Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 7. sept. 1939. MORGU N BLAÐlb 7 Þýskar flugvjel- ar yfir Frakk- FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. einni flugvjelinni sem straukst við þýskt herskip um leið og hún fell í höfnina í Wilhelms- haf :n. HRAKTAR Á FLÓTTA. Fyrsta tilraun til þess að gera löftárásir á breskar borgir var gerð í morgun. Flugvjelarnar reyndu að fljúga inn yfir Mid- land, Chatham og Roehester. Merki um að loftárás væri í aðsigi voru gefin kl. 6.40 í morgun og tuttugu mínútum síðar sáu menn, eldblossa í lofti og heyrðu skothríð mikla. .En þá höfðu árásarflugvjelar JBreta lagt til orustu við sþrengju- ílugvjelar óvinanna. Tókst bresku flugmönnunum að hrekja óvinaflugvjelarnar á flótta, án þess að þær vörpuðu niður nokkurri sprengikúlu. XOFTÁRÁSA- VIÐVARANIR. I London voru í morgun gefin viðvörunarmerki, í þriðja sinn frá því að stríðið hófst, um að loft- árás væri í aðsigi, og fóru allir þeir, sem voru á götum úti, kyr- látlega tíl loftvarnabyrgjanna. Kl. 9.02 var gefið merki um, að öllu væri -ohætt. ;í París voru tvívegis gefin við- vörunarmerki vegna yfirvofandi ioftárása, kl. 1.30 í nótt sem leið 'Og kl. 10.47 í morgun. Þýsku fUxg; vjelarnar, sem voru á ferðinui í nótt, voru í könnunarflugi, og >voru franskar flugvjelar á Sveimi reiðubúnar til þess að leggja til atlögu við þær. Þegar viðvörunarmerkin voru gefin ld. 10.47 heyrðist skothríð og 'flugvjeladynur í nokkurri fjar- tægð. En engum sprengikúlum yar varpað niður. (Samkv. einskask. •og FÚ.). Kerrupokar frá Magn&i Þrjár gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. MÁUFLUTNfflGSSKRIfSTOF* Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugnr Þorláksson. Síinar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 ojc 1—6. KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. ÉF LOITI'R GETlTR ÞAÐ EKKl - - ÞÁ HVER? Dagbók I. O. O. F. 5 = 121978 V2 = Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á A og rigning fyrst, en síðan SA- eða S-kaldi og skúrir. Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Hringbraut 183. Sími 4985. Næturvörður er þessa viku í Beykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Gullbrúðkaup áttu í gær frú Kristín Magnúsdóttir Stepliensen frá Viðev og Guðmundur Böðv- arsson kaupm., Grundarstíg 9. í gær hafði misprentast í blaðinu silfur- í staðinn fyrir gullbrúð- kaup. Ólaf Olsen, vjelsmiður á Sisrlu- firði og eigandi Vjelsmiðju Siglu- fjarðar, varð fimtugur í gær. Lúðrasveitin Svanur leikur fvrir framan Austurbæjarskólann kl. 8j/2 í kvöld, ef veður leyfir. Stjórn andi er Karl Runólfsson tónskáld. Nýja fiskbúð opna þeir Jón og Steingrímur á Sólvallagötu 9 í dag. Innanfjelagsmót Ármanns lield ur áfram í kvöld kl. 7,'fyrir drengi innan 19 ára. Kept verður 1 400 metra hlaupi, kringlukasti og langstökki. Guðmundur Bjarnason, Baltka, eiun af elstu borguriun Siglufjarð- ar, varð 75 ára í gær. Fjöldi Sigl- firðinga heimsótti hann og árn- uðu honum heilla. Knattspyrnukepni var háð milli starfsmanna Sjóvátrýggingarfje- lags íslands og starfsmanna við Tryggingarstofnun ríkisins og unnu starfsmenn Sjóvátrygginagr- fjelagsins með 2 :ö. Unnu þeir far- andbikar. Úr Hafnarfirði, Af síldveiðum komu í gær togararnir Óii Garða og Júní. Þangað kom líka varð- skípið Þór. Flutningaskipið Katla fermir nú í Hafnarfirði fisk frá flestum fiskverkunarstöðvum bæ.iarius. Fiskurinn á að fara til Portúgal. Lyra fer hjeðan í kvöid kl. 7 áleiðis til Noregs. Verða um 100 farþegar með skipinu, mest Danir og Norðmenn. tslenskir farþegar verða þessir: Jón Ólafsson, frú Kristín Nielsen, ungfrú Ingibjörg Sigurðardóttir, Guðmundúr Hraun dai, Geirmundur Árnason veður- fr. og- stúdentaruir Sigvu'ður Þói'- arinsson, Jón Jónsson, Halldór Grímsson og Magnús Þorleifsson. Mánaðai úthlutun sykurs í Nor- egi á maun er 1.5 kg., þrjár út- hlutanir, og kaffi 400 grömm, fjór- ar úthlutanir. -NRP.), Ljósatími bifreiða og reiðhjóla. Umferðarvikan hefir látið sjer- prénta ljósatíma bifreiða og reið- hjóla og gefið ixt í litlum en smekklegum bæklingi, sem úthlut- að verður ókeypis meðal bifreiða- stjóra og hjólreiðamanna. Er