbunaðurinn. Tíðin hefir verið svo ein- staklega hagstæð um land alt í vor, að allar lfkur benda til þess sað sláttur byrji að þessu sinni Stjórnarerindrekar stór- þjóðanna hafa ekki átt sjö dagana sæla síðan Hitler leysti upp tjekkóslóviska ríkið og: ítalir hertóku Al- baníu. Síðan hefir verið skift liði í Evrópu: „Öxuls“- ríkin annarsvegar og; varn- arbandalafiið hinsvee:ar. Stjórnareríndrekar Þjóðvevja, Itala, Breta og Frakka um alla Ev- fópu voru sendir á stúfana í apríl til að reyna að kúga, kaupa, eða á annaii hátt að fá stjórnir þeirra rikja, seni þeir störfuðu hjá, til ])pss að veita hver sinni þjóð stuðning. Þessi átök voru ekki hvað síst áköf í Tyrklandi. Pang- að sendi Hitler , sinn slyngasta samningamann, von Papen, sem m. a. undirbjó fyrir hann innlim- un Austurríkis í Þýskaland. En það kom þó fyrir ekki. Bretar víglínu Mælt er að sendiherra Breta í Moskva hafi getað lifað kyrlátu lífi, þar til í apríl síðastliðnum. Þá fyrst gaf breska stjórnin hon- um olubogarúm til þess að láta eitthvað að sjer kveða. Yfirleitt munu breskir sendiherrar í Ev- rópulöndunúm hafa haft lítið ráð- rúm fram til þessa, og þess vegna getað látið lítið til sín taka. Þetta stafar fyrst og fremst af hinni liefðbundnu einangrunarstefnu Breta, sem hafði að höfuð-marki, að takast engar ábjrgðir á hend- báru liærra hlut. Sendiherra ]>eirra, ur »™a þær sem nauðsyulegar Knatchbull Hugessen, tókst að gera væru fJ’rir örvggi breska lieims- ast í sveit með börn sín yfir sum artímann. ★ i Vel á minst. Hvernig er það með styrkþega bæjarins? Hvað er gert til þess, að koma þeim til vinnu í sveit? Nefnd sú, sem bæjarstjórn kaus á síðastliðnum vetri, til þess að athuga framfærslumál- in, skrifaði fyrir nokkru bæjar- ráði og benti á nauðsyn þess, að reynt yrði að útvega þeim styrkþegum, sem vinnufærir eru og heimangengt eiga vinnu í sveitinni. Bæjarráð fól fram- færslufulltrúum að athuga þetta og Ráðningarstofunni að koma fólkinu' í vinnu. Hvað ágengt hefir orðið í þessu veit Morgunblaðið ekki. En hjer er um slíkt stórmál að ræða, að það má ekki sofna í aðgerðarleysi. Það nær vitan- lega ekki neinni átt, að bæjar- fjelagið sje að ausa fje til full- vinnufærra manna, á sama tíma sem kallað er eftir fólki til þeirrar hollustu og heilnæmustu vinnu, sem völ. er á hjer á landi. Það er enginn velgerningur við fólkið sjáíft, að viðhalda þessu ástandi, og fyrir þjóðfjelagið er þetta stórháskalegt. Allir til starfa. Þetta verður,'" iessar ir‘ að vera einkunnarorð allra sannra Islendinga nú. Náttúr- an sjálf gerir sitt til, að þetta geti orðið, og atvinnuvegirnir kalla á fólkið til starfa. Þess-..TT. vegna má enginn skerast úr IIltler alrvað að lata v017 1 apei1, gerði eftirfarandi samanburð leik. Enginn bregðast skyld-;vera um JV'rí i Ankara til þess að | stjórnarerindrekuio Breta og Þjóð unnar. samnhig við Tyrki, sem tryggir Bretum stuðning þeirra í styrjöld Knatchb.ull Hugessen hefir áður komið við sögu, að vísu undir öðr- um