Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Lárus Fjeldsted hr.m., sextugur Fimtudagur 7. sept. 1939. Árásir Þjóðverja á Churchiil Lárus Fjeldsted hæstarjettar- málflutningsmaðúr er einn hdktasti málflutnings'ma&ur bæjar- ins og sá þeirra, sem lengst hefir stundað þau störf óslitið, eða um rösklega þrjátíu ára skeið. Hann hefir að vonum komið víða við mál í löngu starfi sínu, en þeim, sem til hans þekkja, hvort heldur þar eða í einkalífi, mun einkum fastur í huga dreng- skapur hans, greind og gætni, samfara prúðmensku og fyrir- mannlegri framkornu, sem alkunn er. Hefir það oft verið á orði haft að um hann mætti, flestum ís- lendingum fremur, nota enska orð- ið „gentleman“. Flestir hafa eiiihver ,,hobby“ utan sþrs verkahrings, og svo er um Fjeldsted. Er það alkunnugt að hann er einn af skemtilegustu og bestu spilamönnum þessa lands. Munu vinir hans, og kunningjar, er þeir senda honum hlýjar kveðj- ur og árnaðaróskir á þessum tíma- mótum, þvi ekki heldur gleyma, að óska honum margra skemtilegra stunda við bridgeborðið á komandi árum — og einhvers af siemmum annað veifið. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. skyn að hann og upplýs- ingamálaráðherra Breta hafi sín á milli ákveðið að láta skjóta „Atheniu“ kaf, til þess að æsa upp almenningsálitið í Banda- ríkjunum gegn Þjóðverj- um. Þýsku blöðin segja, að breska upplýsingamálaráðu- neytið hafi birt fregnina um á rásina á skipið áður en nokk ur heyrði neyðarkallið frá því. Eitt þýskt blað leggur 18 spurningar fyrir Mr. Churchill og telur sig með þeim geta sannað, að það hafi verið hann sem Ijet sökkva ,,Atheniu“. SVÆSIN AÐDRÓTTUN. Þjóðverjar segja, að Mr. Churchill hafi sýnt það áður, að honum sje til als trúandi. Ganga þeir svo langt, að þeir saka hann um að hafa látið fyrirvara Kitchener lávarði ár ið 1914 til þess að geta sjálfur orðið hermálaráðherra. Segja þau, að hann hafi ráð- iö því, að Kitchener var sendur í einskisverðan leiðangur til Rússlands og síðan hafi verið sjeð svo til, að1 skipið sem hann ferðaðist á kom aldrei fram. Af 1418 farþegum, sem voru á Atheniu, hefir ekki spm'st til 125. En talið er að a. m. k. sumum þeirra hafi verið bjargað, þótt ekki hafi frjest til þeirra enn. Vöruþurð. Mikil ös hefir verið í öllum búðum á Siglufirði, síðan ófriðurinn braust ixt. Eru margar vörur gengnar til þurðar, því. verslanir verða að sjá um allan flotann og aðkomufólk, auk bæj- arbúa sjálfra. Engar eldspýtur fengust á Siglufirði í gær. iiiniHiiiii!iiiiii[ri[iiiH!!ii!imiiiiiiiií;i:i!iii:!wif.iiiiii!iiiiinii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiin|iiniiii||ii'iiii!!i s = I SELJUM I 1 Bögglasmjör í heildsölu. | Samb. ísl. samwinnufjelaga J | Sími 1080. | MÍllll!!III!lltl!HIIIUIllllll!milllllllll!lllHlllllHI!llllllll«llllll!IIUIIIIllll|I,|l|l|ll*ll|,l,l,ll,l,lllll|l,,illl,,,,lll,l,llll,ll,l,l,llllll,,llll,"“ Þingvatlaferðir í september Ein ferð á dag. Frá Reykjavík kl. 11 árd. — Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steindór. Staðirnir, sem tundurdufi ioka siglingaleiðum Skýrsla Friðriks Ólafs- sonar, skipherra ÞESS hefir verið getið í tilkynningum ófriðar- þjóðanna undanfarið, að tundurdufl hafi ver- ið lögð á ýmsa staði, til þess að loka eða tor- velda siglingum skipa. Hlutlausar þjóðir hafa einnig lagt tundurdufl á siglingaleiðir, til þess að eiga hægara með að verja