þetta þörf ráðstöfun, sem mun mælast vel fyrir. Þá hefir Umferðarvikan látið boð út ganga til sendisveina, að þéir gætu fengið aðgang að námskeiði, sem haldið verður ó- keypis fyrir þá í umferðarreglum. Námskeið þetta hefst kl. 8 í kvöld og eiga sendisveinaniir þá að mæta yið Hafnarhúsið, í kvöld kl. 7.15 flvtur Brynjólfur Stefánsson forstjóri erindi í útvarpið á veg- um Umferðarvikumiar, um bif- í'eiðatryggíngar. Þessar ályktanir voru gerðar á fundi bæjarráðs um hitaveitumál- ið á þriðjudaginn: 1. Bæjarráð gefur bæjarverkfræðingi Valgeiri Björnssyni umhoð til þess að vera trúnaðarmaður Reykjavíkurbæjar við framkvæmd hitaveitu kaup- staðarins skv. samningi við A/S. Ilöjgaard & Schultz, Köbenhavn, dags. 15. júní 1939. 2. Enda þótt víst megi telja. að verðlag áætl- ana um framkvæmd Hitaveitunnar frá Reykjum breytist vegna styrj- aldarinnar, sem hafin er, ályktar bæjarráðið að gera það sem unt er til þess að haldið verði áfram verkinu skv. samningi við A/S. Höjgaard & Schultz, Köbenhavn, dags. 15. júní þ. á. Útvarpið í dag: 12.00 Hádegisútvarp 19.15 Umferðavika Slýsavarnafje- lagsins: Um bifreiðatrygging- ar; erindi (Brynjólfur Stefáns- son forstjóri). 19.45 Frjettír. 20.20 Frá Ferðafjelagi íslands. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Útvarpshljómsveitin leikur (Einleikur á fiðlu: Þórir Jóns- son). ENGIR MANNTJÓNS- LISTAR Pýska stjórnin hefir ákveðið að manntjónslistar verði ekki birtir. Aðstandendur fallinna her- manna eru hvattir til þess að bera ekki sorgarklæði eða sorg- arbönd á fatnaði sínum. NRP. LÖGHALD LAGT Á NORSKT SKIP Lagt var löghald á tankskip, sem Norðmeim hafa látið smíða í Glasgow. Átti aðeins eftir að ganga frá afhendingu óg var norsk áhöfn komin út í skipið. /Etla menn, að eins fari uni öniiur skip, sem Norðmenix eiga í smíðuin í Bretlandi. (NRP. - FB.). OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOs Tilkvnning frá ríkisstjórninni. Samkvæmt tilkynningu frá breska aðalkonsúlat- inu, verður krafist upprunaskírteina, og skírteina um hverjir hafi hagsmuna að gæta, vegna allra vara, sem fluttar eru til Stóra-Bretlands eða til umskip- unar þaðan frá öllum hlutlausum löndum. ú Yerið er nú að prenta hin nauðsynlegu eyðublöð, ú og verður þessu fyrirkomulagi komið á jafnskjótt og 0 þau eru tilbúin. $ <> Forsætisráðuneytið, utanríkismáladeild, <> 6. september 1939. £ | oooooooooooooooooooooooooooooooooooo/ Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88 gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frek- ari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er fellu í gjalddaga 1. júní og 1. júlí sl. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 4. sept. 1939. Bförn Þórðarscn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir og tengdafaðir okkar, GUÐMUNDUR SVEINSSON, andaðist að heimili sínu, Skipum. við Stokkseyri, 30. ágúst. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 9. sept. kl. 2 e. h. frá Stokkseyrarkirkju. E.8. LYRA fer hjeðan í kvöld, væntan- lega kl. 7. P, Smith & Co. llllllllltllllimilllllllllllllllllMIUIUIUnHIIIHUIUHIUI úr I Fafabúðfnnf I ~ WMMiMiiiiiiMliMlilMillllllHITIIIHHHHHIItHIHinmaniMmuÚ BEN SÍNT AKMÖRKUNIN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. ákvæði gilda þar um akstur leigubifreiða jafnvel að degi til. Mjög bráðlega munu verða selt ákvæði um nokkra tak- mörkun sjerleyfisferða, sem miða einkum að því að nýta betur bifreiðarnar en verið hef- ir. Þá hefir verið athugað hvort nauðsyn myndi að hverfa að skömtun á bensíni þannig að bifreiðar þæi’, sem heimilt, er að aka’, fái vissa lítratölu t. d. á. viku, og verðá siík ákvæði e. t. v. sett síðai'. Börn og tengdahörn. Kveðjuathöfn yfir KARÓLÍNU BJÖRNSDÓTTUR frá Fossi fer fram á Elliheimilinu á morgun kl. 6. Aðstandendur. Okkar hjartkæri sonur, stjúpsonur og bróðir, LOFTUR BERGMANN LOFTSSON, sem andaðist að Vífilsstöðum 2. þ. m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 9. ■september. Athöfnin hefst með húskveðju að Ránargötu 5 A kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Halldóra Jónsdóttir, Jón Sigurðsson og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.