Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAfi'IÐ Fimtudagur 7. sept. 1939. OrorkubæturReglugerö um sölu og af- hendingu á bensíni og takmörkun á akstri bíla Umsóhnum tim örorkubœfur á þe«su ári sfe shilað hingað á skrlfsfofuna fyrir lok þessa m á n a ð a r. Eyðublöð fyrir umsóknir í ofan- greinda áit fást hfer á skrifsfof- unni, og elnnig i Goodtemplara- liúsinu, þar sem umsækjendum, þeim er þess óska, verður veitt aðsfoð fil að fylla úf eyðublöðin frú kl. 2-5 e. h. hvern virkan dag. Nýir umsœkfendur um örorku- bæfur verða afl lúfa f æðingar- votforð svo og vofforð hfer- aðslæknis um heilsufar sitt, fylgfa umsókn sinnl. En þeir umsækfendur, sem lögðu fram vofforÖ hjeraöslœknis um heilsu- far sitt með umsóknum sínum 1938, eiga að lúta hferaðslækni athuga heilsufar sitt nú. Alllr umsækfendur verða sfúlfir að borga kostnað ' þann, sem lækn- isskoðunin kann að hafa i för með sfer. Borgarsfjórinn i Reykfavik, 5. sept. 1039 Pjetur Halldórsson. Cllilaun. Umsóknum um ellilaun ú þessu úri sfe skilað hingað ú skrifsfof- una fyrir lok þessa mún- Ríkisstjórain gaf í gær út reglugerð um sölu og af- hendingu bensíns og takmörkun á akstri bíla. I»ar segir svo: 1. gr. Heildsalar mega ekki láta úti bensín til bifreiðaaksturs nema til smá- sala, sem annast bensínsölu á bifreið- ar annaðhvort fyrir eigin reikning eða í umboði heildsalans (olíufjelagsins). Eigendum og umráðamönnum bensín- birgða, sem ætlaðar eru til afhend- ingar í smásölu, er óheimilt að láta úti nokkuð af þeim til bifreiðaaksturs fram j'fir það, sem nægir til að fylla ben- síngeymi bifreiðar þeirrar, sem ben- sínið tekur., og má ekki tæma bensín- geymi bifreiðaiinnar á annan bátt en með eðlilegri eyðslu gangvjelar bif- reiðarinnar, nema þess þurfi vegna bilunar á bifreiðinni eða hún sje tek- in úr notkun. Bensín má ekki, án sjerstakrar heim-i ildar atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins láta úti til annara mannflutn- ingabifreiða en þeirra, sem samkvæmt reglugerð þessari hafa heimild til aksturs og ekki til annara leigubif- reiða til mannflutninga en þeirra, sem við setningu reglugerðar þessarar eru skráðar og notaðar sem leigubifreið ar til mannflutninga. Ekki má heldur lata uti bensín til bifreiða þeirra, sem adlaðar eru til smáflutninga þeirra, sem um ræðir í 7. gr. reglugerðar þess- arar. Ráðuneytið getur þó veitt undan- þágu frá þessum ákvæðum þegar það telur ástæðu til- 2. gr. Bensín til annarar notkunar en bifreiðaaksturs er bannað að af- benda nema til nauðsynlegustu þarfa og ekki án sjerstaJsrar heimildar at- vinnumálaráðuneytisins meira en venju-i legan vikuforða hlutaðeiganda. 