kringumstæðum. Það var hann, sem Japanar særðu hættulega, er hann var á leiðinni í bifreið frá Nanking til Shanghai, fyrsta ár Kína-styrjaldarinnar. Hann var þá sendiherra Breta í Kína. Með bresk-tyrkneska samningn- um gjörbreyttist viðhorfið í aust- anverðu Miðjarðarhafi, Bretum í hag. ítalir virðast hafa first við þetta, því að þýsk blöð spáðu því, að Mussolini myndi nota 'þetta tækifæri til að segja upp bresk- ítalska vináttusamningnum. En líklegt er, að hjer liafi þýsku blöð- in staðfest málsháttinn, að ",svo mæla börn sem vilja“. Frá sjónarmiði Þjóðverja er það aðalatriðið, að þeir verða nú að reikna með því, að bresk her- skip geti farið frjáls ferða sinna um Dardanellasund og veitt Rúm- enum alla þá hjálp, sem liægt er að veita þeim af sjó. Mikil vin- átta er auk þess milli Tyrkja og Rússa, og ef samningar takast milli Rússa og Breta, er stórum mikilvægt, að Dardanellasundið sltuli vera frjálst afnota fyrir all j j-^egar á þetta er litið, verður | r** Ijóst live mikill sigur Knatch- 1 bull Hugessén var. Það getur því j lieldur ekki komið á óvart, að veldisins, Þessa stefnu lagði Mr. Chamberlain á hilluna, þegar liann hjet Pólverjum stuðningi, ef á þá yrði ráðist. Síðan hafa Bretar bætt við sig mörgum nýjuin á- byrgðum, í Rúmeníu, Grikklandi, Tyrklandi og (að líkindum) í Rússlandi. En jafnvel í Rússlandi gætir á- hrifa frá Þýskalandi. Fullyrt er að Tukatsjefski hershöfðingi, sem Stalin ljet drepa í fýrra, h'afi barist fyrir hernaðarsamvinnu við Þjóðverja. Sje þetta satt þá eru lítil líkindi til að hinum þýsku áhrifum liafi verið útrýmt með því að skjóta hann, og fjelaga hans. Það er líka eftirtektarvert, að Hitler, sem aldrei setur sig úr færi að hella úr skálum vanþókn unér sinnar yfir Rússa, mintist ekki einu orði á þá, í ræðunni sem liann flutti þegar haun svaraði Roosevplt og sagði upp samning- unum við Breta og Pólverja. ★ Jeg minnist í þessu sambandi fróðlegs samanburðar, sem jeg las einhverntíman að gerður hafi ver- frá þessum samanburði í endur- verið rjettur fyrir 20 árum, þá er þó ekki þar með sagt að hann sje það enn í dag. Það er nú smátt og smátt aS koma í ljós hvernig lið munu skiftast ef til ófriðar dregur. Þó eru ennþá áhöld um nokkur ríki eins og- t. d. smáríkin í Suð-aust- ur-Evrópu, Júgóslafa, Búlgara og Japana í Austur-Asíu o. fl. Breska blaðið ..Nevvs Chronicle“ hefir jiýlega birt yfirlit yfir her- afla þjóðanna í heiminum, bæði fastaher og lierstyrk ef til ófriðar dregur .Með því að geta í eyðurn- ar og setja t. d. Rússa með varn- arbandalaginu, þótt í raun og veru sje of snemt að gera það, skiftist þessi herstyrkur milli „öxul“-ríkj- anna, varnarbandalagsins, hlut- lausra ríkja og óvissra ríkja, sem lijer segir: (Fyrri tölurnar er fastaherinn en þær síðari ófriðarherstyrkur, ineð varaliði). Öxulsríkin Þýskaland Ítalía 1.000.000 6.000.000 (eða meir) 600—900 þús. 7.500.000 Námskeið í vefnaði heldur frú Sigurlaug Einarsdóttir í Hafnar- firði næstu 6 vikur. Kensla