hlutleysið. Ríkjsstjórnin hefir falið Friðrik Ólafssyni skipherra að setja út á koi't staði þá, sem vitað er um, að tundurdufl hafa verið lögð. Frá honum hafa Morgunblaðinu borist eftirfarandí upplýsingar: Tilkynning frá danska sendi- ráðinu í London: er yfir höfuð ekki hægt að fara án stórhættu. Þessar tundurduflagirðingar verða teknar burt þegar stríðs- ástæður leyfa. Ennfremur hefir þýska flota- stjórnin látið leggja tundurdufl á svæði í Norðursjónum, sem tak- markast af línum ' dregnum milli þessara staða: ,53°36’ n. brd. o 53°36' n. brd, o 56°30’ n. brd. o 56°30’ n. brd izo a. 6°02’ a 6°02’ a. og lgd. Igd- lgd. a. lgd. Hessian, 50” og 7Z Kjötpokar, Ullarballar, Binöigarn og saumgarn k'-'éh ívrirhggiandi. Síiw' 1379 GLAFUR GISLASONG^ y/Z reykjavi’k Bretar liafa lagt tundurdufl á eftirfaraudi stöðum : 1) Ermarsund: Skipum, sem ætla gegnum sundið, er óhætt að sigla gegnum „The Downs“. Fari þau aðra leið, gera þau það á eig- in ábyrgð. 2) Firth of Forth: Skipum er óhætt að fara fyrir norðan Bass Rock, en fari þau fyrir sunnan Bass Rock, gera þau það á eigin ábyrgð. 3) Norðursjórinn — Helgolands- ÖH skip eru vöruð við að fara flói: Eftirfarandi línur . takmarka ;nn á þetta svæði hættusvæðið: A: Breiddarbaugurjnn ó6°00’ n. Flotamálaráðuneytið danska brd., B: Danska landhelgislínan tllkynmr: * , , , , , ,, Tundurdnfl hala verið logð að þysku Jandamærunum, C: T , , . .. ,. * , n , j , innsiglmgarnar til Kongedybet, Þvska strondm að hollensku landa , „ TT ,, , , ,, , Hollænderdybet og Drogden, Sigx mærunum, D: Hollenska landhelg- . , • í- * -onn> , , ,, T . , ing til og fi'á Kaupmannahofn, er íslinan að o 00’ a. lgd., E: Lengd- D . . , -ori„, . , * fvrst um smn bonnuð an hatn- arbaugurnni a o 00 a. lgd. ao -£>onn> , , T, , sögumanus. Skip, sem ætla þang- o6?00 n. brd. En engm dufl eru ° ^ . T. , , , , „ að að norðaii, éiga áð gefa merki svæðmu, sem takmarkast at ; , , , r„,„, ,, um leiðsogumann og biða hans a breiddsrbaugnum . 55 40' ». brd., „ brí, og lgd„ lengdarbaugnum a 7°41‘ a. lgd., r ° - T , , _.0„,, , , sem er h. u. b. 1% sml. 1 rv. Ibo breiddarbaugnum a oo 24 n. brd. ' . . fra Taarbæk Rev ljosbauju. Skip og donsku landhelgislmunnj. . sem koma að supnan, eiga að biða Þýska ríkisstjórnm hefir til- leinðsögumaims Jn n. b. % smL kynt, að eftirfarandi svæði sjeu ggv fr, Drogen.vita. Skip eiga að hættuleg vegna tundurdufla: , • . », ■ » • , „ & ■ haga sjer 1 oJlu eftir fyrirmælum Svæði A er við leiðina sunnan . .. leiðsogumanns. að Evrarsundi og takmai'kast af , ,, " „ Skip 1 danskn landhelgi eiga lmum milli eftirtarandi staða: „ . , --on->r i. i iooon>n í a að hafa uppi þjooíanann hæði nott oo Oo 5 n. brd. og 12°29’0 a. lgd. ý , . , , , „ , „ , ioooo>n 1 J óg dag. Takmork þessa landhelg- 55 04’9 n. hrd. og 12°29’0 a. Igd. ° * , „ , , ■ --, „ ioor;n>o i a issvæðis eru: Lma fra laarbæk 5o°16’5 n. brd. og 12°o9’2 a. lgd. „ ccoin>n , iooro>n i a Baadehavn 1 Taarbæk Rev Ijos- oo°19 ’O n. brd. og 12°58’2 a. lgd. „ , , „ „ „ --oi«,n , J 100rnr , „ bauiu, þaðan 1 nyrsta odda Sait- oo 19 0 n. brd. og 12°54 o a. lgd. J ’ 1 '.. „ „ , rcoio>n , , iObci,n Li holmeii, vesturstrond Saltholmen 5o°18 2 n. brd. og 12°54 0 a. Jgd. ’ „„ , , * að syðsta odda hans, þaðan 1 Svæði B er við leiðina sunnan Drogden vita> þaðan j Aflands- að Stóra-Belti og takmarkast af hgge sjómerki og þaðan að sjá. línum