Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 5
'Fimtudagur 7. sept. 1939. JptorgtmMet&td Ötgef.: H.t. Árvakur, R»ykJ*vlk. Rltstjórar: Jða KJsrtsnuvn o* Valtjv Bfftin—sn AuglýatBfar: Áml Ól*. Ritstjórn, auKlýsmg&r o* af«rr«lB»la: ▲nstnrstMBtl S. — Áskriftargjald: kr. 1,00 * M&nnOl. t lausasölu: 15 lun slntaklQ — II aura sa«Q LASbók. Qn»). MOO. S JÓM ANN AST JETTIN Nú, þegar hin ægilega styrj- öld hefir brotist út milli 'Stórvelda Evrópn, fögnum við j|)ví, Islendingar, að okkar land fjarrí hildarleiknum. Fögn- ;um því, að geta verið hlutlausii í styrjöldinni. Fögnum því, að *við erum vopnlaus þjóð og þurf- ?ajm þ. a. 1. ekki, að kveðja o<k- -ar hrau&tustu syni til herþjón- rustu. Það ur vafasamt, hvort ís- ilenska þjóðin hefir gerst sjer ifyllílega ljóst ennþú, hvers virði Shlutleysið er. Aö sjálfsögðu hef- ír hver einstaklingar sínar skoð- anir á atburðunum, sem nú eru ^að gerast í Evrópu og aðdrag- ,anda þeirra. En þar fyrir er það *®kki okkrar hlutverk, að setjast ■við domaraborðið og dæma. I *öllu ókkar starfi ber okkur iframar öllu að varast, að láta persónulegar skoðanir okkar wefða fíl ^þess, að við förum að taka afstöðu með eða móti öðr- umhvorum ófriðaraðiljanum. Og v]>a5 er blátt áfram háska- Slegt, *ef við förum að hef ja op- Inberlega áróður gegn þeím TÍkjum, sem nú berjast, eða jþjáðhölðin-gjum þeirra. Wið megum aldrei eitt augna- Tblik missa sjónir af því, Islend- idngar, að allar þær þjóðir, sem nú berast á banaspjótum eru 'vinir okkar, og að við óskum •einskis frekar en að sú vinátta ’haldist, hvað sem ógnum og skelfingum styrjaldarinnar líð- íur. Þessvegna verðum við nú strax í upphafi styrjaldarinnar, .að setja okkur þá ófrávíkjan- legu reglu, að gæta hlutleysis- Jns í hvívetna. Okkur er það ekki nóg, að gæta aðeins þess jþáttar hlutleysisins, sem lýtur .að starfi okkar og verknaði, meðan styrjöldin geisar, heldur verðum við einnig að gæta hins fil hins ítrasta, að við sjeum al- gerlega hlutlausir í öllum frjettaflutningi frá stríðinu og í opinberum umræðum í sam- . bandi við hildarleikinn. yfir hættusvæðið, tií Bretíands, eða yfir þvert Atlantshaf, til Ameríku, á litlu skipunum okk- ar, í svarta skammdeginu. Það er eins með okkur Is- lendinga og önnur hlutlaus ríki í ófriðnum, að við eigum alt undir því komið, að okkur takist að halda uppi siglingum til landsins og frá. Norska sjómannasambanjdið hefir nýlega sent út ávarp til sjómannastjettarinnar. Þar seg- ir, að brýn nauðsyn krefji, að norsk skip verði í förum svo sem, unt sje, meðan styrjöldin stendur yfir. Eru sjómannafje- lögin hvött til að hafa þau á-i Þegar hætt var við kappleikinn í Trier — vegna ófriðarblikunnar Duísburg 27. ág. pT erðalag íslensku knatt- spyrnumannanna nm Þýskaland virðist ætla að víns óg §ötig við ráúst. Við og við verða allsogulegt. Nú er svo komið, að við sitjum hjer fastir í Duisburg og vitum í hvorki upp nje niður, hvort við komumst úr landi fyr eða seinna- Við höfum þó verið fullvissað- ir um, að gerðar verði ráðstafan- ir til að koma okkur til Danmerk- ur, ef til ófriðar skyldi koma. Frá landamæraborginni Trier fórum við í mesta flýti. Þar var tekið a moti okkur á föstudags- kvöld með hinni mestu viðhöfn, og hefi jeg í öðru brjefi sagt frá ferðalagi okkar eftir vesturlanda- greip hann æði og einu sinni kast aði hann kassa þeim, sem hann hjelt á, langt fram fyrir sig og öskraði eitthvað, sem jeg gat y. ekki greint hvað var. Kjmniugi haiis var að reyna að þagga nið- ur í honum, en það virtist ekki stoða. EIE Hann taldi litlar líkur til þess, aS við myndum geta komist út fyrir landamæri Þýskalands fyrstu dag ana eða vikurnar, og vel gæti far- ið svo, að við \*rðum að dvelja svo mánuðum skifti í Þýskalandi. En liaun bætti við, að við þyrft- um ekki að óttast sult eða nein óþægindi. Okkur myndi verða BSQI=IQI=1Q Eftir Vivax hrif, að allir sjómenn verði jmærunum þann dag. En þegar við Islendingar íögnum hlutleysi okkar og því, að við erum fjarri hildarleikn- <um, megum við ekki gleyma f)ví, að ein er sú stjettin í -okkar landi, sem framar öðrum ■ er hætta búin í styrjöldinni, og |)að er sjómannastjettin. Við vitum ekki ennþá hvemig siglingum okkar verður hagað í styrjöldinni. En þegar að því : lcemur, að við þurfum að fara . að koma frá okkur afurðum og viða að okkur nauðsynjum, eigum við alt undir okkar dug- ranjklu sjómannastjett. Islenska sjómannastjettin sýndi það í seinustu heims- styrjöld, að hún bi-cgst ekki sinni skyldu við landið og f)jóðina* Hún var altaf reiðu- Ibúin að sigla, hvort heldur var kyrrir á skipum sínum, enda þótt öllum sje ljós hættan, sem vofi.yfir siglingunum og sjó- mannastjettinni. I þessu efni erum við Islend- ingar nákvæmlega eins settir og frændur okkar, Norðmenn. Við vitum, að okkar sjómanna- stjett gerir sína skyldu nú, sem endranær. ★ I seinustu heimsstyrjöld beindist mikið af okkar sigl- ingum til Ameríku. Ekki er ó- sennilegt, að eins verði það nú. En við stöndum ólíkt betur að vígi nú en þá, vegna þess að við höfum nú miklu stærri skipa- kost. En hvernig sem okkar sigl- ingum verður hagað í þessari styrjöld, megum við ekki gleyma því, að það er okkar sjómannastjett, sem leggur líf sitt í hættu fyrir fósturjörðina. Við verðum því að gera alt, sem í okkar valdi stendur til þess að draga út áhættunni. Sjómannafjelögin hjer hafa óskað þess, að öll skip, sem sigla milli landa verði sett í stríðsvátryggingu og að sjó- menn fái áhættupeninga fyrir að sigla á stríðssvæðinu, eftir sömu reglum og gilda meðal annara Norðurlandaþjóða. Þessi ósk er sjálfsögð, enda hefir stjórn Eimskipafjelagsins brugðist vel við henni fyrir sitt leyti. Stöðvun skipa fjelagsins í höfnum nú stafar af því, að beðið er eftir því, að stríðsvá- tryggingin komist í kring. Þeg- ar þessi trygging er komin í framkvæmd, eru sjómennirnir tilbúnir að sigla og sýna þar með, að þeir gera sína skyldu. Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta sinn söngleikamynd, sem án efa mun eiga hjer miklum vinsældum að fagna. Er hún gerð eftir óperu Puccinis, „The girl of the golden West“ og heitir á íslensku „Ást- mey ræningjans“ Aðalhlutverkin leika og syngja Jeanette Mac Donald og Nelson Eddy, sem bíó- gestir munn kannast við ni. a úr myndinni „Rose-Marie“, sem sýnd var í Gamla Bíó ekki alls fyrir löngu. Piltunum liafði verið tilkynt að mæta til æfingar á laugardags- morgun kl. 10, og þar sem Buch- loh varð að fara til Belgíu, þar sem hann átti að keppa á sunnu- dag, var fenginn annar þjálfari. Okkur var Ijóst á föstudags- kvöld, að til stórtíðinda gat dreg ið, en Þjóðverjar allir, sem við áttum tal við, virtust þess full- vissir, að ekkert stríð yrði. ★ Gistihúsið, sem við bjuggum á í Trier, er rjett andspænis járn- brautarstöðinni. Alla nóttina, sem við vorum í borginni, var sífeld- ur gauragangur frá umferðinni á götunni. Er jeg Jeit iit um glugg- ann klukkan 6 á laugardagsmorg- un, gaf að líta merkilega sjón. Endalausar raðir af mönnum með eina handtösku hjeldu í áttina til brautarstöðvarinnar, sumir báru pappakassa í sta'5 ferðatösku. Jeg hjelt í fyrstu, að þetta væru verka menn, sem væru að fara í vinnu, en er straumurinn hjelt áfram langt fram á morgun, fór jeg að grenslast eftir, hverju þetta sætti og fekk þá það svar, að þetta væru menn, sem kallaðir hefðu verið til herþjónustu og væru að fara með járnbrautum á þann stað, sem þeir hefðu verið kallað- ir. Þessi straumur manna á járu- brautarstöðiua hjelt áfram stans- laust, þangað til við fórum frá Trier klukkan tæplega 2 e. hád. Fjöldamörg veitingaliús eru í göt- unni hjá járnbrautarstöðinni og við hvert einasta borð sátu menu, sem kallaðir höfðu verið til her- þjónustu, og drukku flestir öl. Það leyndi sjer ekki, að margir þeirra voru uudir áhrifum1 víns og voru þeir allháværir og töluðu digurbarkalega. Aðrir voru alvar- legir á svip. Konur og börn fylgdu sumum á járnbrautarstöðina. Alt voru þetta almúgamenn úr hjer uðunum við Mosel, flestir á að Mitt fyrsta verk var, er jeg kom á fætur, að fara á símstöð- ina til að senda skeyti til Morg- unblaðsins til að láta vita, að okk ur liði vel og ekkert myndi verða okkur að meini, enda höfðu