fer fram í Flensborgarskólanuni. ,,Kirkjuritið“, maí-heftið er ný- komið út. Efni er m. a.: ,,Yorið“, Ijóð eftir Arelíus Níelsson, stud. theol. ,,Kristur“, sálmur eftir Knút Þorsteinsson kennara. Kirkj- an menningarmiðstöð, eftir sjera Hálfdán Helgason. Endurfæðing, eftir Pjetnr Sigurðsson, kenni- mann. Sunnudagshelgin, eftir sr. Oskar J. Þorláksson. Hversvegna sæki jeg kirkju, eftir Valdimar V. Snævarr skólastjóra. Fvlking tímans eftir dr. Magnús Jónsson prðf. Þingvallakirkja árið 2000 eftir Jón Magnússon skáld o. fl. reyna að vinna gegn samvinnu Breta og Tyrkja, áður en endan- legir samningar verða undirritaðir. Þannig standa hinir erlendu sendiherrar stöðugt í fremstu víg- línu. í Japan hafa Þjóðverjar sótt, fast á að fá japönsku stjórnina til þess að ganga í þýsk-ítalska hernaðarbandalagið. Mælt er að Sir Robert Craige, sendiherra Breta í Japan, liafi tekist að fá Arita, utanríkismálaráðherra Japana, ofan af áformi sínu um að ganga í þetta bandalag, í sam- tali sem hann átt við hann á veit- ingaskála í Tokio. Þjóðverjar hafa þó ekki gefið upp alla von hjer, frekar en í Tyrklandi. ★ Rússland er sjerstakt á blaði. byltingarárið 1917. að Bretar æt.tu málaerindrekana verja: heimi. fyrst vikum saman. Þeir s skýrslum í ótal þykk bindi, r er sett í nefndir, og áður en loksins liggur fyrir í endar formi, veit allur heimurinn, hvað þeir eru með á prjónunum. Um Breta gegnir alt öðru máli. Þeir taka engar ákvarðanir fyr en á síðustu stundu. Þeir bíða og sjá hverju fram vindur („wait and see“) án þess að vita sjálfir hvað þeir eigi að gera, þar til alt virð- ist komið í eindaga. Þá alt í einu taka þeir ákvörðun, og þessi á- kvörðun kemur e t. v. öllum öðr- um þjóðum á óvart. Þótt þessi samanburður hafi Japan? 800.000 6.248.000 Ungverjaland 50.000 700.000 V arnarbandalagið: Bretar 185.700 1.100.000 Frakkland 700.000 6.500.000 Pólland 450.000 4.000.000 Rúmenía 180.000 1.800.000 Tyrkland 200.000 700.000 Grikkland 80.000 600.000 pússland 2.000.000 11.000.000 Eire 13.696 30.000 Kína f 850.000 3.000.000 Hlutlaus ríki: Danmörk 11.000 100.000 Svíþjóð 48.000 623.000 Noregur 14.200 134.200 Finnland 29.300 300.000 Sviss 50.000 450.000 (með borgaraliði) Belgía 80.000 800.000 Holland 60.000 250.000 Estland 11.000 108.000 Lettland 20.700 225.700 Lithauen 25.400 312.400 Óviss ríki: Spánn 1.000.000 4.000.000 (fyrir heimsendingu herm.) ^ Portúgal 54.814 514.814 Júgóslafía 190.000 1.805.000 ^ Búlgaría 60.000 700.000 g Bandaríkin 183.447 1.000.000 i Fljótsjeð er hversu ónákvæmt þetta yfirlit hlýtur að vera. Portú- gal til dæmis hefir samning við Breta um gagnkvæman stuðning. En Portúgalar hafa hallast all- mikið að Þjóðverjum og Itölum síðustu árin. Líldegt er að Eystra- saltsríkin dragist inn í styrjöld með varnarbandalaginu. Samúð Bandaríkjanna virðist öll .vera með Bretum o. s. frv. En tölurnar sýna a. m. k. her- styrk þjóðanna, hverrar fyrir sig. Pjetur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.