milli eftirfarandi staða: ]andsstrond j átt á Vallenhæk 54°45’0 n. brd. og 10°49’8 a. lgd. Varðskip sýna aðvörunar- 54°42'9 n. brd. og 10°48’6 a. Igd. merki um að lokuð svæði sjeu í 54°42’3 u. brd. og 10°59’9 a. Igd. ^ ; Ag fil; g rauðar kúlur 54°44’8 n. brd. og 10°53’9 a. lgdJ . f , ° íhverja upp af annari og að nottu: Skip, sem stunda friðsamlegar 3 rauð ljós hvert upp af oðru. siglingar, munu geta fengið leið- j Skip, senyreyna að fara í kring- sögu gegnum svæði / andi stöðum: Fyrir skip, sem kpma að norðan/in föst gkip; sem ekki æt]a að verður leiðsögubátur á h. u. b. koma við í Kaupmannahöfn, geta eftirfar-1 um þessi áltvæði, mega búast við ! að verða stöðvuð og ef til vill tek- ekki búist við að fá leiðsögumann ef djúprista þeirra er minni en 7 a n. u 55°15’ n. brd, og 12°35’ a. lgd.. og fyrir skip, sem koma frá Eystrasalti á h. u. b. 55°06’ n. metrar. brd. ogi 12°50’ a. lgd. ----------------- HlutJaus skip eru sjálfra sín Knattspyrnufjelagið Víkingur. vegna vöruð við að fara um svæði Æfing í meistara- og fyrsta flokki A án leiðsögumanns. Um svæði B kl. 7i/> í kvöld. Hlutleysi íslands FRAJVIH. AF FJÓRÐU SÍÐU. legar athafnir á ísl. forráðasviði, svo sem stöðvun, rannsókn og- hertaka skipa og loftfara, bæði hlutlausra og þeirra, er til ófrið- arríkis teljast. Einnig er her- aðiljum eða þeim, sem fyrir þá starfa bannað, að setja upp eða starfrækja loftskeytastöðvar á ísl. forráðasviði eða önnur tæki til skeytasendingar. Hreyfan- legar Ioftskeytastöðvar ófriðar- aðilja má ekki heldur nota á ísl. forráðasviði. Á ísl. forráðaöviði er öllum bannað að gera athuganir, í loftfari eða með öðrum hætti á hreyfingum eða ófriðaratn höfnum heraðilja eða varnar- ráðstöfunum, í því skyni að- veita hinum ófriðaraðiljanum. vitneskju þar um. Ekki má ófriðarríki setja eldsneytisforða á ísl. land eða, á skip með bækistöð í land- helgi. Skip eða loftför, sem not- uð eru í förum tii að flytja. eldsneyti eða aðrar nauðsynjar til heraðilja, mega ekki taka slíkar nauðsynjar í ísl. höfn eða. landhelgi framar en þau þurfa sjáif. Skip, sem ætluð eru til tálma kaopferðum á hafi eða til að- stoðar við f jandsamlegar athafn ir gagnvart heraðiija, má ekki búa út eða vopna á ísl. foráða- sviði. Eigi má skip, sem slíkt hlutverk er ætlað og útbúið er að nokkru eða öllu leýti á ísL forráðasviði, fara þaðan burt.. Sömu fyrirmæli gilda um loft- för. FRÁ ÞÝSKALANDI — EFTIR VÍVAX FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.. stríðið væri skollið á. Fyrst uru ihorguninn hafði okkur verið- sagt, að Hitier myndi tala kl. 12i/2, síðan kl. 2 og loks kl. 8. en ekkert er hann farinn að iáta til sín heyra ennþá, hvað sem katm að verða. Síðan við komum til Duishurg höfum við verið tilbúnir að leggja af stað með sáralitlum fyr irvara. Er ætlunin að halda hjeðL an til Hamhorgar og síðan til. Hafnar, ef ástaudið batnar ekki upp úr deginum á morgun. Okkur líður öllum saman prýði- lega og það er ekki að sjá hjer í Duisburg á almenningi, að neitfc stríð sje í vændum, enda er það> svo, að hver einasti maður, sem maður talar við, það sje karl eða, kona, segir að foringinn bjargi einu sinni enn. Það færi hetur, að' fólkinu yrði að trú sinni. c><xxxxx>oooooooo<x>-<>. Tomatar Stórlækkað verð. Vi5ia Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. OOOOOOOOOOOOOOOOOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.