Þjóð- verjar þeir, sem tóku á móti okk- ur, sagt að við þyrftum ekkert að óttast. Fararstjóri okkar, Gíslí Sigurbjörnsson og Ólafur Sigurð;- sjeð fyrir samastað langt innj í landi. Hann bað mig að segja ekki knattspyrnumönnunum frá þessu. ★ Frá Trier til Duisburg var eitt einkennilegasta og merkilegasta ferðalag, sem nokkur okkar hafði á æfi sinni lent í. Á járnbrautar- stöðinni var svo vfirfult, að erfitt son, formaður Vals, sem einnig var fyrir okkur að halda hópina. ætluðu að senda skeyti, fóru með Er lestin, sem við áttum að fara • X I nijer. með, kom inn á brautarstöðina* Er við; komum á símstöðina var þyrptist fólkið inn. Þeir, sem okkur tilkynt, að ekki væri hægýfyrstir komu, fengu sæti, hinir* að senda skeyti til útlanda, þar urðu að standa. í lestinni var mað sem öllum landamærum Þýska- ur við mann, konur, börn og karl- lands væri lokað og ekkert síma- J menn á öllum aldri. Mikið bar á samband við útlönd. Var ekki einu börnum, sem foreldrar voru að sinni liægt að síma á milli borga Jsenda lengra inn í landið, frá innanlands vegna þess að Iierinn landamærahjeruðunum, vegna hina hafði tekið símann í sína þjón- alvarlega ástands. Þarna í lestinni ustu. Eftir að hafa talað við æðstu embættismenn símamálanna í Tri-'sem, var í vændum. urðum við fyrst varir við bjá al- menningi, að hann óttaðist það er var tekið á móti skeytunum, en ekki veit jeg enn, hvort skeyt- in hafa komist lieim þenna dag. Til dæmis um það, hve síma- sambandið var slæmt innanlands er það, að skeyti, sem við sendum frá Trier til gistihúss okkar í Du- isburg, var ekki komið er við kom um þangað um kvöldið, og herra Geilenherg, framkvæmdastjóri þýska íþróttasambandsins í Gau Niederein, sem hefir aðal umsjón með móttökum okkar, pantaði Trier í síma kl. 10 á laugardags- morgun, en fekk fyrst samband klukkan 5 e. h. Klukkan 9 á laugardagsmorgun var ákveðið að liætta við leikinn Trier, sem fara átti fram á sunnudag, og einnig var þá ákveð- ið, að við skyldum flytja okkur innar í landið, þar sem móttöku- nefndin vildi ekki bera ábyrgð á að hafa okkur svo nálægt landa- mærunum eins og Trier er. Skip- un var gefin um að enginn okk ar mætti fara út úr gistihúsinu og ákveðið að fara með lest til Duisburg kl. 140. Þjóðverjarnir lögðu ríka áherslu á, að við hjeld- giska milli þrítugs og fertugs. um hópinn og sögðust «kki g-eta tekið neina ábyrgð á þeim, sem týndust úr hópnum. Á meðan við biðum eftir að lest in færi, átti jeg langt viðtal við einn úr móttökunefndinni þýsku. Hann sagði mjer, að það væri að- eins einn af hundrað möguleikum fyrir því, að ekki yrði ófriður Ómögulegt var að áætla, hve marg ir fóru þarna um, en sagt var mjer, að frá Trier hefðu verið kallaðir 7 þúsund manns. Trier liefir um 80 þúsuud íbúa. Einn þessara nýliða vaktl at- hygli mína öðrum fremur. Hann var mjög mikið undir áhrifo.m Ferðin frá Trier til Köln tók rúmar þrjár stundir, en þar skift- um við um lest, sem fór til Duis- burg, Sama sagan endurtók sig á járnbrautarstöðinni í Köln. Yi5 urðum að troðast áfram til að komast með lestinni, en nú höfð- um við lært, að ekki þýðir ann- að en að ota sínum tota, ef mað- ur vill fá það besta, sem til er, enda náðu nú flestir okkar í sæti í lestinni. Fei’ðin frá Köln til Duisburg tók klukkustund og má fullyrða, að allir voru fegnir, er ferðalag >etta var á enda. Á leiðinni í járnbrautarlestmni mættum við fjölda mörgum lest- um fullum af hermönnum og her- ögnum allskonar. Loftvarnabyss ur voru hafðar til taks á her- flutningalestum og stóðu hermenn við þær, reiðuhúnir, ef eitthvað skyldi koma fyrir. Á hverri ein- nstu járnbrautarstöð, sem við fór um framhjá, sáum við verði al- vopnaða, sem gættu brautanna. Við máttum hrósa happi yfir að hafa farið með þessari lest frá Trier, því það var síðasta lestin, sem flutti almenning, vegna þess að járnbrautirnar til vesturlanda- mæranna hafa allar verið teknar undir hermannaflutninga. Ekki fengum við neitt að frjetta um, hvernig horfur væru, og gát- um við alveg eins búist við, að FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.