3. gr. Allur akstur einkabifreiða aðar. Eyðublöð tyrir umsóknir í ofan- greinda útt fúst hfer ú skrifstof- iinni, og elnnig í Goudtemplara- húsinu, þar sem umsækjendum, þeim er þess óska, vcrður veltt aðstoð til að fylla út eyðublöðin frú kl. 2-5 e. h. hvern virkan dag. Nýlr umsæk jendur vciða að lúta fæðingarvottorð fylgja umókn sinni. Borgarstfórinn á Reykjavxk, 5. sept. 1939 Pfetur Halldórsson. ÞAÐ ER EINS MEÐ Hraðferðir B. S. A. OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema múnudaga * Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540. Bftfreiðastöfl Akureyrar. IITLA BÍLSTÚfilN UpaUtalKr bflar. Opin aOaa sólarhringiaa, til mannflutninga er bannaður, með þeim undatekningum sem segir í reglugerð þessari. Einkabifreið til mannflutninga telst hver sú mannflutningabifreið, sem ekki er aðallega notuð til flutninga á fólki, fyrir borgun. Allur akstur bifhjóla er bannaður. 4- gr. Undanþegnar banni því, sem um ræðir í 1. gr. eru bifreiðar lækna og yfirsetukvenna að þyí levti sem þær eru eingöngu notaðar til sjúkra- vitjana svo og bifreiðar útsendra full- trúa erlenda ríkja. Ennfremur getur atvinnumólaráðuneytið undanþegið banni þessu bifreiðar opinberra stofn- ana eftir því sem það telur nauðsyn- Rgt. 5. gr. Bannaður er allur ónauðsyn- legur akstur leigubifreiða til mann- ílutninga og verða bifreiðastjórar og farþegar að gjöra lögreglunni grein fyrir ferðum sínum þegar þess er kraf- ist. Lögreglustjórar geta, hver í sínu um- dæmi eftir atvikum sett ákvæði til hindrunar óþörfum akstri í og úr um- dæminiy 6. gr. Allur akstur um bæi og kaup- tún er bannaður á nóttum milli kl. 24 og 6, öðrum bifreiðum en langferða- bifreiðum, strætisvögnum og vöru- flutningabifreiðum svo og þeim einka- bifreiðum, sem um ræðir í 4. gr. Þó skal í Reykjavík ein bifreiðastöð vera opin að nóttunni til bráðnauðsynlegs aksturs og ákveður póst- og símamála- stjóri hvemig stöðvar bæjarins skuli skiftast á um það og um það, hversu rnargar bifreiðar megi hafa í notkun og getur hann sett nánari fyrirmæli un tilhögun akstursins. 7. gr. Vörubifreiðar má ekki nota til ónauðsynlegra ferða, hvort held- ur er með vömr eða fólk;- Notkun bifreiða til flutnings á vör- um úr verslunum í bæjum til heimila innanbæjar er óheimil, nema um þungavöru, svo sem kol sje að ræða. 8. gr. Eiganda eða umráðamanns mannflutningabifreiðar er óheimilt að lóna eða leigja hana öðrum án þess að bifreiðarstjóri fylgi. 9. gr. Ollum þeim, sem samkvæmt reglugerð þessari er óheimilt að fá bensín til bifreiðaaksturs er skylt að tilkynna hlutaðeigandi lögreglustjóra tafarlaust hversu miklar birgðir af bensíni era í vörslnm þeirra og láta þær af hendi við ríkisstjómina ef þ-ís ér óskað gegn hæfilegu endurgjaldi. 10. gr- Eigandi eða umráð. aaður hverrar þeirrar bifreiðar, sem heimilt er að fá bensín samkvæmt reglugerð þessari skal snúa sjer til hlutaðeigandi lögreglustjóra og gefur hann út skír-i teini sem fylgi bifreiðinni, er sýni akst- ursheimild hennar og skal það sýnt er bensíns er beiðst handa bifreiðinni. Jafnframt setur hann merki nm akst- ursheimildina innan á framrúðu bif- reiðarinnar. Bifreiðin skal einnig hafa meðferðis bók sem aígreiðslumaður sá, er lætur bensín úti, skal skrifa í hve- nær hann lætur bensín úti og hversit mikið. 11. gr. Brot gegn ákvæðum reglu- gerðar þessarar varða sektum allt að 10.000 krónum. Fara skal með mál úfc af slíkum brotum sem almenn lög- reglumát Reglugerð þessi er sett sajnkvæmfc lögum nr. 37, 12. júní 1939 um heim- ild fj'rir ríkisstjómina til ýmislegra ráðstafana vegna yfirvofandi stjrrjal I- ar í Norðurálfu. Öðlast hún þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllnm sem hlut eiga að máli. Jafnframt er úr gildi fallin bráðabirgðareglugerð nmt sölu og afhendingu bensíns frá 2. sepfc. 1939. í ríkisstjórn Islands, 6. september 1939 Ólafur TfiorS' Jakob Möller. Hermann Jónasson. Eysteinn Jónsson. Akvæðin um hlut- leysi íslands í ófriði PESS hefir verið getið í tilkynningum frá ríkis- stjórninni, að komin sjeu í gildi nokkur á- kvæði um hlutleysi Islands, samkvæmt til- skipun er út var gefin 14. júní 1938. Ákv-æði þessi fjalla aðallega um herskip, kafbáta, herloft- för og önnur hernaðartæki ófriðarþjóða, sem þurfa að fara inn í íslenska landhelgi eða í ísl. höfn. Skulu hjer almenningi tii fróðleiks, nefnd helstu ákvæðin, sem um þetta gilda. Kafbátar ófriðarþjóða, sem búnir eru út til ófriðarathafna, mega ekki fara um íslenska landhelgi nje hafa þar dvöl. Undantekning frá þessari reglu er þó, ef um sjótjón er að ræða eða kafbátur flýr undan ofviðri; en þá skal hann strax víkja aft- ur úr landhelginni, eftir að or- sökin til komu hans er burtu fallin. Meðan kafbátur heldur sig inni í landhelgi skal hann jafnan vera ofansjávar og hafa uppi ríkisfána sinn. Víkingaskip mega ekki sigla inn á ísl. hafnir eða hafa dvöl í landhelginni. Samskonar bann gildir um vopnuð kaupför ófrið- arþjóða. Herskip ófriðarþjóða mega ekki dveljast í ísl. höfn eða í landhelginni lengur en 24 tíma, nema sjótjón eða ofviðr sje or- sökin; en hverfa skulu þau jafn skjótt aftur, er orsökin til seink- unarinnar er niður fallin. Ekki mega fleiri en þrjú her- skip sama ófriðarríkis (eða bandamanna þeirra) dvelja samtímis í ísl. höfn eða land- helgi. Ef herskip frá báðum ófriðar- aðiljum dvelja samtímis í sömu ísl. höfn, verða þau að haga brottför sinni þannig, að 24 tím- ar líði milli brottfarar þeirra og fara í sömu röð og þau komu. Sje herskip ófriðarríkis og kaup far hins aðiljans stödd samtím- is í höfn, má herskipið ekki fara fyr en 24 tímum frá brottför kaupfarsins. Ekki má gera aðrar bætur á spjöllum á herskipi í ísl. höfn„ en nauðsynlegar eru til þess að skipið verði haffært. Tjón á her- skipi, sem orðið er af völdum heraðilja fjandríkis þess, má ekki bæta með efni eða vinnu, er útveguð er á ísl. forráðasviði. Ekki má herskip fá meira elds- neyti en svo, að nægi til að kom-* ast til fyrstu hafnar í sínu landi. Ekki má koma með hertekið skip inn í ísl. höfn eða skipa- lægi, nema skipið sje óhaffært eða ofviðri, vistar- eða elds-r neytisskortur valdi. Skulu skipin hverfa jafnskjótt aftur og or- sökin til hingað komu þeirra er burtu fallin. Herloftför ófriðarríkja mega ekki koma inn á ísl. forráðasvið, nema um sje að ræða sjúkra- loftför eða loftför, sem flutt eru á herskipum. Hin síðarnefndu mega ekki fara af herskipinu, meðan það er í landhelgi. Bannaðar eru allar f jandsam- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.